Þjóðviljinn - 13.02.1979, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 13.02.1979, Qupperneq 11
I Þriöjudagur 13. febrúar 1979 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11 íþróttír 0 íþróttir HF) íþróttir [T H V J ■ umsión: ING6LFUR HANNESSONl w ° J ■ l I Hilmar Björnsson þjálf- ari Vals notaði vægast sagt furðulega taktik í sam- bandi við markverði sína í leiknum gegn F.H. í Firðinum á sunnudaginn. Brynjar Kvaran stóð í markinu meginhluta leiks- ins, en óli Ben. var settur inná til þess að verja vítin og gerði kappinn sér lítið fyrir og varði 5 stykki. Leikurinn var mjög jafn i byrjun og voru F.H.-ingarnir alltaf fyrri til aö skora, 4-3 og 7-6. Hafnfiröingarnir áttu mjög greiöa leiö inn úr hornunum, þvi hornamenn Vals, sérstaklega Bjarni, voru látnir leika alltof framarlega. Undir þennan leka var sett snarlega og var þá ekki aö sökum aö spyrja, Valur skoraöi 6 næstu mörk og saöan oröin 12-7. Fyrir leikhlé bætti hvort liöiö viö einu marki, 13-8. F.H.-ingarnir mættu mjög grimmir til leiks i seinni hálf- Steindór Gunnarsson átti mjög góöan leik á sunnudagskvöldið gegn F.H. og skoraði 5 mörk, hvert öðru glæsilegra. Steindór og Bjarni í stuði þegar Valur sigraöi FH 20-16. Óli Ben. varði 5 víti leiknum, skoruöu 3 fyrstu mörk hálfleiksins og fengu gott tækifæri til þess aö bæta þvi fjóröa viö, en Sæmundur brenndi af I dauöa- færi, 11-13. Valsmenn tóku nú góöan kipp, breyttu stööunni 16-11 og úrslitin þar meö ráöin. Loka- staöan varö slöan 20-16 fyrir Vals- menn. F.H.-ingarnir voru nokkuö sprækir i byrjun leiksins, en siöan datt allur botn úr leik þeirra. Úti- spilararnir voru allir slakir, að Guömundi Arna undanskildum, en hann skoraöi mörg góö mörk úr hornunum. Markveröirnir Sverrir og Magnús stóöu vel fyrir sinu, einkum Sverrir, sem varöi 10 skot þann tima sem hann var inná, þaraf eitt viti. 1 liöi Vals voru þeir Steindór og Bjarni frábærir, mikiö öryggi yfir öllum þeirra athöfnum. Bjarni var sem fyrr aöalmaöurinn i hraöaupphlaupunum, en einmitt þau gerðu út um leikinn þegar Valur skoraöi 6 mörk i röö I fyrri hálfleiknum. Jón Pétur var ákaf- lega ógnandi og skoraði mörk sin á hinn fjölbreytilegasta hátt. Markveröirnir Brynjar og óli vöröu 20 skot I leiknum og veröur þaö aö teljast sérlega góö mark- varsla. Vörnin var sem fyrr aöal þeirra Valsmanna þó aö þeir hafi veriö nokkuö lengi i gang. Sóknin var nokkuö þunglamaleg og mis- beitt. Linusendingarnar og hraðaupphlaupin gáfu bestu upp- skeruna. Fyrir F.H. skorðuðu: Guömundur Arni 6, Geir 4 (3v.), Sæmundur 2, Guömundur M. 2(1 v.), Valgaröur 1 og Kristján 1. Mörkin fyrir Val skoruöu: Jón Pétur 8 (3 v.), Steindór 5, Bjarni 4, Þorbjörn G. 2 og Jón Karls 1. IngH ÍR lítil hindrun 1 vegi Víkinganna Fram sigraði í 3x7 km boðgöngu á laugardaginn Skíðadeild Fram gekkst fyrir keppni í boðgöngu á skíðum á laugardaginn fyrir neðan og vestan Eld- borgargil. Gengnir voru 3x7 km vegna þess að færið var frekar lélegt, nýblautur snjór. Sex sveitir mættu til leiks, A og B sveitir Skíðafélags Reykjavíkur, Fram og Hrannar. Sigurvegari varö A- sveit Fram á 87,47 min, en þá sveit skipuðu Halldór Matthiasson, Páll Guöbjörns- son og Olafsfiröingurinn örn Jónsson, sem nú keppir fyrir Reykvikinga. 1 ööru sæti varö A-sveit S.R., á 94,39 min. (Matthias Sveinsson, Sveinn Guömundsson og faöir hans Guömundur Sveinsson). A-sveit Hrannar hafnaði I þriöja sætinu meö timann 100.33 min. (Simon Sigurösson,Bragi Jónsson og Hreggviöur Jónsson). Bestum brautartima náði Halldór Matthiasson 25,13 min og annar var hinn ungi og efnilegi Sveinn GuÖmundsson (15 ára) meö timann 28,27 mln. Gamla kempan Páll Guöbjörnsson.sem nálgast nú fimmtugsaldurinn, var meö þriðja besta brautartimann, 28,47 min. Mikill kraftur er nú i reykviskum skíöagöngumönnum, t.d. æfa Framararnir nú 5 sinnum i viku undir stjórn Halldórs Matthias- sonar. Þá má geta þess aö Framararnir hafa fengið Ottó Leifsson, sem þjálfara alpagreinafólks sins,og fara nú væntanlega aö velgja hinum Reykjavikurfélögunum undir uggum. —IngH LAUGIN OF STUTT og nýju heimsmetin fást ekki staðfest A alþjóölegu sundmóti sem haldið var i Parls um helgina náðust betri timar i þremur greinum en gildandi heimsmet eru. Þessir timar fást þó ekki staöfestir sem heimsmet vegna þess aö keppnln var háð I 25 m laug.Það er þvi vlöar en á tslandi sem keppt er I 25 m laugum. t 200 m bringusundi kvenna synti sovéska stúlkan Lina Kashushite á 4 sek. betri tima en eigin heimsmet er eöa 2 min. 27.94 sek. Jim Montgomery, Bandarikja- maöur, synti 200 m frjálsa aöferð (skriösund) á 1:48,82, sem er 2 sek. betri timi en heimsmet landa hans Bruce Furniss. I 200 metra fjórsundi synti Bandarikjamaðurinn Scott Spann á betri tima en gildandi heimsmet er. IngH Úrslit sumra ieikja 11. deildinni er nánast hægt að gefa áér fyrir- fram, einkum þegar Vlkingur og Valur eiga i hlut. Þetta gerir það að verkum, aö áhorfendur verða færri en ella. Aðeins 250 hræður sáu Viking vinna fyrirhafnar- litinn sigur gegn i R á laugardag- inn. Sigurður Svavarsson, t.R.-ingur, skoraöi fyrsta mark leiksins og var þaö i eina skiptiö sem hans menn höföu undirtökin. Vikingarnir voru fljótir aö svara og voru þeir þetta 2,3,4 mörk yfir allt til hálfleiks, en þá var foryst- an þrjú mörk, 11-8. Þessi munur hélst lengi fram eftir seinni hálfleiknum. Undir lokin voru Vikingarnir komnir 6 mörk yfir en I.R. skoraði tvö slö- ustu mörkin. Lokastaöan varö 4 marka Vikingasigur, 24-20. Einnljóspunkturvari leik I.R., en þaö var aö ungu strákarnir, Guðmundur Þóröarson og Hafliöi Halldórsson, fóru loksins aö skora. Nú biöu þeir eftir fær- unum, en voru ekki siskjótandi i vonlitlum stööum einsogoft áöur. Annars fór þaö saman I þessum leik aö t.R. átti lélegan leik og andstæöingarnir voru I öörum gæöaflokki. Eggert Guömundsson, mark- vöröur VIkings,er brákaöur á handlegg og gat þ.a.l. ekki leikiö á laugardaginn. 1 staö hans var Kristján Sigmundsson I markinu allan leikinn viö vægast sagt lit- inn oröstír. Þaö var hreinasta hending ef hann klappaöi bolta. Ólafúr Einarsson var I miklu stuði í þessum leik og skoraöi aö vild. „Jens minn, faröu nú aö biöja um skiptingu’’ kallaöi óli eitt sinn á Jens i t.R. markinu, eftir aö hann var búinn að skora þrjú mörk á skömmum Hma. Viggó komst ágætlega frá þess um leik og storaöi grimmt. í R-ingarnir voru óttalega klaufalegir I tilraunum slnum til þess aö stöðva hann og þaö kost- aöi ófáa brottrekstra og viti. Fyrir t.R. skoruöu: Guö- mundur 5, Hafliöi 5, Siguröur Svavars 4, (lv.), Guöjón 3 Bjami 2 og Brynjólfur 1. Mörk Vikings skoruöu: Ólafur E. 8 (3v.), Viggó 7 (1 v.), Páll 4, Ólafur J. 2, Arni 1, Steinar 1 og Elendur 1. IngH Hraustlega tekist á þegar júdómenn kepptu i B-fiokki S.l. sunnudag gekkst JSt fyrir keppni kyu-gráöaðra júdómanna, og var hámarksgráðun keppenda 3. kyu. Þetta er eins konar B-mót fyrir þá júdömcnn, sem enn hafa ekki náö hærri gráöum, en þeir geta verið harðir i keppni eigi aö siður. Keppt var i þremur þyngdarflokkum, og urðu úrslit þessi: 4- 71 kg fl. 1. Jón Hjaltason tBA 2. Gísli Wium A 3. Brynjar Aaölsteinsson tBA 4- 85 kg fl. 1. Karl Sigurösson A 2. Kolbeinn Glslason A 3. Heiöar Jónsson A + 85 kg fl. 1. Gunnar Jónsson A 2. Snæbjörn Sigurðsson JFR 3. Óskar Knudsen A Keppendur voru frá Armanni, Júdöfélagi Reykjavikur og tþróttabandalagi Akureyrar. Enska knatt- spyrnan Everton í efsta sœti Everton skaust upp i efsta sæti 1. deildar eftir stórsigur gegn Bristol City á laugar- daeinn. Þeir hafa leikiö 2 og 3 ieikjum fleiri en næstu liö svo það er viðbúið að þessi forysta þeirra haldist ekki iengi. Útisigrar Manchester United og Tottenham komu mjög á óvart og einnig að Arsenal skyldi ekki takast að sigra slakt lið Middlesbro á heimavelli sinum, Highbury. Þá er aö athuga úrslitin og stööuna: 1. deild: Arsenal — Middlesb. 0:0 Birmingham —Leeds 0:1 Coventry —Tottenh. 1:3 Derby — Norwich 1:1 Éverton —BristolC. 4:1 Ipswich — Southampton 0:0 Man. City — Man. Utd 0:3 • QPR — Wolves 3:3 2. deild: BristolR. — Cambridge 2:0 Charlton —Blackburn 2:0 C.Palace —Stoke 1:1 Fulham — Oldham 1:0 Leicester —Orient 5:3 Luton —Sheff.Utd 1:1 Preston —Brighton 1:0 West Ham — Sunderland 3:3 1. deild: leikir stig Everton 25 36 Liverpool 22 35 WBA 23 34 Arsenal 25 34 Leeds 27 33 Nott. Forest 22 29 BristolC. 27 28 Tottenham 26 27 Man. Utd 24 26 Coventry 24 25 AstonVilla 22 24 Norwich 23 22 Ipswich 24 22 Derby 24 22 Southampton 24 21 Man.City 25 21 Bolton 23 18 Middlesbrough 24 18 QPR 24 18 Wolves 25 17 Cheisea 24 14 Birmingham 24 8 2. deild: Stoke 26 33 Brighton 25 32 C.Palace 25 32 WestHam 24 30 Sunderland 26 30 Fulham 25 29 Orient 26 27 BristolR. 26 27 NottsC. 25 26 Charlton 26 26 Burnley 23 25 Newcastle 24 25 Luton 25 24 Cambridge 26 24 Preston 24 23 Leicester 25 23 Wrexham 20 21 Oldham 23 19 Sheff.Utd 23 19 Cardiff 23 15 Blackburn 24 15 Millwall 23 13 . staöan. .. .. ——wJ Staðan i 1. délld tslandsmótsins i handknattleik er nú þessi: Valur . Vikingur FH Fram Fvlkir ÍR HK 9810 157:127 17 9711 213:182 15 10 5 1 4 194:190 11 10 5 1 4 1 94 : 205 11 9 1 3 5 1 64:17 5 5 10 2 1 7 179:197 5 10 I 2 7 168:194 4

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.