Þjóðviljinn - 24.02.1979, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 24.02.1979, Blaðsíða 3
Laugardagur 24. febrúar 1979 ÞJóÐVtLJINN — SIÐA 3 Edera verö- ur hér í 14 daga 1 gær stóöu yfir samningar milli útgeröar Bifrastar og italska skipsins Edera um björgunarlaun en aö sögn Magnúsar Gunnars- sonar hjá Skipamiölun Gunnars Guöjónssonar var ekki búist viö aö þeim viöræöum lyki I gær- kvöldi. Þá sagöi Magnús aö Edera færi út úr Straumsvikurhöfn kl. 2 i dag eftir aö búiö væri aö setja lúgurn- ar I land til viögeröar. Reiknaö væri meö aö skipiö yröi hér i 14 daga meöan þaö yröi gert sjó- hæft. Þaö eru Hamar og Stál- smiöjan sem annast viögeröina en kostnaöur lá ekki fyrir I gær. Búist er viö endánlegu kostnaöar- tilboöi á mánudag. -GFr Alfreð Þorsteinsson formaður Varðbergs Afmælis NATO minnst Alfreö Þorsteinsson, forstjóri Söiunefndar varnarliöseigna var kjörinn formaöur Varöbergs á fyrsta fundi nýkjörinni stjórnar þessa félags áhugamanna um vestræna samvinnu. Fyrsta verk- efni Alfreös og félaga i nýju stjórninni veröur aö minnast 30 ára afmæiis NATO 4. april n.k. Aörir i aöalstjórn eru: Ævar Guömundsson, fyrsti varafor- maöur, Guöni Jónsson, annar varaformaöur, Þorsteinn Egertsson, Geir Haarde, Kári Jónasson, Björn Björnsson, Bjarni P. Magnússon og Björn Hermannsson. 1 varastjórn eru: Jósteinn Kristjánsson, Marias Sveinsson, Skafti Haröarson, Pétur Sturlu- son, Jón B. Helgason og Róbert T. Arnason. 1 fréttatilkynningu sem Þjóö- viljanum hefur borist frá Varö- bergi segir aö vaxandi áhugi sé á starfsemi félagsins og nýlega hafi 53 nýir félagar gengiö i þaö. -AI Aöstandendur Paradisarheimtar spjalla viö blaöamenn. Þarna má sjá Pétur Guöfinnsson sjónvarps- stjóra, Jón Laxdal leikara og leikstjórann Rolf Hadrich. Hver vill verða kvikmvndaleikari? Nú stendur til aö gera sjóm varpskvikmynd(ir) eftir skáld- sögu Halldórs Laxness, Paradls- arheimt. Sömu aöilar standa þar aö baki og þeir sem geröu Brekkukotsannál á árunum. Handrit og leikstjórn geröi Rolf Hádrich, en umsjón meö islenskri gerö handrits haföi Jón Laxdal. Framkvæmdastjóri er Karl— Heinz Knippenberg en kvik- myndatökumaöur Frank Banus- cher. Allir Þjóöverjarnir koma frá NDR-sjónvarpsstööinni i V- Þýskalandi. Auk NDR standa aö myndinni sjónvarpsstöövar á öllum Norö- urlöndum og Sviss. Enn er óvist um hlut Islenska sjónvarpsins, en þaö mun veita mikla fyrirgreiöslu og er taliö aö vinnan og slikt muni kosta um þrjátiu miljónir króna. t allt er búist viö aö Paradisar- heimt muni kosta 680 miljónir króna. Alls veröa geröar þrjár myndir, hver um 1 1/2 klst. á lengd. Uþb. helmingur veröur tekinn upp á Islandi, en afgangur- inn I Danmörku og Bandarikjun- Paradisar- heimt verð- ur kvikmvnd- uð i sumar um, og veröur þaö I samræmi viö bókina sjálfa. Leikmyndagerö hefst nú strax um mánaöamótin, en upptakan sjálf hefst I júni og fer fram i allt sumar fram á haust. Nú leita kvikmyndageröar- mennirnir aö húsnæöi og leikur- um. Þá vantar bæöi vinnslusal og stúdió, hvort um sig þyrfti aö vera 400 fermetrar og fimm metra hátt til lofts. I hljóölátu umhverfi og helst á sama staö, þó ekki skilyröi. Þá óska þeir eftir íbúöum eöa jafnvel einbýlishúsum handa hin- um þýsku kvikmyndageröa- mönnum og væri þvi heppilegt ef einhver gæti séö af húsnæöi sinu yfir sumartimann Siöast en ekki sist óska þeir eft- ir leikurum. Ungri stúlku 16-18 ára sem biöur eftitt hlutverk. Hún þarf aö geta veitt sér mikinn tima i þetta. Auk þess er auglýst eftir ungum pilti og mætti hann vera Iviö eldri, um tvitugt eöa svo. Auk þess aö vera hress, þarf hann aö geta setiö hest. Þetta eru nú stærstu hlutverkin en siöan er þörf á fólki i mörg minni hlut- verk, fólki sem hefur ..skemmti- leg” andlit, sbr. fólkiö i Brekku- kotsannál. Segja má aö tiu leikarar fari meö helstu hlutverkin, tiu til fimmtán meö miölungshlutverk en allt aö tvö. hundruö meö smærri hlutverk. Búist er viö aö Paradisarheimt veröi frumsýnd i byrjun ársins 1980. Þeir sem áhuga hafa á aö leika i kvikmyndunum er bent á aö hafa samband viö Heiga Gestsson i Sjónvarpinu á mánudag og þriöjudag kl. 2-4 eh. — ES Ráðherra- bústaðurinn: Engar skemmdir í laga- nemahófinu Eins og skýrt var frá i Þjóöviljanum i gær hefur forsætisráöherra lagt bann viö fjölmennum veislum, eöa kokkteilpartium I ráöherra- bústaönum viö Tjarnargötu. Eins og getiö er i fréttinni i blaöinu i gær er ástæöan fyrir þessara ákvöröun sú, aö nauösynlegt þykir aö hlifa húsnæöinu, sem engan veginn þolir mikinn ágang fjölmennra samkvæma. Lengi hefur sú siövenja haldist, aö ráöherrar byöu I kokkteil fjölmennum þingum eöa hópum I tilefni afmæla og i frétt Þjóöviljans i gær er getiö um eitt slikt boö i tilefni 50 ára afmælis Orators, sem dómsmálaráöherra hélt 16. jan. s.l. Heimildir blaösins um aö húsiö hafi veriö illa útiieikiö og skemmdir hafi oröiö I þessu tiltekna sam- kvæmi, reyndust aö sögn for- ráöamanna Orators og starfsmanna dómsmála- ráöuneytisins ekki á rökum reistar. Tómas Þorvaldsson, for- maöur Orators sagöi I sam- tali viö Þjóöviljann I gær aö á hinni nær 200 manna veislu heföi alls ekki veriö verri bragur en almennt væri á slikum samkomum. Hátiöa- höld I tilefni afmælisins heföu staöiö allan daginn og lokiö meö dansleik sem stóö fram á nótt og heföi góöur bragur og framkoma ein- kennt þau allan timann, svo orö var á gert. Hins vegar sagöi Tómas aö vissulega tæki húsnæöiö vart viö svo miklu fjölmenni, án þess aö aska gæti fariö á gólf eöa glas kynni aö brotna vegna þrengla, en alls engar skemmdir hvaö þá allmiklar eins og sagöi I frétt Þjóövilj- ans heföu oröiö á húsnæöinu af völdum laganema. —Ai Alfreö Þorsteinsson Hvað verður um Fjalaköttinn? Eins og skýrt var frá í Þjóðviljanum í gær hefur eigandi F jalakattarins, Þorkell Valdimarsson, farið fram á leyfi bygginganefndar til þess að rífa húsið, þar sem slíkt ósamræmi sé milli skatta og tekna af húsinu að hann fái ekki undir því risið. Taliö er aö Þorkell hafi ekki Fjárskorturá Gamla Garði: f Akvörðun í næstu viku Ekkert hefur enn veriö aö- hafst i fjárhagsvanda Fé- lagsstofnunar stúdenta, en eins og skýrt var frá I Þjóö- viljanum i gær stöövast framkvæmdir á Gamla Garöi nú um helgina, þar sem 25 miljón króna fjárveit- ing er uppurin. Indriöi Þorláksson.fulltrúi I menntamálaráöuneytinu sagöi i samtali viö Þjóövilj- ann i gær, aö I næstu viku myndi samstarfsnefnd um þessar framkvæmdir hittast, en i henni eiga sæti auk Indriöa, Höskuldur Jónsson, ráöuneytisstjóri I Fjár- málaráöuneytinu og Skúli Thoroddsen framkvæmda- stjóri Félagsstofnunar stú- denta, sem nú er erlendis. 55 miljónum hefur veriö veitt til framkvæmdanna, 5 miljónum á fjárlögum siö- asta árs auk 25 miljóna króna fjárveitingar utan fjárlaga og svo 25 miljónum á fjárlögum þessa árs. Fyrir þessa upphæö átti aö ganga frá þvi allra nauösynlegasta sem ábótavant er aö mati Heilbrigöis- og Eldvarnar- eftirlits, en langt er i land meö þau verk ennþá. Þorstcinn Magnússon, aö- stoöarmaöur menntamála- ráöherra sagöist ekkert geta um þetta mál sagt þar sem ráöherra er ekki væntanleg- ur til landsins fyrr en i dag. -AI mikinn hug á þvi aö jafna húsiö viö jöröu, þvi ef svo væri, heföi hann getaö gert þaö fyrir ára- mótin, áöur en ný byggingalög tóku gildi.Hitt er taliö llklegra, aö hann vilji skapa borginni skaöa- bótaskyldu, ef hún neitar honum um aö rifa húsiö, eöa þá aö hann sé meö bréfi sinu aö ýta á borgar- yfirvöld, aö þau hafi makaskipti viö hann á lóöinni Aöalstræti 8 og einhverri annarri lóö i borgar- landinu. Frá þvi s.l. haust hafa ööru hverju staöiö óformlegar viöræöur milli Þorkels og Sigur- jóns Péturssonar, forseta borgar- stjórnar um möguleika á aö borgin eignaöist lóöina undir Kettinum, en sem kunnugt er, gaf Þorkell borginni húsiö s.l. sumar. meö þvi skilyröi þó, aö þaö yröi horfiö af lóöinni fyrir áramót. Þvi var ekki sinnt, enda er ekki taliö tæknilega mögulegt aö flytja húsiö. Flestum mun einnig þykja þaö tilgangslitiö verk, þótt unnt væri og aö Kötturinn eigi aö vera þar sem hann hefur alltaf veriö, og hvergi annars staöar. Þegar hugleidd eru kaup borg- arinnar eöa makaskipti á lóöinni Aöalstræti 8, kemur best i ljós misræmiö i lóöamati i Reykjavlk. Lóöin er um 700 fermetrar aö stærö og mun metin á um 130 miljónir króna, eöa 180.000 hver fermeter. Varla er taliö liklegt aö Reykjavikurborg muni greiöa Þorkeli 130 miljónir króna fyrir lóöina, og þvi eru makaskiptin ein eftir. Þau mætti hugsa sér á tvennan máta, — annaö hvort aö skipt væri á jafnstórum lóöum, eöa þá á jafnverömætum lóöum. Eölilegt er aö eigandi lóöarinnar viö Aöalstræti 8 vilji fremur skipa á jafnverömætum lóöum en jafnstórum, þótt jafn- stór lóö annars staöar myndi nýtast honum betur en lóöin undir Kettinum. Reykjavikurborg hefur hingaö til viöurkennt þetta háa lóöamat og heimt skatta og skyldur af eigendum slikra lóöa I samræmi viö þaö. Hins vegar er mismunurinn á lóöaverömæti I miöbænum svo mikill, aö nærri liggur aö hálft nýbyggingarsvæöi Reykjavikurborgar sé metiö á viö þessa einu lóö I Aöalstræti. Er réttlætanlegt aö skipta á þessari lóö og 40 lóöum i Breiö- holti, 4 lóöum i nýja miöbænum, Framhald á 18. siöu Slys i Straumsvík Hjálmurinn bjargaði manninum Um 3-Ieytiö i fyrradag vildi þaö slys til I Alverinu I Straums- vik, þar sem veriö var aö vinna viö þurrhreinsunartæki, aö 15 m. langur stálbiti féll á mann meö þeim afleiöingum, aö hann hlaut verulega áverka bæöi á höföi og hrygg. Slysiö vildi þannig til, aö þvi er Birgir Thomsen, öryggisfull- trúi, sagöi okkur, aö veriö var aö „hifa” upp stálgrindabrú, sem á aö vera undirstaöa undir göngubrú. Hún stóö upp á end- ann og annar endinn hvildi á þverbita i stálgrindahúsi, sem veriö er aö reisa en hinn á jörö- inni. Er lyft var meö krana þeim enda, er niöur vissi, til aö hefja hann upp á mótstæöan bita, þá færöist brúin undan, efri endinn dróst niöur á þver- bitann, sem viö þaö féll niöur, lenti l fallinu utan i járnsúlu og siöan á manninum. — Þaö bjargaöi beinlinis lifi mannsins aö hann var meö hjálm og mætti þaö gjarnan veröa til þess aö minna á og undirstrika nauösyn þess, aö nota slikan öryggisútbúnaö, sagöi Birgir Thomsen. Maöurinn liggur nú I sjúkra- húsi. Hann hlaut höfuöáverka og fjórir hryggjarliöir eru brotnir en mænan ósködduö og hann ekki talinn I llfshættu. -mhg

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.