Þjóðviljinn - 16.12.1978, Blaðsíða 8
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 16. desember 1978
Umsjón:
Guðrún Ögmundsdóttir
Hallgerður Gísladóttir
Kristín Ásgeirsdóttir
Kristín Jónsdóttir
Sólrún Gísladóttir
HILDUR JONSDOTTIR:
Jafnréttislögin skrípaleikur?
Hvorki gengur né rékur ad leidrétta launamisréttid sem ríkir
á Kleppsspítalanum
Það er alkunna að ennþá rikir verulegt launa-
misrétti hér á landi enda þótt lög kveði svo á, að
jöfn laun skuli greiða fyrir sömu vinnu. Venjuleg-
ast er farið fram hjá lögunum með þvi að gefa
störfum mismunandi heiti eftir þvi hvort karl eða
kona sinnir þvi. Mál það sem sagt er frá hér á
siðunni er dæmi um slikt misrétti. í nokkur ár
hafa starfsstúlkur Kleppsspitalans reynt að fá
leiðéttingu mála sinna, m.a. var leitað til Jafn-
réttisráðs, en enn þá hefur ekki tekist að fá úr-
bætur.
Það er eðlilegt fyir hvern þann sem kynnir sér
launamisrétti það sem rikir á Kleppsspitalanum,
að álykta sem svo að Jafnréttislögin frá 1975 séu
hreinn skripaleikur.
Launamisrétti
Þannig er. aö inni á deildum
sptalans vinnur almennt ófag-
lærtstarfsfólk, karlar og konur,
sem samkvæmt viðurkenndri
starfslýsingu vinna nákvæm-
lega sömu störf. Meö hliösjón af
jafnréttislögunum frægu heföi
þvi mátt ætla aö starfsfólk þetta
fengi sömu laun fyrir vinnu
sina. En þaö er ööru nær, starfs-
fólkið er vegna gamallar hefö-
ar, sem rnl er oröin óverjandi,
skipt upp i tvö verklýösfélög og
hljóta þar meö laun eftir tveim-
ur töxtum. Konurnar eru
Sóknarfélagar, en karlmennirn-
ir eins og allt annaö starfsfólk
stofnunarinnar eru félagar i
B.S.R.B. Kallast Sóknar-
félagarnir starfsmenn eöa
-stúlkur eftir hentugleikum,
meöan karlmennirnir sem
vinn a viö hliö þeirra kailast ým -
ist starfs- eöa gæslumenn.
Launamismunurinn þarna á
milli er feikimikill og felst
a.m.k. i þrennu: Stórfelldum
mun á grunnkaupi, hærri álags-
prósentu karlanna og þvi, aö
þeir taka reglulega næturvaktir
sem hinar almennu starfestúlk-
ur fá ekki aö gera. Leiöir þetta
til þess aö munurinn á
mánaöarlaunum er 100—120
þúsund kr. miðaö viö fuila
vinnuskyldu.
Höftiöiö er þó ekki enn af
skömminni bitiö. Þeir aöilar
sem sjá um ráöningar starfe-
fólks telja þaö ófrávikjanlega
reglu aö konur megi ekki ráöa i
gæslumannsstööur frekar en
karlmenn iSóknarstörf, þvl þeir
myndu auövitaö aldrei sætta sig
viö þaulaun sem þar eru I boöi.
A þetta hefiir veriö látiö reyna.
Hvernig má þaö nú vera? spyr
sjálfsagt einhver. Kveöa jafn-
réttislögin, sem rikisvaldiö hef-
ur vonandi allsgáö sett, ekki
einmitt á um aö ekki sé heimilt
þegar um umsóknirer fjallaö aö
láta kynferði viökomandi hafa
áhrif? Er ástæöan sú aö rikis-
valdiö hyggur sig ekki þurfa aö
hlfta eigin lögum þegar um
réttindamál láglaunakvenna er
aö ræða og séö er fram á aukin
fjárútlát? Eöa var þaö bara
sniöugt fyrir islenska rikisvald-
ið aö skreyta sig meö slikri lög-
gjöf framan i þeim tugþúsund-
um kvenna sem tróöu Lækjar-
torg landsins á þvi herrans ári
1975? Er aö furöa þó óstööugur
ærist? '
Sömu kröfur
til beggja kynja
Af starfelýsingum þeim sem
geröar hafa veriö má sjá aö
sömu kröfur eru gerðar til
beggja kynja, aö um sama starf
er aö ræöa, eins og þeir sem
vinna á deildum vita. Gamla
röksemdin um karlmannlega
krafta er löngu Urellt. enda
mætti þá meö jafn fráleitri rök-
semdafærslu ætlast til aö þeir
eiginleikar sem konunni hafa
löngum veriö eignaöir og lofaðir
meö hástemdum oröavaöli, svo
sem skilningur og liknareigin-
leikar, væru verölauna veröir.
Þegar rökin þrýtur er aöeins
eitt sem eftir stendur: Þessi er
karl og hinn er kona, þvf skal
þetta vera svona!
Margar tilraunir hafa veriö
geröar til aö breyta þessujStarifs
stúlkur Kleppsspitala hafa
samþykkt ályktanir, sent undir-
skriftalista, rætt viö forystu
Sóknar og aöila innan B.S.R.B.
og meö öörum hættifariö þess á
leit aö þær fái rétt sinn. Enn hef-
ur þetta engan árangur boriö.
Yfirvöld vilja firra sig allri
ábyrgö og vilja lita þannig á aö
ábyrgöin sé hjá Sókn, sem ein-
faldlega semji svona illa.
En vandamáliö er viötækara
en svo. Vissulega liggur þaö aö
hluta til I þeirri heföbundnu
uppskiptingu verkalýös-
stéttarinnar i verkalýðsfélög
eftir kynjum, sem rikir hérlend-
is aö miklu leyti. 1 sumum til-
vikum getur þaö veriö verka-
konum til góös, t.d. þegar þær
vilja koma sérstökum baráttu-
máium kvenna á framfæri.
Hvaö starfsstúlkum Kleppsspit-
ala viðkemur er þessi skipting
þeim til trafala viö aö ná rétti
sinum og verkar sundrandi á
vinnustaönum sjálfum. Um leiö
er vandinn sá aö Sókn er lág-
Launafélag samsett af konum.
Viö núverandi þjóöfélagsástand
er auövelt fyrir rikisvaldiö aö
halda Sókn niöri I þessari stööu,
sem rikisvaldinu er hagkvæm-
ara og ódýrara.
Hvaö á að gera?
Meö hagsmuni starfsstúlkna
Kleppsspitála i huga er þaö þvi
meira en sjálfsagt aö þær séu i
sama verkalýösfélagi og vinnu-
félaginn viö hliðina sem vinnur
sama starfiö og fái laun sam-
kvæmt nákvæmlega sama taxta
og þeir. Þetta eru þeirra sjálf-
sögöu réttindi.
Hver heilvita maöur hlýtur aö
sjá aö þaöeitt aö vera kona rétt-
lætir ekkiaöveraskipaö i annaö
verkalýösfélag en sá sem vinn-
ur sama starf á sama vinnustaö
en er ööru visi i laginu.
Þaö veröur aö koma I veg fyr-
ir aö þessi hópur veröi bitbein
milli verkalýösfélaga, þvi
stéttahagsmunir þessa hóps
hljóta aö vera þeir einu sem
máli skipta. Ef svo fer fram
sem horfir viröist aöeins ein leiö
vænleg til árangurs, nefnilega
sú aö meö fullkominni samstööu
segi þær sig lausar undan
samningum Sóknar og lýsi sig
vinnaeftir samningum B.S.R.B.
Þvl eitt er vist: þaö gerist ekk-
ert i málinu fyrr en yfirvold
finna sig knúin til aö fara aö eig-
in lögum.
r
Jafnréttisráð og
Sóknarmálið
Jafnréttisráö var sett á
Ilaggirnar I þeim tilgangi aö
tryggja aö konur og karlar
nytu jafns réttar á öllum
• sviöum þjóöfélagsins.
IKleppsmáliö og mál þaö sem
konur er vinna hjá Alþingi
fluttu fyrir dómstólunum
• sýna glöggt aö Jafnréttisráö
Ier einskis nýtt þegar á aö ná
fram launajafnrétti. Klepps-
máliö er einhvers staöar i
■ dómskerfinu og alþingis-
Imáliö tapaöist þó aö allir
ættu aö sjá aö i báöum
tilfellum er um augljóst
■ launamisrétti aö ræöa. Þaö
Ieru ekki hagsmunir þeirra
sem misrétti eru beittir sem
sigra; þar halda aörir um
a taumana.
ILesendum til fróöleiks er
birt hér bréf þaö sem Jafn-
• réttisráö sendi frá sér fyrir
Iréttu ári siðan varöandi
Sóknarmáliö:
, Reykjavíkló.
Idesember 1977
Jafnréttisráð hefur nú
haft erindi yðar til
umfjöllunar i um 17
mánuði. Ráðið hefur
reynt til hins ýtrasta
að ná samkomulagi við
viðkomandi aðila, en
það hefur ekki tekist.
Jafnréttisráð hefur
því ákveðið með sam-
þykki yðar að höfða
mál á hendur fjár-
málaráðherra fyrir
hönd ríkissjóðs. Jafn-
réttisráð hefur falið
Jóni Steinari Gunn-
laugssyni, lögfræðingi,
að annast þetta mál.
Virðingarfyllst,
Bergþóra
Sigmundsdóttir
framkvæmdastj.
Jafnréttisráðs.
Gaman væri aö vita hvar
málið er nú aö velkjast.
Ársfjórðungsfundur Rauðsokka-
hreyfingarinnar yerður haldinn
28. des. í Sokkholti, Skólavörðu-
stíg 12 kl. 20:30.