Þjóðviljinn - 24.02.1979, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 24.02.1979, Blaðsíða 19
Laugardagur 24. febrúar 1979 ÞJÓDVILJINN — SIÐA 19 “lonabíó 2S* 3-11-82 . Valdir vigamenn (The killer elite) THEKILLER ELITE,,Un„ed CS flplisi- Leikstjóri: Sam Peckinpah Aftalhlutverk: James Caan, Robert Duvall. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Sýnd kl. 5 og 9. Ath. breyttan sýningartima Hækkab verö. ...., DLIVIA PASCAL i -FORFflRT i HONG KONG- VANESSA BEGYNDER- / HVOR EMMANUEllE SLUTTER 1_Á Djörf og spennandi litmynd tekin I Hong Kong. tslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuö innan 16 ára LAUQARA Klappstýrur íthing You've SEETHEM 00IT IN... Bráöfjörug og djörf amerlsk mynd um háfættar, hjólliöug- ar og brjóstafagrar „Klapp- stýrur” menntaskólans I Amarosa. lslenskur texti. Sýnd kl. 5 - 7 og 11.10 Bönnuö börnum innan 16 ára. 7% Lausnin (The Seven-per-cent solution) Ný mjög spennandi mynd um baráttu Sherlock Holmes viö eiturefnafíkn sína og annarra. Aöalhlutverk: Alan Arkin,' Vanessa Redgrave, Robert Duvall, Nicol Williamsson, Laurence Olivier. Leikstjóri: Herbert Ross. Sýnd kl. 9. tslenskur texti Bönnuö börnum innan 14 ára. hni SjŒED Tamarindfræið (The Tamarind Seed) Skemmtileg og mjög spenn- andi bresk njósnakvikmynd gerö eftir samnefndri sögu Evelyn Anthony. Leikstjóri Blake Edwards. Aöalhlutverk: Juiie Andrews og Omar Sharif. Bönnuö börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. BráÖskemmtileg og djörf ný, ensk litmynd. Ein af fimm mest sóttu kvikmyndum i Englandi s.l. ár. — 1 mynd- inni er úrvals ,,Disco”-músik, flutt af m .a. SMOKIE — TEN C C- BACCARA — ROXY MUSIC — HOT CHOCOLATE - THE REAL THING — TINA CHARLES o.m.fl.. Aöalhlutverk: Joan Coilins — Oiiver Tobias. tsienskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýndkl. 5 —7 —9og 11. AIISTURBtJARRifl „Oscars”- verölaunamyndin: Alicé býr hér ekki leng- ur Mjög áhrifamikil og afburöa- vel leikin, ný, bandarisk úr- valsmynd I litum. Aöalhlutverk: Eilen Burstyn (fékk „Oscars”-verölaunin fyrir leik sinn I þessari mynd) Kris Kristofferson. — Islenskur texti — Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5 7 og 9 tslenskur texti Afarskemmtileg og bráö- smellin ný amerfsk gaman- mynd I litum. Leikstjóri Rod Amateau. Aöalhlutverk: Lisa Lemole, Glenn Morshower, Gary Cavagnaro, Billy Milliken. Sýnd kl.: 3,5,7,9 og 11 Ath. sama verö á öllum sýn- ingum. ViUígoRSirnar RICHARC ROGEK HARRIS _____RD MOORi: tiA_ BURTON KRUGER "THE WILD GEESE" Sérlega spennandi og viöbruö- ahröö ný ensk litmynd byggö á samnefndri sögu eftir Daniel Carney, sem kom út I fslenskri þýöingu fyrir jólin. Leikstjóri: Andrew V. Mac- Lagien lslenskur texti Bönnuö innan 14 ára Hækkaö verö Sýnd kl. 3 — 6 og 9 ■ salur B Spennandi og skemmtileg nv ensk- bandarlsk Panavision litmynd met> Kris Kristofer- son og AlimacGraw. Leikstjóri: Sam Peckinpah lslenzkur texti 14. sýningarvika Sýnd kl. 3.05-5.40-8.30—10.50 ------salur --------- Dauðinn á Nil 10. sýningarvika Sýnd kl. 3.10—6.10—9.10 ökuþórinn Hörkuspennandi og fjörug ný litmynd. lslenskur texti — Bönnuö innan 14 ára 7. sýningarvika kl. .3.15—5.15—7.15—9.15—11.15 apótek Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt mánud. —föstud. frá kl. 8.00 — 17.00, ef ekki næst i heimilis- Kvöldvarsla lyfjabúöanna i lækni, sími 1 15 10, Reykjavik vikuna 23. febrúar — 1. mars er I Lyfjabúö Breiö- holts og Apóteki Austurbæjar. bilanir Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i sima 1 88 88. dagbók Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9 — 12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: HafnarfjarÖarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar I slma 5 16 00. slökkvilið Siökkviiiö og sjúkrabflar- Reykjavik — slmi 1 11 00 Kópavogur— simi 1 11 00 Seltj.nes. — simi 1 11 00 Hafnarfj.— slmi5 1100 Garöabær — slmi 5 11 00 Rafmagn: I Reykjavlk og Kópavogi í slma 1 82 30, I Hafnarfiröi I slma 5 13 36. Hitaveitubilanir simi 2 55 24 Vatnsveitubilanir.simi 8 54 77 Slmabilanir, simi 05 Bilanavakt borgarstofnana, Slmi 2 73 11 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. TekiÖ viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og I öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. Vatnsveita Kópavogs sími 41580 — slmsvari 41575. krossgáta lögreglan Reykjavlk — Kópavogur— Seltj.nes — Hafnarfj. — Garöabær — sjúkrahús Heimsóknartlmar: Borgarspltalinn —mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. Hvltabandiö — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard.ogsunnud.kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.00 — 17.00 og 18.30 — 19.30. Landspltalinn— alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild - kl. 14.30 —17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavik- ur —viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir ?amkomu- lagi. Fæöingarheimiliö — viö Eiriksgötu daglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00 Einnig eftir samkomu- lagi. Flókadeild — sami tlmi og á Kleppsspitalanum. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. Verö kr. 1000. gr. v/bflinn. Feröirnar eru farnar frá Umferöarmiöstööinni aö aust- an veröu. Feröafélag islands. AÖalfundur Feröafélags Is- lands veröur haldinn miövikudag- inn 28. febr. kl. 20.30 á Hótel Borg. Venjuleg aöalfundar- störf. Félagssklrteini 1978 þarf aö sýna viö innganginn. Myndasýning aö fundi lokn- um. Stjórnin. Nóttúrulækningafélag Reykjavlkur: Aöur boöaöur aöalfundur veröur haldinn I Háskólablói I dag, laugardag, kl. 13.00. Þursaflokkurinn kemur I heimsókn. Félagar, mætiö stundvlslega. — Stjórnin. Kvikmyndasýning I MIR-saln- um á iaugardag kl. 15.00.— Þá veröur sýnd myndin Hviti hundurinn, byggö á sam- nefndri sögu Kúprlns um drenginn, öldunginn og hund- inn þeirra. Skýringatal á ensku. — AÖgangur aö kvik- myndasýningum MIR er ókeypis. fyrsta slag, þvi hættan er aug- ljóslega sú aö vestur eigi 5 lit I tigli og háspil I laufi til hliöar. Llkurnar fyrir þvl eru meiri en aö vestur eigi bæöi ás og kóng I laufi. Spil þessu llk eru mjög algeng viö boröiö og þaÖ gegnir furöu aö spilarar sem „dúkka” umsvifalaust meö Axx móti Kxx, skuli ekki bregöast eins viö I skyldum stööum. söfn Lárétt: 1 þrútin 5drykk 7 eign 8hróp9 málmi 11 þessi 13 japl 14 svei 16 varla Lóörétt: 1 gæfa 2 dreitill 3 gleöskap 4 eins 6 skemmd 8 fæddu 10 bæta 12 kona 15 um- dæmisstafir Lausn á slöustu krossgátu Lárétt: 2 svarf 6 klf 7 nein 9 kj lOgil llfró 12 iö 13 fjáö 14 dró 15 lævls Lóörétt: 1 hengill 2 skil 3 vin 4 af 5 fljóöiö 8 eiö 9 krá 11 f jós 13 fri 14 dv bridge Asgrimssafn Bergstaöastræti 74, opiö sunnud., þriöjud. og fimmtud. kl. 13.30-16. Aögangur ókeypis. Bókasafn Dagsbrúnar. Lindargötu 9 efstu hæö, er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 4-7 sfödegis. Þýska bókasafniö Mávahllö 23,opiö þriöjud.-fóstud. Tæknibókasafniö Skipholti 37, mán.-föst. kl. 13-19 minningaspjöld Menningar og minningarsjóöur kvenna Minningarkortin eru afgreidd i Bókabúö Braga Lækjarg. 2 og Lyfjabúö Breiöholts Arnar- bakka. Minningarkort Barnaspitala- sjóös Hringsins eru seld á eftirtöldum stööum: Þorsteinsbúö Snorrabraut 61, Jóhannesi Noröfjörö h.f., Hverfisgötu 49 og Laugavegi 5. Minningarspjöld Langholtskirkju fást á eftirtöldum stööum: Versl. Holtabiómiö Lang- holtsv. 126, s. 36111, Rósin Glæsibæ, s. 84820, Versl. S. Kárason Njálsgötu 1, s.16700, Bókabúöin Alfheimum 6, s. Minningarkort Sjálfsbjargar, 'félags fatlaöra I Rvík fást á eftirtöldum stööum: Reykja- víkurapóteki, GarÖsapóteki, Vesturbæjarapóteki, Kjötborg hf. Búöargeröi 10, Bókabúö- inni Alfheimum 6, Bókabúö Fossvogs Grimsbæ v. Bústaöaveg, BókabúÖinni Emblu Drafnarfelli 10, skrif- stofu Sjálfsbjargar Hátúni 12. 1 Hafnarfiröi: Bókabúö Olivers Steins Strandgötu 31 og hjá Valtý GuÖmundssypi Oldugötu 9. Kópavogi: Póst- húsi Kópavogs. Mosfellssveit: Bókaversluninni Snerru. Enn er ekki um seinan aö betrumbæta öryggisspiliö þvi víöa eru sveitakeppnir I gangi. Útspil vesturs gegn 3 gröndum suöurs er tígul-5: D42 A104 A62 DG109 félagslíf 987 D2 K9853 A85 653 G8765 104 K62 SIMAR 11/98 (ii! 19533. Sunnudagur 25. febr. 1. ki. 10. Hengill (815m) Gengiö frá KolviÖarhóli. VerÖ kr. 1500. gr. v/bílinn 2. kl. 13. Gálgahraun — Aifta- ncs. Róleg og létt ganga fyrir alla AKG10 K93 DG7 743 Sagnhafi lét lágt úr boröi, austur tiuna og... Rétt. Sagn- hafi tapaöi spilinu þegar hann i fljótfærni drap heima. En hann sá þegar villu sína og fór inn i blindan á spaöadrottn- ingu og baö um lauf nlu. En austur var á veröi og stakk upp kóng, og tlgull I gegn var meira en suöur réöi viö. Vitanlega á alltaf aö gefa kærleiksheimilið læknar Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spltalans, slmi 21230. Slysavaröstofan, slmi 81200, opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu I sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er I Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00, sími 2 24 11. -Mamma vill gjarnan fá iánaöa skái undir sykurinn, sem ég á aö fá lánaöan í næsta húsi. Gengisskráning 23. febrúar 1979. Eining Kaup Sala 1 Bandarikjadoliar 323.80 1 Steriingspund ‘ . 650,70 1 Kanadadollar ... 270,70 100 Danskar krónur 6301,15 100 Norskar krónur 6357,75 100 Sænskarkrónur 7425,75 100 Finnskmörk 8164,45 100 Franskir frankar ........ 7582,05 100 Belgiskir frankar ........ 1109,30 100 Svissn. frankar •••• 19391,55 100 Gyllini 16196,05 100 V-Þýsk mörk 17488,05 100 Lirur 38,51 100 Austurr. Sch 2387,05 100 Escudos 681,70 100 Pesetar 468,65 j 100 Yen 160,95 z jZ < -i * * — Viö höfum vist ekki skilið þig al- veg. kæri Maggi. Segöu þetta einu sinni enn! — Jú. teinarnir eiga bara aö liggia i hring á hinn veginn! — Upp i loftiö meö þá. Ef þiö skiljið þetta ekki enn, þá er þaö eflaust vegna þess, aö þiö hafiö aöeins geng- iö í skóla einn dag. Við skiptum meö okkur verkum. Þiö iyftiö, og ég segi til! — Hifopp, þaö þarf aö lyfta þeim miklu hærra, piltarl — Maggi hefur mikla forystuhæfi- leika. Getur þú ekki hvfslaö því snöggvastað mér Yfirskeggur, hvort þú skilur nokkuö af þvi sem hann er aö segja?

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.