Þjóðviljinn - 06.01.1979, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 06.01.1979, Qupperneq 1
Nýr flokkur vaxtaauka- innlána MÚOVIIJINN Laugardagur 6. janúar 1979. —4. tbl. 44. árg. Sedlabanki vill hækka vexti Ríkisstjómin hefur ekki fallist á vaxtahækkun Stjóm Seðlabankans telur að nauðsynlegt sé að hækka vexti enn frek- ar, einkum á vaxta- aukainnlánum, svo tryggður verði meiri innlendur sparnaður og betra jafnvægi á fjár- um land 1. gær var simasambandslaust eða mjög slæmt simasamband við ýmsa staði á landinu. Kristján Reinhardtsson á mælaborði Landsimans sagði i samtali við Þjáðviljann I gær að litið væri enn vitað af hverju þesssar bilanir stöfuðu en vafalaust mætti rekja þær beint eða óbeint til óveðurs- ins sem 'gékk yfir landið. hagsmarkaði. Rikisstjórnin hefur ekki faliist á tillögur Seðlabankans I þessum efnum, og hefur hún óskað þess að ákvarðanir um vaxtahækkanir biði enn um sinn, þar sem gert sé ráð fyrir að tillögur um heildar- stefnumótun i efnahagsmálum liggi fyrir I lok þessa mánaðar. Hlutfall innistæöufjár i banka- Sums staðar hefðu sjálfsagt slitnað loftlinur, en annars stað- ar væri um rafmagnsbilanir að ræða. Húsavik var alveg sam- bandslaus i gær og mjög slæmt samband við Kópasker, Reyni- hllð, Egilsstaöi og reyndar alla Austfirði. Þá var erfitt simasam- band við Dalasýslu og hluta af Snæfellsnesi. — GFr kerfinu miöaö við þjóðarfram- leiðslu er nú um þriðjungi lægra en við upphaf þessa áratugs og þyrfti framboð lánsfjár að vera um 70 miljörðum króna hærra en þaðer til að fyrra sparnaðarhlut- fall hefði haldist. Ifréttfrá Seölabankanum segir aö án þess aö tryggð sé raunhæf lánskjarastefna, sem tryggi bæði eðlilegt framboö á innlendu láns- fé og komi i veg fyrir verulegan eignatilflutning frá sparifjáreig- endum til skuldara, geti oröið erf- itt að ráða bót á þeim efnahags- vanda sem viö er að glima. —AI. Símabílanir víða Harður heimur Myndina hér að ofan tók Leifur á tröppun Pósthússins nú I vikunni, en heimur blað- sölubarnanna i Reykjavik er harðari en margan grunar og gilda þar hin köldu lögmál viðskiptailfsins ekki slöur en meðal þeirra fullorönu. Um vinnu blaðasalanna er fjall- að á jafnréttissiöu Þjóövilj- ans I dag. Sjá slðu 8. Hér er ekki verið að ryksuga, heldur vatns- suga af gólfum Voga- skóla, en þar urðu stór- skemmdir í fyrrinótt af völdum vatnsaga af leku þaki og útidyrum. SJÁ 9. SÍÐU 25% vextir til 3ja mánaða Vextir af endukeypt- um afurðalánum lækka úr 18 i 8,5% Bankaráð og stjórn Seðiabank- ans hefur ákveðið að lækka vexti af endurkeyptum afurðalánum vegna útflutnings úr 18% I 8,5%. Jafnframt verða lánin bundin gengi bandarisks dollars svo að lánskjör verða ekki siðri en þau sem erlend samkeppnisfyrirtæki búa við. Ennfremur hefur Seðlabankinn ákveðið að taka upp nýjan flokk vaxtaaukalána til þriggja mán- aða og ber þessi nýi flokkur 25% vexti. Samtimis þessum breytingum hefur veriö ákveðiö að lækka end- urkaupahlutföll miöaö við af- urðaverðmæti um 3% og er það gert til þess aö draga úr vaxandi misræmi milli endurkaupa Seðla- bankans á afuröalánum annars vegar og ráðstöfunarfjár hans i formi bundinna innistæðna frá innlánsstofnunum hins vegar, en það hlutfall hefur versnað mjög á undanförnum árum vegna verð- bólgu og þverrandi innlends sparnaðar. Hér er um bráöa- birgöaráöstöfun að ræða til þess ætlaða aö koma I veg fyrir áfram- haldandi útstreymi fjár úr Seðla- bankanum, sem að mati bankans hefur stuðlað aö peningaþenslu og gjaldeyrisútstreymi. Varanlegri ráðstafanir munu hins vegar biða frekari ákvarð- ana um stefnuna I efnahagsmál- um á næstu mánuðum. — AI Bandaríski sendiherr- ann á islandi hefur svar- að tilmælum Benedikts Gröndals utanríkisráð- BENEDIKT GRÖNDAL: Bænheyrður herra um að áform um skuli ráða aðeins einn fækkanir starfsmanna i nýjan skuli ekki gilda hér, bandarískum herstöðv- heldur sú regla, að fyrir um verði ekki látin ná til hverja tvo starfsmenn Islands. sem hætta skuli einn Nú hefur Benedikt orð- koma í staðinn. ið að ósk sinni. Sendiherr- Þessari merku frétt ann hefur tilkynnt Bene- látum við fylgja teikn- dikt það, að reglan um að ingu af utanríkisráðherra fyrir hverja fimm menn úr nýjum Dagfara , blaði sem hætta vinnu í herstöð herstöðvaandstæðinaa. ■ ■■iimi ■■iiBiaii wm ■■■■ ■■■■■§■ mm ■■■■ wm ■ mt Bændur fá nú greitt fyrr fyrir afurðirnar Aðgerðir tilþess samþykktar í ríkisstjórn Rikisstjórnin hefur sam- þykkt tillögur landbúnað- arráðherra um breytt fyr- irkomulag á greiðslum vegna landbúnaðarins sem miða að því að þeir sem kaupa afurðir bænda, slát- urhús og mjólkurbú, geti greitt bændum fyrr fyrir vöruna en verið hefur. Hefur rikisstjórnin falið land- búnaðarráðherra að vinna aö framkvæmd þessa i samvinnu viö fjármálaráðherra og Seðlabanka Islands. Meö þessum ráðstöfunum er stefnt aö þvi m.a. aö bændur fái greidd fyrir áramót 90% af verði kjöts sem lagt er inn á haustin I stað þess að fá greidd aðeins 75% fyrir áramót og hitt siðan eftir dúk og disk, jafnvel ekki fyrr en næsta haust. Þetta er ætlunin aö gera með þvi td. að tryggja reglulega greiöslu á útflutningsuppbótum til sláturleyfishafa og með að greiöa vaxta- og geymslugjald á kindakjöti mánaðariega i stað þess aö þaö sé ekki gert fyrr en jafnóöum og kjötið hefur selst. Ákvörðun um þessar ráöstafan- ir byggist á áliti nefndar sem landbúnaöarráðherra skipaði i okt. sl. i samræmi við samstarfs- yfirlýsingu rikisstjórnarinnar um aðgerðir til að „bændur fái laun sin greidd og óhjákvæmilegan rekstiarkostnaö svipað og aðrir aðilar fá nú.” Sjá nánar fréttatilkynningu landbúnaðarráöuneytisins, siöu 14. — vh Skúli Óskarsson kosinn íþrótta- maður ársins Sjá bls. 10 MOdð tjón á raflínum í veðuroísanum Miljónatjón varð á háspennu- linum Rafmagnsveitna rikisins i óveörinu sem gekk yfir Suður- og Vesturland i fyrrinótt. Mestar skemmdir urðu á rafihum á Snæ- fellsnesi en þar brotnuðu ma. 29 staurar í Helgafellssveit. 1 Skóg- arstrandarlfnu brotnuðu 10 staur- ar, I Grundarfjarðarlfnu i Bú- landshöfða brotnuöu 4 og I Hellis- sandslinu 2. Þá varö einnig mikiö tjón á Suöurlandi, i Arnes- og Rangár- vallasýslum. Þar slitnuöu linur; alvarlegasta bilunin varö þar sem háspennulina fer yfir Brúar- á, en einnig uröu bilanir undir Eyjafjöllum á Rangárvöllum, i Landssveit og i Gnúpverjahreppi. Viðgerðarflokkar RARIK fóru til viðgeröa strax i fyrrinótt, en erfitt var um vik vegna ófærðar. — Þetta er ekkert sem maður glimir við á skrifborðinu, sagði Baldur Helgason hjá RARIK i viötali viö Þjóðviljann I gær. Þaö kom fram I viötalinu aö einn staur i svona háspennulinu kostar i kringum 30 þúsund krónur svo tjónið af völdum veðursins er glf- urlegt. Er þá ekkert reiknaö með þvi mikla tjóni sem noténdur verða fyrir vegna bilana og raf- magnsleysis. Baldur sagði að þessar linur sem biluðu heföu ekki bilað vegna aldurs eða viö- haldsleysis; þær væru misgamlar og heföi ævinlega verið fylgst vel með þeim. Hér væri einungis um að ræða yfirálag vegna isingar.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.