Þjóðviljinn - 16.12.1978, Page 5

Þjóðviljinn - 16.12.1978, Page 5
Laugardagur 16. desember 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5 um bækur Ægisútgáfan hefur nýlega gefiö dt bók meö þessu nafnl eft- ir Agúst Vigfdsson kennara; eru þetta þættír dr æviferii höfund- ar, og kemur þar viö sögu margt samferöafólk hans á lifsleiöinnl. Flests af þessu fólki minnlst hann meö hlýju og sér nær ætlö hiö góöa i fari þess, meö örfáum undante knin gum þó; eykur þaö trd manns á sannleiksgildl sagnanna, þvf varla fer hjá því, aö maöur sem kominn er á efri ár hafi einnig kynnst lakari hliö mannlffsins svo miklir englar erum viö jaröarbdar enn ekki orönir. í frumbernsku missti Agdst Vigfdsson Dalamaður segir frá hann fööur sinn, og leystlst heimiliöþá uppjs vo fór jafnan á þessum tima er örsnauö fjöl- skylda misti fyrirvinnu sfna. Hann varö þó brátt svo hamingjusamur aö fá dvöl á góöu heimili, Höröubóli i Höröu- dal,hjá Sigurrósu Hjálmtýsdótt- ur rómaöri ágætiskonu,enda dá- ir hann hana ásamt móöur sinnl mest allra; Jer þaö ekkl framhjá neinum er bókina les meö at- hygli, aö Agdst telur þaö eitt mesta lán ævi sinnar aö hljóta vist á þeim bæ. Slöar dvaldist hann á ýmsum stööum viö misjafnan kost og atlæti, en eigi bregst honum frá- sagnargleöin og nærfærinn skilningur á sálarlifi samferöa- fólksins; stiga margar af sögu- persónum hans ljóslifandi fyrir augu lesandans meö kostum sinum og göllum, en af mestri mýkt og yl þykir mér hann þó fara um fóstru slna og móöur sem fyrrsegir. Þá eru þættirnir um vinnumennsku hans 1 Laxárdal einna bestir í heild, enda kemst hann þtLi náin kynni viö móöur sina, Margréti Siguröardóttur.sem þá er oröin ráöskona hjá Daöa bónda á Dönustööum; þykir mér lýsing hans á þeim manni svo og öör- um Laxdælingum risa einna hæst 1 frásögn, og ekki spilla hin snjöllu eftirmæli er skáldiö Jóhannes úr Kötlum kvaö um hann látinn. Get ég ekki stillt mig um aö setja hér siöasta er- indiö úr kvæöinu, en þaöhljóöar svo: —Og viöætlum aö ganga niör I Grjót og kollinn hneigja móti geislum, Sem steypa sér i > hringiöunnar dans, og viö ætlum aö klifra upp á stóran stein og segja: Hér stóö Daöi okkar foröum. — Þetta er minnisvaröinn hans. Heyrt hef ég aö kvæöi þetta hafi aldrei fyrr birst á prenti og á Agúst þakkir fyrir aö hafa bjargaö þessu gullfallega kvæöi frá glötun. Þá stigur drengskaparmaöur- inn Guöjón Bachmann fram ljóslifandi og sjálfum sér likur; er vafamál hvort samferöa- manni og verkstjóra hafi oft veriö lýst jafn snjallt og meö svo fáoröum hætti sem Guöjóni hér. Guöjón var alla tiö rómaöur fyr- ir hve vel hann fór meö hesta sina hvort sem hann átti þá sjálfur eöa aörir, en á þessum tlma voru hestar eingöngu not- aöir viö akstur I vegavinnu. En samhliöa þessari frásögn gægist. höfundur sjálfur óvart fram, unglingurinn sem haföi kjark til aöhlýöahollráöiog rifta sölunni á Rauö sinum, fermingargjöf fóstru sinnar, er hann fékk aö vita aö maöurinn sem átti aö fá hann haföi ekki orö á sér fyrir góöa meöferö á skepnum. Sönnunina fyrir þvl aö hann haföi breytt réttfékk hann sföar er hann átti leiö um Borgarnes og þekkti Rauö sinn á túninu viö hús Guöjóns Bachmanns; þá var hann oröinn elligrár, en vel út- lltandi aö ööru leyti. Þar gat Agúst kvatt Rauö sinn hinstu kveöju. Þá má ekki gleyma kempunni honum Kristjáni i Snóksdal, kannski eilltiö hrjúfum viöfyrstu kynningu. Tilhans réöist Agúst i vinnumennsku. Vist var Krlstján maöur gamla timans sem átti og las Islendinga- sögurnar og trúöi á sannleiks- gildi þeirra; þó var hann ekki sleginn svo mikilli blindu aö hika viö aö fara af alfaraleiö i dómum sinum um húsfreyjuna á Hliöarenda og bóndann á Berg þórshvoli. Munu fáir hafa gert húsbónda sinum betri skil. Sjálfum sér samkvæmur gleymir Agúst heldur ekki þvi frændfólki si'nu sem ugglaust af litlum efnum studdi hann til menntunar sem hugur hans mun hafa staöiö til. Margir nútimamenn hafa þreytt þá iþrótt aö lýsa sam- tiöarfólki sinu, lifsbaráttu þess og háttum i daglegri umgengni hvaö viö annaö. Timabil höfundar er um æöimargt i svipuöum skoröum og æviskeiö 19.aldarfólks um strit og aöbún- aö. Þetta eru íslendingasögur nitjándu og tuttugu aldar manna fram aö siöustu heims- styrjöld, og munu þessar bók- menntir veröa metnar aö verö- leikum er tftnar liöa eigi siöur en fornar sagnir um mannlif á liönum öldum i letur færöar af samtlma rithöfundum. Auk þess skemm tilestur okkurenn lifandi eigi siöur en fyrri bók Agústs: ,,Mörg eru geö guma” sem kom út hjá sama forlagi 1976 og mun nú uppseld. Agúst er og lands- kunnur af útvarpsþáttum er hannhefur flutt eftir sjálfan sig og aöra. Ég er einmitt aö enda viö aö lesa slöara bindi endur- minninga Tryggva Emilssonar. Aö sjálfsögöu eru þessar bækur ólikar um margt, og ugglaust gekk Tryggvi feti framar i orustunni viö afturhald þessa tima, ekki af þvi aö sverö hans væri of stutt, heldur af þvi, aö hann var vígreifari geröar; en um æöi margt eru minninga- bækur þessara tveggja manna likar. Báöir eru ritfærir i besta lagi og bækur þeirra rfsa hátt yfir flest þaö sem ég hef lesib um svipuö efni, ritaö af sam- tima höundum. Ossig. BLAÐBERABÍÓ Robinson Cruso Sýnd kl. 1. e.h. i Hafnarbiói, laugardaginn 16. des. . .... Þjóðviljinn Síðumúla 6, simi 81333. Ríkisábyrgð á greiðslum við gjaldþrotaskipti Stj ór narfrumvarp innan fárra daga I fyrradag mælti Ölafur Ragnar Grímsson fyrir frumvarpi er hann lagði fram á Alþingi í nóvember um ríkisábyrgð á launum við gjaldþrot. ( því er lagt til að ábyrgðin á greiðslum gjaldþrotafyrirtækja nái einnig til örorkubóta og dánarbóta. I framsögu Ólafs Ragnars vék hann að því að síðan þetta frum- varp var Jagt fram hefði verkalýðshreyf ingin lagt fyrir ríkisstjórnina tillögu að frumvarpi um svipað efni. Viö umræöuna i gær kvaddi Ólafur Jóhannesson forsætisráö- herra sér hljóös og kvaö þaö rétt vera sem fram heföi komiö i framsöguræöu aö frumvarp um þetta atriöi væri á döfinni og hefði raunar þegar veriö sam- þykkt i rikisstjórninni aö leggja fram frumvarp um jafnvel enn viötækari rikisábyrgö á gréiösl- um gjaldþrotafyrirtækja sem hluta af hinum félagslegu ráö- stöfunum sem stjórnin hefur lof- aö. Yröi þaö gert innan fáeinna daga. —ekh. Verkalýðsmálanefnd Alþýðuflokksins Stofnar yið- ræðunefnd við þingflokkinn Verkalýösmálanefnd Alþýöu- Jón Helgason er formaöur flokksins hefur stofnaö sérstaka Verkalýðsmálanefndar Alþýöu- viöræöunefnd viö þingflokkinn. flokksins, varaformaöur er Or- Aö þvl er fram kemur I Alþýöu- lygur Geirsson, Reykjavik, ritari blaöinu á starfssviö hennar aö Steingrimur Sigurösson Kópa- vera nokkurskonar tengiliöur vogi, gjaldkeri Karl Steinar milli þingfiokksins og verkaiýös- Guönason, Keflavik, og með- málanefndar. I þessa viöræöu- stjórnandi Ragna Bergmann nefnd hafa veriö kjörin Jón Reykjavik. Helgason, formaöur Einingar, Varamenn i stjórn verkalýös- örlygur Geirsson, Ragna Berg- málanefndar eru Gunnar Már mann, Gunnar Már Kristó- Kristófersson, Hellissandi Guö- fersson og Kristján Þor- rún Ólafsdóttir, Keflavik geirsson. Til vara voru kjörin Kristján Þorgeirsson, Mosfells- Steingrlmur Steingrimsson, Pét- sveit, Guöriöur Eliasdóttir, Hafn- ur Sigurösson, Hallsteinn Friö- arfiröi, og Jón Karlsson, Sauöár- þjófsson, Guördn Eliasdóttir og króki. Grétar Þorleifsson. _ EMIL I KATTHOLTI

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.