Þjóðviljinn - 06.01.1979, Qupperneq 16

Þjóðviljinn - 06.01.1979, Qupperneq 16
DJOÐVIUINN Laugardagur 6. janúar 1979. AAalsImi Þjóöviljans er 81333 kl. 9 — 20 mánudaga til föstudaga, kl. 9 —12 og 5 — 7 á laugardögum. Utan þessa tima er hægt aö ná i blaöamenn og aöra starfsmenn blaös- ins I þessum simum: Ritstjórn 81382, 81527, 81257 og 81285, útbreiösla 81482 og Blaöaprent 81348. Skipholti 19, R. t BÚOIIM simi 29800. (5 linur , Verslið í sérverslun með litasjónvörp og hljómtœki Nýja DC10 breiðþota Flugleiða h.f. kom I fyrsta sinn til Islands igær, frá New j York . I fyrradag var henni flogið frá Lúxembúrg til Bandarikjanna og kom svo “ hingað til lands með 350 farþega snemma í gærmorgun. Erlendir f lugmenn munu fyrst i stað fIjúga þotunni, en flugfreyjurnar eru íslenskar. Innan skamms " fara svo íslenskir flugmenn til þjálfunar á þotuna og munu taka við henni að | þjálfuninni lokinni. Hjálmar Vilhjálmsson fiskifræðingur: Útlit fyrir óbreyttan lodnukvóta 1 tillögum okkar frá þvl I júli 1978 lögöum viö til aö loönukvót- inn til loka vetrarvertiöar 1979 yröi 1 miljón tonn, og enn hefur ekkert komiö fram sem bendir til aö endurskoöa þurfi þá tölu. Þetta sagöi Hjálmar Vilhjálms- son fiskifræöingur I samtali viö Þjóöviljann um miöjan dag I gær en hann var þá um borö i Arna Friörikssyni I snarvitlausu veöri út af Patreksfjaröarflóanum. Arni Friöriksson lagöi af staö I loönuleiöangur I fyrrakvöld, en i gær haföi ekki reynst unnt aö kanna miöin sökum óveðursins. Loönuveiðibanni lýkur 10. janúar og bjóst Hjálmar viö aö veiöarnar hæfust fljótlega upp úr þvi. Hann sagði aö siöasti rannsóknarleið- angurinn sem farinn var I lok október og svo loönuveiöarnar I nóvember og byrjun desember bentu til aö loðnan væri á svipuð- um slóöum og á sama tima i fyrra eöa undan vestanveröu Noröur- landi og þar væri ætlunin aö byrja könnunina þegar veöur lægöi. — GFr Slghvatur „yf- irkommissar” ólafur Jóhannesson, forsætis- ráöherra, skipaöi I gær Sighvat Björgvinsson aiþingismann formann stjórnar Framkvæmda- stofnunar og Ingvar Gislason varformann. Kom þessi tilnefn- ing nokkuö á óvarLþvi álitiö haföi veriö aö st jórnarhættir Framkvæmdastofnunar yröu endurskipuiagöir áöur en gengiö yröi frá formennsku. Mjög hefur veriö til umræöu aö breyta hinu svokallaöa „komm- issara-kerfi” viö stofnunina og hefur Alþýöubandalagiö veriö þvi mjög fylgjandi og stutt þaö að lagabreyting yröi gerö þar um. Formennska i stjórn Framkvæmdastofnunar er viöa- mikiö starf og er taliö aö Sighvat- ur Björgvinsson muni segja laus- um störfum sinum I fjárveit- ingarnefnd vegna hins nýja emb- ættis. Þaö er aö völdum og viröingu taliö jafngildi „kommis- aranna”, en I þeim embættum eru nú Sverrir Hermannsson og Tómas Arnason og hafa þeir 12 mánaöa uppsagnarfrest. Tómas hefur fengiö leyfi frá störfum meðan hann gegnir embætti f jármálaráöherra. Aðrir I stjórn Framkvæmda- stofnunar eru alþingismennirnir Geir Gunnarsson, Kjartan Ólafs- son, Karl Steinar Guönason Matthias Bjarnason og Jón G. Sólnes. —ekh. Iðnrekendur um aðgerðir ríkisstjórnarinnar til stuðnings iðnaði: Misgóðar og duga skammt Taka undir hugmyndir um veröjöfnunargjald á samkeppnisvöru Formaöur Félags islenskra iönrekenda Davlö Sch. Thorsteinsson sagöi ma. aö þessar aögeröir dygöu skammt og fælu ekki I sér neinn verulegan stuöning viö islenskan iönað. Af þeim aögeröum sem nú eru I athugun sagöi hann, aö hækkun jöfnunargjalds á samkeppnisvör- ur væri mjög jákvætt skref ef stigiö yröi og tók I þvl sambandi undir orö Hjörleifs Guttorms- sonar iönaöarráöherra, aö ekki þyrfti á neinn hátt aö leita samþykkis EBE og EFTA til þess. Hiö svokallaöa uppbótargjald sem legöist á kex sælgæti og brauövörur, væri hins vegar and- stætt sjónarmiöum iönrekenda. Sama gilti um frestun tollalækk- ana á vörum framleiddum utan EBE og EFTA, þar sem þaö yki hættu á fölsun faktúra og auk þess væru mikilvægir markaöir islensks iönaöar utan EBE og EFTA sem þaö gæti stefnt I hættu. , —isgt. Félag islenskra iönrekenda hélt i gær blaöamannafund i tilefni aögeröa rikisstjórnarinnar til stuönings samkeppnisiönaöi vegna tollalækkana sem uröu nú um áramót. Móti loðnu- leyfum til Færeyinga 1 gær héldu útgeröarmenn og skipstjóra loönuskipa sameiginlegan fund á Hótel Loftleiöum. Þar geröu þeir samþykkt þar sem þeir lýstu yfir fyllsta samþykki viö þaö sjónarmið sem sjávarút- vegsráöherra setti fram á aðalfundi Ltó, aö ekki geti komiö til máia aö veita Fær- eyingum heimild til loönu- veiöa hér viö land meöan loönuveiöar eru takmarkaö- ar. Sighvatur Björgvinsson Samningar BSRB við ríkisstjórnina: Endanlegt svar eftir helgina við gagntilboði samninganefndar bandalagsins Samningamál BSRB viö rikis- valdiö um breytingar á gildandi kjarasamningi og lögum um samningsrétt opinberra starfs- manna eru nú á lokastigi. Eins og sagt var frá 1 Þjóöviljanum I gær geröi ríkisstjórnin BSRB tilboö sem samninganefnd bandalags- ins fjallaöi um á fundum sinum I fyrradag. t gærmorgun flutti svo Daviö Scheving-Thorsteinsson á fundi meö fréttamönnum I gær. — Ljósm. Leifur. viöræðunefnd BSRB rlkisstjórn- inni svar sitt þar sem geröar eru nokkrar tilögur um breytingar og viöbætur viö samkomulagsdrög- in. 1 viötali viö Þjóöviljann I gær sagöi Haraldur Steinþórsson varaformaöur BSRB, aö rikis- stjórnin mundi svara þessu gagn- tilboöi endanlega eftir helgina. tirslit málsins munu þvi vænt- anlega ráöast á næstunni, þvi væntanlegt samkomulag veröur kynnt aöildarfélögum BSRB og siöan boriö undir allsherjarat- kvæöagreiöslu. sgt Stýrimaður Dísarfells drukknar i Eystrasalti Þaö slys varö i gær á Disarfelli, aö Siguröur Brynjólfsson 2. stýrimaöur féll fyrir borö og drukknaöi er skipiö var á siglingu á Eystrasalti á leiö frá Helsinki til Svalborg I Danmörku. Var kalt i veöri er slysiö varö, Isnálaþoka og lltiö sem ekkert skyggni. Var leitaö lengi en án árangurs. Siguröur bjó I Hjaröar- haga 56 I Reykjavik. Hann var 35 ára. —vh. Sanitas og Sana sameinast Frá og meö s.l. áramótum hafa Sanitas h.f., i Reykjavlk og Sana h.f. á Akureyri sameinast I eitt fyrirtæki undir nafni Sani- tas h.f. Tilgangur sameiningarinnar er aö stuöla aö hagkvæmari rekstri beggja verksmiöjanna, en framleiösla veröur áfram á báöum stööum. Aætlaö er aö hefja framleiöslu á Pepsi Cola og 7up á Akureyri eins fljótt og viö veröur komiö. Einnig er ráö- gert aö flytja Thule lageröl og Thule maltöl frá Akureyri á tönkum til áfyllingar I Reykja- vík. Verksmiöjan á Akureyri mun áfram halda Sana-nafninu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.