Þjóðviljinn - 14.12.1978, Page 9

Þjóðviljinn - 14.12.1978, Page 9
Fimmtudagur 14. desember 1978 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 9 Þessi togari er i hönnun fyrir Véismiöju Seyöisfjarðar. Hverjar eru breytingarnar? Eins og frá var skýrt hér I blað- inu i gær hefur Siguröur Ingva- son, skipatæknifræöingur, hann- aö nýjan togara fyrir Stálvfk hf. Er gerö hans I ýmsu breytt frá hinum eldri togurum. Megin- breytingarnar eru eftirfarandi: Lagi skipsins er breytt, m.a. lengdar- og breiddarhlutföllum. Af þessu leiðir: Meiri ganghraöa og aukinn tog- kráítánþessaöauka _þurfi vélar- afl togarans frá þvi, sem nil tiök- ast. Hefur þetta veriö staöfest meö tankprófun. Stööugra skip þrátt fyrir minni ballest. Stööug- leikaútreikningar liggja fyrir. Beinar bandalinur. Störfækkun á tvlbeygöum plötum. Fyrirkomulag I skipinu er þannig, aö viö hálfa eöa fulla hleöslu breytist ekki lega skips- ins, (trimm). Nánar er fyrir- komulagið þannig: Lestarrúm er I miöju skipsins. Vélarrúm fyrir aftan lest. ibúöir fyrir framan lest. Nýting rúm- máls skipsins eykst ásamt burö- arþoö. Grunnflötur lestarrúms stór og lestarrúmiö kassalagaö. Lestarrúmiö miklu stærra en tíökast I skipum af sambærilegri stærö eöa um 660 rúmm. Vélar- rúmiö staösett þar sem erfitt er aö nýta rúmmáliö fyrir annaö. tbúöir skipverja stórbættar miö- aö viö eldri togara af sömustærö. Fleiri öryggisþil á milliþilfari. Náms- menn erlendis mót- mæla Þjóöviljanum hafa aö undan- förnu borist nokkrar yfirlýsingar og ályktanir frá fundum íslenskra námsmanna erlendis, þar sem krafist er hærri fjárveitingar til Lánasjóös íslenskra námsmanna en gert er ráö fyrir i nýju fjár- lagafrumvarpi. Krafa stúdenta er 100% brúun umframfjárþarfar, og jafnframt aö fullt tillit sé tekiö til f jölskyldu- stæröar. Sine - deildin I Kaup- mannahöfn krefst þess einnig aö lög LIN veröi tekin til gaumgæfi- legrar endurskoöunar og breytt i samræmi við þarfir námsmanna. Fundur Sine-deildarinnar i Gautaborg fordæmir harölega aö fjárlög skuli ekki gera ráö fyrir nægilegri fjárveitinu til LÍN, svo aö sjóðurinn megi starfa sam- kvæmt núgildandi lögum. Alyktanir hafa einnig borist frá námsmönnum I Osló, og kveöur þar mjög viö sama tón. ih Togari Sigurðar Ingvasonar skipatækni- fræðings er í mörgum greinum frábrugðinn hinum eldri Möguleikar á þvi aö hafa vara- troll á trollþilfari án þess að skeröa mikið rýmiö á þilfarinu. Sérstaklega hannaö rými fyrir varaflotvörpu undir „svölum” á ■ bakborða. Rúm fyrir varabobb- inga undir „svölum” á stjórnboröa. Sérstök viögeröa- lúga yfir velarrúmi á aöal- og troDþilfariásamtmöguleikaá þvi aö nota skipskranann viö flutning t.d. þungra varahluta I vél. Sér- staklega styrkt skutrenna ásamt afturhluta troUþilfars. Stóraukin afkastageta allra spila, þ.e.a.s. togvinda, hjálparvinda. (tvær), grandaravindur (tvær), flotvörpu- vinda. Þrir öldubrjótar á bakþil- fari. Stálþyngd skipsins aukin: Ein- ingar skipsins eru færri, sterkari og stærri. Þykkri stálklæðnings- plötur en ldgmarkskröfursegja til um eru I skipinu frá einum metra yfir sjólinu og niöur úr. Flatjárn notaö i skipiö i staöinn fyrir stál- vinkla. Svotil öllum hnútaplötum sleppt. Til þess aö hllfa skipinu er þaö liggur viö bryggju eru tveir háir ogsterkir hli'föarlistar á hliö- um skipsins. Vélarrúm sérstaklega hannaö til þess aö bæta vinnuaðstöðu og létta störfin, einkum þó meö tilliti til aukins öryggis og auöveldari viögeröaþjónustu. Rafmagns- og stjórnklefi staö- settur þannig, aö góö yfirsýn er yfir allt vélarrúmiö. Vélin byggö fyrir svartoliubrennslu. Skipiö er mjög vel búiö raf- og siglingatækjum. Niöurrööun tækja I stýrishúsi breytt frá þvi, sem hingaö til hef- ur tiökast. Allar ofangreindar breytingar hafa I för meö sér: Minni stofnkostnaö skipsins. Lægri viöhaldskostnaö. Minni reksturskostnaö m.a. stórlækkaö- an oh'ukostnaö. Mun styttri bygg- ingartima. Traustara og örugg- ara skip. Auövelt aö færa þessi tæki yfir i skip af öörum stæröum, jafnt stærriskip sem minni. Eng- in þörf á innflutningi fiskiskipa frá erlendum keppinautum. ts- lendingar taka forystu I hönnun og smlöi fiskiskipa. Möguleikar opnast á útflutningi skipa til ann- ara fiskveiöiþjóöa. Þvi miöur hefur ekki enn feng- ist sú fjármagnsfyrirgredðsla, aö unnt hafi verið aö ljúka smiöi þessa togara. Hér sýnist þó meira I efni en svo, aö á þvl ætti aö stranda. Þaö kom fram á fundinum, aö fundarboöendur töldu islenskar skipasmlöastöövar fyllilega sam- keppnisfærar viö hinar erlendu, ef þær byggju viö hliöstæö starfs- skilyröi. Skipakaup okkar tslend- inga værumjög handahófskennd. Svo Uöu ár, aö varla væri nokkurt skip keypt til landsins. Siöan væri tekinn mikill sprettur og fjölda skipa rutt inn i landiö I einu. Meö jafnari skipakaupum væri hægt að nýta innlendar skipasmiöa- stöövar mun betur. Verkefai eru næg, þvl þótt stöövarnar væru nýttar aö fullu nú gætu þær þó aö- eins annaö endumýjun 1/3 þess skipastóls, sem nú er I landinu. I fyrra voru keyptir til landsins 11 togarar. Smiöi þeirra hér innan- lands heföi veitt skipasmiöa- stöövunum næg verkefni I 3 ár. Hér skortir heildaryfirsýn, skipulag I staö handahófs. Eðli- legt er aö skipasmiöastöövunum væri veitt fyrirgreiösla, sem geröi þeim kleift aö smiöa skip fyrir eigin reikning, sem þær svo seldu, i stað þess aö vera háöar pöntunum, eins og nú er. Þaö er bæöi til vansa ogtjóns fyrir slika fiskveiöaþjóö sem íslendinga aö búa ekki betur aö skipaiönaöi sin- um. —mhg Verðið á algengustu landbúnaðarafurðum Verulegar lækkanir 6. des. s.l. gekk i gildi ný veröskrá yfir landbúnaöarafuröir. Sem kunnugt er höföu stjórnvöld gert þá ráöstöfun aö auka niöur- greiöslur til að koma I veg fyrir stórfelldar veröhækkanir sem annars heföu oröið. Hér veröur gluggaö I veröskrána og boriö saman verö á helstu landbúnaöarafuröum einsog þaö var i septem- ber s.l. og einsog þaö er nú. Við tökum aöeins smásöluveröiö meö I reikninginn. Tölurnar innan sviga eru frá i september. Mjólk og mjólkurafurðir Mjólk i 1/1 litra fernum .................. 137 kr. Mjólk i 2ja litra fernum .................. 270 kr. (285) Rjómi i 1/1 litra fernum ................. 906kr. (906) Skyrpakkaðeöaópakkaðpr.kg................. 204 kr. (204) 1. fl. mjólkurbússmjör..................... 1150 kr. (1274) Ostur 45% ................................. 1839 kr. (1839) Ostur 30% ................................ 1602 kr. (1602) Undanrenna 11/1 litra fernum .............. 125 kr. (134) Kindakjöt Súpukjöti 1. veröfl........................ 781 kr. (953) Heillærieða niöursöguö.................... 1150kr. (1161) Hryggir, heilir eða niöursagaöir........... 1150 kr. (1187) Kótelettur ............................... 1288 kr. (1314) SúpukjötI2. veröfl......................... 762 kr. (930) Lifur..................................... 1305 kr. (1223) Nautakjöt Heilir og hálfir skrokkar, 1. fl........... 1209 kr. (1209) Heilir og hálfir skrokkar, 2. fl.......... 1062 kr. (1062) Nautasteik ................................ 2533 kr. (2542) Kartöflur 5kg. poki af 1. fl. kartöflum kostar........ 518 kr. (596) 5kg. poki af 2. fl. kartöflum kostar ....... 403 kr. (495) Vegna aukinna niöurgreiöslna lækkuöu mjólkurvörur i veröi eöa verö þeirra stóð i staö, þrátt fyrir aö verö til bænda hækkaöi. — Ljósm.: Leifur. Þorleifur Jónsson dregur hvergi af sér í frásögn sinni. Svið minninga hans spannar allt Island/ 70 kaflar um menn og málefni, þar á meðal þjóðkunna stjórnmála- menn og aðra framámenn en einkum þó það sem mestu varðar, alþýðu manna, íslenskan aðal til sjós og lands. Þorleifur kemur vel til skila stjórnmálaafskiptum sínum og viðskiptum við höfuðfjendurna, krata og templara. Hann er tæpi- tungulaus og hreinskilinn og rammíslenskur andi litar frásögnina frá upphafi til loka. Skálateigsstrákurinn Þorleifur Jónsson er margfróður og afspyrnu skemmtilegur. Hver sem les frásögn hans verður margs vísari um mannííf á Islandi á öldinni sem nú er að líða. FSi Wm mrI' __ _ smMímmm ÞORIEIFUR JOIMSSOW HELÐUR SfiMU STRIKI

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.