Þjóðviljinn - 16.12.1978, Qupperneq 18

Þjóðviljinn - 16.12.1978, Qupperneq 18
18 StÐA — t>JÓÐVILJINN Laugardagur 16. desember 1978 Tekjuöflun- lögð fram arfrumvörpin 1 gær voru lögö fram af hálfu rikisstjórnarinnar i heild svo- nefnd tekjuöflunarfrumvörp i tengsium viö fjárlagafrum- varpiö. Þar er um aö ræöa breyt- ingu á tekju og eignaskattslögum, sem Þjóöviijinn kynnti I gær, frumvarp um sérstakan skatt á skrifstofu og verslunarhúsnæöi, og frumvarp til laga um nýbygg- ingargjaid. Einnig var iögö fram rikisstjórnartiliaga um breytingu á vörugjaldi úr 16 i 18%. Jóla-strætó Framhald af 1 veginum sem lokaður veröur eru aöeins um 100 bilastæöi. Meö þessu móti er von til aö áætlunarferöir SVR raskist ekki úti I hverfunum, og allir komist leiöar sinnar til aö versla. Hliöar- götur Laugavegar veröa opnar. Eins og fyrr segir veröa stans- lausar feröir strætisvagna niö- ur Laugaveg og upp Hverfisgötu, þvi fyrir utan venjulegar áætlun- arferöir veröa aukavagnar I för- um, sem aka aöeins þessa leiö og veröa þeir merktir Hlemmur - Lækjartorg. Þetta er tilraun sem lögreglustjórinn I Reykjavik hef- ur ákveöiö aðgera samkvæmt til- lögum umferöarnefndar Reykja- vikur og i samráöi viö SVR. Ef hún gefst vel veröur sami háttur haföur á.á Þorláksmessu. — AI Ekki gengid ad Framhald af ] Björgvinsson og geröi hann 'nokkra grein fyrir frumvarpi sem Alþýöuflokkinn hygöist flytja um efnahagsmál. Þetta frumvarp heföi veriö lengi i vinnslu á veg- um þingflokksins og heföi I samn- ingu þess veriö haft náiö samstarf viö verkalýösmálaráö flokksins. Þaö heföi síöan veriö samþykkt af flokksstjórninni siöustu nótt og heföi nú veriö sent öllum fjölmiöl- um (Þaö hefur ekki verið lagt fram á Alþingi. innsk. Þjóövilj- ans.) Sighvatur las slöan sam- þykkt flokksstjórnarinnar en þar segir ma. „Flokksstjórnin leggur áherslu á, aö núverandi stjórnarflokkar afgreiöi frumvarp þessa efnis áöur en fjárlagafrumvarp og lánsfjáráætlun veröur afgreitt og aö fjárlagafrumvarpiö og láns- fjáráætlunin veröi siöan sniöiö aö þessu frumvarpi.” Sagöi Sighvatur siöan aö þing- menn Alþýöuflokksins heföu engu viö þessa samþykkt aö bæta. Þá talaöi Albert Guömundsson og sagöi hann ma. aö frumvörp rik- isstjórnarinnar um fjáröflun væru skattpiningarfrumvörp en þaö virtist þó vera aö Alþýðu- flokksmenn væru að vitkast. BARNASTÓLAR OG BORÐ Þegar bjóöa skal til veizlu er gott aö hafa stóla og borö viö okkar hæfi PÓSTSENDUM TÓmSTUnDflHÚSID HF Uxoauegi wvneqttaufc &S1S01 Auglýslng um umferð í Reykjavik Samkvæmt tillögu Umferðarnefndar Reykjavikur og heimild i 65. gr. umferð- arlaga nr. 40, 1968 hefir verið ákveðið að banna umferð bifreiða, annara en strætis- vagna, vestur Laugaveg frá Snorrabraut að Bankastræti laugardaginn 16. desem- ber 1978 frá kl. 13 til kl. 19. Lögreglustjórinn i Reykjavik, 15. desember 1978. Sigurjón Sigurðsson. Ræddi Albert siöan almennt um þaö hvaö vinstri stjórnir væru slæmar. Geir Hallgrimsson talaöi nú aftur og vakti athygli á þvi aö for- sætisráöherra ætlaöi aö afgreiöa fjárlög fyrir jól en tillögur Al- þýöuflokksins eftir áramót. Þetta kæmi hinsvegar þvert á þau skil- yröi sem Alþýöuflokkurinn setti fyrir stuöningi sinum viö af- greiöslu fjárlaga. Menn yröu þvi bara aö bíöa og sjá hverju fram yndi sg< Hlaupast Kratar Framhald af 1 naut stuönings þingflokka beggja aöila. Alþýöuflokksmenn veltu þvi fyrir sér i gær aö leggja til aö annari umræöu fjárlaga yröi .frestað fram yfir jól, en slik tillaga mun ekki ná fram aö ganga nema meö stuöningi Sjálf- stæöisflokksins. ölafur Jóhannes- son sagöi I gær i viötali viö Þjóö- viljann aö hann stefndi enn aö þvi aö afgreiða fjárlög fyrir jól eöa gamlársdag. Ef frestunartillaga yröi samþykkt sagöi Ölafur Jóhannesson þetta um viöbrögö sin: ,,Þá fer maöur auövitaö aö hugsa sitt ráö, en ýmsir mundu telja þaö jafngiida vantrausti.” Ágreiningur um taktík 1 gærkvöldi munu ýmsir kratar hafa veriö komnir á þá skoöun aö hleypa bæri fjárlagafrum- varpinu I gegnum aðra umræöu og á þingflokksfundi Alþýöu- flokksins sem haldinn veröur nú árdegiskemur fram tillaga um aö Ijúka skuli afgreiöslu fjárlaga áöur en frumvarpiö um „jafn- vægisstefnuna” veröur tekiö fyrir. Ljóst er aö bullandi ágreiningur er um taktikina hjá krötum þessa dagana og unniö nótt viö dag aö samræma skoðanir „flokkanna fjórtán”, en meginástæöan fyrir þvi aö Vilmundur Gylfason ræöur nú feröinni og mikill glanna- skapur er viöhaföur mun vera sú aö til liös viö þingflokkinn hafa á siöustu vikum komiö varaþing- menn úr uppgjafaliöi Samtak- anna, sem endurtaka vilja klofningsleikinn frá þvi aö vinstri stjórnin var sprengd 1974. —ekh/sgt Frábær Framhald af 14. siðu. aö loknum fyrri leiknum, sem endaöi 25:14 var hann sannfæröur um aö I Rúmeniu myndu þeir ekki tapa meö meiri mun en hér heima. Þessi spá hefur rætst og rúmlega það, þvi leikurinn endaöi, eins og áöur sagöi, meö jafntefli 20-20, eftir að Valur haföi haft forystuna lengst af, - t.a.m. var staðan I hálfleik 11-9 fyrir Vai. Þessi árangur er i einu oröi sagt frábær. ingh Get lofad Framhald af 14: siðu. stund min sem þjálfara var þegar unglingalandsliöiö, undir minni stjórn sigraöi Dani. — Strákarnir okkar eru allir i góöri æfingu, kjarninn í fyrri leiknum er úr Val meö létta stráka i bland og svo auövitaö Axel og Ólafur. Þannig aö þaö er nokkuö happdrætti hvernig til tekst. Einu get ég þó lofaö, en þaö er aö á móti Dönum veröur barist hvernigsvo sem lokastaöan kann aö veröa. — Þaö, sem er á döfinni hjá landsliöinu næst er undirbúningur af krafti fyrir B-keppnina á Spáni. 28. og 29. des. veröa lands- leikir hér heima gegn Banda- rikjamönnum og 30. tökum viö þátt i hraömóti uppi á Akranesi. Eg vonast til þess, aö á gamlárs- dag geti oröið léttur leikur, svipaö og I fyrra þegar „útlendingarnir” léku viö landsliöiö. 6. og 7. jan. veröa tveir landsleikir I Höllinni gegn Pólverjum og þann 8. veröur haldiö á Baltic - cup I Danmörku, hvar mótherjar okkar I riöla- keppninni veröa Danir V.-Þjóö- verjar og Pólverjar. Þetta er i grófum dráttum þaö landsleikja- prógram, sem viö eigum fyrir höndum á næstunni. Eins og áöur sagöi veröa lands- leikirnir gegn Dönum á sunnu- dagskvöldiö og mánudagskvöldiö og hefjast báöir kl. 21.00. Forsala veröur frá kl. 1.00. Þá veröur HSl meö minjagripi til sölu, platta og könnur, sem vorubúnir til i tilefni af þingi Alþjööahandknattleiks- sambandsins, sem var haldiö hér á landi i vetur. IngH Lögbinding Framhald af 3. siðu. meirien 5% 1. mars.ensiöan 4% i lok hvers ársfjóröungs 1979. 1 fimmta kafla er fjallaö um peningalán og m.a. kveöiö á um hækkun bindiskyldu viöskipta- bankanna hjá Seölabankanum upp i 40%, sem myndi binda hendur þeirra enn frekar i sam- bandið viö lán til atvinnuveganna og raunvextir veröi jákvæöir. Afnám markaðra tekju- stofna. Einnig eru i frumvarpinu kafl- ar um verölagsmál. veröjöfnun- arsjóö fiskiönaöarins, sérstaka vinnumiölunarskrifstofu og af- nám skyldu rikissjóös til þess aö inna af hendi fjarframlög til helstu sjóöa atvinnuveganna auk þess sem markaöir tekjustofnar þeirra eiga aö renna 1 rikissjóö. Aö lokum er ákvæöi um aö löjgin öölist gildi fyrir árslok eöa eigi siöar en fyrir afgreiöslu fjárlaga fyrir áriö 1979. Óþarfa bráðræði Eins og ólafur Jóhannesson benti á I umræðum utan dagskrár i gær er þetta jafnvægisfrumvarp kratanna aö meginstofni útfærsla þeim atriöum sem fram koma i greinargerð meö lögum um ráö- stafanir rikisstjórnarinnar i kjaramálum 1. desember. Æflun stjórnarinnar heföi veriö aö taka mótun efnahagsstefnu til framb- úðar rækilegum tökum í upphafi næsta árs. NU vilja kratarnir semsagtkomafrumvarpinu sinu I gegn fyrir afgreiöslu fjárlaga og lánsfjáráætlunar sem óhjá- kvæmilega mundi þýöa algera uppstokkun á öllu þvi sem unniö hefur veriö aö og samiö um milli þingflokkaog innan rikisstjórnar á siöustu vikum. -ekh. Bridge Framhald af 15. siöu. Albert-Sævar Magn. 20-0 Þórarinn-Kristófer Magn. 20-0 Halldór-Jón 15-5 Aöalsteinn-Björn fr. Var þetta siöasta spilakvöld ársins, og veröur þrammaö inn I nýja áriö I þessari röö: stig: 1. Sv. Alberts Þorst. 73 2. Sv. Sævars Magnúss. 70 3. Sv. Kristófers Magnúss. 57 4. Sv. Þórarins Sófuss. 52 5.Sv. BjörnEysteinss. 36 og 1 leik. Frá Bridgefélagi Reyðarfjarðar Lokiöer meistaramóti BR (?) 1978 f tvimenning. Spilaöar voru iS'WÓÐLEIKHÚSIfl MATTARSTÓLPAR ÞJÓÐFÉLAGSINS eftir Henrik Ibsen i þýöingu Arna Guönasonar Leikmynd: Snorri Sveinn Friöriksson Leikstjóri: Baldvin Halldórs- son. Frumsýning annan jóladag kl. 20. 2. sýning miðvikud. 27. des. 3. sýning fimmtud. 28. des. 4. sýning föstud. 29. des. SONUR SKÓARANS OG DÓTTIR BAKARANS laugardag 30. des. kl. 20. Miöasala 13.15 — 20. Simi 1- 1200. 5 umferöir, og voru takendur 14 pör. þátt- 6efstu pör: stig 1. Hallgr-Kristján 928 2. Asgeir-Þorsteinn 901 3. Friöjón-Jónas 837 4. Jón-ólafia 836 5. Aöalsteinn-Sölvi 824 6. Einar-Hilmar 810 B.H. óskar öllum bridgespil- urum iandsins árs og friðar. Frá Bridgefélagi Hornafjarðar Næst siöasta umferö i aöaltvi- menningskeppni bridge-félags Hornafjaröar var spiluö 7.12. Staöan aö henni lokinni er: 01,15 • 1. Karl og Ragnar 922 2. Sigfinnur og Birgir 905 3. Jón Gunnar og Eirikur 876 4. ArniogJón 865 5. Björn og Guðbrandur 846 6. Kristján og Guömundur 828 7. Ragnar og Gunnar 805 8. Skeggi og Ingvar 789 Meöalskor er 795. KRON Framhaid af bls. 2. fjármagni aö halda til þess aö halda sömu vörubirgðum. Komi þá til aukiö lánsfé, sem auövitaö er nauösynlegt, þýöir þaö meiri vaxtakostnaö og til þess aö mæta honum þarf meiri tekjur. „Verslun eigin búða” Auövitaö er sjálfsagt mál, aö reka alla verslun á eins hag- kvæman hátt fyrir viöskiptavini og unnt er. Og svo vill til, aö fólk hefur þetta aö verulegu leyti I hendi sinni, ef þaö vill. Til þess þarf þaö bara aö beita félags- legum Urræöum, taka verslunina i sinar eigin hendur, versla i sinum eigin bUöum. Þar eru kaupfélögin, samvinnufyrir- komulagiö, öruggur leiöarvisir. Þvi fleiri, sem átta sig á þeim sannindum þeim mun betri og hagstæöari verslun, sagöi Ingólfur Ólafsson kaupfélags- stjóri aö lokum. —mhg RÍKISSPÍTALARNIR Lausarstöður KLEPPSSPÍT ALINN HIÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast til starfa nú þegar eða eftir sam- komulagi. Möguleiki er á dagvistun barna á staðnum. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri i slma 38160. Reykjavik, 15.12.1978. SKRÍFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 29000 Alþýðubandalagið DuigiiuNiiigar HreppsnefndarfulltrUi Alþýöubandalagsins veröur til viötals á hrepDs- skrifstofunm fimmtudaginn 21. des. n.k.millikl. l8og21. Alþýöubandalagiö Borgarnesi.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.