Þjóðviljinn - 14.02.1979, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 14.02.1979, Blaðsíða 15
Miövikudagur 14. febrúar 1979 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15 Opið bréf til allra landsmanna Mikilvægi kennaramentunar hlýtur aö vera öllum lýöum ljóst. Þö er þaö svo, aö i menntasetri veröandi kennara rikir nú ó- fremdarástand sökum þess fjár- sveltis, sem skólinn veröur aö búa viö. Þeta er langt frá þvi aö vera einkamál KHI, heldur en þetta hagsmunamái allra i landinu. Til aö skólinn geti innt hlutverk sitt viöunandi af hendi þarf aö láta honum I té: 1. Fleiri fastráöna kennara. 2. Stærra og hentugra húsnæöi. 3. Traustari grundvöll bóka- safns. 4. Meiri og fullkomnari tækja- kost. 5. Betri vinnu- og rannsóknar- aöstööu. Þaö gefur auga leiö, aö þeim mun betri undirbúning sem kennarar fá fyrir framtiöarstarf sitt, þeim mun gifturikari veröa þeir þegar i kennslu er komiö. Tökum þvi öll undir kröfur nem- enda og starfsliös KHt um auknar fjárveitingar til skólans svo hann megi starfa I samræmi vö breytt- ar kröfur til betri menntunar, okkur öllum til gagns. Kristin Hafsteinsdóttir. Magnús Loftsson. Ragna Rögnvaldsdóttir. Neytendasamtökin í Borgarfiröi Að loknu fyrsta starfsári Eitt ár er nú liöið frá þvi aö Neytendasamtökin hösluöu sér vöil i Borgarfirði og hefur félagataian aukist úr 6 I 123 á þessu fyrsta starfsári Borgar- fjaröardei dar samtakanna. Af þvi ti efni er i Fréttabréfi deildarinna-litið yfirfarinn veg og rifjað uip I hverju megin- starf deildarinnar hefur veriö fólgiö. Útgafa og dreifing Fréttabréfsins hefur veriö viöa- mesta og fjárfrekasta verk- efnið, en bréfina er dreift i öll hús á svæöi sem afmarkast af Hafnarfjalli aö sunnanveröu og vestur I Breiöuvik. í þvi birtast allajafna verðkaananir sem deildin gerir i Borgarnesi og hafa þær i nokkrum tilfellum oröið til þess aö vöruverö hefur fengist lagfært. Gallar Kvörtunarþjónusta er stór hluti starfseminnar og hafa öll mál unnist að undanteknu einu er varðar Feröamiöstööina hf. 1 Fréttabréfinu segir: „Þvi miður er staöa þess máls nú sú og þá sérstaklega framkoma forstöðumanns þessarar feröa- skrifstofuþannig meö einsdæm- um, að stjórn Borgarfjaröar- deildar Neytendasamtakanna getur ekki mæltmeð viöskiptum við þessa feröaskrifstofu, nema þá aðeins aö þessi aöili sjái aö sér og sýni meiri sanngirni.” Kostur Þó er samstarf deildarinnar viö aöra aöila betra og segir I Fréttabréfinu aö flestir þeir aö- ilar sem deildin hefur þurft aö hafa samskipti af hafi sýnt miklu meiri skilning og sanni þau samskipti aö þeir taki fullt maric á hinum frjálsu samtök- um neytenda. Nefint er sérstak- lega fyrirtækið Pétur Snæland hf., sem hafi sýnt sérstaka sanngirni og skilning i sair.- bandi viö kvörtun vegna lítils- háttar galla á vöru. I haust fóru tveir fulltrúar úr deildinni aö Samvinnuskólanum i Bifröst og héldu erirdi um starf samtakanna og neyten ia- mál almennt. Varö úr fjögurra tima fundur meö nemendurr og er von aö þeir hafi haft gagr af - AI Byggingarnar i Hátúni FÍB Á VESTURLANDI: Stórátak þarf í vegagerd Eiöur Guönason vill endurskoöa verömyndunarkerfi bensíns Félag fsl. bifreiöaeigenda gkkst fyrir almennum fundi bifreiöa- eigenda á Vesturlandi s.l. laugar- daginn 3. febrúar s.l. Var fundur- inn haldinn i Borgarnesi og fjall- aöi um framtiöarhorfur i vega- málum Frummælendur voru Eiöur Guöanson alþingismaöur og ófeigur Gestsson frá Hvanneyri og voru þeir sammála um að Is- land væri vanþróaö land meö til- liti til veganna og aö eitt brýnasta verkefni þjóöarinnar nú væri aö gera stórátak I lagningu bundins slitlags á vegi. Eiöur Guönason benti á fyrir- sjáanlegar veröhækkanir á ben- sini og lýsti þeirri skoöun sinni aö endurskoöa þyrfti verö- myndurnarkerfi bensins hér á landi. ófeigur Gestsson benti á hve mikilvæg öryggistæki hjól- baröar eru og kom fram hug- myná um aö færa opinberar álög- ur á hjólbaröasölu yfir til annarra gjaldstofna þannig aö rikiö tapaöi ekki tekjum þótt hjólbaröar lækk- uöu i veröi. Fundurinn samþykkti aö skora á yfirvöld aö gera nú þegar stór- átak i lagningu bundins slitlags og bent er á þ‘á arðsemi sem þær framkvæmdir veita. Þá skoraöi fundurinn á stjornvöld aö athuga hvort ekki sé hægt aö lækka verö hjólbarða t.d. meö þvi aö flytja opinberar álögur yfir á aöra gjaldstofna og bent á aö hjólbaröar eru eitt af veiga- mestu öryggistækjum bllsins og þvi ástæða til aö þeir séu sem ódýrastir. A fundinum kom fram ánægja heimamanna meö þá samvinnu sem tekisthefur milli Vegageröar rikisins á Vesturlandi og sveitar- stjórnarmanna i fjóröungnum. Höföingleg gjöftil Öryrkja- bandalagsins 13. febr. heföi Guðmunáur Löve framkvæmdastjóri öryrkja- bandaiags íslands oröiö 60 ára. 1 tilefni þess hafa kona hans og börn fært sjóöi þeim er stofnaöur var til minningar um Guömund höföinglega gjöf. Um leið og Ö.B.l. þakkar þessa góðu gjöf og aörar gjafir sem sjóönumhafaborist, minnir þaö á aö allt fé sem sjóönum berst rainur til byggingaframkvæmda öryrkjabandalagsins. Akveöiö hefur verið að byrja á tengibygg- ingunum aö Hátúni 10 nú i vor, en þær byggingar bjóöa öryrkjum staöarins, sem eru hvaöanæva aö af landinu, uppá bætta þjónustu á mörgum sviöum, siöast en ekki sist aukið rými til verndaörar vinnuaöstööu, en á þvi er brýn þörf. Minningarspjöld sjóösins fást hjá öryrkjabandalagi Islands, simi 26700, og hjá S.I.B.S., simi 22150. Einnig er tekiö á móti frjálsum framlögum til sjóösins á sömu stööum. 2-1x2 25. leikvika — leikir 10. febr. 1979 Vinningsröð: X21 — 2X1 — X22 — 1. vinningur: 11 réttir — kr. 1.040.500.- 1366 (Hólmavik) XIX 2. vinningur: 10 réttir — kr. 63.700.- 2618 5249 31087 40385 3853 7094 34495 Kærufrestur er til 5. mars kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyöublöb fást hjá umboösmönnum og á aöalskrifstofunni. Vinningsuppheðir geta lækkaö, ef kærur veröa teknar til greina. GETRAUNIR íþróttamiðstöðin REYKJAVÍK Garðabær Bókmenntakynning verður haldin fimmtudaginn 15. febrúar kl. 20.30. Kynnt verða verk Þórbergs Þórðarsonar. Asa Ragnarsdóttir leikstýrir. Allir velkomnir. Bókasafn Garða, Garðaskóla við Lyngás. Garðabær - bæjarstjóri Bæ jarstjórnin i Görðum auglýsir eftir um- sóknum um starf bæjarstjóra. Allar nánari upplýsingar veitir undir- ritaður, en skriflegar umsóknir skulu ber- ast honum fyrir 1. mars n.k. Garðar Sigurgeirsson, bæjarstjóri, Sveinatungu v/Vifilsstaðaveg. Simi 42311. Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á þvi, að gjalddagi söluskatts fyrir janúar mánuð er 15. febrúar. Ber þá að skila skattinum til innheimtu- manna rikissjóðs ásamt söluskattsskýrslu i þririti. Fjármálaráðuneytið, 9. febrúar 1979. Blikkiðjan Asgarði 7, Garðabæ önnumst þakrennusmiði og uppsetningu — ennfremor hverskonar blikksmiði. Gerum föst verðtilboð SÍMI53468 Tökum að okkur viðgerðir og nýsmiði á fasteignum. Smiðum eldhúsinnréttingar: einnig við- gerðir á eldri innréttingum. Gerum við leka vegna steypugalla. Verslið við ábyrga aðila TRÉSMIÐAVERKSTÆÐIÐ Bergstaðastræti 33, simar 41070 og 24613

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.