Þjóðviljinn - 14.02.1979, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 14.02.1979, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 14. febrúar 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9 A ráðstefnu um land- búnaðarmál sem Alþýðu- bandalagið gekkst fyrir á laugardaginn var kom mönnum saman um að eðlilegast væri að ríkið semdi beint við bænda- samtökin um kjör þeirra, eins og flokkurinn hefur reyndar lagttil alllengi. Þá var talsð eðlilegt að bændur tækju ekki á sig allar þær fjárhagslegu byrðar, sem því fylgja að lögleyfðar út- f lutningsbætur hrökkva hvergi nærri til að koma í verð því magni af kjöti, smjöri og ostum sem nú verða til í landinu. Tekið var undir hugmyndir um fimm ára samning milli bænda og ríkisvalds um að draga smám saman úr framleiðslu í hinum ýmsu búgreinum. Ráðstefnuna setti Helgi Seljan alþingismaöur, sem m.a. ræddi um þá ábyrgð sem AlþýBubanda- lagiB bæri gagnvart bændum, en fylgi flokksins meBal þeirra hefBi fariB ört vaxandi aB undanförnu. ABrir frummælendur voru Jón ViBar Jónmundsson, RikharBur Brynjólfsson og GuBmundur bor- steinsson, sem röktu sögu vand- ans og hugsanlegar úrbætur. Mikil tekjuskerðing Eins og kunnugt er liggur nú fyrir Alþingi frumvarp um þaB, hvernig mæta beri þeim vanda, aB útflutningsbætur sem lög leyfa hrökkva hvergi nærri til a& koma i verB þvi magni landbúnaBaraf- urBa sem framleitt er. Til dæmis skilafi haustslátrun um 5000 tonnum meira af kindakjöti en innanlandsneysla aö likindum verBur. Taliö er aö meira en fimm miljaröi króna vanti til viö- bótar löglegum útflutningsbótum. Frumvarpiö gerir ráö fyrir þvi i reynd aö bændur taki þessa byröi á sig sjálfir. Bæöi meö fram- leiBslugjaldi og kjarnfóBurgjaldi. Fjármagniö sem inn kemur á aö nota til aö greiBa bændum bætur til aB draga úr óhagkvæmri út- flutningsverslun og til aö jafna tekjur bænda. En þetta getur þýtt um 20 — 30% tekjuskeröingu eins og Jón Viöar Jónmundsson sagöi og I raun aögeröir sem yröu til þess aB bændum fækkaöi stórlega. Sjálfvirkt kerfi Allmargir fundarmanna, sem voru um 30, röktu sögu vandans. Guömundur á Skálpastööum, Grimur Nordal og fleiri minntu á, aB styrkir til ræktunar og jaröa- Fyrir borösenda eru frummæiendur, Jón Jónmundsson, RfkharBur Brynjóifsson og Guömundur borsteinsson og Stefán Sigfússon fundarstjóri. RAÐSTEFNA ABL. UM LANDBÚNAÐARMÁL: Beina samninga mflli ríkisvalds og bænda m.a. um minnkun framleiðslu í áföngum bóta og ýmissa framkvæmda, sem heföu orðiö til mikils gagns á sinum tima, heföu veriö látnir gilda áfram meö sjálfvirkum hætti löngu eftir aö sýnt var aö I mikla umframframleiöslu stefndi. Arni Snæbjörnsson minnti og á þaö, aö þaö heföi nú og fyrr veriö um þaö talaö aö beina starfi ráöunauta inn á þaö, aö þeir ráöi bændum frá óhag- kvæmum framkvæmdum (en ráöunautar þurfa aö skrifa upp á umsóknir tii Stofnláiiadeildar landbúnaöarins). En Arni gat þess, aö einatt heföi þaö gerst þegar ráöunautar breyttu á þenn- an veg, aö farið var i þingmann, einn eöa fleiri, og þeir látnir koma framkvæmdum áleiöis. Innflutt kjarnfóður Rikharöur Brynjólfsson og fleiri gagnrýndu frumvarp þaö sem áöur var nefnt m.a. fyrir þaö hve óljóst þaö er og lætur þvi ó- svarað, hver áhrif framleiöslu- gjald og kjarnfóöurskattur muni i reynd hafa, og hvort þetta tvennt muni hafa veruleg áhrif til aö draga úr framleiöslu. Menn voru sammála um nauösyn þess aö draga úr innflutningi kjarnfóö- urs, sem ýtir stórlega undir of- framlei&slu um leiö og hann þýðir aö vannýttir eru okkar eigin möguleikar á fóöurframleiöslu, eins og Rögnvaldur Guöjónsson benti á. Jón Viðar taldi aö kjarn- fóöurverö mætti ekki fara undir ákveöiö hlutfall á mjólkurveröi. Guömundur borsteinsson taldi ómaksins vert aö reyna aö draga úr áhrifum framleiösluskerð- ingar meö þvi aö leita markaöar fyrir hey erlendis. Hann vildi og skoöa Efnahagsbandalagsráö eins og þau aö greiöa bændum beinlinis fyrir aö fækka kúm, en aörir bentu á að meö ýmsum hætti mætti misnota slikt kerfi. Stefán Jónsson alþm. taldi marga möguleika ónotaöa I sölu- málum landbúnaöarins. Páll Bergþórsson vildi stefna aö þvi að minnka framleiösluna meö þvi aö stjórna heyfeng á hverjum tima meö breytingum á jaröræktar- styrkjum og takmörkunum á á- burðarnotkun. Margret Björnsdóttir á Neista- stööum ræddi m.a. þann vanda sem bændum stafaði af breyttum neysluvenjum og áróöri fyrir þeim. Fimm ára samningur Mönnum bar saman um aö ó- hjákvæmilegt væri aö miöa aö samdrætti I framleiöslu land- búnaðarafuröa. Ræöumenn töldu vænlegast aö þaö yröi gert meö beinum samningum milli rikis- valdsins og samtaka bænda sem fyrr segir. Lúövik Jósepsson reif- aöi hugmyndir um aö gerö yröi á- ætlun til nokkurra ára um sam- drátt I framleiöslu. bar meö væri komist hjá þvi aö leysa vandann meö „sjokki” Lúövik sem og Kjartan Ólafsson alþm. töldu eölilegt aö bændur og samfélagiö i heild skiptu meö sér kostnaöi af þessari lausn, en gátu ekki spáö um þaö, hvaöliklegt væri aö feng- ist samþykkt i þeim efnum. Kjartan Ólafsson tók þaö fram, aö sér findist eölilegt aö tekju- lægstu bændur slyppu alveg viö þaö stighækkandi framleiöslu- gjald sem fyrrgreint frumvarp gerir ráö fyrir. Guömundur á Skálparstööum lagöi m.a. áherslu á þaö, aö ef aö þeir röskir fimm miljaröir sem nú er um rætt yröu klipnir alfariö af tekjum bænda, þá geröi þaö allt tal um jafnvægi I byggö landsins aö markleysu. Hinsveg- ar færi enginn fram á a& bændur fengju þetta fé til óhagkvæms út- flutnings. Fjármunum þyrfti aö beita til aö vernda kjör bænda og láta byggð haldast um leiö og framleiösla veröur dregin saman. Engar formlegar ályktanir voru geröar á ráöstefnunni. —áb. Atvinnuleyfi á Norðurlöndum: Oþarft fyrir íslendinga í Danmörku en Nordurlandabúar þurfa slíkt hér 1. febrúar er frétt I færeyska blaöinu 14. september'sem fjallar um útlendinga búsetta 1 Færeyj- um. bar segir aö á siöasta ári hafi 93útlendingarsóttum atvinnu- og landvistarleyfi i Færeyjum og hafi 12 þeirra fengið synjun. Astæöan var þó ekki sú aö menn- irnir væru landeyöur heldur ann- aðhvortsúaö pappirarværuekki I lagi eöa þá þeir sóttu um vinnu innan starfsgreinar sem ekki heföi þörf fyrir meira vinnuafl. Útlendingur sem kemur til Færeyja til að vinna þarf aö fá stimpil áöur en hann kemur til landsins, annars getur hann ekki beöiö um atvinnuleyfi. bað sem er kannski merkilegast i fréttinni er þetta: begar talaö er um útlending er ekki átt viö Noröurlandabúa. Færeyingar, Danir, Sviar, Noðr- menn, Islendingar, Finnar og Grænlendingar eru frjálsir ferða sinna i landi hver annars og þurfa ekki aö sækja um atvinnu- leyfi. Að þessu atriöi veröur vik- ið að siöar. f sama blaði er viötal viö for- mann verkalýösfélags bórshafn- ar. Segir hann aö Noröurlandabú- ar séu i meirihluta hvað erlent vinnuafl snertir, en hins vegar sé ekki hægt að gefa upp neina tölu, þar sem þeir eru ekki á skrá fyrir útlendinga. Af þeim eru Islend- ingar fjölmennastir. Hann segir einnig aö ákvöröim um atvinnuleyfisveitingu liggi aöallega i höndum verkalýösfé- laganna. bau séu treg til aö veita leyfi, nema um sérstök tilfelli sé aö ræöa, svo sem aö viökomandi útlendingur sé giftur Færeyingi. betta er gert vegna þess aö nægt vinnuafl er i Færeyjum og óvisst hvaö framtíöin ber I skauti sér. Meö þvi aö samþykkja umsókn taki verkalýösfélag á sig þá ábyrgö að borga viðkomandi út- lendingi atvinnuleysisstyrk ef hann missir vinnu sina. Viö höföum samband við Út- lendingaeftirlitiö vegna oröa þeirra i 14. september um aö Noröurlandabúar þyrftu ekki at- vinnuleyfi hjá hvor öörum og náöum tali af Karli Jóhannssyni. Hann sagöi að enginn Noröur- landasamningur hefði veriö gerö- ur þessa efnis og værum við þvi engin undantekning, þótt Norður- landabúi þyrfti atvinnuleyfi hér. Löndin gætu gert samning sin á milli en tslendingar heföu aldrei gert neinn slíkan samning. Hann vissi til þess aö íslendingur heföi veriö sendur heim frá Noregi vegna þessa. Ekki vissi hann hvernig ástandiö væri i Finn- landi, en hins vegar heföu Danir þá stefnu aö hleypa öllum Norö- urlandabúum inn og fylgdu Fær- eyingar líkiega því. Ekki væru þaö aðeins norrænir menn sem nytu slikra hlunninda i Danariki, þa? sem allar þjóöir i EBE geta hreyft sig frjálst á milli rikja án þess að þurfa atvinnuleyfi. Karl sagöi einnig aö litil þjóð sem viö gæti naumlega tekiö viö þvi flóöi sem gæti streymt hingað frá atvinnulausum Norð- urlöndum. bó vissi hann að nokk- ur þúsund Islendinga væru I Dan- mörku þótt þar rikti atvinnuelysi og fengju jafnvel atvinnuleysis- styrki. Ekki sist þess vegna væri Norö- urlandabúum ekki refsaö hér á landi, þótt upp kæmist aö þeir væru ekki meö tilskiliö atvinnu- leyfi. Reglan væri sú að veita þeim atvinnuleyfi, þannig að kalla mætti umsóknir aöeins formsatriði. Karl var spuröur hvort vart heföi veriö viö aukinn straum Noröurlandabúa hingaö til lands undanfarin ár, eftir aö atvinnu- leysis fór aö gæta þar ytra. Ekki sagöi hann svo vera, nú væru ekki margir mennfrá Norðurlöndum á tslandi. Enda er ekki fýsilegt fyr- : ir t.d. Dana aö fara til vinnu hing- aö, ef hann fær mun hærri at- vinnuleysisstyrk i landi sinu. ES — Samt var þetta besta útsala sem ég hef komið á.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.