Þjóðviljinn - 13.02.1979, Síða 1

Þjóðviljinn - 13.02.1979, Síða 1
1 í * „Styð enga rílrícciinrn r M. llilððijUI JU sem stefnir vitandi vits á atvínnuleysi”, seglr Guðmundur J. Guðmundsson Verkalýðsmálaráð Alþýðubandalagsins hafnar bindingu framkvæmdastigs Stefnt á atvinnuleysi og kjaraskerðingu „Atvinnuleysi er jaröneskt helviti fyrir verkafólk og aö samþykkja einhverja áætlun sem felur þaö I sér þýöir aö viökomandi rikisstjórn glatar stuöningi verkafólks og verka- lýös sam t akanna ”, sagöi Guömundur J. Guömundsson formaöur Verkamannasambands islands, sem nú situr á Alþingi i fjarveru Svövu Jakobsdóttur, i gær, en þingmenn stjórnarflokk- anna fengu frumvarp Ólajfs Jóhannessonar i hendur i gær. ,,Þaö sem ég legg höfuöáherslu á er aö meö tillögum sem geröar eru i frumvarpinu er stefnt beint á atvinnuleysi. Ég styö enga rikisstjórn sem stefnir vitandi vits á atvinnuleysi.” Guömundur J. Guömundsson minnti einnig á aö núverandi rikisstjórnheföi veriö mynduö til þess aö halda kaupmætti og tryggja atvinnu. Vissulega kæmi til greina að ræöa einstök vandamál eins og skyndihækkun á olluveröi til þess aö koma á jöfnuöi meöal landsmanna vegna sliks áfalls. En þegar stefiit væri aö beinum og sjálfvirkum kjara- skeröingum tækiskörin aö færast upp I bekkinn. „Þeir menn sem værumeö áætlanir um slíka hluti hljóta aö þurfa aö athuga sinn gangoghugsamálin upp á nýtt”, sagöi Guömundur J. Guömunds- son. A aöalfundi verkalýösmálaráös Alþýöubandalagsins.semhaldinn var á Hótel Esju sl. sunnudag og milli 90 til 100 fulltrúar úr öllum helstu verkalýösfélögum á l'and- inu sóttu var i fundarályktun lögö höfuöáhersla á aö þróun atvinnu- lifsins yröi meginkjarninn i endanlegum ákvörðunum stjórnvalda um stefnuna í efiia- hagsmálum. Þar sem nokkuö heföi boriö á atvinnuleysi að undanförnu ogsjámætti greinileg merki um samdrátt á ýmsum sviöum hafnaöi verkalýösmála- ráöiö meö öllu þeim hugmyndum sem fram hafa komiö um frekari niöurskurð framkvæmda og um aö binda nú framkvæmdastig rlkisins og annarra aöila á árinu 1980. Jafnframt var lög áhersla á aö þessi atriöi i efnahagsstefn- unni á yfirstandandi ári yröu einnig sveigjanleg. Verkalýös- málaráöiö hafnaöi þvi einnig aö gera nokkrar breytingar á núverandi visitölukerfi nema með hliösjón af markmiöum stjórnarinnar I efnahagsmálum i heild, og þá fyrst og fremst I at- vinnu- og fjárfestingarmálum. —ekh. Sjá síðu 5 og forystugrein Ragnar Arnalds um stefiiuna í efnahagsmálum Ólafur fær svar í dag Samþykkjum aldrei skipulagningu atvinnuleysis og sjálfvirka kjaraskerðingu Aiger einhugur rikti á sameiginlegum fundi framkvæmdastjórnar þingflokks og stjórnar verkalýösmáiaráös Alþýöubandalagsins um viöbrögö viö frumvarpi ólafs Jóhannessonar á fundi i Þórshamri I gær. ,,Ég vil ekkert segja um frum- varp forsætisráöherra þvi þau hafa ekki verið birt opinberlega”, sagöi Ragnar Arnalds i samtali viö Þjóöviljann I gær, en hann var fulltrúi Aiþýöubandalagsins i ráöherranefndinni um efnahags- mál sem skilaöi skýrslu um störf sin til stjórnarinnar 1. febrúar. „Hitt get ég sagt aö forsætisráö- herra fær svar viö þessu frum- varpi sinu strax á morgun. Þing- flokkur, stjórn verkalýösmála- ráös og framkvæmdastjórnl Alþýöubandalagsins hafa rætt efni þess á fundi i dag I þessum stofnunum er alger einhugur og Miðstjórn Framsóknar Áfram í stjórn Almenn samstaöa var um þaö á aukafundi miöstjórnar Fram- sóknarflokksins um helgina, aö „meö till. til ástands þjóömála væri nauösynlegt, aö núverandi rikisstjórn sæti áfram, aö þvi til- skildu, að megin-atriöi markaör- ar stefnu, sem felst I efnahags- málafrumvarpi Olafs Jóhannes- sonar forsætisráðherra nái fram að ganga,” segir i frétt frá Fram- sóknarflokknum. Auk efnahagsmálanna var fjallaö um skipulag og starfshætti Framsóknarflokksins, laga- breytingatillögur og reglur um prófkjör, sem miða aö aukinni valddreifingu i flokknum, aö þvi er segir I fréttatilkynningunni. —vh Vísitölumálið: Ovœnt útspil Forsætisráöherra hefur marg- tekið fram aö undanförnu aö hann myndi biöa meö aö gera tillögu um breytingar á visitölukerfinu þar til fyrir lægi niöurstaöa visi- tölunefndar sem skila á af sér á morgun,miövikudag.l frumvarp- inu um efnahagsstefnu sem hann lagöi fram I gær er hinsvegar tek- in upp efnislega samhljóöa siö- asta tillaga Jóns Sigurössonar, hagrannsóknastjóra, I vlsitölu- nefndinni frá þvi I fyrri viku. Þess utan er bráöabirgöaákvæöi þar sem kveöiö er á um aö fari verö- bætur á næstu veröbótatimabil- um upp fyrir 5% skuli það sem umfram er ekki greitt launafólki fyrr en eftir 9 mánuði. Hefur Ólafur þar lækkaö sig um þrjá mánuöi frá tillögu hagrannsókna- stjóra. Aö ööru leyti er tillagan I visi- tölumálunum sú aö veröbótavisi- talan hafi grunntöluna 100 miðað viö nóvembervisitölu 1978. Verö- bótaauki veröi frystur, óbeinir skattar og niðurgreiöslur veröi tekin út úr visistölu, viöskipta- kjaraviömiöun verki 30% á verö- bótaútreikning og verðbætur greiöist i prósentum á öll laun. —ekh Frumvarp forsætisráðherra lagt fram í ríkisstjórn i gær Hart í bak hiá Oiafi Frumvarp ólafs Jóhannes- sonar um „stjórn efnahagsmála og ráðstafanir til þess aö draga dr veröbólgu og stuöla aö fram- förum I þjóöarbtískapnum” gengur eftir þvi sem Þjóöviljinn kemst næst i ýmsum atriöum þvert á þann samkomulags- grundvöll sem til þessa hefur veriö talinn fyrir hendi milli verkalýöshreyfingar og rikis- stjórnar. Þessutan gengur þaö I öörum atriöum þvert á afstööu fulltrúa Framsóknarflokksins i ráöherranefndinni um efna- hagsmál. Uppvakningar 1 öörum kafla laganna um samráö við aöila vinnumarkað- arins er m.a. kveöiö á um stófn- un kjaramálaráös þar sem fjalla á um og móta helstu ái ~ kvaröanir i efnahags og kjara- málum á fundum fulltrúa helstu samtaka aöila undir forsæti • ráöherra og leiðsögn Þjóöhags- stofnunar. Hugmyndin svipar til „hagráös” er starfaði fyrir nokkrum árum og svipaöri hug- mynd hafnaði verkalýöshreyf- ingin er hún kom fram i vefö- bólgunefnd á timum stjórnar Geirs Hallgrimssonar. Samningsrof? t 1 þriöja kafla um rikisfjármál er aö þvi er Þjóöviljinn hefur eftir áreiöaniegum heimildum kveöið á um aö bundin skyldu- framlög rikisins og markaða tekjustofna til sjóöa og ein- stakra verkefna skuli endur- skoöuö og ákveöiö framvegis meö Qárlögum ár hvert. Þetta heföi til að mynda f för meö sér samningsrof við verkalýös- hreyfinguna, en I kjarasamn- ingum ASl er þaö bundiö aö hlutá launaskatts skuli renna i Byggingarsjóð rikisins. 1 þessum kafla mun ekki vera um aö ræöa aö fjárfestingar- prósenta sé bundin við ákveöið mark en heildartekjur og útgjöld á fjárlögum eiga samkvæmt frumvarpinu að vera bundin innan viö 30% af vergri þjóöarframleiöslu I ár og 1980. Ómarkvisst 1 fjóröa kafla frumvarpsins eru ákaflega loöin atriöi um fjárfe stingarstjórn og má segja að þar sé flest i svipuðu horfi og nú er og langur vegur frá þvi aö komiö sé til móts viö kröfur Alþýöubandalagsins um mark- vissa fjárfestingarstjórn. Verðtrygging lána I fimmta kafla um peninga og lánámál er við þaö miöað aö komið veröi á verötryggingu sparifjár og inn-og útlána fyrir árslok 1980 og vaxtaákvaröanir fram aö þeim tima miöist viö' þetta markmiö. Meginreglan veröí sú aö höfuöstóll skuldar breytist meö verölagsþróun en jafnframt verði nafnvextir lækkaöir. 25% lögbinding Þar er einnig kveöiö á um að aukning peningamagns I um- ferö fari ekki fram úr 25% frá upphafi til loka árs l979og vöxt- ur penirigamagns veröi innan viö 20% 1980. Þessa tillögu taldi Steingrimur Hermannsson hlægilega i ráðherranefndinni og Seölabankinn telur þessa hugmynd Alþýöuflokksins út i hött. Táknræn gleymska? Fyrirutan visitöluákvæði eru i frumvarpinu einnig gerðar til- lögur um rekstur sérstakrar vinnumálaskrifstofiufjallaö um verölagsmál og jöfnunarsjóöi sjávarútvegs. Harla litiö er í frumvarpinu aö finna af hugmyndum og til- lögum Alþýöubandalagsins um breytingu á framleiösluskipu- lagi, framleiöniáætlun i sjávar- útvegi og iönaði og fl. þesshátt- ar, eöa um sparnað i yfirbygg- ingu þjóðfélagsins og milliliöa- kerfinu. Frumvarp Olafs Jóhannes- soiiar er nú til umræðu hjá þingftokkum stjórnarflokkanna og var mál margra i gær aö meö framlagningu þess heföi for- sætisráöherra sett hart i bak eftir aö hafa hallast á stjórn- boröa frá þvi I haust. cl[h

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.