Þjóðviljinn - 13.02.1979, Page 4
4 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN ÞriAjudagur 13. febrdar 1979
UÚOVIUINN
Mðlgagn sósíalisma, verkalýðs-
hreyfingar og þjóðfrelsis
l tgrfandi: l'tgáfufélag bjóftviljans
Fra mk vrmdastjóri: KiftUV Bergmann
Kitstjorar: Arni Bergmann,. Kinar Karl Haraldsson.
FréttastjOri. VilborR Haróardóttir
RekstrarstjOri: Olfar Þormóösson
Auglvsingastjóri: Rúnar Skarphéöinsson
Afgreiftslustjóri: Filip W. Franksson
Blaftamenn: Alfheiftur Ingadóttir. Einar Orn Stefánsson, Erla Sigurft-
ardóttir, Guftjón Friftriksson. Ingibjörg Haraldsdóttir, Ingóífur Mar-
geirsson. Magnús H Glslason, Sigurdór Sigurdórsson. IþrOttafrétta-
maftur: Ingólfur Hannesson. Þingfréttamaftur: Sigurftur G Tómasson.
I.jósmyndir: Einar Karlsson, Leifur Rögnvaldsson
C’tlit og hönnun: Guftjón Sveinbjörnsson, Sævar Guftbjörnsson
Handrita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir. Elias Mar.
Safnvörftur: Eyjólfur Arnason
Auglvsingar: Sigriftur Hanna Sigurbjörnsdóttii-. Þorgeir Olafsson
Skrifstofa: Guftrún Guftvarftardóttir. Jón Asgeir Sigurftsson.
Afgreiftsla : Guftmundur Steinsson. Hermann P Jónasson. Kristin Pét-
ursdóttir.
Simavarsla: ölöf Halldórsdóttir, Sigriftur Kristjánsdóttir
Bílstjóri: Sigrún Bárftardóttir
Húsmóftir: Jóna Sigurftardóttir
Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir. Karen Jónsdóttir.
Ctkeyrsla: Sölvi Magnússon. Rafn Guftmundsson.
Ritstjórn. afgreiftsla og auglýsingar: Sfftumúla 6. Reykjavik. sfmi 8 13 33.
Prentun: Blaftaprent hf.
Nú reynir á
% Þau drög ao frumvarpi um f rambúðarstef nu í efna-
hagsmálum sem Olafur Jóhannesson forsætisráðherra
hefur nú lagt fram i ríkisstjórn verða að sjálfstöðu
metin með hliðsjón af þeim meginmarkmiðum sem sett
eru fram í samstarfsyfirlýsingu stjórnarflokkanna.
Verkalýðsmálaráð Alþýðubandalagsins minnir á það í á-
lyktun sinni frá aðalfundinum sl. sunnudag, að þegar
verkalýðshreyfingin knúði á um myndun núverandi
rikisstjórnar — voru kröf ur um f ulla atvinnu, varðveislu
kaupmáttar og aðgerðir gegn verðbólgu meginþættirnir í
röksemdum launafólks fyrir stuðningi við ríkisstjórnina.
f ályktuninni er fagnað þeim stórfellda árangri sem felst
í örri lækkun verðbólgunnar, afnámi kaupránslaganna
og þeirri staðreynd að atvinnuvegirnir hafa gengið að
fullu.
^ í sambandi við framhaldið á samstarfi rikisstjórnar
og verkalýðshreyfingar ítrekaði verkalýðsmálaráð
Alþýðubandalagsins að það þyrfti að gera mun virkara
en nú er m.a. með því að gefa fulltrúum launafólks
beina aðild að mótun stefnunnar í einstökum málum á
hverjum tíma og aðstöðu til ýtarlegrar umf jöllunar um
stefnumótunina í einstökum félögum launafólks og á
vinnustöðum. Þannig verði tryggt að efnahagsstefnan
verði hverju sinni í samræmi við raunverulegan vilja
verkalýðsstéttarinnar.
• Nú reynir fyrst á það fyrir alvöru hvort ríkisstjórnin
vill gefa verkalýðsfélögunum svigrúm til þess að fjalla
um stefnumótunina í efnahagsmáladrögum forsætisráð-
herra og hlusta á niðurstöður umræðna í verkalýðs-
hreyfingunni. Tímahrak og kapphlaup við ákveðnar
dagsetningar kann að hafa verið afsökun fyrir ófull-
nægjandi samráði við verkalýðshreyfinguna til þessa,en
engu slíku er til að dreifa nú. Það ætti því að gefast næg-
ur tími á næstu vikum að efna til víðtækrar umræðu í
verkalýðshreyfingunni um efnahagsstefnuna og taka
mið af henni í endanlegu efnahagsmálafrumvarpi. Til
þess skal vanda sem lengi á að standa.
Full atvinna
Verkalýðsmálaráð Alþýðubandalagsins telur það
höf uðatriði að þróun atvinnulífsins verði meginkjarninn
í ákvörðunum stjórnvalda um stefnuna í efnahagsmál-
um. Þar leggur ráðið áherslu á breytt skipulag í fram-
leiðslukerfi landsmanna, markvissa f járfestingarstjórn
og framkvæmd framleiðniáætlunar í sjávarútvegi og
iðnaði.
• Verkalýðsmálaráðið telur lífsnauðsynlegt að á-
kvarðanir um opinberar framkvæmdir og almenna f jár-
festingaráætlun á þessu ári verði endurskoðaðar ef þær
hrökkva ekki til þess að halda uppi fullri atvinnu. Þar
sem nokkuð hef ur borið á atvinnuleysi að undanförnu og
sjá má greinileg merki um samdrátt á ýmsum sviðum
haf nar verkalýðsmálaráðið með öllu þeim tillögum sem
fram hafa komið um frekari niðurskurð framkvæmda
og um að binda nú f ramkvæmdastig ríkisins eða annarra
aðila á árinu 1980. Ákvarðanir um heildarf járfestingu og
umsvif ríkisins á næsta ári telur ráðið að ekki eigi að
taka fyrr en siðar á þessu ári og þá í Ijósi þess hvernig
atvinnu- og afkomumálum reiðir af á næstu mánuðum.
Heildarsýn
% í ályktun aðalfundar verkalýðsmálaráðs Alþýðu-
bandalagsins um þær miklu umræður sem orðið hafa um
nauðsyn þessaðtaka upp nýjan vísutölugrundvöll til við-
miðunar við kaupgreiðslur er varað við öllum villukenn-
ingum um að vísitölukerf ið sé orsök verðbólguvandans.
Það er tekið f ram að núverandi skipan vísitölumála geti
vissulega tekið breytingum þótt þess verði vandiega að
gæta að kaupgjaldsvísitala tryggi áfram kaupmátt
launa. En verkalýðsmálaráðið leggur þunga áherslu á að
samkomulag um breytingar á kaupgreiðslureglum og
verðtryggingu launa verði að tengjast öðrum aðgerðum í
efnahagsmálum.
% Afstaðan til hverskonar breytinga semtiiumræðu
haf a verið, hvort sem þar er um að tef la viðskiptakiara-
viðmiðun, að setja kaupgreiðsluvísitöluna á 100 eða ann-
að, hljóti að mótast fyrst og fremst í liósi þeirra mark-
miða sem stjórnvöld vilja setja á oddinn á öðrum svið-
um, einkum í atvinnumálum og f járfestingarmálum.
—ekh
Snorri átti kýr
margar
Leiðari Morgunblaðsins á
sunnudaginn var skrýtin lesn-
ing. Hann ber yfirskriftina
Varið ykkur á Snorra og er átt
við Snorra Sturluson sem á 800
ára afmæli um þessar mundir.
Þetta á að heita einskonar grto
um það, að nú muni marxistar
fara af stað i skölum og skera
Snorra niöur við trog af því aö
hann var höfðingi og hafði
mannaforráö og átti kýr marg-
ar. En eiginlegt tilefni leiöarans
mun það, aö nota tækifæriö til
aö koma aö þeirri hugmynd, aö
listin geti ekki dafnað „nema
þaö sé auövald á bak viö hana”.
kynlif unglinga.
Það er í sjálfu sér eðlilegt að
taka undir spurningu höfundar
Reykjavíkurbréfs sem svo
hljóðar: „Má ekkert vera
einkamál nokkurs manns
lengur?” Að þessu hafa margir
spurt, ekki sist Vance Packard,
ágætur bandariskur félags-
fræðingur. En hann hefur
reyndar mestar áhyggjur af
þeirri söfnun upplýstoga um
nafnkennda einstaklinga sem
settar eru á spjaldskrá og hetor
hann gefið óhugnanlega mynd
af öllum þeim mögulegum og
ómögulegum upplýsingum sem
eru á flakki i tölvum ekki aðeins
rikisins heldur og gróöafyrir-
tækja, sem selja upplýsingar til
þeirra sem eru aö ráöa sér
starfsfólk selja vöru osfrv.
Þetta eru upplýsingar um
ákveðnar persónur, og þeim er
sjálfum lifsins ómögulegt að
er nú minrut. aó
800 ár eru frá þvi
snjaflasti rithofundur og
sagirfraeðingur islands-
sógivmar. Snorri Sturlu-
i. fæddist. Hann er
ísleniku fornritunum að
nemendum sinum, hvorki
Isiendinga sðgum né kon-
ungasogum. Þetta v*ru
yíirstéttarrit. skrifuö af
hofðingjum og þeir einir,
sem heföu átt a.m.k. stórt
hundrað kálfa, hefðu haft
efni á þvi að rita eina
sðgu forna á bókfell.
Innrætingin ætti að taka
mið af alþýðufróðleik og
oreigabókmenntum, en
„réttan" hátt. þ.e. að mið ekki klassiskum ritum
sé vandlega tekiö af islenzkrar hofðingja-
marxistískri tízkusteínu stéttar. Voru kennarar
samtimans. Morgunblað- áminntir um að vera vel á.
ið vill hvetja verði!
marx-leninista í kennara En þá brá svo við, að
að svara að engum hefur
dottið þetta í hug íyrr.
Jón Leiís sagði á sínum
tima í samtali. sem birt-
ist hér í Morgunblaðinu:
-Listin er aristókratisk
Hún getur ekki dafnað,
nema það sé auðvald á'
bak við hana. Það sýna
fornar bókmenntir okkur.
Þær hefðu aldrei verið
skrifaðar. ef ekki hefði
staðið sterkt auðvald á
bak við þser. Það þurfti
skinn af 120 kálfum til að
skrifa á meðal sogu. hef-
ur Jón Helgason prófess-
orsagt mér 120kálfar allt
okkar stolt! Það var eng-
að vera nú vel á verði
gegn kapitaliskri bók-
mennt — og helzt að
stinga ritum hans undir
stól. svo að æskan fari nú
ekki að álpast í þau Eða
— hvað sagði ekki Sig-
urður Nordal i riti sfnu
um Snorra Sturluson?
Hann sagði m.a.: „Það
sem bezt er i islenzkri
sagnaritun er allt ritað af
höfðingjum (leikum og
lærðuml fyrir hðfðingja "
Og ennfremur: „Það er
nauðsynlegt að hafa
þetta sjónarmið i huga:
að Snorri hefur engar
mætur á því alþýðlega:
Varið ykkur á Snorra!
frægastur allra Islend-
inga fyrr og síðar Þykir
þvi mikið við liggja að
gera honum nokkur skil.
•tétt til að detta nú ekki
if linunni. Mikið er i húfi'
Ekki alls fyrir lóngu
ifeður hvattir til
Hans verður án efa ræki- þess i forystugrein Mbl.
blessaöur Þjóðviljinn dró
upp r.vkfallinn essa-
yuræfil eftir Einar
Olgeirsson, þar sem þvi
er haldið fram í hiákaldri
arxistiskri alvöru, að
inn olmusumaður, sem
átti svoleiðis bústofn."
Og til að bæta gráu
ofan á svart og einnig til
að halda 800 ára afmæli
grófa. barnalega, að hann
er sifellt að gæta virðing-
ar konunganna."
Kennarar allra landa
sameinist — i baráttunni
þvi að halda sig á linunni fornsOgurnar séu alþýðu-
t. að það verði gert á og fara nu ekki að halda bókmenntir. Þessu e
til
Snorra dálitið hátiðlegt gegn Snorra og öðrum
— mætti enn áminna kalkvistum íslenzkrar
marxistiska kennara um höfðingjamenningar!
(Gylfi Þ. Gislason mundi segja
„fjármagnskerfi”).
Það er svosem alveg rétt
efnishyggja, að það þarf
peninga til að reka bókaútgáfu
rétt eins og það þurfti stór kúa-
bú til aö standa undir bókagerð
á dögum Snorra. En hitt ætti
leiðarahöfundur einnig aö vita
vel, að saga bókmennta oglista
er ekki sist saga þeirra, sem
skjóta lögmálum peninganna
ref fyrir rass, saga kolbita sem
risa úr öskustó og vinna fræga
sigra yfir þeim skáldum og
listamönnum sem „sterkt
auðvald” stóö svo sannarlega á
bak við.
Afhverju var
Snorri drepinn?
En leiðarinn „Variö ykkur á
Snorra” sér einnig aörar vlð-
áttur af sviði hins ómeövitaða.
Snorri karlinn var ekki aðeins
ritsnillingur og höfðingi — og
það harðdrægur vel eins og sög-
ur herma. Hann er einnig eins-
konar þjóðardýrlingur I vitund
manna, ekkimjög langt frá Jóni
Arasyni. Vegna þess að hann
andæföi erlendu valdi og var
drepinn fyrir aö vilja ekki fara
með ísland inn f kóngsrikið
Noreg, sem við getum eins
kallað Noröur-Atlantshafs-
bandalag þrettándu aldar.
Varið ykkur á Snorra! Málinu
er svo visað til sérfræðinga i
undirvitund og órólegri sam-
visku.
Upplýsingar um
einstaklinga
Vel á minnst — sálfræöingar.
f Reykjavikurbréfi sama dag er
haldið áfram með fjaörafok það
sem pilsaþytur frá frú Ragn-
hildí Helgadóttur veldur. Hún
hefur samið frumvarp sem á aö
vernda ungiinga fyrir spurning-
um sái- og félagsfræöinga um
þeirra einkamál, og er þar, sem
og I Reykjavikurbréfi, lýst sér-
stökum áiiyggjum af hnýsni i
vita hvar þær eru niður komnar
né heldur að leiðrétta þær (sbr
ritið „The Naked Society”).
Vinstrimanna-
hnýsni?
Oðru máli ætti að öðru jöfnu
að gegna um úttekt sál- og
félagsfræðinga á ákveönum
fyrirbærum, sem fram fari með
nafnleynd og eftir skynsamleg-
um reglum. Það er reyndar
hægt að gagnrýna þær lika. En
það er bull og vitleysa að reyna
aö kenna sllka „hnýsni um
einkamál” viö vinstrimennsku
eins og Morgunblaðið hefur
veriðaðreynaað gera. „Það er
etos og sumt fólk — ekki síst
pólitíkusar á vinstri væng— sé
aldrei I rónni nema þéir geti
lyktað af hvers manns koppi.
Vinslri menn hafa margir þessa
hræðilegu áráttu”, segir þar.
Aö lykta
af koppum
1 allri vinsemd skal höfundur
Reykjavíkurbréfs minntur á
það, sem hann reyndar veit
mætavel fyrir, að það eru
Bandaríkjamenn sem öðrum
franur eiga heiðurinn af þvl að
gera þá iðju „að lykta af hvers
manns koppi” að umfangsmikl-
um fræðum og reyndar stór-
gróöafyrirtæki i leiðinni, þótt
upphafið megi e.t.v. rekja til
Evrópukalla eins og Freuds.
Kinseysskýrslan fræga um kyn-
llf Bandaríkjamanna er að
sjálfsögöu byggð á þvi, að sér-
fræðingar hafa „I nafni visind-
anna” skoðað ofan i hvern af-
kima einkalifsins, einnig þá sem
gömlu og grónu siðferöi stóö
fyrirfram ótti af. Og hvaö sem
um þá skýrslu má segja er þaö
vitaö, að hún breytti um margt
skilningi vestræns samfélags á
sxyrsiuna miKiu um tunnæging-
una (Masters og Johnson hétu
höfundarnir), og nú siðast
Heathskýrsiuna um kynlif
kvenna og allt er þetta banda-
riskt.
Undarleg örlög
frœðanna
Má vera aö hin mikla áhersla
sem kynllfsrannsóknir hafa
fengið viöa á Vesturlöndum sé
ekki öll af góðum toga spunnin
— en fráleitast af öllu væri að
telja þennan þátt sálar- og
Ógeðfelldir
tilburðir —
í nafni
„vísinda“
t>aö er uð lokum ásut’ða til að
taka rsekilt’git undir málflutnin^
Raí-niiildar HelgaddUur, þegar
hún gagnrýnir afakipti af persúnu-
legúm cinkamálum unglmtK' !
gmnnskútunúm 'M hnýsní i hagi
þcirra. Ííá rkkert vera rinkamál
nokkurs tnanns lengur? Rarf jafn-
vei af> vera mcð nefið niðri í
kv:
^udpðtitikusar á vinstra
væng -- aé atdroi í rónni ntma
þvir Kt'ti tyktað tif hvura manns
kujijH. Vinstrí mcnn hafa margii
þttssa hmiðítegu áraUu án þcas
Freud karlinn og kynllfsskoöar-
arnir Masters og Johnson;
vinstrimenn meö skelfiiega
áráttu?
félagsfræða til ’vinstrimennsku
frekar en t.d. til liberalisma.
Þessi fræöi hafa reyndar lent I
hinni undarlegustu meðferð á
okkar tlmum. Hitler og hans
menn voru alveg vissir um að
sálgreiningaraðferðir (sem eins
og allir vita byggja mjög á þvi
að hnusaö sé „af hvers manns
koppi” i kynlífsefnum) væru
partur af samsæri Gyðinga og
kommúnista um aö eyðileggja
heilbrigða menningu. A hinn ■
bóginn var það opinber sann- |
leikur i Sovétrikjunum á tið Sta-
llns og reyndar lengur, að sömu
fræði væru partur af úrkynjun
hins borgaralega heims. Aö
minnsta kosti dettur Rússum
enn þann dag I dag aldrei i hug
að spyrja unglinga um þeirra
hjásofelsi og annað sem er
„dónó”. Þeir spyrja, hvort þeir
éiski ekki föðurlandið og hvort
þeir vilji ekki keppa að þvi að
taka upp nytsamt og skapandi
starf i þágu alþjóðar, eins og
það er orðað
—áb