Þjóðviljinn - 26.11.1978, Qupperneq 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 26. ndvember 1978
Gunnar Þórðarson söng og lék
eigin lög við mikinn fögnúð.
Tónleikar
Gunnars
Þórðarsonar
í Háskólabíói
Tónleikar Gunnars Þóröar-
sonar, guöföður islenska poppsins
voru haldnir i Háskólablói sföast-
liöiö sunnudagskvöld. Hófust þeir
hálftima of seint eins og aliir ai-
mennir popptónleikar hér á Fróni.
Loksins þegar sá dagur rennur aö
islenskir popptónleikar hefjast á
réttum tima er hætt viö aö fjöregg
poppsins brotni eöa einhver áifka
tiöindi gerist. En hvaö sem þvi
liöur, gekk hljómsveitin inn á
sviöiö og Páil Pampichler Páis-
son gaf merki um aö hefja skyldi
spilverkiÖ.
Róleg stemmning
framanaf
Fyrst var leikin skemmtilegur
Forleikur eftir Sigurö Rúnar
Jónsson, byggöur á lögum
Gunnars. Þá söng Björgvin Hall-
dórsson lagiö „Kvölda tekur”
eftir Gunnar. Þetta lag er á
Vfsnaplötunni „Út um græna
grundu”.
Þaö kom strax i ljós aö „hiö is-
lenska hljómleikakvef” myndi
herja á þessa tónleika. Hljóö-
blöndun var engan veginn góö og
komst aidrei almennilega til
skila. Tony Cook reyndi þó mikiö
aö fá góöa samhljómun, en tækja-
búnaöurinn, samsafn af öllum
geröum, gaf ekki mikla mögu-
leika. Sífellt suö i hátölurum geröi
gestum lifiö leitt á viökvæmustu
stööunum allt kvöldiö. En þessir
gallar eru orönir svo daglegt
brauö aö þaö tekur þvi ekki aö
tala um þá.
Gunnar Þóröarson birtist þvi
^næst viö mikil fagnaöarlæti. Hann
hóf leik sinn á laginu „Drottn-
ingin rokkar”, sem er á nýju pYöt-
unni hans. Stemmningin var
heldur róleg i upphafi enda áhorf-
endur enn þá i vafa hvaö þessir
tónleikar myndu bera i skauti sér.
Nýlega var lag Gunnars
„Fyrsti kossinn” leikiö inn á
hljómpiötu i diskóstíl. Og svona
til aö vega aöeins á móti þvi lék
hann lagiö ”Bláu augun þin” meö
reggae takti. Eftir þessu lagi kom
hin fallega ballaöa „Lft ég börn aö
leika sér” i nýrri útsetningu.
Laddi í gervi
Gunnars
Fólkinu i salnum brá heldur 1
brún þegar Gunnar afsakaöi sig
og sagöist þurfa aö skreppa aö-
eins frá. Skömmu siöar tölti
Laddi inná sviöiö, eins klæddur og
Gunnar, og stældi látbragö hans 1
hvivetna. Tók hann sér stööu og
kynnti „Ég panta spila á gitar”.
Snéri hann textanum yfir á
Gunnar og hresstist stemmningin
all-nokkuö.
Eftir þetta grin birtist Gunnar á
nýjan leik og hvert lagiö rak
annaö. Lögin sem leikin voru, eru
öll meö enskum textum. Yfir höf-
uö voru þesst rómantiskar ball-
öður eins og'Gunnari er einum
lagiö,aö semja.
Hljómsveitin skilaöi sinu hlut-
verki ágætlega en heldur illa
heyrðist i bakröddunum.
Rétt fyrir hlé gekk Sigfús
Halldórsson, gestur kvöldsins til
Gunnars og heilsuöust þeir.
Gunnar lék hiö undurfallega lag
„Þú og ég” fyrir Sigfús, sem
svaraöi meö þvi aö þræöa sig
gegnum frumskóg hljóöfæra aö
píanóinu og leika lag sitt „Skúra-
skin” fyfir Gunnar. Var þetta sér-
stæöur endir á fyrri hluta tónleik-
anna.
Kraftur og mýkt
Eftir um þaö bil korters hlé lék
hljómsveitin Ljósin I bænum þrjú
lög. Leikur þeirra var mjög
öruggur og stálu þau athygli
áhorfenda algerlega. Þessi
hljómsveit býr yfir skemmti-
legum þokka.
Eftir leik Ljósanna, sem öll
léku I hljómsveit Gunnars, kom
„gamli maöurinn” aftur á sviöiö,
búinn aö skipta um föt aö hætti
stórst jarna.
Samhljómunin (soundiö) var
mikiö betri seinni hlutann, en
varö þó aldrei góö. Gunnar flutti
tvö af kraftmeiri lögum plötu
sinnar en siöan' voru flutt hljóm-
sveitarverkin „Bergþeyr viö
ströndina” og „Djúpavik”. Hiö
fyrra er magnaö og kraftmikiö
verk en hiö síðara rólegt og
angurvært. I þvl lék Halldór
Harakdsson einleik á pianó. Eftir
aö þessum verkum var lokiö ætl-
aöi fagnaöarlátunum aldrei aö
linna. Gunnar og hljómsveitin
voru köllub fjórum sinnum fram,
en ekki kom aukalag. Þau
hneigöu sig I þökk aö hætti klass-
iskra listamanná.
Brúun bilsins
Ætlun þessara- tónleika var aö
brúa bilið milli poppsins annars
vegar og klassiskrar tónlistar
hins vegar. Sú ætlun heppnaöist
aö vissu marki. Þó heföu þessir
tónleikar þurft nokkuö lengri
fyrirvara. Sá tími sem fór I æf-
ingar var allt of litill og menn þvi
yfirkeyrðir, sumir hverjir, á tón-
leikunum. Einn þeirra sagöi aö
loknum tónleikunum aö hér heföu
þúsund manns orðið vitni aö
kraftaverki, þvi þessir tónleikar
væru ekkert annaö. A þaö skal
enginndómur lagöur, en vist er aö
þessi atburöur var stórmerkur.
Skoöanir manna á tónlist
Gunnars Þórðarsonar eru mý-
margar. Sumum finnst hann
sykursætur glamourkarl sem
hugsar fyrst og fremst um pen-
inga. Aörir telja hann snilling og
aö allt sem hann sendir frá sér
séu meistaraverk.
Hver svo sem dómur framtlö-
arinnar verður, er þaö staöreynd
aö Gunnar hefur ávallt verið
rómantiskur ballööusmiöur. Og
elja hans og atorka I klettóttu
landslagi islensks skemmtana-
iönaðar hefur fært okkur mörg
gullkorn.
—jg-
ið á móti greiðslum á skrifstofu Alþýðubandalagsins,
Grettisgötu 3 (frá kl 9-19.30). Einnig má
senda greiðslu inn á hlaupa-
ing Þjóð-
viljans
nr. 3093
í Alþýðu-
bankanum.
Umboðs-
menn!
Hafið
samband við
skrifstofuna og
Ijúkið uppgjörL
Gerið
skll
/
i
Happdrætti
Þjóðviljáns
Dregið 1. des.