Þjóðviljinn - 06.01.1979, Page 6

Þjóðviljinn - 06.01.1979, Page 6
6 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 6. janilar 1979. Blaðberar óskast Vesturborg: Melhagi Melar Skjól Austurborg: Akurgerði Breiðagerði Sunnuvegur NomnuNN Siðumúla 6, simi 8 13 33 TRÉSMIÐIR — TRÉSMIÐIR Kaupaukanámskeið Námskeið i notkun véla, rafmagnshand- verkfæra og yfirborðsmeðferð viðar hefst i Iðnskólanum mánudaginn 2. janúar og stendur til 10. febrúar. Kennsla fer fram mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 17—21 og laugardaga kl. 14—18. Þátttaka tilkynnist fyrir 15. janúar til skrifstofu Trésmiðafélags Reykjavikur Hallveigarstig 1, simi 27600. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Tré- smiðafélags Reykjavikur. Trésmíðafélag Reykjavikur Meistarafélag húsasmiða Byggingarhappdrætti Sjálfsbjargar 24. desember 1978 Aðalvinningur FORD MUSTANG nr. 35656 99 vinningar (vöruúttekt) kr. 20.000.- hver. 1205 15478 31465 1361 16697 31502 1500 16859 31703 1541 17465 31951 1658 17501 32000 2166 17546 32070 2167 17749 32489 2207 18612 32490 2809 18776 32587 2901 18809 32602 3016 18842 33644 4704 18975 43654 5841 19773 34066 6695 19790 34683 7014 20582 34938 7374 20822 34952 7512 20834 35100 7792 21121 35656 blllinn 8056 21276 35719 8593 21998 38264 8706 22207 39050 8725 22607 39780 9465 22302 39835 10828 22717 40425 11816 22872 41378 12407 23002 41656 12281 23251 41871 13469 24480 42002 14357 24783 42448 14381 25874 43656 14908 27821 44042 10686 30065 44066 13669 30330 44933 13939 Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra, Hátúni 12, Reykjavik. Besta kvennapar á tslandi, Halla Bergþórsdóttir og Kristjana Steingrlmsdóttir, í leik viö sænsku kvenna,,risana”. Halla er I peysu. A milli þeirrp er fyrirliöi tslands I kvennafiokki, Vilhjálmur Sigurösson Siglufiröi. SVEITAKEPPNIR AÐ HEFJAST Landsmót Mótanefnd Bridgesambands- ins hefur veriö skipuö og eru þessir i henni: Jón Páll Sigur- jónsson, Jón Þ. Hilmarsson og Ragnar Björnsson, allir úr Asunum. Lauslega hefur veriö ákveöiö aö spila undanrás í sveitakeppni um mánaöamótin mars-april. Og úrslit um mán.mótin april-maí. Undanrásir veröa spilaöar á Loftleiöum. Enn er öákveöiö hvar úrslit fara fram. Stafar þaö af þvi, aö Loftleiöir fást ekki á þeim tima er hentaöi úrslitum. Sýnist ekki seinna aö vænna, en stjórn sam- bandsins festi sér ákveöinn tlma á Loftleiöum, einskonar 10 ára áætlun. Þvi staöreyndin er sú, aö Loftleiöir hafa reynst okkur ákaflega vel, þann tima sem viö höfum keppt þar. Af þessum tímamörkum má sjá, aö páskaspilamennska fellur nú niöur, og er þaö mikil breyting frá þvi sem var. Enn er óákveöiö hvenær tvimenningur- inn hefst, eöa hvar hann veröur spilaöur. Benda má stjórn sambands- ins á þaö, aö gott væri aö fá upp- gefiö gjaid sveita og para til sambandsins. Hægara er þvi fyrir svæöasamböndin aö útbúa sinar fjárhagsáætlanir. Einnig sýnist vera oröin brýn þörf á þvl aö hyggja aö undir- búningi fyrir þátttöku okkar á erlendum vettvangi, meö þaö I huga aö senda liö á þessi mót sem fara fram I ár. Þaö eru viss takmörk fyrir öllum rólegheitum, einnig I Bridge. Helgarmót í Borgarnesi A næstunni, aöra eöa þriöju helgi I janúar, mun Bridgefélag Borgarness gangast fyrir tvi- menningskeppni, þarsem pör- um víösvegar aö er frjálst aö vera meö. Keppt veröur einn laugardagseftirmiödag. 011 besta hugsanleg aöstaöa er fyrir hendií Borgarnesi, fyrir þá sem fýsir aö vera meö I keppni þess- ari. Aö sunnan veröur fenginn maöur til uppsetningar mótsins. Væntanlegir þátttakendur geta skráö sig hjá Ólafi Lárussyni (41507) eöa formanni B. B., Eyjólfi Magnússyni. Þegar eru komin nokkur pör aö sunnan I mótiö, en enn vantar fleiri nöfn. Ef næg þátttaka næst, veröur reynt aö efna til hópferöar, annars fariö á einkabiium, er færö skánar. Vegleg verölaun veröa I boöi, einskonar hlaöborö af vinn- ingum sem vinningshafar geta valiö eigin verölaun úr. Tiökast þetta nokkuö á Noröurlöndum. r Frá Asunum Spilamennska á nýárinu hefst á mánudaginn kemur. Þá veröur spilaö eins kvölds ein- menningskeppni, þar sem einm.meistari félagsins Þor- lákur Jónsson mun væntanlega verja titil sinn frá þvi i fyrra. Féiagar fjölmenniö. Keppni hefst kl. 19.30., aö venju. Annan mánudag hefst svo aöalsveita- keppni Asanna. Er búist viö nokkurri þátttöku I henni, svo væntanlegir fyrirliöar eru beönir um aö láta skrá sveit sina hiö fyrsta, til Jóns Baldurs- sonar (34023) eöa Ólafs Lárus- sonar (41507). Fyrirkomulag veröur meö nokkuö nýstárlegum hætti. I fyrra bar sveit Jóns Hialtasonar iCöalsbónda sigur úr býtum eftir haröa keppni viö sveit Sigtryggs Sigurössonar. Formaöur Ásanna er Jón Baldursson. Frá BR Sl. miövikudag bauö félagiö upp á nýárskaffi, og létta spila- mennsku. Var vel mætt, eöa um 50 manns. A miövikudaginn kemur, hefst Monrad-sveitakeppni sem stendur yfir 4 kvöld. 2 efstu sveitirnar úr þvi móti ávinna, sér rétt til þátttöku I M.fl. BR I sveitakeppni, sem veröur spiluö innan tíöar. Þegar hafa 4 sveitir tryggt sér þátttöku I þeirri keppni, þannig aö 4.—-5. sætiö I þessari keppni gæti gefiö réttinn til þátttöku I aðalsveitakeppni M.fl. Minnt er á, aö keppni hefst kl. 19.30 stundvlslega. Frá Bridge- félagi kvenna A mánudaginn kemur hefst aöalsveitakeppni félagsins. Búist er viö aö 16 sveitir taki þátt I keppninni. Stakir spilarar eöa pör, sem hug hafa á þátt- töku I keppninni, en eru enn óskráö, eru beönar um að hafa samband viö formann, Ingunni Hoffmann. Keppnis- stjórar félagsins eru þeir Skafti Jónsson og ólafur Lárusson. Minnt er á, aö keppni hefst kl. 19.30., aö venju. bridge Umsjón: jr Olafur Lárusson Nýr MÁLMUR MALMUR, félagsrit Málm- og skipasmlöasambandsins, 3. tbl. 1978, kom út rétt fyrir jólin og flytur fjölbreyttar félagsfréttir af innlendum og erlendum vettvangi meö viötölum og greinum Ennfremur er rækilega fjallað um heyrnarmælingar og hávaöa á vinnustöðum I fróölegu viötali viö Birgi As Guömundsson, for- stööumann Heyrnardeildar Heilsuverndararstöövar Rvlkur og sagt frá nýjum lögum og til vonandi starfsemi Heyrnar- og talmeinastöövar íslands. SPRUNGU VIÐGERÐIR með álkvoðu. 10 ára ábyrgð á efni og vinnu. Einnig pússning, flisalagning, við- gerðir. Upplýsingar i sima 24954.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.