Þjóðviljinn - 06.01.1979, Page 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 6. janúar 1979.
íþróttir (3 íþróttir 3 íþróttir
Umsjón: Ingóifur Hannesson
VÍKINGUR ÚR LEIK?
• IHF dæmir Víking frá keppni í
Evrópubikarkeppninni í hand-
knattleik vegna óláta í Ystad
1 gærdag geröust þau tiöindi,
aö Alþjóðasamband handknatt-
leiksmanna sendi handknatt-
leiksdeild Víkings skeyti, hvar i
stóö aö aganefnd sambandsins
heföi dæmt Vlking frá þátttöku I
Evrópukeppnum til 1. aprfl n.k.
Þetta væri vegna kæru frá
sænska félaginu Ystad um ólæti
liösmanna Vikings aö afloknum
leik féiaganna þann 17. des. sl.
Vikingarnir efndu til blaöa-
mannafundar vegna þessa máls
i gærkvöldi og skýröu sin mál.
Þar kom fram aö hin svokölluöu
„ólæti” heföu átt sér staö eftir
hóf, sem þeim Vikingum var
haldiö eftir leikinn i Ystad. Þá
heföu þeir gengiö frá veitinga-
húsinu aö hótelinu og menn ver-
iöglaöreifir. Þó voru menn ekki
glaöari en þaö, aö tveir þeirra
lentu i rysldngum og uröu fyrir
þvi aö falla á búöarglugga og
brjóta rúöuna. Stuttu seinna
skeöi þaö, aö einn leikmanna
hrasaöi I hálkunni sem var um
þessar mundir og önnur rúöa
brotnaöi. Siöan tilkynntu þeir
Vikingar lögreglunni um þessi
óhqjpog tekin var skýrsla, sem
forráöamenn félagsins skrifuöu
undir og ábyrgöust þeir greiösl-
ur vegna þess tjóns, sem varö af
þessum sökum. Héldumenn siö-
an upp á hótel og höföu ekki
meiri áhyggjur af máli þessu.
Þá gerist þaö stuttu siöar aö
fariö er aö blása máliö upp I
staðarblööunum og Gróa á Leiti
kemst i spiliö. Hinar hrikaleg-
ustulýsingar af „drykkjulátum
og berserksgangi” Islending-
anna komasti hámæli. Formaö-
ur aganefndar IHF, Kurt Wand-
mark segist þá hafa tekiö upp á
þvi á eigin spýtur aö kæra Is-
lendingana til aganefndar
þeirrar, sem hann á sjálfur sæti
i, en þessi maöur haföi einmitt
komiö inn i klefann til Viking-
anna eftir leikinn og óskaö þeim
til hamingju meö sigurinn og
prúömannlegan leik.
Nú fór heldur betur aö færast
fjör I leikinn, Kurt þessi farinn
aö dæma I þvi máli sem hann
kæröi. Auk Svians eru i aga-
nefndinni Norömaöur og
Rúmeni og starfa þeir hver i
sinu lagioggeta þ.a.l. ekki boriö
saman bækur slnar. Orskurö
sinn felldu þeir siöan fyrir stuttu
og Vikingar fengu hann i hend-
urnar i gær, en auk þess, sem
lýst var hér aö framan eru Vik-
ingarnir dæmdir I sekt, 500
svissneska franka.
Þetta er einhver sá fáránleg-
asti dómur, sem undirritaður
hefurheyrtum ogá sér aösjálf-
sögöu öngva hliöstæöu I iþ-ótta-
málum. Þarna er fariö inn á þá
hálu braut, aö ákvaröa aö
keppnisleikir séu ekkert endi-
lega útkljáöir á leikvellinum,
heldur allt eins utan hans. Og
ekki er annað sjáanlegt en veriö
sé aö gefa óprúttnum náungum
undir fótinn ogfæri á alls kyns
beHibrögöum.
Þaöer e.t.v. annar handlegg-
ur, en benda má á aö leikmenn
sænska liösins Ystad voru meö
alls kyns óspektir er þeir léku
hér á landi og m.a. barst kvört-
un frá Hótel Esju vegna
ribbaldaháttar þessara peyja.
Einnig skeöi þaö i Póllandi, aö
leikmenn norska iiösins Oppsal
lögöu hótel hreinlega i rúst eftir
kappleik, og mýmörg fleiri
dæmi mætti benda á. Þetta er
ekki til neinnar fyrirmyndar, en
aldrei áöur hefur þaö gerst, aö
liö sé dæmt frá þátttöku vegna
svona atburöa.
Vikingur hefur þegar áfrýjaö
þessum dómi til framkvæmda-
nefhdar IHF, en sú nefnd er
æösta dómstigið I sllkum mál-
um.
IngH
Skúli Oskarsson kjörinn
íþróttamaður ársins ’78
Skúli óskarsson lyftingamaöur var í gærdag kosinn
íþróttamaður ársins í árlegri kosningu/ sem fram fer á
vegum samtaka íþróttafréttamanna. Skúli hlaut 67 stig
af 70 mögulegum og fékk 18 stigum meira en næsti
maöur, óskar Jakobsson, frjálsíþróttamaður.
Aö ööru leyti var röö efstu manna þessi:
1. Skúli Óskarsson, lyftingamaöur 67 stig
2. öskar Jakobsson, frjálsiþróttamaöur 49 stig
3. Hreinn Halldórsson, frjálsiþróttamaöur 47 stig
4. Jón Diöriksson, frjálsiþróttamaöur 37 stig
5. Siguröur Jónsson, skiöamaöur 35 stig
6. Pétur Pétursson, knattspyrnumaöur 25stig
7—8. Jón Sigurösson, körfuknattieiksmaöur 22stig
7—8. Karl Þóröarson, knattspyrnumaöur 22stig
9. Vilmundur Vilhjálmsson, frjálsfþróttam. 21 stig
10—11. Gústaf Agnarsson, lyftingamaöur ' lOstig
10—11. Þórunn Alfreösdóttir, sundmaöur 10 stig
Aðrir iþróttamenn sem hlutu
stig voru: Ragnar Ólafsson (golf)
og Þorsteinn Bjarnason (knatt-
sp.) 7 stig, Bjarni Friöriksson
(júdð) 6 stig, Þorbjörn
Guömundsson (handknattl.) 4
stig, Arni Indriöason (handknatt-
1.) 3 stig, Siguröur T. Sigurösson
(fimleikar) og Axel Axelsson
(handknattl.) 2 stig. Þeir, sem
hlutu 1 stig voru: Asgeir Sigur-
vinsson (knattsp.), Gunnar
Einarsson (markv. i handknatt-
1.), Hugi Haröarson (sund) og
Siguröur Haraldsson (knattsp. og
badminton).
I hófinu þegar verölaunin voru
veitt sagöi Bjarni Felixson,
formaöur Samtaka iþróttafrétta-
manna m.a.:
„A slöustu árum hefur oröiö
sama þróun hérlendis og viöast
hvar annars staöar i heiminum.
Iþróttahreyfingin lætur meira og
meira aö sér kveöa i þjóöHfinu og
virkum þátttakendum hefur
fjölgaö aö sama skapi.og þaö er
óhætt aö fullyrða, aö þeim hefur
fariö mjög fækkandi, sem láta sig
Iþróttir engu skipta. Þvi er þaö,
aö þeir Iþróttamenn, sem skara
fram úr öörum, veröa þekktir i
heimalandi sinu og sumir einnig
viöa um heim. Æskan tekur sér
þetta afreksfólk til fyrirmyndar
og hefur þaö aö leiöarljósi 1
likamsrækt og heilbrigöum leik.
Og alþýöa manna fylgist vel meö
og gerir miklar kröfur. Viö
Islendingar höfum allt frá þvi, aö
land byggöist haft dálæti á
afreksmönnum, sem ekki hafa
látiö sinn hlut fyrir öörum hvorki
innaniands né utan, og svo mun
enn vera á meöan viö hiröum um
aö vernda sjálfstæöi okkar og
þjóöarstolt.
Viö Islendingar höfum hins
vegar ekki boriö gæfu til aö sýna
þaö I verki, aö viö metum gildi
iþróttanna og þaö mikla og
fórnfúsa starf, sem unniö er innan
Iþróttahreyfingarinnar. I þessum
efnum eru flestar þjóöir i
Noröurálfu okkur fremri. A
sumum sviöum höfum viö gert
sæmilega, en á öörum miöur.
Islensk iþróttahreyfing hefur ekki
veriö kröfuhörö til þessa, en hún
berst nú i bökkum viö aö halda
áfram blómlegu starfi.
Mestur hluti starfs íþrótta-
hreyfingarinnar er unninn i sjálf-
boöavinnu og þeir eru margir,
sem lagt hafa þar hönd á plóginn,
iþróttamenn og forystumenn og
leiöbeinendur Iþróttafélaga og
iþróttasamtaka. Slikt starf
veröur ekki metiö til f jár og verö-
ur seint þakkaö. En þvi miöur
hafa fjármálayfirvöld þessa
lands ekki sýnt iþróttahreyfing-
unni þann skilning, sem hún á
skiliö, eins og berlega kom I ljós
viö gerö fjárlaga þessa árs.
Fjárhagsöröugleikar standa nú
þegar starfi iþróttahreyfing-
arinnar mjög fyrir þrifum og þaö
er ljóst, aö þeir munu enn aukast
á þessu ári, jafnvel svo, aö i óefni
stefnir. Oft höfum viö heyrt þau
orö forráöamanna þjóöarinnar aö
efla beri iþróttastarfsemin^ i
landinu til hagsbóta öllum
almenningi, en litiö stoöa oröin
góö, ef ekki er meira.”
Aö lokum var komiö aö þvl, aö
lýsa kjöri iþróttamanns ársins
1978 og viö gefum Bjarna oröiö á
ný: „Og þá er þaö fyrsta sætiö i
þessu kjöri. Iþróttamaöur ársins
1978 er Skúli Óskarsson, lyft-
ingamaöur. Hann hlaut 67 stig af
70 mögulegum I þessu kjöri. Skúli
er vel aö þessu sæmdarheiti kom-
inn. Hann vann silfurverðlaun á
heimsmeistaramótinu i kraftlyft-
ingum I Finnlandi i haust og hann
vann einnig silfurverölaun á
Evrópumeistaramótinu á
Englandi í vor.Skúlierþritugur aö
aldri, fæddur og uppalinn á
Fáskrúösfiröi, og hann hefur allt-
af haldiö tryggö viö sinar æsku-
stöövar og keppt undir merki
Ungmenna- og Iþróttasambands
Austurlands, þótt hann hafi um'
langt skeið haft búsetu I Reykja-
vik. Skúli hóf aö iöka lyftingar
fyrir 10 árum og hann hefur tekiö
stórstigum framförum á hverju
ári siöan, enda hefur hann
stundaö iþrótt sina af sérstakri
alúö. Þaö veröur vart komiö tölu
á öll þau Islandsmet, sem Skúli
hefur sett á ferli sinum til þessa,
og þau eiga áreiöanlega eftir aö
veröa fleiri. Hins vegar er þaö
vist aö hann hefur sett 15
Norðurlandamet. Sérgrein Skúla
er kraftlyftingar, sem hann hefur
framhald á bls. 14
„Svipuð tUfiimlng
og þegar allt smellur
saman í góðri lyftu”
Eftir hófiö i gær á Hótel Loft-
leiðum I gærdag náöu Iþrótta-
fréttamenn aö króa af nýkrýnd-
an tþróttamann ársins og leggja
nokkrar spurningar fyrir kapp-
ann:
----Þessi viöurkenning er
mikill hvati fyrir mig og félaga
mina, sem æfum lyftingar og
verður Iþróttinni tvimælalaust
til framdráttar. Ég haföi að visu
gert mér vonir aö svona myndi
fara, en tilfinningin er nánast
ólýsanleg þegar maöur stendur
-I þeim sporum aö vonin sé allt i
einu oröin aö veruleika.
— Næsta stórverkefni hjá
mér er þátttaka I Evrópumeist-
aramótinu I mars, og þar hef ég
lofað aö setja heimsmet I hné-
beygju (núv. met er 300 kg.).
Takist þaö ekki þá veröur stefn-
an sett á Norðúrlandamótiö.
Keppinautarnir hafa eflaust
bætt sig eitthvaö frá EM, en ef
svo er skrúfar maöur bara frá
varatankinum.
Ég get veriö á toppnum i
mörg ár í viöbót, t.a.m. þekki
ég einn sem er um fimmtugt og
lyftir af krafti ennþá. Þiö getiö
„Keppinautarnir hafa eflaust bætt sig eitthvaö, en ef svo er skrúfar
maöur bara frá varatankinum,” sagöi Skúii hinn reifasti.
veriö vissir um þaö, iþrótta-
fréttamennirnir, aö ég skal sjá
til þess, aö þiö veröiö ekki at-
vinnulausir á næstunni.
IngH