Þjóðviljinn - 16.12.1978, Side 20

Þjóðviljinn - 16.12.1978, Side 20
NOÐVIUINN Laugardagur 16. desember 1978 Abalslmi Þjóöviljans er 81333 kl. 9 — 20 mánudaga til föstudaga, kl. 9 — 12 og 5 — 7 á laugardögum. Utan þessa tima er hægt að ná i blaðamenn og aðra starfsmenn blaðs- ins i þessum simum: Ritstjóm 81382, 81527, 81257 og 81285, iltbreiðsla 81482 og Blaðaprent 81348. Skipholti 19, R. I BLIÐIIM simi 29800, (5 linurr'**»^_ / Verslið í sérverslun með litasjónvörp og hljómtœki HEILDAR FISKAFLINN 1978 Einróma samþykkt borgarráðs: Kortsnoi-málið og FIDE Svæðamótið í skák: Sviss- lend- ingar inní dæmið aftur fá frest til áramóta til að taka ákvörðun Friörik Ólafsson, forseti FIDE, sagði i gær nýkominn frá dt- löndum, að Svissiendingar, sem áður höföu hætt við að halda svæðamótiö i skák I febrúar nk. væru nú aftur komnir inni mynd- ina og væru þessa dagana að kanna til þrautar hvort þeir geta haldið mótið. Hafa þeir fengið frest til áramóta að gefa svar. „t>etta breytir litlu fyrir okkur” sagði Haraldur Blöndal formaður skákfél. Mjölnis er viö ræddum viö hann i gær. Hann kvað þaö ef til vill bara betra aö fá dálitið lengri frest til að kanna möguleikana á þvi aö halda mótiö hér á landi, ef Svisslendingar ganga frá. — S.dór. Mestu munar um heildaraflanum I ■ loðnuna il Mótmælir hækkun verðjöfnunar- gjalds á raforku var 204.310 lestir en togaraafl- “ inn 235.642 lestir. — S.dór I Eftirfarandi samþykkt var gerð á borgarráðsfundi i gsfer: „Borgarráð Reykjavikur mót- mælir þeim fyrirætlunum, sem felast I frumvarpi sem nú hefur verið lagt fram á alþingi um að hækka verðjöfnunargjald á raf- orku Ur 13% i 19%. 1 því sambandi bendir borgarráð á að Rafmagns- veita Reykjavikur á við fjárhags- vanda aö striða þar sem stjórn- völd hafa undanfarin ár ekki leyft umbeðnar hækkanir á rafmagns- verði I Reykjavlk. SU fyrirætlan að leggja nU á aukið verð.iöfnun- argjald myndi þýða 300 miljón króna aukagjald á notendur Raf- magnsveita Reykjavikur. Borg- arráð óskar þvi eindregið eftir þvi að mál þetta verði tekiö til endur- skoðunar og athugað að nýju.” Torfusam- tökin með jólabasar 1 dag efna Torfusamtökin i Reykjavfk til jólabasars að Bankastræti 2. Verður basarinn opnaður kl. 9.00 og opið til kl. 22.00 f kvöld. Þarna veröur á boðstólnum ýmislegt, sem félagar 1 samtök- unum hafa búið til sjálfir, auk þess fatnaður ýmiskonar og annað sem til þarf svo fólk fari ekki i jólaköttinn. Samkvæmt skýrslu Fiskifé- lags íslands, var heildar fiskafli Islendinga 30. nóv. sl. 1.476.604 lestir og þvf ijóst aö heildarafl- inn fer vel yfir 1,5 miljón lesta I ár. 1 fyrra var um algert met aflaár að ræða, heildaraflinn rúmar 1,3 milj. lestir þannig að ljóst er aö I ár verður bætt um betur og nýtt met sett. Loðnuaflinn gerir hér vissu- lega stórt strik, hann er rétt tæplega ein miljón lesta, en botnfiskaflinn, samkvæmt skýrslu S1 var orðinn um sl. mánaðamót 439.952 lestir. Þar af er þorskaflinn vel yfir 300 þúsund lestir. Heildar bátaaflinn 30. nóv. sl. Hvolsvelli, auk þess sem hann mun bráðlega taka að sér sorp- hreinsun I sveitunum austan fjalls. Gústaf sagöi að svona sorptroö- ari væri notaöur á öllum sorp- haugum I Þýskalandi. Tækið er svo fljótvirkt, að það er ekki nema einn dag að ýta til, troöa og þjappa á sorphaugnum á Selfossi, en þangað er allt sorp austan fjalls flutt. Sagði Gústaf að þessi eini troðari gæti annað sorphaug- unum bæði i Reykjavik og á Sel- fossi. Nú eru notaðar 5 eða 6 ýtur og moksturstæki á sorphaugunum i Reykjavik. Ef Reykjavikurborg tæki þetta tæki á leigu hjá Gústafi þyrfti ekki að nota neitt af þessum tækjum sem fyrir eru, aðeins troðarann einan. Auk þess að spara þannig mörg stór og dýr tæki, sparar svona troðari allt að 30% I landrými vegna þess hve vel hann treður hauginn niöur. Auk þess er hann það hraðvirkur að hægt er að ganga frá öllum haugunum með sandlagi að kvöldi, þannig að hið leiðinlega og sóðalega fok á úr- gangi og sorpi, sem nú er á haug- unum, yrði úr sögunni. Ekki sagðist Gústaf vita hvort áhugi væriá þvi hjá Reykjavikur- borg að taka troðarann á leigu, en alla vega verður hann til reynslu á sorphaugunum i eina viku. Gústaf Sigurjónsson Mjög nýstárlegt tæki — Sorp- troðari — var reyndur á sorp- haugum Reykjavikur I Gufunesi i gær. Þarna er um að ræða tæki sem bæði mylur og treöur sorpið undir sig og þjappar þvi saman, auk þess sem það vinnur jafn- framt eins og venjuleg ýta, nema hvað það er mun stórvirkara og fljótvirkara. Tæki þetta er þýskt og er eigandi þess Gústaf Sigur- jónsson, en hann sér um alla sorphreinsun á Eyrarbakka, Stokkseyri, Selfossi, Hellu og Sigurjón Pétursson: Leita ber annarra leiða til að jafna raforkuverð i landinu Ég tel að leita þurfi ann- arra ieiða til að jafna raf- orkuverð i landinu en að ieggja þaö á heimilisnotkun- ina, sagði Sigurjón Péturs- son, i samtali við Þjóðviljann I gær, en borgarráð hefur óskað eftir þvi að hækkun jöfnunargjaids úr 13% i 19% verði endurskoöuð. Ég bendi á að almenn raf- orkunotkun er 956 gigavatts- stundir á árinu 1977 og fyrir það eru greiddar 9,899 milj- ónir króna, en stóriðja og Keflavikurflugvöllur nota 1371 gigavattsstund og greiða aðeins 1.443 miljónir króna. Þannig notar stóriðja ásamt með Keflavikurflug- velli 58,9% af raforkufram- leiöslunni en greiðir aöeins 12,7% heildarkostnaðar. Rafmagnsveita Reykja- vlkur hefur á undanförnum árum safnað erlendum skuldum, sem eru orðnar talsvert þungbærar og gert er ráð fyrir að breyta hluta þeirra I langtimalán á næsta ári I stað þess að greiða þær verulega niður. Við teljum að skattlagning á rafveitur sem eru með taprekstur og haldið er niðri I gjaldskrá sé engan veginn eðlileg. Raforka til he.imilisnota i Reykjavik kostar nú 19,82 krónur kilóvattsstundin, hjá Rafmagnsveitum rikisins 37,25 krónur, hjá Orkubúi Vestfjarða 34,20 og t.d. hjá Rafveitu Akraness 17,25 krónur. — AI Tekið fyrir hjá FTDE í byrjun næsta árs „Kæra Victors Kortsnojs til FIDE, vegna- sfðustu skákar- innar I HM—einvigi hans og Karpovs verður tekin fyrir strax ibyrjun næsta árs”, sagði Fr^ið- rik Ólafsson forseti FIDE er viö inntum hann eftir gangi þessa máls. Eins og menn muna stóð I stappi að Kortsnoi fengi ávis- unina uppá verðlaunafé hans fyrir einvigiö útleysta, en nú hefur því máli veriö kippt i lag. Varöandi kærumálið, sagði Friðrik, aö þessa dagana væri dómari einvigisins aö skila gögnum i málinu, en fyrr en þau liggja fyrir er ekki hægt aö taka máliö fyrir. Eins veröur mikiö verk aö fara yfir öll málskjöl, sem eru uppá yfir 200 bls. Það veröur FIDE-ráðið , sem aðstoðar Friðrik i þessu máli, en það er kallað til lið við for- seta FIDE þegar taka þarf ákvörðun i stórmálum. —Sdór Yfir 1, miljón lesta aldrei hefur annar eins afli borist að landi á íslandi Sorptroöarinn nýi Sorptroðari reyndur á sorphaugum Reykjavíkur Tug miljóna spamaður af svona tæki —S.dór

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.