Þjóðviljinn - 24.02.1979, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 24.02.1979, Blaðsíða 13
Laugardagur 24. febrúar 1979WÓÐVILJINN — StÐA 13 Um helgina Háskólakórinn á æfingu i Féiagsstofnun stúdenta nú i vikunni. Ljósm. Leifur HÁSKÓLAKÓRINN MEÐ TVENNA TÓNLEIKA „Sól er á morgun” eftir Jón Ásgeirsson frumflutt skömmum tima: A 7 dögum eru tónleikar á jafnmörgum stöðum og aó auki upptökur bæöi i danska og sænska rikisútvarpinu’. Utanlandsferöin er styrkt af Norræna menningarmálasjóön- um og Háskóla tslands, en auk þess er kostnaöur greiddur meö tekjum af tónleikum, eigin fram- lagi kórfélaga og fleiru. Háskólakórinn var stofnaöur haustiö 1972oghefúr sungiöundir stjórn Rutar Magnússon frá þvi i mars 1973. Agætur árangur kórs- ins á þessu timabili er fyrst og fremst aö þakka miklu og góöu starfi Rutar i hans þágu. Um þessar mundir syngja 50 manns i Háskólakórnum, stúd- entar úr öllum deildum Háskól- ans. Kórinn hefur haldiö fjöl- marga tónleika á Islandi og tekiö þátt i ýmsum athöfnum á vegum skólans. Einnig brá kórinn sér til skotlands voriö 1977, flutti Skot- um tónlist sina viö ágætis undir- tektir og söng einnig I heimabæ stjórnandans, Rutar Magnússon. Háskólakórinn hefur á stefnu- skrá sinni aö frumflytja aö minnsta kosti eitt islenskt tón- verk á ári. Aö þessu sinni hefur orðið fyrir valinu „Sól er á moi£- un” eftir Jón Asgeirsson, eins og áöur er getiö. — vh Háskólakórinn mun á tónleik- um sinum á morgun, sunnudag frumflytja verkeftir Jón Asgeirs- son tónskáld, „Sól er á morgun”. Einnig veröa fiutt verk eftir fleiri isiensk tónskáld, Gunnar Reyni Sveinsson, Jón Leifs og Þorkel Sigurbjörnsson, auk stúdenta- laga, danskra þjóöiaga og fl. Tónleikarnir veröa í Félags- Jón Asgeirsson tónskáld. Frum- flutt er verk eftir hann stofnun stúdenta viö Hringbraut kl. 17.00 ogsiöan er efnt til „boDu- dagstónleika” á mánudagskvöld- iö kl. 20.30. I byrjun marsmánaöar hyggur Háskólakórinn á söngferö til Svl- þjóöar og Danmerkur. Veröur fariö tD no kkurra borga o g bæja i Sviþjóö og endaö i Kaupmanna- höfn. Miklu verki veröur skilaö á Ruth L. Magnússon stjórnar Há- skóiakórnum Sýning Listiðnaðar á íslenskri nytjalist: Þrír dagar eftir Undanfarna viku hefur staöiö Listiön sem gengst fyrir þessari yfir sýning á ýmsum þáttum sýningu, og lýkur henni nú á nytjaiista i sýningarsölum mánudaginn. Norræna hússins. Þaö er félagiö Þetta er sjöunda sýningin, sem haldin er á vegum félagsins i þvi skyni aö kynna listiönaö og list- hönnun, en um þessar mundir hefur félagiö starfaö i fimm ár. Sýningin i Norræna húsinu verður opin i dag og á morgun frá kl. 14 — 22, en á mánudag frá kl. 16 — 22. —eös um helgina Litskyggnusýning í Norræna húsinu Um hvali og hvalaverad Mánudagskvöldiö 26. febrúar n.k. veröur aöalfundur Náttúru- verndarfélags Suövesturiands i Norræna húsinu kl. 20.30 Meöal efnis á dagskrá er litskyggnusýn- ing World Wiidlife Fund um hvali og hvaiavernd og mun Arni Waag Hjálmarsson stjórna henni og skýra. Annaö á dagskrá er skýrsla stjórnar og starfsáætlun, reikningar og fjárhagsáætlun og umræöur um þessa liöi. Þá er kosning 2 stjórnarmeölima, 9 full- trúaráösmeölima og 2 endurskoð- enda. Þess skal getiö aö I Náttúru- verndarfélagi Suövesturlands eru aöeins á 3. hundraö manns þó aö á svæöi þess sé mikill meiri hluti þjóöarinnar. Er fólk hvatt til aö ganga i félagiö. —GFr Sýnir ljósmyndir í Norræna húsinu Laugardaginn 24. febrúar verður opnuð sýning á Ijós- myndum í anddyri Nor- ræna hússins, sem Antonio D. Corveiras hefur tekið í Sólheimum í Grímsnesi. Antonio D. Corveiras er Spán- verji, sem búsettur hefur veriö á Islandi um nokkurra ára skeiö. Hann er tónlistarmaöur aö at- vinnu, en tekur ljósmyndir I fri- stundum sinum. Sýningin veröur opin á venjulegum opnunartlma Norræna hússins fram til 11. mars. Myndirnar eru allar til sölu. Antonio D. Corveiras Leiksýning ML á Seltjarnarnesi Menntaskólanemar frá Laugarvatni heimsækja höfuðborgina um helgina og ætla að sýna tvo einþátt- unga Dario Fos í félags- heimilinu á Seltjarnarnesi, „Lík til sölu" og „Nakinn maður og annar í kjólföt- um". Frumsýning nemendanna var á Laugarvatni 17. febrúar og var mjög vel tekiö. Þættirnir voru æföir upp i tilefni árshátiöar skól- ans og hafa einnig veriö sýndir i Aratungu og á Selfossi. Þýöandi er Sveinn Einarsson Þjóöleikhús- stjóri, en leikstjóri Sigrún Björns- dóttir og er þetta i annaö sinn sem hún leikstýrir hjá ML. Sýningin á Seltjarnarnesi er á morgun, sunnudag, kl. 21. —vh Cr „Nakinn maöur og annar i kjólfötum”. Tveir götusóparar, sem þeir persónugera Siguröur T. Magnússon og Eymundur Sigurösson. | I i í

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.