Þjóðviljinn - 13.02.1979, Side 14

Þjóðviljinn - 13.02.1979, Side 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 13. febrúar 1979 Tökum að okkur viðgerðir og nýsmiði á fasteignum. Smiðum eldhúsinnréttingar; einnig við- gerðir á eldri innréttingum. Gerum við leka vegna steypugalla. Verslið við ábyrga aðila TRÉSMIÐAVERKSTÆÐIÐ Bergstaðastræti 33, símar 41070 og 24613 Tilkynning til launaskattsgreiðenda Athygli launaskattsgreiðenda skal vakin á þvi að 25% dráttarvextir falla á launa- skatt fyrir 4. ársfjórðung 1978 sé hann ekki greiddur i siðasta lagi 15. febrúar. Fjármálaráðuneytið. Orðsending til umboðsmanna Þjóðviljans Þeir umboðsmenn Þjóðviljans i kaupstöð- um og kauptúnum úti á landi, sem ekki hafa þegar lokið fullnaðaruppgjöri fyrir árið 1978, eru vinsamlegast beðnir að senda uppgjör með viðhlitandi skilagrein- um nú þegar, til að tefja ekki uppgjör blaðsins lengur en þörf er á. Þjóðviljinn. Auglýsing Greiðsla oliustyrks i Reykjavik fyrir timabilið október — desember 1978 er hafin. Oliustyrkur er greiddur hjá borgargjald- kera, Austurstræti 16. Afgreiðslutimi er frá kl. 9.00 —15.00 virka daga. Styrkurinn greiðist framteljendum og ber að framvisa persónuskilrikjum við móttöku. Frá skrifstofu borgarstjóra. Laus staða Staða háskólamenntaðs fulltrúa i við- skiptaráðuneytinu er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf sendist ráðuneytinu fyrir 10. mars n.k. V iðskiptar áðuneytið, 8. febrúar 1979. Alúöarþakkir fyrir samúöina viB andlát og litför Ingvars G. Brynjólfssonar menntaskólakennara. SigrfBur Hallgrfmsdóttir Hallgrimur Ingvarsson Gunniiia Ingvarsson Brynjólfur Ingvarsson Rósa ABalsteinsdóttir Páll Ingvarsson Anna GuBmundsdóttir Guörún María Ingvarsdóttir Páll Jóhannsson Fundur um Æfinga- og tilraunaskóla Kennaraháskólans Foreldrafélag Æfinga- og til- raunaskóla Kennaraháskóla Islands gengst fyrir almennum fundi i skólanum i kvöld (þriöju- dagskvöld), þar sem ræddar veröa framkomnar tillögur stjórnvalda um aö skólinn verði lagöur niöur og nemendum skipt á nærliggjandi skóla. Fundurinn hefst kl. 20.30 og er öllum opinn. Reykvískur sigur Bæjakeppni i ishokki fór fram um helgina milli Akureyrar og Reykjavikur. Sunnanmenn sigruöu næsta örugglega 7—1 og kom sá sigur mörgum á óvart þvi Akureyringarnir hafa veriö mun skæöari i þessari iþróttagrein undanfarin ár. Skemmtikyöld hjá samtökum sykursjúkra Félags- og fjárhagsnefnd sam- taka sykursjúkra heldar fyrsta fræöslu- og skemmtikvöld sam- takanna á þessu ári I kvöld, 1 húsakynnum Domus Medica og hefet þaö kl. 20.30. A dagskrá kvöldsins er m.a. stutt ferðakynning frá Feröa- skrifstofunni Úrval, snyrtisér- fræðingur kemur og leiðbeinir um fótsnyrtingu og siöast en ekki sfst veröur spilaö bingó. Kaffiveit- ingar viö vægu veröi veröa á boð- stólum. Eru félagsmenn mjög hvattir til að mæta og taka meö sér gesti. Ragnar Arnalds Framhald af bls. 1 ekki minnsta hik á mönnum hvernig brugöist skuli viö.” Rikisstjórnin kemur saman til fundar kl. 10.30 i dag og þá mun fyrsta svar Alþýöubandalagsins liggja fyrir. Þjóöviljinn innti Ragnar Arnalds eftir möguleik- um á samkomulagi um efnahags- stefnuna: „Ég vil minna á aö i ráðherra- nefndinni náöist samstaöa um 30 efnisatriöi og ég er sannfæröur um aö unnt á aö vera aö ná sam- komulagi á grundvelli skýrslu ráöherranefndarinnar. Ég vil lika minna á aö AlþýÖuflokkurinn kom fram fyrir jólin meö frum- varp um efnahagsmál sem eöli- legast heföi veriö aö kalla frum- varp um skipulagt atvinnuleysi og sjálfvirka kjaraskeröingu. Og ég get fullvissað Alþýöubanda- lagsmenn um aö við munum ekki standa aö neinu sliku frumvarpi hvaðan sem þaö kemur.” —ekh Skák Framhald af bls.13. 21. ...c5 22. Kf2 Db3 23. Hfcl Hfd8 24. Rf4 d5 25. Dc2 Db8 26. Habl Dd6 27. Kbl d4 28. Hdl Be5 29. Rh3 De6 30 cxd4 Dxh3? (Guömundur var kominn i mik- iö timahrak, og undir slikum kringumstæöum nýtur Karpov sin einna best. hann leikur hratt og ákveöiö og gefur andstæöing- um engin griö i timahraki. Vissulega hefur hann fariö flatt á þessari taktik sinni t.a.m. i einviginu viö Kortsnoj I sumar, en hin tilfellin eru miklu fleiri aö hann snúi andstæöinginn niöur þegar timinn styttist. 1 þessari stööu gat Guömundur leikiö 30. — cxd4 og þá á hvitur afar erfitt um vik t.d. 31. Rf4 Da6 o.s.frv.) 31. dxe5 Dxf3 32. Bxc5 Dg4+ 33. Khl Hxdl +* 34. Hxdl Hc8. (Auövitaö ekki 34. — Dxg5 35. e6! fxe6 36. Hgl o.s.frv.) 35. Hfl Hxc5 (Svartur getur ekki bætt stöðu sina aö gagni og tekur þvi jafn- tefli.) 36. Dxc5 Dxe4+ 37. Kgl Dg4+ 38. Khl De4+ Jafntefli. LÍFSHASKI miövikudag kl. 20.30. laugardag kl. 20.30. SKALD-RÓSA 80. sýn. fimmtudag kl. 20.30. sunnudag kl. 20.30. Orfáar sýningar eftir GEGGJAÐA KONAN í PARÍS 12. sýn. föstudag kl. 20.30. Miöasala i Iönó kl. 14-20.30. simi 16620. RÚMRUSK i Austurbæjarbiói miðvikudag kl. 21.30. Miöasala I Austurbæjarbiói kl. 16-21 simi 11384. l-WÓOLEIKHÚSIfl EF SKYNSEMIN BLUNDAR Frumsýning fimmtudag kl. 20 2. sýning sunnudag kl. 20 MATTARSTÓLPAR ÞJÓÐFÉLAGSINS föstudag kl. 20 KRUKKUBORG laugardag kl. 15 SONUR SKÓARANS OG DÓTTIR BAKARANS laugardag kl. 20 Litla sviðið: HEIMS UM BÓL i kvöld kl. 20.30 Miöasala 13.15 - 20.30. Simi 1-1200. , Er sjonvarpið bilað?. Skjárinn Sjónvarpsverkstói Begstaðasíratí 38 simi 2-1940 Við borgum ekki Við borgum ekki I Lindarbæ fimmtudag kl. 20.30 sunnudag kl. 17 mánudag kl. 20.30 VATNSBERARNIR sunnudag kl. 14.00 næst-slðasta sýning Miöasala opin daglega frá kl. 17—19 og 17—20.30 sýningar- daga. Simi 21971. Garðabær félagsfundur Alþýöubandalagiö Garöabæ heldur rabbfund miövikudaginn 14. febrúar kl. 20.30 i barnaskólanum. 1. Guömundur H. Þóröarson spjallar um heilsugæslumál —fyrirspurn- ir — umræður. 2. Fjárhagsáætlun Garöabæjar 1979. 3. önnur mál. Geir Gunnarsson alþingismaöur mætir á fundinn. Miöar veröa seldir á árshátiöina 24. febrúar. Kaffiveitingar, kleinur og pönnukökur á staönum. Alþýðubandalagið i Reykjavik. Viðtalstimar borgarfulltrúa. Fastur viötalstimi borgarfulltrúa Alþýðubandalagsins f Reykjavik veröur framvegis kl. 10.30-12 á þriðjudögum aö Grettisgötu 3. Þeir sem óska eftir viötölum viö borgarfulltrúa á öörum timum hafi vinsamleg- ast samband viö skrifstofu ABR I sima 17500. Opið 10-17 mánudaga til föstudaga. Alþýðubsndalagið í Kópavogi Bæjarmálaráð Ariöandi fundtir veröur haldinn I ráöinu I Þinghól miövikudaginn 14. febrúar nk. kl. 21. DAGSKRA: 1. Almenn bæjarmálefni 2. Fjárhagsáætlun 3. önnur mál Stjórn bæjarmálaráös Alþýðubandalagið í Kópavogi hefur opið hús miövikudag 14. febr. Gestur kvölds- ins veröur Arni Waag Hjálmarsson sem ræðir um náttúruvernd og sýnir skyggnur. Allir velkomnir. Kaffiveitingar. Stjórnin. Alþýðubandalag Fljótsdalshéraðs Almennur félagsfundur veröur haldinn í barnaskólanum á Egilsstööum þriöjudaginn 13. febrú- ar kl. 20.30. Dagskrá: 1) Inntaka nýrra félaga 2) Félagsstarfiö i vetur og niöurrööun verkefna 3) Stofnun hreppsmálaráös Alþýöubandalagsins fyrir Egils- staöahrepp. Nefndin. Alþýðubandalagið i Keflavik FÉLAGSMALANAMSKEIÐ Alþýöubandalagiö I Keflavik heldur félagsmálanámskeiö dagana 14., 15., 19. og 20. febrúar nk. í fyrsta skiptiöjniðvikudaginn 14. febrúar nk. kl. 21, veröur námskeiðiö I húsi J.C. á Krikjuvegi. Megináhersla veröur lögö á ræöugerö og ræöuflutning, fundastörf og fundareglur. Leiöbeinandi er Baldur öskarsson. Þátttaka tilkynnist Jóni Rósant, I sima 2639 eöa ölmu Vestmann, Hátúni 4. Þátttaka er öllum heimil og er ókeypis.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.