Þjóðviljinn - 16.12.1978, Side 9
Pólýnfónkórinn:
Laugardagur 16. desember 1978 ,1>JÓÐVILJINN — SIÐA 9
•v&sSX
>2 **"*
««*<25Síí^
•■« J tv,tl
Jólatón-
leikar
Tónlistar-
skólans
Tónlistarskólinn I Reykjavik
heldur jólatónleika i Biistaða-
kirkju sunnudaginn 17. des.
klukkan 17. Stjórnendur eru Mark
Reedman, Marteinn Hunger
Friðriksson og nemendur lir tón-
menntarkennaradeild skólans.
A tónleikunum koma fram kór
og hljómsveit Tónlistarskólans,
auk málmblásarakvintetts og
einleikara. Edda Þórarinsdóttir
flytur jólakvæði.
A efnisskránni eru verk eftir
Handel, Krenek, Scheidt, Gabri-
eli, Elgar ofl.
Lionsklúbburinn
Njörður:
Safna fé
með sölu
jólapappírs
Félagar 1 Lionsklúbbnum Nirði
1 Reykjavik selja um þessar
mundir jólapappir til ágóða fyrir
liknarsjóð klúbbsins. Sá sjóður
hefur meöal annars veriö notaöur
til tækjakaupa á heyrnardeild
Borgarspitalans og til styrktar
starfsemi flugbjörgunarsveitar-
innar i Reykjavik, en Njöröur
hefur meöal annars keypt fyrir
deildina tvo fjallasjúkrabfla. öör-
um þeirra hefur veriö komið fyir
á Lækjartorgi og hinum við Kjör-
garö á Laugavegi og þar eru
klúbbfélagar meö jólapapplrinn
sem þeir bjóöa fólki, sem er á
feröinni viö jólainnkaupin.
Litprentað jólakort, með mynd af málverki eftir Matthias Grllnewald,
fylgir hverjum aðgöngumiða að tónleikum Pólýfónkórsins.
Bandarikiunum, Bretlandi og
Þýskalanai. Konsertmeistari og
einleikari á fiðlu er Rut Ingólfs-
dóttir en aörir einleikarar eru
m.a. Kristján Þ. Stephensen,
Bernard Williams, Lárus Sveins-
son og Pétur Þorvaldsson. Jóla-
óratorián veröur aöeins flutt
tvisvar, laugardag og sunnudag
30. og 31. desember kl. 14.00 Aö-
göngumiöar eru seldir hjá
Eymundsson og Feröaskrifstof-
unni Otsýn og kosta kr. 3.000,-
Miðunum fylgir fallegt jólakort
meö prentun á mynd Matthiasar
Grilnewald af fæöingu Krists i þvi
skyni aö hægt sé ab senda miðann
sem jólakveöju og jólagjöf I senn.
Flytur Jólaoratoríu
Bachs 30. og 31. des.
ásamt 37 manna hljómsveit ogfjórum einsöngvurum
Pólýfónkórinn lætur loks til sin
heyra að nýju um jólin og flytur
Jólatfratoriu Bachs i Háskólabiói
dagana 30. og 31. desember,
ásamt 37 manna hljómsveit skip-
aðri úrvalshljóðfæraleikurum og
4 einsöngvurum m.a. hinum róm-
aða bassasöngvara Michael
Rippon. Kórinn skipa nú um 150
söngvarar og hefur um helmingur
þeirra starfað i kórnum áður, en
hinir hófu starf I kórnum i haust,
þegar hann tók til starfa að nýju
eftir eins og hálfsárs hlé. Stjórn-
andi þessa stóra hóps, alls nærri
200 manns, er eins og áður Ingólf-
ur Guðbrandsson. Ekki er enn
ljóst, hvort kórinn starfar áfram
að þcssum hljómleikum loknum
eða leggst þá með öllu niður.
Kórstarf með endurnýjuð-
um kröftum.
Margir fögnuöu þeirri frétt i
haust, aö Pólýfónkórinn tæki til
starfa aö nýju, og margt ungt
söngfólk bættist I hópinn fullt
áhuga og sönggleöi. Auk söng-
stjórans hafa söngkennararnir
Elisabet Erlingsdóttir, Ragnheiö-
ur Guðmundsdóttir og Siglinde
Björnsson unniö aö raddþjálfun
söngfólksins. Brátt gefst
áheyrendum kostur á aö heyra
þennan „nýja Pólýfónhljóm” og
bera saman viö flutning kórsins á
fyrri árum. Jólaóratorian er eitt
bjartasta, glaöasta og fegursta
verk snillingsins Bachs og ber
höfuö og herðar yfir önnur tón-
verk um sama efni, nema ef vera
kynni jólaþátturinn úr Messiasi
Hándels, en eimitt um þessar
mundir er Messias aö koma út á 3
hljómplötum i hljóöritun Pólýfón-
kórsins frá i fyrra.
Pólýfónkórinn hefur ekki flutt
Jólaðratoriuna siöan um jól 1972,
en nú er kórinn fjölmennari og at-
riöi úr verkinu flutt, sem ekki
hafa áöur heyrst hér á landi.
Hefur Pólýfónkórinn ekki áöur
verið jafnfjölmennur siöan viö
flutning Mattheusarpassiunnar
1972. Einsöngvarar i verkinu
veröa Jón Þorsteinsson, tenór,
sem syngur hlutverk guöspjalla-
mannsins, en hann hefur dvalist
erlendis viö söngnám um árabil
og aö undanförnu komiö fram I
stórhlutverkum á hljómleikum I
Noregi og Danmörku. Jón Þor-
steinsson hóf söngferil sinn I
Pólýfónkórnum eins og margir
fleiri ungir söngvarar, sem vel
hefur vegnað á þessari braut á
libnum árum, meöal annarra hin-
ir einsöngvarar kórsins aö þessu
sinni, Elisaþet Erlingsdóttir
sópran og Sigriður Ella Magnús-
dóttir mezzosópran, en þær voru
báöar meöal stofnenda Pólýfón-
kórsins. Fjóröi einsöngvarinn er
bassasöngvarinn Michael Ripp-
on, sem hlotiö hefur almenna
viöurkenningu hvarvetna I tón-
léikaheiminum, þar sem hann
hefur látiö til sin heyra og er jafn-
vigur á óperu- og dratoriusöng.
Rippon var einsöngvari i söngferö
Pólýfónkórsins til Italiu sl. ár og
hlaut alls staöar mikiö lof. Hljóm-
sveitin, sem leikur i jólaóra-
toriunni er skipuö hljóöfæra-
leikurum úr Sinfóniuhljómsveit
íslands, en auk þess margt ungt
tónlistarfólk, sem kemur heim
frá útlöndum, þar sem það stund-
ar framhaldsnám eöa er starf-
andi hljóöfæraleikarar i Kanada,
«, .•>
i
* íSiiSpöas* 5***:
Wl*
k>""“
5' L,.kn *** <,„ V * >* *rum
••••
5X3
T;.
MÁL OG MENNING