Þjóðviljinn - 16.12.1978, Page 10

Þjóðviljinn - 16.12.1978, Page 10
10 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 16. desember 1978 Laugardagur 16. desember 1978 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 11 8BB.; W1 »" • 1, E Jk '. s i W 1 %: t-- J 1 pm ■, ;'í r ". Bollastell i gömlum stil, leir-og trévörur eru vinsælastar i Númer 1, Þessar konur voru ab velta íyrir sér hvort þær ættu aö kaupa eyrnalokka eða skeiö til jólagjafar. i Bókabúö Braga hefur salan aldrei veriö betri, i | i H* í. ¥ f B i > : \í ( . uBr y * w iii. i i'l li i IV Hermann Jónsson úrsmiöur I verslun Magnúsar Benjaminssonar: Fólk veltir litiö fyrir sér veröi. Friörik Thorarensen og Hilmar Agnarsson i Fólkanum i Vesturveri: Plötur mun dýrari nú miðað viö kaupmátt 1972. Minna keypt en í fyrra - nema af bókum Gengið í nokkrar verslanir í bænum Magnús Gisiason jólamaöur I Herradeild P 6 ó: Verslunarösin fer seinna af staö núna. Svo virðist sem fólk hafi minna fé milli handanna nú fyrir jólin en í fyrra,ef marka má svör verslunar- fólks í nokkrum verslunum í Miðbænum í Reykjavik sem blaðamaður og Ijósmyndari Þjóðviljans lögðu leið sína til á fimmtudaginn. Skýringarnar eru sjálfsagt margar en ein er sú aö i fyrra höföu nýlega náöst fram hagstæö- ir samningar meö uppbótum i desember. m.a. vegna greiöslna aftur i timann. Onnur er sú aö kaupæöi greip um sig er gengis- felling var yfirvofandi i haust og fólk enn aö súpa seyöiö af þeirri fjárfestingu. En hvaö um þaö? Ein er þó sú vara sem viröist nú renna út eins og bráöiö smjör. Þaö eru bækur. E.t.v. er þaö til marks um mátt auglýsingarinn- ar. Yfirþyrmandi holskefla bóka- auglýsinga flæöir nú um alla fjöl- miöla og kemst nú vist enginn frá þvi aö veröa var viö hana. Starfsmenn Þjóöviljans hafa nýlega spurt tvo af stærstu bóka- útgefendum hvaö þeir áætli aö mikill hluti af veröi hverrar bókar sé auglýsingakostnaöur. Ekki höföu þeir gert dæmiö upp en annar giskaöi á aö 10—15% af veröinu væri auglýsingakostn- aöur, eöa 500—800krónur af veröi hvers eintaks verjulegrar bókar. Hinn giskaöi á 500 krónur. Klukkan var á þriöja timanum i bæjarrölti okkar á fimmtudag og ekki nein sérstök örtröö i gömlu Miöbæjarkvosinni. Fyrst lögöum viö leiö okkar i Bókabúö Braga i Lækjargötu og hittum þar aö máli Reginu Bragadóttur verslunarmann (en hún var áöur fyrr eigandi verslunarinnar). Regina sagöi aö þar væri mikil ös og mun meiri sala en undanfarin ár. Hluti af skýringunni er þó e.t.v. sú aö I fyrra var bókabúöin á Laugavegi I minna húsnæöi. Mikil og jöfn sala er i mörgum bókum t.d. Ég um mig frá mér til min eftir Pétur Gunnarsson, Eldhúsmell- um eftir Guölaug Arasop, Stjörnustriöi, Sjömeistarasögu Laxness og svo i ýmsum þýddum reyfurum. I þvi er viö vorum aö ganga út kom inn gamall maöur og spuröi hvort bókin Karlmenn eru svln væri fáanleg. Þaö komu vomur á stúlkurnar og könnuöust þær ekkert viö þennan titil en spuröu hvort hér gæti veriö átt viö Miljón prósent menn„ Eldhúsmellur og einhverjar aörar bækur, en karl- inn sat fastur viö sinn keip. Næst gengum viö inn I Herra- deild P & ó og hittum aö máli verslunarmennina Svein Guömundsson og Magnús Gisla- son. Þeir sögöu aö verslunarösin færi seinna af staö nú en I fyrra.en nú væri allt aö komast i fullan gang, sérstaklega um helgar. Þeir sögöu aö mikiö væri keypt af smærri gjafavörum og einstökum flikum en ekki eins mikiö um aö menn fötuöu sig alveg upp fyrir jólin og stundum áöur. " I hljómplötuversluninni Fálk- anum i Vesturveri uröu fyrir svörum Hulda Baldvinsdóttir verslunarstjóri og verslunar- mennirnir Friörik Thorarensen og Hilmar Agnarsson. Þau sögöu aö salan væri óskaplega dræm. Á þessum tima i fyrra heföi allt veriö komiö á fullt en nú sæist varla nokkur hræöa. Þaö væri þá helstumhelgar.Af nýjum islensk- um plötum selst Björgvin Halldórsson og jólaplata Silfur- kórsins helst,en af útlendum Meat Loaf. t þessari deild Fálkans er Myndir: eik eingöngu selt popp. Meöalverö á nýjum islenskum plötum er nú 6—6600 krónur en útlendum 7000 krónur. Þau sögöust hafa heyrt aö áriö 1972 heföi þaö tekið verka- mann 3 1/2 tima aö vinna fyrir einni plötu en nú tæki þaö 5—51/2 tima. 1 Óra- og skartgripaverslun Magnúsar Benjaminssonar viö Hótei tslandsplaniötókum viö tali Hermann Jónsson úrsmiö sem er eigandi verslunarinnar. Hann sagöi aö verslunin hefði veriö frekar dauf framan af, en væri nú aö glæðast. Fólk keypti ýmsa smáhluti til gjafa t.d. eyrnalokka og einnig þó nokkuð úr og klukk- ur. Hermann sagði aö fólk velti yfirleitt ekkert fyrir sér veröi,þvi aö hver vara hækkaöi meö nýrri sendingu og þvi erfitt aö bera saman verö I hinum ýmsu verslunum. Hermann er nýlega búinn aö kaupa þessa verslun sem stofnuö var 1881. Hann sagöi aö staöurinn væri góöur og mjög mikið af gömlum viöskiptavinum sem héldu tryggö viö hana. Aö lokum lögöum viö leiö okkar I Númer li Aðalstræti 16. Þar tók- um viö tali Hildi Björnsson, en þetta eru nú þriöju jólin sem hún vinnur i versluninni. Hildur sagöi aö nú væri meira ráp á fólki en minna keypt. Þaö vantar ekki umferöina, bara söluna. Hún sagöi aö fólk virtist velta meira fyrir sér nú hvaö þaö keypti. Verslunin ykist samt meö hverj- um degi sem nær dregur jólum. Mester keyptaf bollastellum meö klassisku lagi og ýmsum leir- og trévörum. — Texti: Gfr .l1**1 oc i *pP(is/ttup Wölctiritj votniö Brúöurin unga eftir Söderholm komin undir hönd og fleira freistandi Hvortá ég nú aö kaupa Travolta eöa Tinna? Ætti ég aö láta eftir mér aö kaupa þessa? Hildur Björnsson: Meira ráp á fúlki en minna keypt.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.