Þjóðviljinn - 06.01.1979, Side 12
12 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 6. janiiar 1979.
Sunnudagur
8.00 Fréttir.
8.05 Morgunandakt.Séra Sig-
uröur Pálsson vigslubiskup
flytur ritningarorb og bæn.
8.15 Veöurfregnir. Forustu-
greinar dagbl. (útdr ).
8.35 Létt morgunlög. a)
Hljómsveit Paddys Killor-
ans leikur irska þjóödansa.
b) Harmonikuhljómsveit
Karls Grönstedts leikur
nokkur lög.
9.00 Hvaö varö fyrir valinu?
Fyrirlestur eftir Brieti
Bjarnhéöinsdóttur um hagi
og réttindi kvenna fluttur
fyrir meira en 90 árum. Sig-
ri'öur Erlendsdóttir les.
9.20 Morguntónleikar .a . For-
leikur nr. 5 i D-dúr eftir
Thomas Arne. Hljómlistar-
flokkurinn Academy of
Ancient Music leikur,
Christopher Hogwood stj. b.
Fiölukonsert f A-dúr (K219)
eftir Wolfgang Amadeus
Mozart.Pinchas Zukerman
og Enska kammersveitin
leika. Stjórnandi: Daniel
Barenboim.
10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10
Veöurfregnir.
10.25 Ljósaskipti. Tónlistar-
þáttur I umsjá Guömundar
Jónssonar pianóleikara.
(endurt. frá morgninum áö-
ur).
11.00 Messa I safnaöarheimili
Grensáskirkju. Prestur:
Séra Halldór S. Gröndal.
Organleikari: Jón G. Þórar-
insson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.20 Atta alda minning
Snorra Sturlusonar. Dr.
Gunnar Karlsson sagnfræö-
ingur flytur fyrsta hádegis-
erindiö i þessum fiokki:
Stjórnmálamaöurinn
Snorri.
14.00 Miödegistónleikar. a.
„Scapino”, forleikur eftir
Wiiiiam Waiton. Sinfóníu-
hljómsveit Lundúna leikur,
André Previn stj.b.
..Danssinfónia” eftir Aaron
Copland. Sinfóniuhljóm-
sveitin i Chicago leikur:
Morton Gould stj. c. ,,Pá-
fuglinn”, tilbrigöi um ung-
verskt þjóölag eftir Zoltán
Kodály. Sinfónluhljómsveit
ungverska útvarpsins
leikur, György Lehel stj.
15.00 l>áttur af Jóni sööla.
Júiia Sveinbjarnardóttir tók
saman. Fiytjendur meö
henni: Siguröur Siguröar-
son og Sveinbjörn I.
Baldvinsson.
16.00 Fréttir.
16.15 Veöurfregnir.
16.25 Franskir duggarar á ts-
landsmiöum. Friörik Páii
Jónsson tók saman þáttinn.
Vigdís Finnbogadóttir segir
frá samskiptum Frakka og
Islendinga. Lesari: Helga
Jónsdóttir. (Aöur útv. á
annan dag jóla).
17.15 Miöaf tanstónleika r:
Jólaóratória eftir Johann
Sebastian Bach. Pólýfón-
kórinn og kammerhljóm-
sveit flytja undir stjórn
Ingólfs GuÖbrandssonar.
Einsöngvarar: Jón Þor-
steinsson, Sigriöur Ella
Magnúsdóttir, Elísabet
Erlingsdóttir og Michael
Rippon frá Bretlandi.
Konsertmeistari: Rut
Ingólfsdottir. Sembal-
leikari: Elin Guömunds-
dóttir. Orgelleikari: Höröur
Askelsson. Fyrri hluti
verksins: — síöari hlutinn á
dagskrá kl. 23.05 um kvöld-
iö. Hljóöritun fór fram I
Háskólabiói á gamlársdag.
18.30 Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 fréttir. Tiikynningar.
19.25 Bein lína. ólafur Jó-
hannesson forsætisráöherra
svarar spurningum hlust-
enda. Þættinum stjórna
Kári Jónasson og Vilhelm
G. Kristinsson fréttamenn.
20.30 tslensktónlist.a. Ragnar
Mánudagur
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 tþróttir Umsjónarmaöur
Bjarni Felixson.
21.00 Yfirheyrslan Leikrit
eftir argentinska rithöfund-
inn Jacobo Langsner, samiö
fyrir sænska sjónvarpiö.
Leikstjóri Lars Göran Carl-
son. Aöalhlutverk Inga
Landgré og Lars Amble.
Leikurinn geristí Argentlnu
í júnímánuöi 1978, en þá
stendur þar sem hæst
heim smeistarakeppnin I
knattspyrnu. Miöaldra kona
kemur á lögreglustöö til aö
reyna aö fá upplýsingar um
dóttur slna sem lögreglan
hefur handtekiö. Þýöandi
óskar Ingimarsson. (Nord-
vision — Sænska sjón-
varpiö)
21.45 Meatloaf Poppþáttur
meö bandarlska söngvaran-
um MeatJoaf. Aöur hefur
þáttur þessi veriö sýndur I
bútum, en hér er hann I
heild.
22.10 Sjónhending Erlendar
myndir og málefni. Um-
sjónarmaöur Sonja Diego.
22.30 Dagskrárlok
Þriðjudagur
20.00 Fréttir og veöur
Björnsson leikur á orgel
Dómkirkjunnar verk eftir
Jón Asgeirsson og Jón Nor-
dal. b. Jón Sigurbjörnsson
syngur iög eftir Knút R.
Magnússon, Ragnar
Björnsson leikur á pianó. c.
Hafliöi Hallgrlmsson selló-
leikari og Halldór Haralds-
son pfanóleikari leika Is-
lensk þjóölög I útsetningu
Hafliöa.
21.00 Hugmyndasöguþáttur.
Hannes H. Gissurarson
talar viö Jónas H. Haralz
bankastjóra um bók Gylfa
Þ. Gíslasonar um jafnaöar-
stefnuna, einnig um viöhorf
og verkefni stjórnmála-
manna.
21.35 H andknattleikur I
Laugardalshöll: Lands-
leikur tsland-Pólland. Her-
mann Gunnarsson lýsir
si'öari hálfleik.
22.10 Ballettsvita op 130 eftir
Max Reger. Ri'kisóperu-
hljómsveitin 1 Berlln leikur,
Otmar Suitner stj.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
22.45 „Jankó og fiölan”. smá-
saga eftir Henryk Sienkie-
wicz Friörik J. Bergmann
þýddi. Hjalti Rögnvaldsson
leikari les.
23.05 Kvöldtónleikar:
Jólaóratórian eftir Bach: —
slöari hluti. (sbr. kl. 17.15
sama dag.)
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Mánudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi Valdimar
örnólfsson leikfimikennari
og Magnús Pétursson
planóleikari (alla virka
daga vikunnar)
7.20 Bæn Séra Arni Pálsson
fhytur (a.v.d.v.)
7.25 Morgunpósturinn.
Umsjónarmenn: Páll Heiö-
ar Jónsson og Sigmar B.
Hauksson. (8.00 Fréttir).
8.15 Veöurfregnir. Forustu-
gr. landsmálablaöanna (út-
dr.) Dagskrá-
8.35 Morgunþulur kynnir
ýmis lög aö eigin vali 9.00
Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Klemenz Jónsson les fram-
hald sögunnar ,,I trölla-
höndum” eftir Oskar
Kjartansson (2)
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar
9.40 Landbúnaöarmál
Halldór Pálsson búnaöar-
málastjóri flytur erindi um
landbúnaöinn á liönu ári
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir
10.25 M orgunþulur kynnir
ýmis lög: frh
11.00 Hin gömlu kynni. Val-
borg Bentsdóttir sér um
þáttinn.
11.35 Morguntónleikar:
Claudio Arrau leikur
Planósónötu 1 D-dúr op 10
nr. 3 eftir Beethoven
12.00 Dagskráin Tónleikar.
Tilkynningar
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.20 Litli barnatiminn Unnur
Stefánsdóttir stjórnar
13.40 Viö vinnur.a: Tónleikar
14.30 M iödegissagan: ,,A
noröurslóöum Kanada" eft-
ir Farley Mowat Ragnar
Lárusson les þýöingu slna
(8)
15.00 Miödegistónleikar:
Islensk tónlist a.
Planósónata op3 eftir Arna
Björnsson. Glsh Magnússon
leikur b. Sönglögeftir Björn
Jakobsson Guörún Tómas-
dóttir og Margrét Eggerts-
dóttir syngja. ólafur Vignir
Albertsson leikur á píanó c.
,,E1 Greco” strengjakvart-
ett op64 nr. 3 eftir Jón Leife.
Kvartett Tónlistarskólans 1
Reykjavfk leikur.
16.00 Fréttir. Tilkynningar
(16.15 Veöurfregnir)
16.20 Popphorn Þorgeir Ast-
valdsson kynnir
17.20 .Drengurinn sem
skrövkaöi aldrei" Ævintýri,
þýtt úr dönsku. Siguröur
Gunnarsson les þýöingu
si'na.
17.40 Tónleikar. Tilkynningar
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál Eyvindur
Eirlksson flyrur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn
Herbert Guömundsson rit-
stjóri talar.
20.00 Lög unga fólksins Asta
R. Jóhannesdóttir kynnir
21.10 A tiunda timanum Guö-
mundur Arni Stefánsson og
Hjálmar Arnason sjá um
þátt fyrir unglinga
21.55 Lútukonsert i F-dúr eftir
Carl Kohaut Julian Bream
og Monteverdi-hljómsveitin
leika: John Eliot Gardiner
stjórnar
22.10 Dómsmál Björn Helga-
son hæstaréttarritari flytur
þáttinn sem f jallar aö þessu
sinni um mál, sem þýöandi
höföaöi gegn Rflusútvarp-
inu til greiöslu orlofsfjár.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Leiklistarþáttur Sigrún
Valbergsdóttir fjallar um
sérstööu Islenskra leikhúsa.
23.05 Nútlmatónlist. Þorkell
Sigurbjörnsson kynnir.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok
Þriðjudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi 7.20 Bæn
7 25 Morgunpósturinn.
Umsjónarmenn: Páll Heiö-
ar Jónsson og Sigmar B.
Hauksson. (8.00 Fréttir).
8.15 Veöurfregnir. Forustu-
gr. dagbl. (utdr.). Dagskrá
8.35 Morgunþulur kynnir
vmis lög aö eigin vali 9.00
Fréttir
9.05 Morgunstund barnanna
Klemenz Jónsson lýkur
lestri sögunnar ,,1
tröllahöndum” eftir óskar
Kjartansson (3)
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar Tónleikar
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 Morgunþulur kynnir
ýmis lög frh
11.00 Sjávarútvegur og sigl-
ingar. Guömundur
Hallvarösson og Jónas
Haraldsson fialla um ýmis-
legt varöandi loönuveiöar
11.15 Morguntónleikar. Elly
Ameling syngur lög úr
,,í t ö 1 s k u 1 j ó ö a
bókinni” eftir Hugo Wolf.
Dalton Baldwin leikur undir
/ Nicanor Zabaleta og
O tvarpshljóms veitin I
Berlín leika Konsertseren-
ööu fyrir hörpu og hljóm-
sveit eftir Rodrigo: Ernst
Marzendorfer stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar. A
frívaktinni Sigrún Siguröar-
dóttir kynnir óskalög
sjómanna
14.30 M iödegissagan : ,,A
noröurslóöum Kanada’’ eft-
ir Farley Mowat Ragnar
Lárusson les þýöingu slna
(9)
15.00 Miödegistónleikar:
Filharmoníusveit Lundúna
leikur ,,Fyrir sunnan”, for-
leik op 50 eftir Edward Elg-
ar: Sir Adrian Boult stj /
Gerty Herzog, Silvia Kind,
Irmgard Helmis og
RIAS-sinfóníuhljómsveitin I
Berlln leika Litla
konsertsinfónlu fyrir planó
sembal hörpu og hljómsveit
eftir Frank Martin: Ferenc
Fricsay stj. / La Suisse
Romande hljómsveitin leik-
ur ,,Vor”, sinfóniska svltu I
tveimur þáttum eftir Claude
Debussy: Ernest Ansermet
stj.
16.00 Fréttir Tilkynningar
(16.15 Veöurfregnir).
16.30 Popphorn Halldór
Gunnarsson kynnir
17.20 Tónlistartlmi barnanna
Egill Friöleifsson stjórnar
timanum.
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Djásn hafsins Lff I laumi
Þýöandi og þulur óskar
Ingimarsson.
20.55 Nám, minni, gleymska
Fræösluþáttur um fyrirbær-
in aö læra, aö muna og aö
gleyma. Fyrirutan almenn-
an fróöleik um þessi fyrir-
bæri höföar fræöslan sér-
staklega til foreldra barna á
grunnskólastigi og kennara
þeirra. Leiöbeinandi Friö-
rik G. Friöriksson. Stjórn
upptöku Valdimar Leifeson.
21.40 Keppinautar Sherlocks
Holmes Njósnir og gagn-
njósnir Þýöandi Jón Thor
Haraldsson.
22.30 Aö deyja úr kulda Þaö
hefur löngum skiliö milli
feigs og ófeigs á Islandi aö
vera vel búinn. Fræöslu-
mynd um áhrif kulda á
mannsli'kamann á þvl ekki
si'st viö hér á landi. Meöal
annars er sýnt, hvaö gerist,
er menn falla i sjóinn eöa
fara illa búnir á fjöll sem
ýmsir gera I sumarleyfinu.
Þýöandi og þulur Ellert
Sigurbjörnsson. Aöur á dag-
skrá 15. júni 1977.
22.55 Dagskrárlok
Miðvikudagur
18.00 Kvakk-kvakk Itölsk
klippimynd.
18.05 Gullgrafararnir Fjóröi
þáttur. Þýöandi Jóhanna
Jóhannsdóttir.
18.30 Könnun Miöjaröarhafs-
ins Lokaþáttur. Þýöandi og
þulur Gylfi Pálsson.
18.55 Hlé
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Nýjasta tækni og visindi
Umsjónarmaöur Ornólfur
Thorlacius.
21.00 Rætur Bandarískur
myndaflokkur í tólf þáttum,
byggöur á sögu eftir Alex
Haley. Annar þáttur. Fyrsti
þáttur lýsti fæöingu Kúnta
Klnte i þorpi einu I Gamblu
áriö 1750 og uppvexti hans
fram undir þroskavfgslu um
15 ára aldur. Þýöandi Jón O.
Edwald.
21.50 Fjölþjóöafyrirtæki og
starfshættir þeirraHin fyrri
tveggja hoBenskra mynda
um fjölþjóöleg fyrirtæki.
Fjallaöer um fyrirkomulag
slikra fyrirtækja og lýst
meö dæmum, hver áhrif þau
geta haft á llf heilla þjóöa.
Þýöandi og þulur Ingi Karl
Jóhannesson.
22.40 Dagskrárlok
Föstudagur
20.00 Fréttir og veöur
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Smokey Robinson Popp-
17.35 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir Dagskrá
kvöldsins
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Mælt mál Ævar R.
Kvaran leikari flytur fyrra
erindi sitt
20.00 Pianótónlist eftir
Fréderic Chopin Werner
Haas leikur Tólf Etýöur op
25
20.30 Ctvarpssagan: ..Innan-
sv eita rkronika ” eftir
Halldór Laxness Höfundur
les (3)
21.00 Kvöldvaka a. Einsöng-
ur: Svala Nielsen syngur
fslensk lögGuörún Kristins-
dóttir leikur á pianó. b.
Flökkukind frá FjaUsseli
Siguröur Kristinsson kenn-
ari segir frá. c. Aö yrkja
stöku Samantekt um vlsna-
gerö eftir Jóhann Sveinsson
frá Flögu Agúst Vigfússon
flytur fyrsta hluta af þrem-
ur. d. Frá séra Snorra
Brynjólfssyni I Heydal Rósa
Gísladóttir frá Krossgeröi
les úr þjóösögum Sigfúsar
Sigfússonar. e. Raddir vind-
anna Stefán Asbjarnarson
frá Guömundarstööum I
Vopnafiröi rekur bernsku-
minningar slnar: — slöari
þáttur. f. Kórsöngur:
Kartakórinn Geysir á Akur-
eyri syngur Söngstjóri:
Ingimundur Arnason.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins
22.50 Vfösjá ögmundur Jónas-
son sér um þáttinn.
23.05 A hljóöbergi Friedrich
von Schiller: „ÖÖurinn til
gleöinnar” og önnur kvæöi
Gert Westphal. Albin Skoda
og Hanns Bemhardt lesa á
frummálinu.
23.40 Fréttir. Dagskrárlok.
Miðvikudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir
Tónleikar.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn
7.25 Morgunpósturinn.
Umsjónarmenn: Páll Heiö-
ar Jónsson og Sigmar B.
Hauksson. (8.00 Fréttir).
8.15 Veöurfregnir. Forustu-
gr. dagbl. (útdr.). Dagskrá.
8.35 M orgunþulur kynnir
ýmis lög aö eigin vali. 9.00
Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna :
Viöar Eggertsson leikari
byrjar aö lesa „Gvend
bónda á Svlnafelli,” sögu
eftir J.R. Tolkien I þýöingu
Ingibjargar Jónsdóttur.
9.20 LeiKtimi
9 9.30 Tilkynningar. Tón-
leikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 M orgunþulur kynnir
ýmis lög aö eigin vali: frh.
11.00 A gömlum kirkjustaö:
Séra Agúst Sigurösson á
Mælifelli flytur annan hluta
frásögu sinnar um Þöngla-
bakka I Fjöröum.
11.30 Kirkjutónlist: Charley
Olsen, Piet Kee, Jirl Rein-
berger og Alois Forer leika
orgelverk eftir Max Reger
og Anton Bruckner.
12.00 Dagskrá. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.20 Litli barnatfminn.
Sigrlöur Eyþórsdóttir
stjórnar.
13.40. Viö vinnuna : Tónleikar.
14.30 M iödegissagan : ,,Á
noröurslóöum Kanada’eftir
Farley Mowat Ragnar
Lárusson les þýöingu slna
(10).
15.00 Miödegistónleikar: Emil
Gilels og Hljómsveit
tónlistarháskólans I Paris
leika Pianókonsert nr. 3 I
d-moll op. 60 eftir
Rakhmaninoff: André
Clutens stj.
15.40 Islenskt mál. Endurt.
þáttur Jóns Aöalsteins
Jónssonar frá 6. þ.m.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
iUUufM
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Popphorn: Halldór
Gunnarsson kynnir.
17.20 Ctvarpssaga barnanna:
„Dóra og Kári” eftir Ragn-
heiöi Jónsdóttur Sigrún
GuÖjónsdóttir les (4).
17.40 A hvitum reitum og
svörtum Jón Þ. Þór flytur
skákþátt.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Gestir I útvarpssal:
David Simpson og Edda
Erlendsdóttir leika Sónötu I
e-moD fyrir selló og píanó
op. 38 eftlr Johannes
Brahms.
20.00 CJr skólalifinu Kristján
E. Guömundsson stjórnar
þættinum.
220.30 CJtvarpssagan:
,,I nnansveita rkronika ’’
eftlr Halldór Laxness
Höfundur les (4).
21.00 Djassþáttur i umsjá Jóns
Múla Arnasonar.
21.45 Iþróttir Hermann
Gunnarsson segir fra.
22.10 Loft og láö Pétur K-
Einasson stjórnar flug-
málaþætti.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Ú r tónlistarllfinu.
Knútur R. Magnússon sér
um þáttinn.
23.05 „Hrafninn flýgur um
aftaninn”Baldvin Halldórs-
son leikari les úr kvæöabók
Baldurs Pálmasonar.
23.20 Hljómskálamúsik
Guömundur Gilsson kynnir.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Fimmtudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.10 Leifimi. 7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn. Um-
sjónarmenn: Páll Heiöar
Jónsson og Sigmar B.
Hauksson. (8.00 Fréttir).
8.15 VeÖurfregnir. Forustu-
gr. dagbl. (úrdr.). Dagskrá.
8.35 Morgunþuíur kynnir ým-
is lög aö eigin vali. 9.00
Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Viöar Eggertsson heldur á-
fram aö lesa„Gvend bónda
á Svlnafelli” eftir J.R.Tolk-
ien (2).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 Morgunþulur kynnis ým-
is lög: frh.
11.00 Iönaöarmál. Umsjónar-
maöur: Pétur J. Eiríksson.
11.15 Morguntónleikar: Ro-
bert Tear söngvari, Alan
Civil hornleikari og hljóm-
sveitin Northern Sinfonia
flytja Serenööu fyrir tenór-
rödd, horn og strengjasveit
op. 31 eftir Benjamin Britt-
en: Neville Marriner stj.
/Hljómsveit tónlistarhá-
skólans í Parls leikur
„Kynjadansa” (Danzas
Fantásticas) eftir Joaquin
Turina: Rafael Frubeck de
Burgos stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar.
Viö vinnuna: Tónleikar.
14.30 M iödegissagan: „A
noröurslóöum Kanada” eft-
ir Farley Mowat Ragnar
Lárusson endar lestur þýö-
ingar sinnar (11).
15.00 Miödegistónleikar:
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Tónleikar.
16.40 Lagiö mitt: Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna.
17.20 CJtvarpssaga barnanna:
„Dóra og Kári” eftir Ragn-
heiöi Jónsdóttur Sigrún
Guöjónsdóttir les(5).
| 17.40 Tónleikar Tilkynningar.
I 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál Eyvindur
Eiriksson flytur þáttinn.
19.40 islenzkir einsöngvarar
og kórar syngja
20.10 Kabalafræöingurinn á
East Boradway”, smásaga
eftir Isaac Bashevis Singer,
nýbakaöan Nóbelshöfund.
Gissur ó. Erlingsson les
eigin þýöingu.
20.30 Sinfóníuhljómsveit Is-
lands leikur i Háskólabioi.
Fyrri hluta Beethoven-tón-
leika sveitarinnar útvarpaö
beint. Stjórnandi: Wilhelm
Bruckner-Ruggeberg. Ein-
leikari: Di Hsien-Chen, —
bæöi frá Vestur-Þýskalandi
a. Sinfónia nr . 11 C—dúr op.
21. b. Píanókonsert nr. 3 I
c—moll op. 37.
21.35 Leikrit/ „Eineggja tvl-
burar” eftir Agnar Þóröar-
son Leikstjóri: Benedikt
Arnason. Persónur og leik-
endur: Hún, Kristbjörg
Kjeld. Hann, Róbert Arn-
finnsson.
22.20 Sembalmúsik William
Neil Roberts leikur Sónötu I
B—dúr og Sónötu I d—moD
eftir Carlos Seixas.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Vfösjá: Friörik Páll
Jónsson sér um þáttinn.
23.05 Afangar. Umsjónar-
menn: Asmundur Jónsson
og Guöni Rúnar Agnarsson.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Föstudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn.
Umsjónarmenn: Páll Heiö-
ar Jónsson og Sigmar B.
Hauksson. (8.00 Fréttir)
8.15 Veöurfregnir. For-
ustugr. dagbl. (útdr.). Dag-
skrá.
8.35 Morgunþulur kynnir ým-
is lög aö eigin vali. 9.00
Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Viöar Eggertsson heldur
áfram aö lesa söguna um
„Gvend bónda á Svlnafelli”
eftir J.R. Tolkien (3).
9.20 Leikfimi. 9.30 Til-
kynningar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 Morgunþulur kynnir ým-
is lög, frh.
11.00 Þaö er svo margt. Einar
Sturluson sér um þáttinn.
11.35 Morguntónleikar:
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Viö vinnuna:
Tónleikar.
14.40 M iödegissagan: „Aö
Saurum”, smásaga eftir
Sigurjón JónssonjGuömund-
ur Magnússon leikari les.
15.00 MiÖdegistónleikar:
15.45 Lesin dagskrá næstu
viku
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Popphorn: Dóra Jóns-
dóttir kynnir.
17.20 CJtvarpssaga barnanna:
„Dóraog Kári” eftir Ragn-
heiöi Jónsdóttur Sigrún
Guöjónsdóttir les (6).
17.40 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Samtalsþáttur Guörún
Guölaugsdóttir talar viö
Hauk Þorleifsson fyrrv.
aöalbókara.
20.05 Pianókonsei I Hs-moD
op. 20 eftir Alexander Skrja-
bín Sinfónluhl jómsveit
Hamborgar leikur: Hans
Drewanz stj.
20.30 Breiöafjaröareyjar,
landkostir og hlunnindi Arn-
þór Helgason og Þorvaldur
Friöriksson tóku saman
þáttinn. Rætt viö Jón
Hjaltalin I Brokey, séra
Gísla Kolbeins i Stykkis-
þáttur meö bandarlska
listamanninum Smokey
Robinson.
21.20 Kastljós Þáttur um inn-
lend málefni. Umsjónar-
maöur Guöjón Einarsson.
22.20 Heili Donovans s/h
(Donovan’s Brain) Banda-
risk blómyndfrá árinu 1954.
Aöalhlutverk Lew Ayres,
Gene Evans og Nancy
Davis. Vfeindamaöur vinn-
ur aö athugunum á þvl,
hvemig unnt sé aö halda llfi
í lfffærum utan llkamans.
Honum tekst aö halda lif-
andi heila manns, sem hefur
farist i' flugslysi en veriö ill-
menni I lifanda lífi. Heilinn
nær smám saman valdi yfir
vísindamanninninum. Þýö-
andi Kristrún Þóröardóttir.
23.40 Dagskrárlok.
Laugardagur
16.30 Iþróttir Umsjónarmaöur
Bjarni Felixson.
18.25 Hvar á Janni aö vera?
Sænskur myndaflokkur I
fimm þáttum um dreng sem
alist hefur upp hjá kjörfor-
eldrum slnum. Annar þátt-
ur. Þýöandi Hallveig
Thorlacius. (Nordvision —
Sænska sjónvíirpiö)
18.55 Enska knattspyrnan
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Lifsglaöur lausamaöur
Vinur í raun Þýöandi Ellert
Sigurbjörnsson.
20.55 Harlem-sveiflan Bresk-
ur skemmtiþáttur þar sem
fram koma bandarlskir
listamenn og flytja negra-
tónlistfrá þriöja áratugnum
meösöng og dansi. Þýöandi
Ellert Sigurbjörnsson.
21.45 Orrustan um Bretland
(The Battle of Britain)
Bresk biómynd frá árinu
1969. Leikstjóri Guy Hamil-
ton. Aöalhlutverk Laurence
Olivier, Michael Redgrave,
Michael Caine, Trevor
Howard og Curd Jurgens.
Myndin lýsir loftárásum
þýska flughersins á Bret-
land sumariö 1940 og varn-
araögeröum Breta. Þýöandi
Jón Thor Haraldsson.
23.50 Dagskrárlok
Sunnudagur
16.00 liúsiöá sléttunni Sjöundi
þáttur. ViÖ dauöans dyr
Efni sjötta áttar: Nýr piltur
kemur I skólann i Hnetu-
lundi, og Lára veröur strax
hrifin af honum. Hann hefur
aftur augastaö á Marlu
systur hennar og fær hana
til aö hjálpa sér viö lexíurn-
ar. Lára reynir allt hvaö
hún getur til aö vekja at-
hygli á sér, en veröur fyrir
vonbrigöum hvaö eftir
annaö. Faöir hennar segir
henni, aö hún skuli blöa ró-
leg. Sá tími komi aö hún
veröi umsetin af ungum
mönnum. Þýöandi óskar
Ingimarsson.
17.00 A óvissum tlmum Sjötti
þáttur. Ris og fall pening-
anna. Þýöandi Gylfi Þ.
Gislason.
18.00 Stundin okkar Um-
sjónarmaöur Svava Sigur-
jónsdóttir. Stjórn upptöku
Andrés Indriöason.
II lé
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Maöur er nefndur Páll
Gfslason á Aöalbóli f Ilrafn-
kelsdal Páll hefur búiö á
hinni sögufrægu landnáms-
jörö, Aöalbóli I rúma þrjá
áratugi ásamt konu sinni,
Ingunni Einarsdóttur, og
eiga þau nlu börn. Páll er
maöur vel ritfær og fjölles-
inn og á eitthvert stærsta
bókasafn sem nú mun l
einstaklingseign á Islandi.
Ariö 1945 vann hann þaö ein-
stæöa afrekaö bjarga sér á
sundi úr Jökulsá á Dal. Jón
hólmi og Svein Einarsson
veiöistjóra.
21.00 Endurreisnardansar
Musica-Aurea hljómsveitin
leikur Fimmtán renaiss-
ance-dansa eftir Tieleman
Susato: Jean Woltéce stj.
21.20 ..Barniö”, smásaga eftir
færeyska skáldiö Steinbjörn
S. Jacobsen Einar Bragi les
þýöingu sina.
21.40 Tónlist eftir Mikhail
Glinka Suiss-R omande
hljómsveitin leikur forleik-
inn aö óperunni „Rúslan og
Lúdmllu”, Vals-fantaslu og
„Jota Aragonesa”: Ernest
Ansermet stj.
22.05 Kvöldsagan: „Hin hvltu
segl” eftir Jóhannes Helga
Heimildarskáldsaga byggö
á minningum Andrésar P.
Matthiassonar. Kristinn
Reyr les (3).
22.30 VeÖurfregnir, Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Cr menningarlffinu.
Ums jónarmaöur: Hulda
Valtýsdóttir.
23.05 Kvöldstund meö Sveini
Einarssyni.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Laugardagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.10 Leikfimi.
7.20 Bæn
7.25 Ljósaskipti. Tónlistar-
þáttur i umsjá Guömundar
Jónssonar pianóleikara.
8.00Fréttir. Tónleikar. 8.15
Veöurfregnir.
8.35 Morgunþulur kynnir
ýmis lög aö eigin val.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.20 Leikfimi.
9.30 óskalög sjúklinga.
Kristln Sveinbjörnsdóttir
kynnir (10.00 Fréttir. 10.10
Veöurfregnir)
11.00 Aö leika og lesa. Jónina
H. Jónsdóttir stjómar
barnatima.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 ! vikulokin.Blandaö efni
i samantekt Arna Johnsens,
Eddu Andrésdóttur, Jóns
Björgvinssonar og ólafs
Geirssonar.
15.30 A grænu Ijósi. óli H.
Þóröarson framkv.stj.
umferöarráös spjallar viö
hlustendur.
15.45 Islenskt mál.
Gunnlaugur Ingóifsson cand
mag flytur þáttinn.
16.00 Fréttir.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Vinsælustu popplögin
Vignir Sveinsson kynnir.
17.00 Trúarbrögö: — IV þáttur
Siguröur Arni Þóröarson og
Kristinn Agúst Friöfinnsson
tóku saman.
17.45 Söngvar i léttum dúr.
Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Efst á spaugi Hróbjartur
Jónatansson og Hávar
Sigurjónsson standa aö
gamanmálum.
20.00 Hljómplöturabb
Þorsteinn Hannesson kynn-
ir sönglög og söngvara.
20.45 Mússólini og saltfiskur-
inn. Þáttur um veiöiskap
íslenskra sjómanna meö
Itölum viö Grænland 1938.
Rætt viö Magnús Haralds-
sonog Guömund Pétursson.
Umsjónarmaöur: Siguröur
Einarsson. 21.20 Kvöldljóö
Tónlistarþáttur I umsjá
Helga Péturssonar og
Asgeirs Tómassonar
22.05 Kvöldsagan: „Hin hvitu
segl” eftir Jóhannes Helga.
Heimildarskáldsaga byggö
á minningum Andrésar P.
M atthlassonar, Kristinn
Reyr les (4)
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.45 Danslög (23.50 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.
Hnefill Aöalsteinsson ræöir
viö Pál. Umsjón og stjórn
upptöku Orn Haröarson.
21.30 Tónlist frá miööldum
Viktoria Spans syngur. Elín
Guömundsdóttir leikur á
sembal. Stjórn upptöku
Tage Ammendrup.
21.55 Ég Kládius Tlundi þátt-
ur. Heill hverjum? Efni nl-
unda þáttar: Kaligúla
veröur keisari aö Tlberlusi
látnum. Kládlus er I miklum
metum hjá nýja keisaran-
um. Kallgúla hefur ekki
setiö lengi aö völdum, þegar
hann fær þrálátan höfuö-
verk ogfellur loks 1 dá. Þeg-
ar hann vaknar segir hann
Kládlusi aö hann sé nú jafn-
ingi Seifs ogsystur hans séu
einnig guölegar. Keisarinn
og Drúsilla systir hans setj-
ast aö 1 hofi Júpiters.
Antonia styttir sér aldur.
Kládlus vonar aö öldunga-
ráöiö geri sér grein fyrir
geöveiki keisarans og lýö-
veldi veröi komiö á aö nýju.
Drúsilla er þunguö af völd-
um keisarans. Hann óttast
aöbarniö veröi sér æöra og
fyrirkemur systur sinni.
Þýöandi Dóra Hafsteins-
dóttir.
22.45 Aö kvöldi dagsSéra Jón
Auöuns fyrrum
dómprófastur, flytur hug-
vekju.
22.55 Dagskrárlok