Þjóðviljinn - 13.02.1979, Síða 13

Þjóðviljinn - 13.02.1979, Síða 13
Þri&judagur 13. febrúar 1979 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 13 AFENGISLAUSER DANSLEIKIR Karl Helgason lögfræöingur hefur umsjón meö þáttunum Til umhugsunar, sem eru á dagskrá útvarps hálfmánaöariega og fjalla um áfengisvarnarmál. Einn sllkur þáttur er á dagskrá I dag kl. 15.45 og sag&ist Karl þá mundu fjalla um áfengislausa dansleiki og m.a. ræOa viö Haf- iiöa Jónsson, formann klúbbsins Kátt fólk, sem er fé- lagsskapur fólks sem stendur fyrir dansleikjum og er þar aldrei haft vin um hönd Aö ööru leyti veröur I þættinum rætt um hættuna sem stafar áf ölvun viö akstur, og þær umræöur sem nú standa yfir um hugsan- legar breytingar á lögum, aöal- lega um opnunartíma veitinga- húsa. — 1 næstu þáttum mun ég tala viö fleiri aöila sem standa fyrir áfengislausum skemmtunum, sagöi Karl,— þvl aö dæmi um sllkt eru fleiri, og er ekki endilega um bindindisfólk aö ræöa. Ég hef reynt aö byggja þættina upp á þvf sem nýjast er I rannsóknum á sviöi áfengisvarna, og á viötölum viö fólk um þessi mál. ih Breskar húsmæöur ræöa málin viö verkfallsvörö. Um verkföllin I Bret- landi veröur fjallaö I sjónvarpinu I kvöld. Verkföllin í Bretlandi ögmundur Jónasson sér um þáttinn Umheimurinn sem er á dagskrá sjónvarps kl. 21.00 I kvöld. Þegar blaöamaöur hringdi I hann haföi hann þetta um þátt- inn aö segja: — í þættinum f kvöld veröur fjallaö um efnahagsmál á Bret- landi, en sem kunnugt er hafa verkföll veriö tlö þar I landi aö undanförnu. Er nú svo komiö aö menn likja ástandinu viö allsherj- arverkfalliö áriö 1926, sem var víötækasta og eitt langvinnasta verkfalliö f sögu Bretlands. 1 þættinum veröur sýnd bresk heimildarmynd um verkföllin nú, en aö henni lokinni ræöi ég viö Sigurö B. Stefánsson hagfræöing um þessi mál. Siguröur stundaöi nám í Bret- landi á sinum tima og er þar mál- um kunnugur. ih 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjónarmenn: Páll Heiöar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög aö eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgimstund barnanna: Geirlaug Þorvaldsdóttir les söguna „Skápalinga” eftir Michael Bond (16). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög, frh. 11.00 Sjávarútvegur og siglingar: Guömundur Hall- varð6Son ræðir öðru sinni við Guðmund Asgeirsson framkvæmdastjóra um kaupskipaútgerö. 11.15 Morguntónicikar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir Tilkynningar. A frívaktinni Sigrún Siguröardóttir kynn- ir óskalög sjómanna. 14.25 Miðlun og móttaka. Annar þáttur Ernu Indriða- dóttur um fjölmiðla. Fjallaö veröur um útgáfu dagblaða og rætt viö blaöamenn. 15.00 Miödegistónleikar. 15.45 Til umhugsunar Karl Helgason tekur saman þátt- inn, sem fjallar m.a. um áfengislausa dansleiki. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir.) 16.20 Popp. 17.20 Tónlistartimi barnanna. Egill Friðleifsson stjórnar tímanum. 17.35 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Steyttur hnefi I ParlsDr. Gunnlaugur Þóröarson flyt- ur erindi. 20.05 Kammertónlist. Strauss-kvartettinn leikur Kvartett i C-dúr op. 76 nr. 3, „Keisarakvartettinn”, eftir Joseph Haydn. 20.30 Útvarpssagan: „Eyr- byggja saga” Þorvarður Júliusson les (3). 21.00 Kvöldvaka. a. Einsöng- ur: Ólafur Þorsteinn Jóns- son syngur við pianóundir- leik ólafs Vignis Alberts- sonar. b. Sagan af Lykla-Pétri og Magetlónu. Séra Sigurjón Guðjónsson fyrrum prófastur les þýö- ingu slna á gamalli sögn, sem kynjuð er frá Frakk- landi. Baldur Pálmason les brot úr rimum, sem séra Hallgrimur Pétursson orti út frá sömu sögu. c, Til sjós á striðsárunum Jón Gisla- son póstfulltrúi talar viö Arna Jón Jóhannsson sjó- mann, m.a. um minnis- verða ferö meö Goðafossi vestur um haf. d. Kórsöngur Kór Söngskólans i Reykja- vik syngur undir stjórn Garöars Cortes, Krystyna Cortes leikur á pianó. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (2). 22.55 Víösjá: ögmundur Jónasson sér um þáttinn. 23.10 A hljóöbergi. Umsjónar- maður: Björn Th. Björns- son listfræöingur. „The Hobbit” eftir J.R. Tolkien: Orustan um Arknastein, Bilbo Baggins snýrheim £rá afrekum. Nicol Williamsom les siðari lestur. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Járnbrautin mikla s/h Ungversk mynd um rúm- lega 3000 km langa járn- braut, sem verið er aö leggja I Austur-SIberiu. Þýöandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. 21.00 Umheimurinn. Fjallaö veröur um efnahags- ástandið og verkföllin I Bretlandi og rætt viö Sigurö Stefánsson hagfræöing. Umsjónarmaöur Ogmundur Jónasson. 21.40 Hættuleg atvinna. Norskur sakamálamynda- ftokkur. Þriðji og siðasti þáttur. Þriðja fórnar- lambiö.Efni annars þáttar: Helmer lögreglumanni veröur liliö ágengt i leitinni aö moröingja Benediktu. Hann handtekur þó vinnu- veitanda hennar, blaðaút- gefandann Bruun. Lik annarrar ungrar stúlku finnst. Lögreglan sætir haröri gagnrýni I dagblöð- unum. Einkum er blaða- maöurinn Sommer harðorð- ur. Yfirmaöur Helmers hugleiöir aö fela öörum lög- reglumanni rannsóknina. Þýðandi Jón Thor Haralds- son. (Nordviston — Norska sjónvarpiö). 22.30 Dagskrárlok. Olfuhreinsunarstöö f tran. Astandið þar f landi hefur haft afdrifarikar afleiöingar fyrir olfumálin i heiminum, þótt fleira komi til. Er ný olíukreppa í aðsigi? Friörik Páll Jónsson frétta- maöur hefur umsjón meö Vfösjá i kvöid kl. 22.55. — Ég ætla aö tala við Gunnar Haraldsson, sem er hagfræöingur og vinnur hjá Þjóöhagsstofnun, — sagöi Friörik Páll. — Viö ætlum aö ræöa um oliu- málin, sem nú eru mjög ofarlega á baugi, og þá sérstaklega um þaö hvortný olíukreppa sé I aösigi, og hvaöa áhrif hún muni hafa á efna- hagslif okkar Islendinga. Þetta hefur veriö talsvert til umræöu I fjölmiölum siöustu daga, og sýn- ist mörgum ástandið iskyggilegt. Ný oliukreppa gæti haft alvarleg áhrif á útgeröina hjá okkur, ffg ýmislegt fleira. ih Pétur og Vélmenniö Eftir Kjartan Arnórsson Viðureignin fyrsta Eins og kunnugt er þá hefst I tok þessa mánaðar afar sterkt skákmót I Miinchen meö þátt- töku Guðmundar Sigurjóns- sonar. Anatoly Karpov, heims- meistari veröur einnig meðal þátttakenda svo og Boris Spasski fyrrum heimsmeistari. Veröur mjög skemmtilegt aö fylgjast meö móti þessu og þvi óspart gerö skil I þáttum þess- um þ.e. birtar skákir Ur mótinu. Margur kynni aö halda aö þeir Karpov og Guömundur heföu aldrei mæst yfir skákboröinu, en svo er ekki. Þeir hafa teflt einu sinni og lauk skákinni meö jafntefli eftir aö Karpov haföi rambaö á barmi glötunar lengst af. Viðureign þeirra fór fram I Venezúela árið 1970 og svo skemmtilega vildi til aö þetta var fyrsta meiriháttar mót erlendis beggja. Karpov sem þá var 19 ára gamall og haföi áriö áöur unniö sigur á Heimsmeistaramóti unglinga sem fram fór I Stokkhólmi en Guðmundur haföi þaö helst unniðsértilágætis aö hreppa l. sætiö á Alþjóöaskákmótinu hér heima sama ár. Sigurvegari á mótinu I Venezúela, Caracas nánartil tekiö, varö bandari'ski stórmeistarinn Lubomir Kavalek,en hann hlaut 13 vinn- inga af 17 mögulegum. 12r3.sæti komu svo Argentinumaöurinn Panno og Stein frá Sovétrlkj- unum. Karpov deildi slöan 4. sætinu meö Pal Benkö, en hann tryggði sér stórmeistaratitil um leið. Guömundur Sigurjónsson varö hálfum öörum vinningi lægri en Karpov, lenti I 8.-9. sæti og krækti sér I titil alþjóöa- meistara. Skák hans viö Karpov var æsispennandi og fer hún hér á eftir: Hvitt: Anatoly Karpov Svart: Guðmundur Sigurjóns- son Pirc — vörn 1. e4 g6 (Pirc — vörnin var Guðmundar ær og kýr á þessum tlma.) 2. d4-d6 3. Rc3-Bg7 4. f3 (Þetta afbrigöi hefur með öllu horfiö úr vopnabúri. Hann leikur nú alltaf 4. Rf3 sbr. tvær skákir i einviginu viö Kortsnoj.) 4. .. c6 5. Rge2-b5 6. Be3-Bb7 7. g4? (Fífldjarfur leikur sem kemur sérstaklega á óvart þar sem Karpov á i hlut. 7. Dd2 er nákvæmara.) 7. .. h5! (Svartur bregst hart viö. Aö öörum kosti næöi hvltur aö leika — Rg3 og — h4. Eftir þaö væri peöastormsveit hvfts á kóngs- væng allt annaö en árennileg.) 8. g5 e6 9. Dd2 Re7 10. a4 b4 11. Rdl a5 12. c3 bxc3 13. bxc3 Ba6! 14. Rb2 Rd7 15. Rcl Bxfl 16. Hxf 1 0-0 17. Bf4 e5 18. dxe5 Rxe5 19. Rcd3 Rxd3+ 20. Rxd3 Db6! 21. Be3 (Karpov lætur ekki ginnast af auösóttri bráö: 21. Bxd6? er svaraö með 21. — Hfd8! 22. Bc5 (Alls ekki 22. Bxe7? Bxc3! 23. Dxc3 De3+ 24. Kdl Hxd3+ og dagar drottningarinnar eru taldir) 22. — Da6! Hdl Dc4! oe hvitur er búinn aö vera.) Framhald á 14. siðu

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.