Þjóðviljinn - 16.12.1978, Síða 2

Þjóðviljinn - 16.12.1978, Síða 2
2 SIDA — ÞJÓÐVILJINN ' Laugardagur 16. desember 1978 Fremst á myndinni er Stórmarkaöur KRON viö Smiöjuveg 4-A1 Kópavogi. Breiöholtsbyggöin I baksýn. Or mörgu aö moöa á KRON—markaöinum. „Reynum að haía vöru- verð sem ailra lægst” Spjallað við Ingólf Ólafsson kaupfélagsstjóra KRON um stórmarkað félagsins o.fl. Þarna eru vöruhlaöarnir á KRON—markaöinum áþekkastir blokkar- byggingum. Hinn 1. des.sl. opnaöi Kron svo- kallaöan stórmarkaö viö Skemmuveg 4-a i Kópavogi. Upp- haflega var hugmyndin aöfélagiö reisti hann i Reykjavlk. En þaö er nii svo meö slika starfsemi, aö hún þarf nauösynlega aö hafa ein- hver jaröarafnot. Og viö gaum- gæfilega athugun fyrrverandi borgarstjórnarmeirihluta kom i ljós, aö hvergi reyndist rúm i Reykjavik fyrir svona rekstur, — úr þessari átt. Þaö var svo sem ekki vegna þess, aö meiri hlutinn væri neitt óvinveittur samvinnu- verslun, þaö vantaöi bara plássiö. Hinsvegar stóöþaö til boöa suö- ur I Kópavogi. Og þar er nú markaöurinntekinn til starfa þótt ennþá séu húsakynnin ekki full frágengin. Þegar fundum blaöamanns og Ingólfs Ólafssonar, kaupfélags- stjóra Kron bar saman nú nýlega var tækifæriö gripiö og Ingólfur beöinn aö svara nokkrum spurningum, m.a. varöandi hinn nýja markaö. Leggjum áherslu á aðlaðandi umhverfi — stóö ekki til aö þessum mark- aöi yrti komiö á fót i Reykjavfk? —Jú, sú var nú hugmyndin i upphafi en þaö reyndust erfiöleik- ar aö fá lóö þar og þegar hún svo stóö okkur til boöa i Kópavogi ákváöum viö aö setja okkur niöur þar. Aö visu er lóöin ekki nógu stór, aö þvi er okkur þykir, en viö ákváöum samt aö gera þessa til- raun. — Nú opnuöiö þiö 1. des., er þá öll- um frágangi viö húsiö loteiö? — Nei, ekki er þaö nú. Ennþá er innréttingu á verslunarrýminu ekki aö fullu lokiö en aö þvi líöur óöfluga. Viö höfum lagt mikla áherslu á aö ganga sem allra fyrst frá lóö og umhverfi og má kannski segja aö þaö sé öfugt aö verki staöiö viö þaö sem algeng- ast er. En viö leggjum mikiö upp úr þvl aö gera umhverfiö aölaö- andi. Viö höfum malbikaö bila- stæöin. Þá höfum viö lagt þarna einskonar „snjóbræöslubraut”, sem á aö halda auöum og þiöum gangstéttum kringum húsiö. Lagt hefur veriö kapp á aö gera alla af- greiöslu og vinnuaöstööu eins haganlega og unnt er, bæöi fyrir starfsfólk og viöskiptavini. Hægt er aö aka vörunum úr versluninni og út á bilastæöin. Auövelt er fyr- ir fólk i hjólastólum aö bera sig þarna um og viö höfum raunar hjólastól i búöinni. En til aö byrja meö leggjúm viö aö ööru leyti megin áherslu á þaö aö kynna markaöinn og hvar hann hefur aösetur. Búöarplássiö, sem við höfum hérna, er 1700 ferm. Vöruverð sé sem allra lægst — Og þiö versliö meö allar al- gengustu neyshivörur? — Já, en til aö byrja meö verö- um viö aöallega meö matvörur, pappirsvörur, leikföng og gjafa- vörur en svo mun veröa bætt viö fatnaöi, búsáhöldum, feröa og sportvörum. — Hvaö vinna margir hjá ykkur? — Það eru svona 20—25 manns núna en þó eru ekki allir i heils dags vinnu. Þaö er opiö hjá okkur tilkl.lOá föstudögum og á laugar- dögum eins lengi og leyfilegt er. Ver slunarst jórar eru þeir Guömundur Ingimundason og Gunnlaugur Þórhallsson. Byggingarkostnaöur, ásamt innréttingum var áætlaður I önd- veröu um 300milj. kr. og éghygg, aö sú áætlun muni nokkuö stand- ast. Viömunum aö sjáifsögöu reyna aö hafá vöruverö hér sem allra lægst, á þaö leggjum viö megin áherslu. — Ekki eruö þiö orönir afhuga þvi aö koma upp markaði i Reykja- vik, þótt svona hafi tiltekist nú? — Nei, viö stefnum aö sjálf- sögöu aö þvi ogkannski veröur sá róöur auöveldari en áöur. Þungt fyrir fæti — En svo viö förum nú út i' aöra sálma, Ingólfur, nú er þaö mjög haft á oröi, aö smásöluverslunin eigi erfitt uppdráttar, hvað segir þú um þaö? — Jú, égget ekki annað en tek- iö undir þaö. Ariö sem er aö Uöa, verður langtum óhagstæöara fyrir smásöluverslunina en s.l. ár. A þaö einkum viö um mat- vöru- og þjónustuverslanir. Og einsogfyrri daginnerþaö hin öra veröbólga i þessu þjóöfélagi, sem úrslitum ræöur. Allur köítnaður hækkar óöfluga, launakostnaöur, rafmagn,hiti og þannig máhalda áfram aö telja. Allt er þetta á stööugri uppleið. Alagning er á hinn bóginn svo naum, aö mikiö vantar á aö hún standi undir reksturskostnaöi. Ekki þýöir annaö en horfast I augu viö þetta. Alagningarreglur þurfa aö vera rýmri. Verst er þetta þómeðlandbúnaðarvörurn- ar, þar er verslunin alveg milli steins og sleggju. Afleiðingar gengis- breytinga Viö gengisbreytingar eru tekjur verslunarinnar hlutfallslega lækkaöar, þvl leiörétting á álagn- ingu, vegna gengisbreytingar kemur alltaf of seint. Viö getum tekiö einfalt dæmi um þá klemmu, sem viö erum i meö þetta. Viö fáum vöru- sendingu. A hana megum viö leggja ákveöna upphæö. Sú upphæö á a standa undir þeim kostnaöi, sem leiöir af sölu á vörunni og gera okkur auk þess aö einhver ju leyti kleift aö endur- nýja vörubirgðir. Þegar svo endurnýja þarf vörubirgöir, — hafi orðiö gengisbreyting og raunar er alltaf eitthvert gengis- sig, — kostar nýja varan okkur munmeiriensú.sem verið var aö selja. Verslunin þarf þá á auknu Framhald á 18. siðu FJÖLVA ÚTGÁFA Bjarta og s,g^os$on rsvarta Ijóöabókin r rr\ •• __ IVO f A J upprennandi ( Ijóðskáld Nýi tíminn í Ijóðabókum Fagurlega hannaðar og myndskreyttar Athugið að þúsundir ljóðelskra kvenna og karla meta ljóðabók mest allra gjafa Fjölvi, NÚ er það Skeifunni 8, svart, maður sfmi 3.52.56

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.