Þjóðviljinn - 09.01.1979, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 9. janúar 1979. — ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5
RÍKISSPÍTALARNIR
Lausar stöður
VtF ILSSTAÐ ASPÍ TALI
BORÐSTOFURAÐSKONA óskast sem
fyrst til starfa i borðstofu starfsfólks. Um-
sóknir sendist starfsmannastjóra, sem
jafnframt veitir nánari upplýsingar i sima
29000.
LANDSPÍ TALINN
STARFSMAÐUR óskast i hálfsdags vinnu
i borðstofu Landspitalans. Upplýsingar
gefur borðstofuráðskonan (ekki i sima) og
tekur hún við umsóknum.
Reykjavik, 5. janúar 1979
SKRIFSTOFA
RÍKISSPÍTALANNA
EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 29000
Tekur Ferðaskrifstofa
ríkisins viðTurninum?
Borgarstjórn heimilaöi
s.l. fimmtudag að gerður
yrði leigusamningur við
Ferðaskrifstofu rikisins til
eins árs um söluturninn
gamla sem stendur á
Lækjartorgi.
1 samningnum sem gildir til
eins árs og lýkur þá leigutiman-
um án uppsagnar segir, aö
Ferðaskrifstofa rikisins greiði
leigu fyrir turninn með því að
halda uppi i honum upplýsinga-
þjónustu fyrir ferðamenn, dreif-
ingu á kynningarbæklingum um
borgina og stofnanir hennar. Skal
starfseminni haldið uppi a.mk. .
alla virka daga. Þá er feröaskrif-
stofunni heimilað að selja I turn-
inum farmiða, aðgöngumiöa og
þess háttar, sem einkum er ætlað
ferðamönnum. Ferðaskrifstof-
unni er einnig heimilt að setja upp
og selja auglýsingar utan á turn-
inn i þar til gerða ramma, en
borgin áskilur sér rétt til ihlutun-
argus
Kauptu
míoa þarsem
auðveldast er fyrir þig að endurnýja
Umboðsmenn HHl eru afbragðs fólk, sem keppist við að veita svo að þú getir gengið frá endurnýjun á miðum þínum, valið þér
viðskiptamönnum okkar góða þjónustu. Þeir láta þér fúslega í té trompmiða — og ef til vill nýtt númer til viðbótar. Láttu ekki
allar upplýsingar um trompmiða, númer, flokka, raðir og annað óendurnýjaða miða glata vinningslíkum þínum. Það hefur hent
það, sem þú vilt fá að vita um Happdrættið. of marga. Kauptu miða, þar sem auðveldast er fyrir þig að end-
Það borgar sig að ræða við næsta umboðsmann sem allra fyrst, urnýja.
Umboðsmenn Happdrættis Haékóla ísiands árið 1979
REYKJAVÍK:
Aðalumboðið, Tjarnargötu 4, sími 25666
Búsport, Arnarbakka 2, sími 76670
Arndís Þorvaldsdóttir, Vesturgötu 10 sími 19030
Bókabúðin Álfheimum 6 sími 37318
Bókabúð Jónasar Eggertssonar, Rofabæ 7, sími 83355
Bókaverslun Ingibjargar Einarsdóttur, Kleppsvegi 150 Fluavöllur
sími 38350 Sandgerði
Bókabúð Safamýrar, Miðbæ, Háaleitisbraut 58—60 sími 35230 Hafnjr
MOSFELLSSVEIT:
Kaupfélag Kjalarnesþings, c/o Jón Sigurðsson, sími 66226
KJÓS:
Hulda Sigurjónsdóttir, Eyrarkoti
Frímann Frímannsson, Hafnarhúsinu sími 13557
Neskjör, Ægissíðu 123, sími 19832
Ólöf Ester Karlsdóttir, c/o Rafvörur, Laugarnesvegi 52 sími
86411
Ólöf og Rannveig, Laugavegi 172 sími 11688
Verslunin Straumnes, Vesturbergi 76, sími 72800
Þórey Bjarnadóttif, Kjörgarði, sími 13108
KÓPAVOGUR:
Anna Sigurðardóttir, Hrauntungu 34, sími 40436
Borgarbúðin, Hófgerði 30, sími 40180
Halldóra Þórðardóttir, Litaskálinn, Kársnesbraut 2 sími 40810
Umboðsmenn á Reykjanesi
Grindavík Ása Einarsdóttir Borgarhrauni 7 sími 8080
Erla Steinsdóttir Aðalstöðinni sími 2255
Hannes Arnórsson Víkurbraut 3 sími 7500
Guðlaug Magnúsdóttir Jaðri sími 6919
Keflavík Jón Tómasson versl. Hagafell sími 1560
Vogar Halla Árnadóttir Hafnargötu 9 sími 6540
Umboðsmenn á Austfjörðum
GARÐABÆR:
Bókaverslunin Gríma, Garðaflöt 16—18, sími 42720
HAFNARFJÖRÐUR:
Keramikhúsið, Reykjavíkurvegi 68, sími 51301
Reynir Eyjólfsson, Strandgötu 25, sími 50326
Verslun Valdimars Long, Strandgötu 41, sími 50288
Vopnafjörður Þuríður Jónsdóttir sími 3153
Bakkagerði Sverrir Haraldsson Ásbyrgi sími 2937
Seyðisfjörður Ragnar Nikulásson Austurvegi 22 sími 2236
Norðfjörður Bókhaldsstofa Guðm. Ásgeirssonar
sími 7677
Eskifjörður Dagmar Óskarsdóttir, sími 6289
Egilsstaðir Aðalsteinn Halldórsson Laufási 10
símil200
Reyðarfjörður Bogey R. Jónsdóttir Mánagötu 23 sími 4210
Fáskrúðsfjörður Örn Aðalsteinsson
Stöðvarfjörður Magnús Gíslason Samtúni
Breiðdalur Ragnheiður Ragnarsdóttir Holti
Djúpivogur María Rögnvaldsdóttir Prestshúsi sími 8814
Höfn Gunnar Snjólfsson Hafnarbraut 18
sími 8266
HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS
Menntun f þágu atvinnuveganna
ar ef Utlit eða efni auglýsinga
þykja óviöeigandi eða falla ekki i
umhverfið.
Aibert Guðmundssonmælti ein-
dregið gegn þvi að samningarnir
yrðu heimilaðir og óskaði eftir þvi
að auglýst yrði almennt leiguút-
boð, þannig að einstaklingar
hefðu tækifæri til þess að bjóða i
turninn á móti rikinu. Hlaut til-
laga hans um frestun og útboð
ekki stuðning.
1 máli borgarfulltrúa Sjálfstæð-
isflokksins kom fram að þeim
þótti sem Reykjavikurborg setti
niður við að leigja rikinu turninn
og taldi Markús örn Antonsson
að auöveldL mætti reka turninn
með ágóða. Björgvin Guðmunds-
son upplýsti að rekstrarfyrir-
komulag það sem fyrrverandi
meirihluti hefði ákveðið fyrir
turninn hefði á árinu 1978 kostaö
borgarsjóð 10 miljðnir króna.
Ferðaskrifstofan myndi annast
sömu þjónustu og hingað til hefði
verið rekin fyrir borgarbúa og
ferðamenn i turninum borginni
að kostnaöarlausu, og myndu þvi
sparast um 15 miljónir króna á
þessu ári. Tók Kristján Bene-
diktssonundir þau orð Björgvins
og taldi eðlilegt að samningurinn
sem sjálfkrafa rennur út um
næstu áramót yröi endurskoðaður
meö tilliti til fenginnar reynslu.
___________________________rrAI
Stáliðnaðarmenn
i V-Þýskalandi:
Verkfall-
ið leyst?
KREFELD, V-Þýskaiandi, 8/1
(Reuter) —Fulltrúar atvinnurek-
enda annars vegar og stál-
iðnaðarmanna hins vegar komust
að samkomulagi I gær sem bund-
ið gæti enda á verkfall 100.000
manna sem staðið hefur í 41 dag.
Leiðtogi verkamanna, Kurt
Herb sagði þó aö verkfallið yrði
ekki leyst fyrr en hinir 220.000
stálverkamenn hafa samþykkt
tilboð atvinnurekenda.
Ekki féllust atvinnurekendur á
styttingu vinnuviku i 35 klukku-
stundir, en að sögn Herbs á að
vera nægileg trygging gegn at-
vinnuleysi i tilboði atvinnurek-
enda. Sumarleyfi hefur ve'riö
lengt i sex vikur. Vinnutimi
þeirra sem vinna á vöktum og
manna sem komnir eru yfir
fimmtugt mun þó styttast.
Samningurinn um vinnutima á
að gilda i fimm ár.
Hækkun launa nemur f jórum af
hundraði og nær sú hækkun aftur i
timann að 1. nóvember 1978. Næst
skal semja um laun að fimmtán
mánuöum liðnum.
Ekki er ljóst hvenær stálverka-
menn greiða atkvæði um
samningstilboðið.
es
Reynt ad
fækka
á Grund
r
og Asi
342 vistemnn voru á Elli- og
hjúkrunarheimilinu Grund i byrj-
un árs 1978, en 337 i árslok. Þaraf
eru konur 249, en 88 karlar.
A Dvalarheimilinu Asi, As-
byrgi, Hveragerði, voYu vistmenn
i ársbyrjun samtals 200, en um
áramót 191. Þaraf eru karlar 99,
en konur 92. Samtals voru vist-
menn á stofnunum tveim um ára-
mótin 528, 341 kona og 187 karlar.
Er reynt að draga úr fjöldanum
eftir mætti, aö sögn Gísla Sigur-
björnssonar forstjóra, þarsem
orðið er alltof þröngt á báðum
heimilum.
—-vh