Þjóðviljinn - 09.01.1979, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 09.01.1979, Blaðsíða 13
Þriöjudagur 9. Janúar 1979. — ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 sjonvarp Heima- tilbúinn fræöslu- þáttur Kr. 20.55 I kvöld er á dagskrá sjónvarpsins fræðsluþátturinn Nám, minni gleymska. Þarna er um islenskan fræösluþátt aö ræða. Leiöbeinandi er Friörik G. Friöriksson og upptöku stjórnaöi Valdimar Leifsson. Þátturinn fjallar um fyrirbærin aö læra, aö muna og aö gleyma. Fyrir utan almennan fróöleik um þessi fyrirbæri höföar fræöslan ivxvvyijrxgjaiiui Iiiyna er ein ai au iiaia iicuið viu iiui fjölmörgum skýringarmyndum þættinum stendur. ih Negrasálmar og japanskt hljóðfæri útvarp Egill Friöleifsson sér um Tónlistartlma barnanna i útvarp- inu ki. 17.20 I dag. — í þættinum veröur reynt aö gera grein fyrir helstu þáttum sem fyrir koma i tónverki: laglfnu, hljóöfalli og hljómum. Hvert fyirbæriö um sig veröur sýnt meö dæmum. Ég nota t.d. negrasálminn When the Saints Go Marching In i þessu skyni, og einnig mun ég kynna annan negrasálm. Þetta er aöalefni þáttarins, en auk þess mun ég kynna þjóölegt japanskt strengjahljóöfæri sem heitir Koto, og veröur leikiö á þaö þekkt japanskt lag sem heitir Sakura. Þessi kynning er i tengslum viö þáttaröö sem ég var meö í fyrra um þjóöleg hljóöfæri. Ég hef oröiö var viö töluveröan áhuga á þess- um hljóöfærum. Maöur reynir lika aö nota minúturnar sem afgangs veröa þegar aöalefni fyllir ekki þáttinn, til aö veröa viö óskum hlustenda eöa svara spurningum þeirra. — Færöu mörg bréf frá hlustendum? — Þaö er alltaf töluveröur slæöingur. Svo er mikiö um aö fólkhringi eöa takimigtali og láti I ljós skoöanir sinar. Ég um- gengst mikiö af krökkum og unglingum, og verö var viö tölu- veröan áhuga þeirra á tónlistar- timanum. íh Egill Friöleifsson; töluveröur slæöingur af hlustendabréfum. Víðsjá i kvöld; Hver er þáttur jarð- hitans í orku- búskap íslendinga? — I Viösjá I kvöld ræöi ég viö dr. Guðmund Pálmason, for- stöðumann jaröhitadeildar Orku- stofnunar — sagöi ögmundur Jónasson fréttamaöur, þegar blaöamaöur innti hann eftir efni þáttarins, sem er á dagskrá hljóövarpsins kr. 22.50. — Viö munum ræöa um jarö- hitarrannsóknir á tslandi og mikilvægi jarövarma i orku- búskap Islendinga. Einnig veröur rætt litillega um þjálfunarnám- skeiö i jaröhitarannsóknum og nýtingu jarövarma, sem fyrirhug aö er aö halda hér á landi á veg- um Háskóla Sameinuöu þjóö- anna. Orkustofnun og Háskóli ts- lands munu hafa veg og vanda af þessari starfsemi og er ráögert aö undirrita samning um þessi efni innan skamms. ih. PETUR OG VELMENNIÐ — II. HLUTI 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll Heiö- ar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (utdr.). Dagskrá 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög aö eigin vali 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna Klemenz Jónsson lýkur lestri sögunnar „1 tröllahöndum” eftir öskar Kjartansson (3) 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar Tónleikar 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Morgunþuiur kynnir ýmis lög frh 11.00 Sjávarútvegur og sigl- ingar. Guömundur Hallvarösson og Jónas Haraldsson fjalla um ýmis- legt varöandi loönuveiöar 11.15 Morguntónleikar: Ellý Ameling syngur lög úr „Itölsku ljóöa bókinni” eftir Hugo Wolf: Dalton Baldwin leikur undir / Nicanor Zabaleta og O tvarpshljóms veitin I Berlín leika Konsertseren- ööu fyrir hörpu og hljóm- sveit eftir Rodrigo: Ernst Marzendorfer stj. 12.00 Dag skráin. Tónle ika r. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttír. Tilkynningar. Tónleikar. A frivaktinni Sigrún Siguröar- dóttir kynnir óskalög sjómanna 14.30 M iðdegissagan: ,,A noröurslóöum Kanada” eft- ir Farley Mowat Ragnar Lárusson les þýöingu sina (9) 15.00 Miödegistónleikar: Filharmonlusveit Lundúna leikur „Fyrir sunnan”, for- leik op 50 eftir Edward Elg- ar: Sir Adrian Boult stj / Gerty Herzog, Silvia Kind, Irmgard Helmis og RIAS-sinfónluhljómsveitin I Berlin leika Litla konsertsinfóniu fyrir pianó sembal hörpu og hljómsveit eftir Frank Martin : Ferenc Fricsay stj. / La Suisse Romande hljómsveitin leik- ur „Vor”, sinfóniska svitu i tveimur þáttum eftir Claude Debussy: Ernest Ansermet stj. 16.00 Fréttir Tilkynningar (16.15 Veöurfregnir). 16.30 Popphorn Halldór Gunnarsson kynnir 17.20 Tónlistartimi barnanna Egill Friöleifsson stjórnar timanum. 17.35 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Mælt mái Ævar R. Kvaran leikari flytur fyrra erindi sitt 20.00 Pianótónlist eftir Fréderic Chopin Werner Haas leikur Tólf Etýöur op 25 20.30 Gtvarpssagan: „Innan- sv eitarkronika ” eftir Halldór Laxness Höfundur les (3) 21.00 Kvöldvaka a. Einsöng- ur: Svala Nielsen syngur Islensk lögGuörún Kristins- dóttir leikur á pianó. b. Flökkukind frá FjallsselÞ Siguröur Kristinsson kenn- ari segir frá. c. Aö yrkja stöku Samantekt um visna- gerö eftir Jóhann Sveinsson frá Flögu Agúst Vigfússon flytur fyrsta hluta af þrem- ur. d. Frá séra Snorra Brynjólfssyni I HeydalRósa Gisladóttir frá Krossgeröi les úr þjóösögum Sigfúsar Sigfússonar. e. Raddir vind- anna Stefán Asbjarnarson frá Guðmundarstööum I Vopnafiröi rekur bernsku- minningar slnar: — siöari þáttur. f. Kórsöngur: Karlakórinn Geysir á Akur- eyri syngur Söngstjóri: Ingimundur Arnason. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins 22.50 Vlösjá ögmundur Jónas- son sér um þáttinn. 23.05 A hljóöbergi Friedrich von Schiller: „Oöurinn til gleöinnar” og önnur kvæöi Gert Westphal. Albin Skoda og Hanns Bernhardt lesa á frummálinu. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Djásnhafsins Llf i laumi Þýöandi og þulur Öskar Ingimarsson. 20.55 Nám, minni, gleymska Fræösluþáttur um fyrirbær- in aö læra, aö muna og aö gleyma. Fyrirutan almenn- an fróöleik um þessi fyrir- bæri höföar fræöslan sér- staklega til foreldra barna á grunnskólastigi og kennara þeirra. Leiöbeinandi Friö- rik G. Friöriksson. Stjórn upptöku Valdimar Leifeson. 21.40 Keppinautar Sherlocks Hotmes Njósnir og gagn- njósnir Þýöandi Jón Thor Haraldsson. 22.30 Aö deyja úr kulda Þaö hefur löngum skiliö milli feigs og ófeigs á tslandi aö vera vel búinn. Fræöslu- mynd um áhrif kulda á mannslikamann á þvi ekki síst viö hér á landi. Meöal annars er sýnt, hvaö gerist, er menn falla i sjóinn eöa fara illa búnir á fjöll sem ýmsir gera í sumarleyfinu. Þýöandi og þulur Ellert Sigurbjörnsson. Aöur á dag- skrá 15. júni 1977. 22.55 Dagskrárlok EFTIR KJARTAN ARNORSSON TRÉ>1? G9-ó£XJ(1\nn? WVPfíN po fJTTi£ rsio fíp SPyAjÆ NATTe;eupR$:p//\/G- X+EL-M, P/ynWG^ Ætli uPPhrp/lbx ... vfiTA/SRBHNSLl r^et> EÐUSHNÖJ TIL fiVLE\TP> 57Y>£>Æ- -EP/fí- ep/fí P&TURll \ I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.