Þjóðviljinn - 06.01.1979, Qupperneq 15

Þjóðviljinn - 06.01.1979, Qupperneq 15
Laugardagur 6. janúar 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 1-89-36 Jólamyndin 1978 Morö um miönætti (Murder by Death) í Spennandi ný amerlsk úrvals ! sakamálakvikmynd 1 litum og sérflokki, meö úrvali heims . þekktra leikara. Leikstjór* Robert Moore. ABalhlutverk: Peter Falk Truman Capote Alec Guinness David Niven Peter Seliers Eileen Brennan o.fl. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. tsl. texti HÆKKAÐ VERÐ AIISTURBÆJARfíín CI.1NT EHSTWOOD TME Gnil»rfiT.ET I kúlnaregni Æsispennandi og sérstaklega viöburöarik. ný, bandarisk kvikmynd í litum, Panavision. Aöalhlutverk: CLINT EASTWOOD, SONDRA LOCKE Islenskur texti Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15 Bönnuö innan 16 dra HÆKKAÐ VERÐ Jólamyndln Lukkublllinn I Monte Carlo Skemmtilegasta og nýjasta gamanmynd DISNEY-félags- ins um brellubilinn Herbie ABalhlutverk: Dean Jones og Don Knotts — lslenskur texti — Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 Jóiamyndin iár Himnarlki má biða (Heaven can wait) Alveg ný bandarisk stórmynd Abalhlutverk: Warren Beatty, James Mason. Julie Christie Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkaft verft. Sprenghlægileg ný gaman- mynd eins og þær gerftust bestar i gamla daga. Auk aft- alleikaranna koma fram Burt Reinolds, James Caan, Lisa Minelli, Anne Bancroft, Mar- cel Marceau og Paul New- man. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Hækkaft verft. UUQARAI Jólamyndin 1978. ókindin önnur jaws2 Ný, æsispennandi, bandarlsk stórmynd. Loks er fólk hélt aö i lagi væri aö fara I sjóinn á ný birtist JAWS 2. Sýnd kl. 5-7.30 og 10. Bönnuö börnum innan 16 ára. tsl. texti, hækkaö verö. LIKKLÆÐI KRISTS (The silent witness) Ný bresk heimildarmynd um ,hin heilögu likklæfti sem geymd hafa verift I kirkjuiTur- in á ltaliu. Sýnd laugardag kl. 3. Forsala aftgöngumifta daglega frá kl. 16.00. Verft kr. 500.- AGATHA (HRISTKS <m mm Milí@ IffllJ Dauðinn á Nil Frábær ný ensk stórinynd, byggö á sögu eftir AGATHA CHRISTIE. Sýnd viö metaö - sókn vlöa um heim núna. Leikstjóri: JOHN GUILLERMIN tslenzkur texti Sýnd kl. 3, 6 og 9. BönnuÖ börnum Hækkaö verö. salor TÓNABÍÓ Bleiki Pardusinn leggur til atlögu (The Pink Panther Strikes Again) Aöalhlutverk: Peter Sellers, Herbert Lom, Lesley-Anne Down, Omar Sharif. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. I.u ;í::; :í;;l 16-444 JÓLAMYND 1978. Tvær af hinum frábæru stuttu myndum meistara Chaplins sýndar saman: :>pennandi og skemmtileg ný ensk- bandarísk Panavision litmynd meö KRIS KRISTOFERSON ALI MacGRAW. - L e i k s t j ó r i PECKINPAH lslenzkur texti Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. -----salur Jólamyndin 1978 JPE Jólatréð u apótek læknar Kvöidvarsla lyfjabúöanna vikuna 5. — 11. janúar 1979 er i Lyfjabúöinni Iöunni og Garös apóteki. Nætur- og helgidaga- varsla er i Lyfjabúöinni Ibunni. Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustueru gefnar i sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9-12, en iokaö á sun nudögum. Ilaf narfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og NorÖurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30, og til skiptis annan hvern _ .. laugardag frá kl. 10-13 og 011111111* sunnudaga kl. 10-12. Upplýsingar i sima 5 16 00. Kvöld-,nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- sp.talans, simi 21230. Slysavaröstofa ,sfmi 81200, opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i sjálfsvara dagbók Tannlæknavakt er í Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00,simi 224H. Keykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes. D a g v a k t mánud. — föstud. frá kl. 8.00 — 17.00; ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. slökkvilið Slökkvilift og sjúkrabflur Reykjavik— simi 1 11 00 Kópavogur— simi 1 11 00 Seltj. nes. — simi 1 11 00 Hafnarfj,— simi 5 11 00 Garftabær— simi 5 1) 00 lögreglan Reykjavik — Kópavogur — Seltj. nes — Hafnarfj. — Garöabær — simi 1 11 66 simi 4 12 00 simi 1 11 66 simi 5 11 66 simi5 II 66 Rafmagn: i Reykjavík og Kópavogi í sima 1 82 30, i Hafnartiröi f sima 5 13 36. Ilitaveitubilanir, simi 2 55 24 Va tnsveltubilanir, simi 8 54 77 Sfmabilanir, simi 05 Bilanavakt borgarstofnana Sími 2 73 11 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borg- arinnar og i öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgar- stofnana. sjúkrahús félagslíf sunnudaginn 7. jan. og hefst aö lokinni messu. Spiluö veröur félagsvist. Kaffiveitingar. Kvenfélag Laugarnessóknar heldur fund mánudaginn 8. jan. í fundarsal kirkjunnar kl. 20.30. Spilaö veröur bingó. Stjórnin. Frá Félagi Nýalssinna Erindi og tónleikar i Stjörnu- sambandsstöö Alfhólsvegi 121 Kópavogi sunnudaginn 7. jan. kl. 3 eh. Dagskrá: 1. Einleikur á flygil, GuÖmundur Magnús- son. 2) Erindi um franska heimspekinginn Henri Bergs- son, Gunnar Dal rithöfundur flytur. 3) Samræöur á eftir. Allir velkomnir. Félag Nýalssinna. AÐALFUNDUR hlutafélags- ins Vegamóta veröur haldinn aö Laugavegi 18 þriöjudaginn 9. janúar 1979 og hefst kl. 8:30 s.d. Dagskrá: 1. Venjuleg aöal- fundarstörf. 2. GreiÖsla arös til hluthafa. Stjórnin UTIVISTARFERÐIR Heimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. ogsunnud.kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. llvitabaiuliö — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard. og sunnud. kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard.ogsunnud. kl. 13.00 — 17.00 og 18.30 — 19.30. Landspitalinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — ' 19.30. Fæöingardeildin — álla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla . daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00— 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild —kl. 14.30— 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavikur — viö Baróns- stig, alia daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö — viö Eiríksgötu daglega kl. 15.30 — 16.30. . Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00. Einnig eftir samkomu- lagi. Flókadeild — sami timi og á Kleppsspitalanum. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. V ífilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. Kvikmyndasýning I MÍR- salnum, Laugavegi 178 Laugardaginn 6. janúar (þrettándanum) kl. 15.00 veröur sýnd kvikmynd gerö eftir gleöileik Shakespeares ,,Þr e ttá n da k völ di ”. — Aögangur er ókeypis og öllum heimill. — MiR. óháöi söfnuöurinn JólatrésfagnaÖur fyrir börn n.k. sunnudag 7. janúar kl. 3 I Kirkjubæ. Aögöngumiöar veröa seldir viö innganginn. Frá Kattavinafélaginu Aö gefnu tilefni eru kattaeig- endur beönir aö hafa ketti sina inni um nætur. Einnig aö merkja þá meö hálsól, heimil- isfangi og símanúmeri. Kvenféiag Hreyfils minnir á jólatrésskemmtun- ina sunnudaginn 7. jan. kl. 3 i Hreyfilshúsinu. Mæörastyrksnefnd Kópavogs vill vekja athygli bæjarbúa á aö gírónúmer nefndarinnar er 66900-8. Nefndin minnir á þörf samhjálpar bæjarbúa og eru gjafir undanþegnar skatti. Muniö gírónúmer Mæöra- styrksnefndar Kópavogs, 66900-8. Skrifstofa Ljósmæörafélags tslands er aö Hverfisgötu 68A. —Upplýsingar þar vegna stéttartals ljósmæöra alla virka daga kl. 16.00 — 17.00 eöa i slma 17399. (Athugiö breytt simanúmer) Kvenfélag Langholtssafnaöar heldur fund I Safnaöarheimil- inu þriöjudaginn 9. janúar kl. 20.30. Baöstofufundur. Safnaöarfélag Asprestakalis Fundur veröur aö Noröurbrún Sunnud. 7/1 kl. 11. Nýársferö um Básenda og Hvalsnes. Leiðsögumaöur séra GIsli Brynjólfsson, sem flytur einnig nýárshugvekju I Hvalsneskirkju. VerÖ 2500 kr., fritt f. börn m. fullorönum. Fariö frá B.S.l. bensinsölu kl. 11 (i Hafnarf. v. kirkjugarö- inn). tJtivist SIMAR 11798 OG 19533 Sunnudagur 7. jan. 1979. kl. 13. — tJlfarsfell og nágrenni. Ró- leg ganga fyrir alla fjölskyld- una. VerÖ kr. 1000 gr. v/bllinn. Fariö frá Umferöarmiöstöö- inni aö austanveröu. ATH. minnum á aö koma meö útfylltar „Feröa- og Fjalla- bækur” og fá viöurkenning- arskjaliö, vegna áramóta-upp- gjörs. Ath. enn er allmikiö af oskilafatnaöi og ööru dóti úr feröum og sæluhúsum hér á skrifstofunni. Ferftaféiag islands. iþróttir um helgina Iþróttalifift á nýbyrjuöu ári er ekki komiö i fullan gang ennþá. Um helgina eru aöeins tveir handboltaleikir, 4 körfu- boltaleikir og borötennismót. En Htum nánar á þaö, sem um er aö vera: Ilandknattieikur: ldag ogá morgun fara fram tveir landsleikir i handknatt- leik milli Islendinga og Pól- verja. Leikurinn I,dag hefst kl. 15.30, en leikurinn á morgun kl. 20.00. ogveröa þeir báöir i Laugardalshöllinni. Þetta veröa einu handboltaleikirnir um helgina. Körfuboltaleikur: 1 dag veröa tveirleikir I úr- valsdeildinni og hefjast þeir báöir kl. 10.00. Annar er I iþróttahúsi Hagaskóla milli Vals og Þórs, en hinn I Iþrótta- húsinu i Njarövik og eigast þar viö heimamenn og l.R. (K.R.-banarnir). Þá er einnig áætlaöur einn leikur S Vest- mannaeyjum milli IBV og KFl (lsfiröingar). Þessi liö leika i 1. deildinni. A morgun veröur lfikur i úr- valsdeildinni 1 Iþróttahúsi Hagaskólans og eigast þar viö K.R. og l.S. Borötc nnis: Eins og kunnugt mun oröiö varö aö fresta Vikingsmótinu 1978 sem fram átti aö fara 18. og 19. desember, sökum þess aö húsnæöi þaö sem til átti aö taka lokaöi fyrr en áætlaö haföi veriö. Nú hefur veriö ákveöiö aö mótiö farifram dagana7,8, og 9. janúar 1979. Sunnudaginn 7. janúarkl. 10. f.h. veröurkeppt i kvennaflokki i Laugardals- höll, litla sal. Mánudag 8. janúar veröur keppt I 2. flokki karla i Fossvogsskóla og hefst keppni kl. 7.00 (19.00). Þriöju- dag 9. janúar veröur keppt I þriöja flokki karla og veröur einnig keppt i Fossvogsskóla. Kl. 7. (19.00). Þátttökutilkynningar þurfa aö berast fyrir kvennaflokk og 2. flokk karla fyrir kl. 12. f.h. laugardaginn 6. janúar og fyr- ir kl. 6. (18.00) mánudaginn 8. jan, til Gunnars Jónassonar vinnusi'ma 34945. en dregiö veröur i' kvennaflokki laugar- daginn 6. jan. i Vikingsheimil- inu kl. 2 og i 2. flokki kl. 2 sunnudaginn 7. jan. á sama staö. Dráttur fyrir 3. flokk fer fram mánudaginn 8. jan. aö afloknum leikjum í 2. flokki. krossgáta Lárétt: 1 heppin, 5 stafur, 7 leikni, 8 eins, 9 korn, 11 nes, 13 sárt, 14 maöur, 16 afreksverk. Lóörétt: 1 tómarúm, 2 utan, 3 buga, 4 drykkur, 6 veiöitlma- bil, 8 gufu, 10 núningur, 12 spira, 15 greinir. Lausn á siöustu krossgátu Lárétt: 2 fákar, 6 rim, 7 ógeö, 9 tu, 10 mey, 11 sáö, 12 kr , 13 strá, 14 dái, 15 liöug. Lóörétt: 1 blómkál, 2 frey, 3 áiö, 4 km, 5 rauöáta, 8 ger, 9 tár, 11 stig, 13 sáu, 14 dÖ. söfn Bóka- og talbókaþjónusta viö fatlaöa og sjóndapra, Ho£s- vallasafn — Hofsvallagötu 16, simi27640, mán.-föst. kl. 16-19. Ðókasafn Laugarnesskóla, opiö til almennra útlána fý^ir börn mánud. og fimmtudaga kl. 13-17. Bústaöasafn, BústaÖakirkju opiö mán.-föst. kl. 14-21, laug. kl. 13-16. Bóka- safn Kópavogs I Félags- heimilinu opiö mán.-föst. kl. 14-21, og laugardaga frá 14-17. Gengisskráning KR. 3—5. janúar 1979. F.ining Kaup Sala 1 Bandarikjadoilar 319,50 1 Sterlingspund 645,20 1 Kanadadollar .. 268,70 269,40 100 Danskar krónur .. 6237,10 6252,70 100 Norskar krónur .. 6331,60 6347,50 100 Sænskar krónur .. 7362,00 7380,50 100 Finnsk mörk 8092,70 100 Franskir frankar .. 7551,70 7570,60 100 Belg. frankar .. 1097,60 1100,40 100 Svissn. frankar . .19395,10 19443,80 100 Gyllini 16051,25 100 vjrýskmörk. .. 17284.00 17327,40 100 Lirur 38,34 100 Austurr.Sch .. 2344.25 2350,15 100 Escudos 684,45 100 Pesetar 455,60 100 Yen 162,78 Sjáðu óskar/ en hamingjusöm \ stúlka! "m." rnt: aiHisT'us tkev • willia.m iiouTi:: ^ LOIUVII, :$m VIKNA LISI Jólatréö Hugljúf og skemmtileg ný frönsk-bandarisk fjölskyldu- mynd. Islenskur texti Leikstjóri: TERENCE YOUNG S ý n d k 1 . 3.10-5.10-7.10—9.05 og 11 salur Axlið byssurnar og Pílagrímurinn. . Höfundur, leikstjóri og aöai- i leikari: I Chariie Chaplin. ! Góöa skemmtun! Sýnd kl. 3, 5, 7, 9' og 11 Baxter Skemmtileg ný ensk fjölskyldumynd I litum, um lltinn dreng meö stór vandamál. Britt Ekland, Jean-Plerre Cassel. Leikstjóri: Lionel Jeffries. Sýndkl. 3.15, 5.15, 7.15. 9.10 og 11.05 — Hvor ykkar vill fá þetta hjól að — Nei nei. þeir eru bara að flýja láni? Þaö kemst bý«na hratt. ef 1 húsið. Þeir eru á flótta undan pró- menn hafa góða fætur. Heyrið mig, fessornum. Hann ætlaði að athuga hvað gengur nú á? Ætla grisirnar aö hvort einn af þinum grisum væri velta húsinu um koil? anandamargi! — Þá fær hann nóg að gera, ég á nefnilega ellefu dásamlega grislinga. Þeir heita allir Karl- jóhannkristján, það er nefnilega svo hentugt, því þegar maður kallar á einn þeirra þá koma þeir allir! KLUNNI

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.