Þjóðviljinn - 16.12.1978, Síða 7
Laugardagur 16. desember 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 7
Vissulega vildi Jesús breyta.
En ekki á sama hátt og þeir sem gera
vopnaða byltingu
Ólaf ur
Johannsson
námsmaöur:
Um rottusálfræði
og helgan dóm
S.l. fimmtudag rak klippari
Þjúöviljans upp kvein mikiö
vegna þess sem hann nefndi
„ósmekklegar aöferöir viö aö
ná tíi barnanna meö sjónvarps-
auglýsingum” og kvað maö-
urinn fyrirbæriö flokkast undir
„rottusálfræöi”.
I upphafi eftirfarandi
greinarkorns um ósmekklegar
aðferöir viö aö ná til barnanna
meöbók, ætla ég aö vitna I fyrr-
nefnda klippingu:
„Hvenær er ekki einmitt
spilaö á vanþroska og trúgirni
barna I auglýsingum, sem aö
þeim beinast? Börnin og ung-
lingarnir eru varnarlausasti
hópurinn I auglýsingamold-
viörinu og því ættu sjónvarp og
aörir fjölmiðlar aö gaumgæfa
vandlega aöferðir og undiröldu
hverrar auglýsingar, sem
börnum er ætluö, áöur en til
birtingar kemur.”
Hver var annars aö mæla á
móti ritskoðun i sama blaöi dag-
inn eftir?
Þetta minnir töluvert á stein-
ana og glerhiisin. Jæja, nóg um
þaö.
Börnin eru áhrifagjörn. Þau
eru einlæg og móttækileg fyrir
áróöri,enda erhonum ausiöyfir
þau, t.d. á heimilum og i
skólum, Utvarpi, blööum og
bókum. Þaö, sem þau mæta,
mótar þau. Þvi fyrr, þvi betra.
Fyrstu áhrif endast lengi og
eiga mjög mikinn þátt i
persónumótun og lifsskoöun
manna.
Gagnrýni — uppspuni
Mikið datt mér þetta allt I hug
þegar ég las nýútkomna barna-
bók Máls og menningar, er
nefnist „Félagi Jesús”.
SU bók er gróf tilraun
kommUnista tíl aö koma þvi inn
hjá börnum undir kristíndóms-
fræöslualdri, aö guöspjöllin séu
meira ogminnaskáldskapur, aö
guöstrU yfirleitt sé hlægileg
fjarstæöa og aö JesUs hafi veriö
ruddalegur saurlifisseggur og
kommUnistiskur uppreisnar-
maöur en ekki kærleiksrikur og
eingetinn sonur Guös eins og
Biblian kennir.
Ég er alls ekki hræddur viö
málefnalega gagnrýni á
Bibliuna, enda hefur Heilög
ritning staöist athugasemdir og
árásir spyrjandi manna á
liönum öldum.
En þegar menn taka lyginai
þjónustu sina i þvi skyni aö
ófrægja JesUm Kristogætla sér
aö „veröa á undan”, þ.e.a.s.
bólusetja börn gegn boöskap
Bibllunnar, verður ekki oröa
bundist.
Bók Svens Wernströms er
haglega spunniö og ismeygilegt
niöurrifsrit, og nauöaómerki-
leg, bæöi bókmenntalega og
kenningarlega.
Jesús Wernströms
Fyrir þá sem ekki hafa lesið
aók Svians, er efni hennar I
stuttu máli:
Jesús er leiötogi byltingar-
manna i Gyöingalandi. Hann
feröast um landiö ásamt frillu
sinni og vinum, safnar um sig
liði og hvetur almenning til
samstööu gegn yfirstéttinni.
Wernström notar sumar sögur
guöspjallanna i frásögn sinni,
en sleppir mörgu, t.d. krafta-
verkum, og breytir því sem
hann notar. Loks lætur hann
JesUm og félaga gera uppreisn-
artilraun I JerUsalem. SU tíl-
raun mistekst vegna vopnleysis
og guöstrúar lýösins. Jesús er
handtekinn.
Um framhaldiö er ekkert
sagt, enda notar Wernström
aöeins þab Ur guöspjöllunum,
sem hann getur breytt sér I hag.
Hinusleppir hann eöa gerir grín
að þvl.
T.d. um textameðferð hans er
meðfylgjandi samanburöar-
tafla.
Svai Wernström er dæmi um
mann, sem hefur gefist upp á
málefnalegri andstööu viö
Bibliuna og ætlar aö eigna sér
JesUm, persónu hans og
boöskap. Hann vill greinilega
vera meö Jesú, en getur ekki
fallis t á boðskap hans, og reynir
þvl aö fella Jesúm aö sinum.
En þaö gengur ekki.
„Byltingar-
hugmyndir” Jesú
Vissulega vildi Jesús breyta.
Vissulega vill hann breyta. Ekki
á sama hátt og þeir, sem gera
vopnaöa byltingu, drepa vald-
hafana og setjast I sæti þeirra,
og eru svo engu betri en fyrri
valdhafar.
Jesús boöar breytingu hugar-
farsins.Hann vill aö kærleikur-
inn ráöi I samskiptum manna,
t.d. þ.a. þeir rlku gefihinum fá-
tæku af nægtum sínum, en ekki
þ.a. þeir fátæku takiaf eignum
hinna riku.
JesUs sagöi:
„Leitiö fyrst rikis hans
(Guös) og réttlætis, og þá mun
allt þetta veitast yöur aö auki”
(Matí. 6:33).
Einnig:
„Mitt rlki er ekki af þessum
heimi” (Jóh. 8:36).
Þaö táknar auðvitaö ekki aö
réttlætið komi þegar rikjandi
skipulagi hefur veriö kollvarp-
aö, þótt Halldóri Laxness og
Arna Bergmann takist aö Ut-
leggja það þannig.
Þaö táknar aö-þegar viö til-
heyrum Guösriki er forsendan
fengin og þágetur kærleiki Guös
oröiö virkur I llfiokkar og starfi.
Ég vænti svara
Vegna þessarar bókar og
deilna um hana, langar mig aö
vita dulltiö.
Aöstandendur „F.J.”:
Hvaöa heimildir eru til grund-
vallar frásögn Svens Wern-
ströms af Jesú? Ég þekki engar
betri heimildir um Jesúm en
guöspjöllin.
Hvernig farið þiö að þvl aö
„sortera” efni guðspjallanna I
upprunalegt efni og siöari tima
viöbætur? (Sbr. bls. 75-76 I
bókinni).
Arni Bergmannl
Ég finn hvergi I títt-
nefndri bók neitt sem bendir til
þess aö hún sé skrifuð sem
skáldsaga. Þú sagöir nefiiilega I
Þjóöv. á sunnudag, aö það væri
hvergi faliö aö hún sé skáld-
saga. Þaö er a .m.k. hvergi opin-
beraö. Orö höfundar á bls. 2 og
16. kafli benda til þess, aö
höfundurinn telji sig sagn-
fræöing, og ekki veit ég hvernig
börnin eiga þá aö geta tekiö
bókina sem skáldsögu.
ÞU talar um „alvarlega fræöi-
menn”, sem telji aö Jesús og
lærisveinar hans hafi gert
uppreisnartilraun I Jerúsa-
lem. Þú gerðir vel i þvi aö
fræöa lesendur Þjóöv. nánar um
kenningar þessara manna
ogi heimildir þeirra. Nota þeir
e.t.v. bara hugmyndaflugiö eins
og Wernström?
Kommúnistar, sóslalistar og
aörir „róttæklingar”*
Er þessi bók einsdæmi um
starfsaöferöir ykkar.eöa byggir
allur málflutningur ykkar á
sama grunni, þ.e.a.s. lygum og
sögufölsunum?
Ja, ég spyr nú bara...
Að lokum
Hvorki er unnt aö sanná né
afsanna kenningu Bibllunnar
um guödóm og friöþægingu
Jesú. Taka veröur trúarlega
afstööu til hennar.
Hvaöa afstööu sem menn taka
vil ég vara þá viö „rottusál-
fræöi” Svians Sven Wernströms
er birtist i,,F.J.”. Þaöhljóta þó
allir aö vilja „hafa þaö er sann-
ara reynist”, eöa hvaö?
Reykjavlk, 11. des. 1978
Ólafur Jóhannsson,
námsmaöur.
P.S. Hér er geröur saman-
buröur á einstaka setningum i
Bibliunni og Félaga Jesús
(merkt FJ).
— Komiötil mln allir þér sem
erfiöiö og þunga eruö hlaðnir og
ég mun veita yður hvlld (Matth.
11.28)
FJ: Komið til min allir
vinnandi menn og kúgaöir. Þaö
er kominn timi til aö gera upp-
reisn. (bls. 22)
— Enginn getur þjónaö tveim
herrum. Þér getiö ekki þjónaö
Guöi og mammon (LUk. 16.13)
F J: Enginn getur þjónao
tveimur herrum. Annaö hvort
stendur maður meö fólkinu eöa
meö hinum ríku (bls 28).
—■ Leyfið börnunum aö koma
til mln og banniö þeim þaö ekki,
þvi aö sllkra er guösrlkiö (LUk.
18.16)
FJ: Látiö þiö krakkana vera.
Þaö er þeirra vegna sem viö
ætlum aö gera byltingu — til að
þau geti vaxið upp i betra þjóö-
félagi (bls. 45-46).
Nýstárlegt
kosningabragd
Kristilegra
Demókrata:
Súkku-
laði
handa
sykur-
sjúkling-
um
(Reuter) — Atkvæðasmali I Vest-
ur — Beriin sem veiöa ætlaöi at-
kvæöi sjúklinga meö súkkulaöi,
villtist inn á deild fyrir sykur- ’
sjúka og gaf þeim sælgætiö.
Atkvæöaveiöarinn kom á veg-
um Kristilegra Demókrata, en at-
buröurinn geröist á Rudolf
Virchow — sjúkrahúsinu. Fritz
Gamlich, sem er læknir þar sagoi
mistök þessi vera hreint hneyksli.
Hann sagöi súkkulaöiát sykur-
sjúklinganna hafi komist upp
þegar óvenjumikiö sykurmagn
fannst I blóöi margra sjúklinga.
Talsmaður Kristilegra Demó-
krata sagöi slys þetta vera leiöin-
legt, en bætti viö i bitrum tóni aö
enginn starfsmanna sjúkrahúss-
ins heföi varaö smalann viö.
Jólagjafir sem eru
Lífstíöareign
Við bendum á úrval jólagjafa sem endast ævilangt
Skákmenn, skákborð , skákklukkur
Leðurmöppur
Pennasett
Gestabækur
Myndaalbúm
Frímerkjabækur
Seðlaveski
Skjalatöskur o.fl.
Einnig á boðstólum
jólapappír, jólaskraut, jólakerti,
jólaservíettur o.m.fl.
Bókabúð Máls og menningar
Laugavegi 18 — Sími 24242