Þjóðviljinn - 16.12.1978, Page 3
Laugardagur 16. desember 1978 ÞJÓÐVILIINN — SÍÐA 3
,Jafnvægisfrumvarp’Alþýðuflokksins
Lögbinding kjaraskerðingar og
aívinnuöryggi stefnt í hættu
Meirihluti f lok ks s t j órna r
Alþýöuflokksins samþykkti á
fundi i fyrrakvöld aö lýsa stuön-
ingi viö frumvarp til laga um
„jafnvægisstefnu I efnahagsmál-
rdistrargjalda rikisins frá þvi
sem þegar er gert ráö fyrir I f jár-
lagadrögum. Miöaö veröi viö aö
opinberar framkvæmdir ogönnur
fjárfestingarframlög hins opin-
veröi eignakönnun til þess aö
kanna eignamyndun einstaklinga
og fyrirtsdtja i skjóli veröbólgu.
I öörum kafla frumvarpsins er
gert ráö fyrir aö fjárfesting þjóö-
arbúsins veröi innan viö 24,5% af
þjóöarframleiöslu á næsta ári,
nýjar útlánareglur veröi settar
fjárfestingarlánasjdöum til þess
aö koma i veg fyrir s jálfvirk vltlán
og fleira af þvi tagi.
I þriöja kafla er fjallaö um
kjarasáttmála og lagt til aö pen-
ingalaunahækkanir veröi ekki
Framhald á 18. siöu
húsið:
Vilmundur Gylfason og Sighvatur Björgvinsson I Alþingishúsinu f gær.
Mikill hamagangur var I krötum f þinghúsinui allangærdag og þurfti
greinilega mikil samtöl og stööug til þess aö samræma taktfk „flokk-
anna fjórtán” I þvf glannalega tafli um iff stjórnarinnar sem þeir tefidu
þar i gær. — Ljósm. eik.
um og samræmdar aögeröir gegn bera veröi skorin niöur um 10%
veröbólgu”. Var þetta samþykkt umfram þaösem þegar er ákveö-
meö 27 atkvæöum gegn 9 af 46 iö i fjárlagadrögum. Þykir þó
viöstöddum flokksstjórnarmönn- mörgum nóg um áformaöan
um. Tillaga Magnúsar H. niöurskurö. Skylt á aö vera aö
Magnússonar ráöherra um aö halda útgjöldum rikisins innan
fjárlög skyldu rædd áfram þrátt viö 30% af vergri þjóöarfram-
fyrir aö drög á „jafnvægisfrum- leiöslu ’79 og ’80, hömlur veröi
varpi” yröu lögö fram var felld settar á niöurgreiöslur og gerö
meö 27 atkvæöum gegn 18. Niöur-
staöan varö þvi sú aö flokks-
stjórnarfundurinn, þótt klofinn
væri, samþykkti aö frumvarpiö
skyldi lagt fram og afgreitt áöur
en fjárlagafrumvarp og lánsfjár-
áætlun veröa afgreidd og fjár-
lagafrumvarpiö og lánsfjáráætl-
unin veröi siöan sniöán aö þessu
frumvarpi, eins ogsegir i frétt frá
flokksstjórninni igær. Þetta þýöir
i raun aö ailar forsendur fjárlaga
og áætlunar myndu stokkast upp
og ÖU sú vinna sem kratar hafa
ásamt ööru lagt i undirbúning
væri unnin fyrir gýg.
Tætingslið til hjálpar
Höfundar frumvarpsins um
„jafnvægisstefnuna” eru sagöir
Vilmundur Gylfason, Arni Gunn-
arsson, Finnur Torfi Stefánsson
og Jón Baldvin Hannibalsson. Sá
siöastnefndi framlengdi dvöl slna
i höfuöstaönum um viku, eftir aö
Sighvatur Björgvinsson haföi tek-
iö sæti sitt aö nýju á þingi til þess
aö vinna aö þvi verki. Hinu nýja
þingliöi kratanna hefur á siöustu
vikum bæst varamenn i sinn hóp
úr uppgjafaiiöi Samtakanna
svo sem Jón Baldvin, ogBraga
Jósepsson. Hafa þeir ásamt
Bjarna Guönasyni taliö nauösyn á
þvl aö endurtaka leikinn frá 1974,
íljúfa vinstrá samstarf, og stefna
á ihaldssamvinnueinsogþá. Eins
og menn muna setti Olafur JÖ-
hannesson fótinn fyrir þá fyrir-
ætlan meö þingrofi og boöun
nýrra kosninga, sem skiluöu hon-
um á endanum sjálfum i Ihalds-
sængina.
Niðurskurður enn meiri
Jafnvægisstefnufrumvarpiö er
i 10 köflum og 29 greinum. Þar er
gert ráö fvrir 3% niöurskuröi
SVÍFÐU SEGUJM
ÞÖNDUM
Jóhann J. E. Kúld
Svífðu seglum þöndum
íshafsævintýri
Þessar bækur Jóhanns Kúld
koma nú i einu bindi. Þær
voru gefnar út fyrir nærfellt
4 áratugum, seldust fljót-
lega upp og þóttu afburða-
skemmtilegar. Ævintýri Jó-
hanns eru næsta furðuleg.
CJtgerðarbrask staur-
blankra strákanna á Siglu-
firði er grátbroslegt. Sel-
veiðarnar í Norðurisnum
voru vissulega enginn
barnaleikur. Á linuveiðum
með norskum við island.
Þar les maður um ótrúlega
hrikaleg siagsmál og þannig
mætti endalaust telja þvi
1 alltaf er eitthvað að gerast,
sem kemur manni á óvart.
Ægisútgáfan
_________________• / . ’.
W^^^HÖFUM FENGIÐ
vyr JÚGÓSLAVNESK
TRÉHÚSGÖGN í MIKLU
ÚRVALI:
SKÁPAR, BORÐ OG STÓLAR
Jon
Loftsson hf
Hringbraut 121
/Á A A A. A A
ÍH 013 tiiiii m liliii Íil
m. , ■ - 1 s ii im í ■ í1
Sími 10600