Þjóðviljinn - 09.01.1979, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 09.01.1979, Blaðsíða 1
MDVIUINN Þriðjudagur 9. janúar 1979. — 6. tbl. —44. árg. Frystihúsin ráða ástralskar og nýsjálenskar konur: 7-800 útlendingar í fískvinnslunni • 1088 á atvinnuleysisskrá um áramót Nýja loðnuverðið Loönuverö var ákveöiö 12 krón- ur á kilóiö á fundi yfirnefndar s.l. íaugardag og gildir nýja veröiö frá og meö 10. janúar til loka vetrarvertiöar 1979. Veröiö er miöaö viö 8% fituinni- hald og 16% fitufritt þurrefni. Veröiö breytist um kr. 1.10 til hækkunar eöa lækkunar fyrir hvert 1%, sem fituinnihald breyt- ist frá viömiöun og hlutfallslega fyrir hvert 0.1%. Fitufrádráttur reiknast þó ekki, þegar fituinni- hald fer niöur fyrir 3%. Veröiö breytist um kr. 1.10 til hækkunar eöa lækkunar fyrir hvert 1%, sem þurrefnismagn breytist frá viö- miöun og hlutfallslega fyrir hvert 0.1%. Veröiö var ákveöiö af odda- mann.i og fulltrilum seljenda gegn atkvæöum fulltrúa kaupenda. 1 yfirnefndinniáttu sæti: Ólafur Daviösson, sem var oddamaöur nefndarinnar, Agúst Einarsson og óskar Vigfússon af hálfu selj- enda og Guömundur Kr. Jónsson og Jón Reynir Magnússon af hálfu kaupenda. Sem dæmi má nefna aö sam- kvæmt þessari veröákvöröun veröur loönuveröiö I upphafi ver- tiöar um kr. 16.40 miöaö viö svip- aö fituinnihald og þurrefnismagn og var I byrjun loönuvertlftp- 1978. Rætt viö Færeyinga í dag? Viöræöur viö Færeyinga um gagnkvæmar veiðiheimildir hófust ekki á áætluöum tima i gær þar sem Færeyingarnir komust ekki til landsins vegna veöurs. Er gert ráö fyrir aö viö- ræöur hefjist i dag. 1 gær hófst f Reykjavik fundur meö verkstjórum og eftirlits- mönnum frystihiisa sem aöild eiga aö Sölumiöstöö Hraöfrysti- húsanna. Þetta er i þriöja sinn sem siíkur fundur er haidinn og var hinn sföasti I hitteöfyrra. Þjóöviljinn fregnaöi á þessum fundi aö mikiö væri nú um ráön- ingar útlendinga til starfa f fisk- vinnslunni og voru nefndar tölur 7-800 manns, einkum konur frá Astraliu og Nýja Sjálandi. Þjóöviljinn leitaöi i gær staö- festingar á þessu hjá fyrirsvars- mönnum SH. Guömundur H. Garöarsson sagöi aö þótt hann gæti ekki staöfest þetta, þar sem þaö væri ekki f hans verkahring aö sjá um þessa milligöngu fyrir frystihúsin, þá væri þaö staö- reynd aö þau leituöu mikiö til SH um útvegun á útlendingum til starfa. Skrifstofa samtakanna i London sæi siöan um þetta sam- kvæmt beiöni einstakra frysti- húsa. Ekki tókst blaöinu aö fá nánari staöfestingu á þessum töl- um, en þærhljóta aö vekja ýmsar spurningar ekki sist f ljósi þess aö um áramót voru tæplega 1100 manns skráöir atvinnulausir i kaupstööum og kauptúnum landsins. sgt Bílaflutningar aðeins 40% af tekjum Bifrastar flutningar fyrir herinn bera útgerðina uppi inn af herflutningunum er svo ins, á sama veröi og fyrr. Ekkert mikill aö upphaflegt hlutverk hefur breyst varöandi bifreiöa- skipsins er gleymt og gamla Eim- flutningan, en samkeppnin i her- skip heldur áfram aö flytja yfir flutningunum hefur aftur á móti 90% af öllum bifreiöum til lands- aukist aö miklum mun. -S.dór Hátíðar- fundur og kaffiboð i Neskaup- stað Sunnudaginn 7. janúar sl. var i Neskaupstaö minnst 50 ára kaup- staöarafmælis bæjarins, meö há- tiöarfundi bæjarstjórnar og siöan var öllum bæjarbúum boöiö til kaffisamsætis f félagsheimilinu Egilsbúö. Nokkur hundruö manns sótti hátföarfundinn og nærri 900 manns komu og þáöu kaffiboö bæjarstjórnar sem stóö frá kl. 15.00 til kl. 19.00. Þessi hátiðar- fundur bæjarstjórnar Neskaup- staöar var 843. bæjarstjórnar- fundurinn, sá fyrsti var haldinn 7. janúar 1929. Myndin hér aö ofan er tekin þegar forseti bæjar- stjórnar Neskaupstaðar, Kristinn Jóhannsson setti hátiöarfundinn. A myndinni eru frá v: Gisli Sig- hvatsson, Haukur ólafsson, Reynir Zöega, Höröur Stefáns- son, Kristinn Jóhannsson, forseti bæjarstjórnar, Logi Kristjánsson, Sigrún Þormóösdóttir, Þóröur Þóröarson og Jóhann K. Sigurðs- son. Nánar veröur sagt frá af- mæli Neskaupstaöar á morgun. Nýtt barnaleikrit KRUKKU BORG Sjá síðu 8 Þegar islenskum bif- reiðainnflyt jendum þótti orðið nóg um það verð sem Eimskip tók fyrir að flytja bifreiðar til landsins, stofnuðu þeir til skipakaupa. Sérhann- að bifreiðaflutningaskip var keypt og nefnt Bif- röst. Við komu skipsins til landsins voru haldnar ræður, þar sem væntan- legum bifreiðakaupend- um á Islandi var lofað lækkuðu verði á bilum vegna þessa góða bila- skips. Einokun Eim- skips á bilaflutningum var lokið. Þaö þótti þvi ýmsum skrýtiö, þegar skipið var sett I fastar ferö- irmilli lslands og Ameriku vegna þess aö aðeins brota-brot af þeim bifreiöum, sem fluttar eru til ls- ands koma frá Bandarikjunum. Allur obbinn af þeim kemur frá Evrópu. Astæðan fyrir þessu kom þó fljótt í ljós, flutningar á dóti fyrir bandariska herinn á Kefla- vik urflugvelli var mál málanna. Og núer svo komið aö á árinu 1978 voru tekjur af bifreiðaflutningum aöeins 40% af tekjum Bifrastar. Hitt kom fyrir aöra flutninga, mest fyrir herinn. Viöspuröumst fyrir um þaö hjá Þóri Jónssyni stjórnarformanni Bifrastar hvers vegna Bifröst væri ekki látin sigla til Evrópu þaöan sem flestir bilarnir koma. Og svariö var: „Skipið er i fastri rútu til Bandarikjanna”. Annaö svar var ekki aö fá. A skrifstofu Bifrastar féngum viö þær upplýsingar aö flutningarnir fyrir herinn væru svo ábatasamir aö ekki væri ástæöa til þess aö láta skipið sigla til Evrópu. Hagn- aðurinn er svona mikill þrátt fyrir þaö, aö skipiö siglir meö afar litinn farm til Ameriku. Þá fengum viö þær upplýsing- ar, aö á árinu 1978 heföi Bifröst flutt um 400 bifreiöar til landsins en á árinu voru fluttar alls til landsins mörg þúgund bifreiöar. Ljóst er aö hægt er aö láta Bif- röst flytja fisk á Evrópumarkaö i frystigámum og siöan bifreiöar heim,sem myndi lækka verö bif- reiöanna verulega. En hagnaöur- Nidurfelling afnotagjaldanna U insóknir hrannast upp Fjölmargar umsóknir hafa þegar borist til Starfsmanna- deildar Pósts og sima um eftir- gjöf á afnotagjaldi sfma til elli- og örorkulifeyrisþega, en um ára- mótin tók gildi langþráö lagaákvæöi þar um, sem þáver- andi heilbrigöismálaráðherra, Magnús Kjartansson beitti sér fyrir áriö 1974. Ekki varö þó af framkvæmdum I samræmi viö lögin, fyrr en Ragnar Arnalds samgönguráö- herra undirritaði sérstaka reglu- gerö þar um 15. desember s.l. 1 reglugerðinni er kveöiö á um skil- yröi til niöurfellingar, en þau eru aö ellilffeyrisþegar og örorkullf- eyrisþegar sem njóta óskertrar tckjutryggingar, búa einir eöa i sambýli viö fólk innan tvitugs eöa fólks sem einnig nýtur óskertrar tekjutryggingar geta sótt um niöurfellingu afKotagjaldanna á þar til gerö eyöublöö. Annar sfmi má ekki vera f ibúöinni.Eyðublöð fást á öllum pósthúsum og sim- stöövum, einnig I húsi öryrkja- bandalagsins I Hátúni og 1 Tryggingastofnun rikisins. Aö sögn Ingu Svövu Ingvadótt- ur i Starfsmannadeild Pósts og sima, berast umsóknir nú i stór- um bunkum dag hvern. Úrvinnsla er ekki hafin, þar sem beðiö er eftir gögnum frá Tryggingastofn- un rikisins og sagðist Inga ekki geta giskað á fjölda umsóknanna. A fjárlögum undanfarinna ára hefur verið veitt fé til niöurfell- ingar afnotagjalda til 35 blindra og 25 öryrkja og hafa Blindrafé- lagið og Sjálfsbjörg deilt þeim eftirgjöfum meöal félagsmanna sinna. -AI Samninganefnd til Sovét að selja flsk: Búist viö verðhækkun A laugardag fór samninga- nefnd um freöfisksölu til Sovét- rikjanna, til þess að semja um sölu áárinu. 1 nefndinni eru þrir menn frá SH og sjóvarafurða- deild SÍS. Fyrsti fundur nefndarmanna meökaupendum munhafa verið haldinn i gær. Taliö er fullvist aö islenska sendisnefndin muni reyna að knýja fram verð- hækkun i samræmi við veröhækkun fisks á öðrum mörkuöum. tslendingar hafa á siðustu árum selt 10-14000 tonn af frystum fiski til Sovét- rikjanna, aöallega karfa- og ufsaflök en einnig nokkuö af grálúðu og heilfrystum fiski. sgt

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.