Þjóðviljinn - 16.12.1978, Side 17
Laugardagur 16. desember 1978 ÞJÖÐVILJINN — SIÐA 17
sjjónvarp
Úrslitaþáttur
Myndagátunnar
Kl. 21.10 I kvöld hefst lokaþáttur Myndgátunnar. Keppa þá til lírslita
siödegisblööin og keppinautarnir Vfsir og Dagblaðiö. Myndin er af
stjórnendum Myndgátunnar, Þorgeiri Ástvaldssyni og Ástu R. Jóhann-
esdóttur. Umsjónarmaöur þáttarins og stjórnandi upptöku er Egill Eö-
varösson.
T aglhnýtingurinn
Kvikmynd eftir
Bertolucci í kvöld
Taglhnýtingurinn (II con-
formista) er itölsk kvikmynd gerö
áriö 1970 og byggö á sögu eftir
Alberto Moravia. Leikstjóri er
Bernardo Bertolucci og samdi
hann jafnframt handritiö.
Myndin veröur sýnd i sjónvarp-
inu kl. tíu í kvöld, strax aö lokinni
Myndgátunni, en hún var sýnd i
Háskólabiói fyrir fáum árum.
Aöalhlutverkiö leikur Jean
Louis Trintignant. Sagan gerist á
ttallu og hefst skömmu fyrir
siöari heimsstyrjöld.
Leikstjórinn, Bertolucci, hefur.
hlotiö heimsfrægö fyrir kvik-
myndir slnar á slöustu árum.
Hann geröi m.a. þá umdeildu
kvikmynd Slöasti tangó I Parls,
meö Marlon Brando og Marlu
Schneider I aöalhlutverkum. Sil
mynd var sýnd hér I Tónablói viö
góöa aösókn. Bertolucci hefur
einnig gert tvær langar kvik-
myndir, sem nefnast 1900. Þar er
rakin saga ttallu og Italskrar
verkalýöshreyfingar á þessari öld
um leiö og sagt er frá ævi tveggja
manna. Meöal leikenda má nefna
Robert DeNiro, Burt Lancaster
og Donald Sutherland.
— eös.
Bjart er yfir Breiöafiröi
Stefán Þorsteinsson I ólafs-
vlk flytur hugleiöingu.
17.45 Söngvar I iéttum dúr.
Tilkynningar.
1835 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.45 Hljómplöturabb
Þorsteinn Hannesson
kynnir sönglög og söngvara.
20.30 A bókamarkaöinum
Umsjónarmaöur: Andrés
Björnsson. Kynnir: Dóra
Ingvadóttir. — Tónleikar.
22.05 Kvöldsagan:
Sæsfmaleiöangurinn 1860
Kjartan Ragnars sendi-
ráöunautur les annan hluta
þýöingar sinnar á frásögn
Theodors Zeilaus foringja I
Danaher. Orö kvöldsins á
jólaföstu.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
22.45 Danslög. (23.50 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.
endur Asta R. Jóhannes-
dóttir og Þorgeir Astvalds-
son. Umsjónarmaöur Egill
Eövarösson.
22.00 Tagihnýtingurinn (II
conformista) ltölsk bló-
mynd frá árinu 1970, byggö
á sögu eftir Alberto
Moravia. Handrit og leik-
stjórn Bernardo Bertolucci.
Aöalhlutverk Jean Louis
Trintignant. Sagan gerist á
ítaliuoghefst skömmu fyrir
siöari heimsstyrjöld. Mar-
cello nefnist ungur
heimspekiprófessor. Hann
er í nánu sambandi viö
fasistaflokkinn og er sendur
til Parísar I erindageröum
flokksins. Myndin er ekki
viö hæfi barna. Þýöandi
Kristrún Þóröardóttir.
23.45 Dagskrárlok.
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi
7.20 Bæn
7.25 Ljósaskipti: Tónlistar-
þáttur I umsjá Guömundar
Jónssonar planóleikara.
8.00Fréttir. Forustugr.
dagbi. (útdr.) Dagskrá
8.35 Morgunþulur kynnir
ýmis lög aö eigin vali
9.00 Fréttir. Tylkynningar
9.30 Óskalög sjúklinga:
Kristln Sveinbjörnsdóttir
kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10
Veðurfregnir).
11.20 Aö lesa og leika Jónlna
H. Jónsdóttir leikkona sér
um barnatlma.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir .
Tilkynningar. Tónleikar. I
vikulokin Blandaö efni I
samantekt Eddu Andrés-
dóttur, Arna Johnsens, Jóns
Björgvinssonar og ólafs
Geirssonar.
15.30 A grænu ljósi Óli H.
Þóröarson framkv.stj. um-
feröarráös spjallar viö
hlustendur.
15.40 tsienzkt mál Asgeir
Blöndal Magnússon cand.
mag. talar.
1600 Fréttir
1615 Veöurfregnir
16.20 Vinsælustu popplögin
Vignir Sveinsson kynnir.
17.00 Breiðfirzkt efnia. Viötal
viökonusem nú er hundraö
ára, Sveinn Sæmundsson
talar viö Sigurrós Guö-
mundsdóttur frá Sauöeyjum
(Aöur útv. fyrir 9 árum) b.
16.30 Fjölgun I fjölskyldunni
Lokaþátturinn er m.a. um
ungbörn sem þarfnast sér-
stakrar umönnunar á
sjúkrahúsum þroska ung-
barna fyrstu mánuöina og
þörf þeirrafyrir ást og um-
hyggju. Þýöandi og þulur
Arnar Hauksson læknir.
16.50 tþróttir Umsjónarmaöur
Bjarni Felixson.
18.30 Viö eigum von á barni
Lokaáttur. Ungbarniö kem-
ur heimogmiklar breyting-
ar veröa á lffi fjölskyldunn-
arMarit þykir sem allir hafi
gleymt henni. Þýöandi
Trausti Júliusson
(Nordvision — Finnska
sjónvarpiö)
18.55 Enska knattspyrnan
Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Llfsglaður lausamaöur
Breskur gamanmynda-
flokkur. Annar þáttur.
Tjaldaö til einnar nætur
Þýöandi Ellert Sigurbjörns-
son.
21.10 Myndgátan Getrauna-
leikur. Lokaþáttur. Stjórn-
Atriöi úr kvikmynd Bertoluccis, Taglhnýtingnum.
PÉTUR OG VÉLMENNIÐ — II. HLUTI EFTIR KJARTAN ARNÓRSSON