Þjóðviljinn - 24.02.1979, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 24.02.1979, Blaðsíða 16
16 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 24. febrúar 1979 Umsjón: Magnús H. Gíslason Aukin aðstoð til súgþurrkunar — Stjórn Búnabarsambands Suburlands telur miklu varba nú, þegar vaxandi söluerfiöleikar eru á flestum greinum landbúnafiar- framleifislunnar, aö gera mögu- iegt aö draga verulega úr kaup- um á kjarnfóöri, segir I erindi, sem stjórnin hefur lagt fyrir Búnafiarþing. Til þess afi bændur geti þaö án~ þessafi verfta fyrir afuröatjóni og um leiö fjárhagshnekki er naufi- synlegt afi bæta heyverkunina og Aöalfundur BSAH mótmœlir Smá- sölu- álagningu á lyf Fyrir Búnafiarþingi liggur tillaga frá Búnafiarsam- bandi Austur-Húnavatns- sýslu um lyfjasölu er hljófiar svo: Aftalfundur B.S.A.H. hald- inn 13. júni 1978 mótmælir harfilega smásöluálagningu á lyf frá Tilraunastöö Háskólans á Keldum til Bún- afiarfélaga og beinir þvi til Búnafiarfélags tslands afi beita áhrifum sinum til afi fá þetta fært i fyrra horf. —mhg Áfram með landgræðslu- áætlun og þjoðargjof A fundi stjórnar Búnaöarsam- bands Borgarfjaröar, sem hald- inn var f Borgamesi 13. þ.m. var samþykkt svofelld ályktun og send Búnaöarþingi: Stjórn Búnaöarasambands Borgarfjaröar skorar á Búnafiar- þing afi vinna afi þvi aö framlög fáist til þess aö framhald verfii á því starfi, sem unnifi er sam- kvæmt landgræösluáætlun og þjóöargjöfin frá 1974 hefur styrkt. er þá mest afgerandi afi koma á fullkominni súgþurrkun á sem flestum grasnytjabýlum í land- inu. Eftirfarandi afigeröir myndu örva bændur til þessara mikiis- verfiu framkvæmda: A. Bændum, sem setja upp hjá sér súgþurrkun, veröi gefinn kostur á afi fá tekna út framkvæmdina fyrir slátt efia 15. júli og jafiiframt yrfii styrkur á þessa framkvæmd veittur á undan öörum styrkjum, t.d. 15. jan. eöa 6 mánuöum eftir aö út- tekt er gerö. B. Könnun veröi gerö á þvi, hvort mætti ekki fá lán hjá einhverri lánastofnun, annars- vegar 6 mánaöa vixil, sem greiddist meö jaröabótastyrkn- um, og hinsvegarlánfyrir t.d. 2/3 af kostnaöi aö frádregnum styrknum, sem greiddist aö fullu á tveimur árum. C. Leitaö veröi eftir ódýrasta rafmagni til súgþurrkunar, t.d. veröi þaö á svipuöu veröi og til stóriöju, enda er rafmagn til súgþyrrkunar eingöngunotaö yfir hásumariö, þegar notkunin til heimilisnota er í lágmarki. D. Þrýst veröi á um lagningu þrlfasa rafmagnslina meö auk- inni flutningsgetu um byggöir landsins. ____________________—mhg Mál á Búnaðar- þingi Si"öastliöinn fimmtudag voru eftirtalin erindi lögö fram á Bún- aöarþingi: Erindi stjórnar Búnaöarsam- bands Suöurlands um aukna aö- stoö til súgþurrkunar. Erindi Egils Bjarnasonar og Gunnars Oddssonar um eflingu sauöfjárræktar. Erindi Gunnars Oddssonar, Guömundar Jónassonar og Egils Bjarnasonar um uppbyggingu innlends fóöuriönaöar. Erindi sömu manna um jöfnun raforkuverös og endurbætur á dreifikerfi raforku I sveitum. —mhg Úr Vatnsfírði en ekki Vopnafirði Þvi miöur tókst svo illa til, aö skökk mynd birtist meö siöari hluta fréttabréfsins frá Agústu á Refsstaöhér á siöunnií fyrradag. Myndin er sögö vera frá Vopna- firöi en er óvart úr Vatnsfirfii á Baröaströnd. Já, þaö er mörg búmannsraun- in á blööunum. —mhg Arnór Þorkelsson skrifar: Píramídar og furöuverk Þaöeruákvæöi um þaö, aö fé, sem gefiö er til kirkna, sé frádrægt frá sköttum. Hlýtur ekki sú spurning aö vakna hvort ekki séu i' gildi sömu reglur um samskot til hjálpar fötluöum og lömuöum og andlegum öry’rkj- um? Þá á ég viö byggingu á hús- um og þjálfunaraöstööu fyrir þetta fólk. Þaö er fjöldi manna, sem gengur meö þá venju, ef þeir vilja minnast einhvers látins ættingja, aö gefa til einhverrar ákveöinnar kirkjubyggingar f minningu um þann látna. Ég hef sjálfur flaskaö á þessu en þaö var þegar ég fór til Arelíusar prests og afhenti honum dálitla upphæö til nýju viöbótarinnar viö Langholtskirkju. Hverjir hlæja? Ég fór aö tala lltillega viö sr. Arelius um safnaöarmálog kom þar i minni tölu, aö mér fyndist allt prjál og óhóf í kirkjubygg- ingum óviöeigandi. Arelius samþykkti þaö og bætti viö: Meöan ég var hérna einn og Langholtiö allt tilheyröi þessari kirkju og ég einn annaöi þessu öllu þá var teikningin af þessari kirkju réttlætanleg eöa eölileg, en nú, siöan Assókn kom þá er þessi eldri bygging hér alveg nóg fyrir okkur i Langholtssókn. — Þaö var og. Þar meö höfum viö þaö. Ég var sem sagt búinn aö leggja, fýrir hönd tnlrækinn- ar, góörar konu, þetta pund i þennan píramfda, nýju viöbót- ina viö Langholtskirkju. Þaö hefur naumast nokkur rislægri maöur labbaö heim til sin, eftir aö hafa framkvæmt guösþakk- arverk. Mér er þaö ljóst, aö ég er búinn aö gera sjálfan mig aö athlægi. En ég spyr: Hverjir hafa efni áaö hlæja? Ætliþaösé betlikerlingin á tröppunum, (Hokin sat á tröppu en hörku- frost var á. Hún hnipraöi sig saman uns 1 kuöung hún lá. Kræklóttar hendurnar titra til og frá, um tötrana þær fálma sér velgju til aö ná) eöa afirir, sem hafa gleymst í þeirra einstæöingsskap eöa sem bitu á jaxlinn til þess aö dylja klökkv- milli hláturhviöanna?: Mér hef- ír tekist, meö hjálp vinnu- manna minna, prestanna, aö halda hug hins trúaöa frá sam- félaginu, vandamálunum á jöröinni, nógu langt i burtu, svo •er mér blessuöum fyrir aö þakka og vinnumönnum mfn- úm, blessuöum biskupnum og þrestunum. Enginn má skilja orö mln svo, aö ég kunni ekki aö meta marga þá ágætis menn, sem eru prestar. En viö skulum samt ganga út frá þvi: Þeim er fyrir mælt af innblásnum spámönn- um, sem leggja lfnuna fyrir þá. Þaö er merkileg vísindagrein, innblásturinn. Mér væri sannar- lega mikil forvitni á aö vita hvaöa prófessor viö Háskólann kennir þetta háspekilega fag. Hann hlýtur aö vera doktor i mnblæstri. En nóg um þaö. Meining min var aö tala i fullri alvöru. Og alvörumálin eru nóg. Mál i ólestri Þaö hefur komiö á daginn, aö Iheilsugæslumál okkar eru i miklurn ólestri. Landsspitalinn veröur aö geyma rándýr heilsu- gæslutæki 1 afkimum og ónotuö vegna húsnæöisleysis, en fé vantar til þess aö kaupa önnur, fyrir utan allt rýmiö, sem vant- ar fyrir hersveitir hinna dauöa- dæmdu, sem þurfa aö biöa tvö ár og lengur eftir plássi á spitala ogþjást og deyja drottni sinum sumir, uns rööin kemur aö hinum, sem lifa þaö aö leggjast inn og fá einhverjar úrbætur, ef ekki er allt oröiö um seinan. Ef sá hugsunarháttur væri rikjandi, aö menn segöu viö sjálfa sig: Ég gef rikinu, til minningar um þennan látna ættingja minn, svona og svona mikla upphæö, til þess aö þaö geti iagt þaö tii sjúkramála, þessara eöa hinna, eftir geöþótta þess, sem gefur, þá vaknar spurningin: Hvernig stendur rikiö aö sjúkra- framkvæmdum? Sumir telja, aö ýmsir læknar, ekki endilega margir, séu nokkuö aögangs- haröir um húsrými fyrir sitt fag fylgjast meö allri þessari vit- firringu. Þaö væri óviöeigandi aö gleyma arkitektunum i þessu máli. Þeirrahlutverkerstórtog ekki sama hvernig aö er staöiö. Þeir, sem veljast venjulega i bygginganefndir safnaöanna eru vægast sagt framagosar i byggingamálum, oft hégóma- gjarnir og þvi auöveld bráö arkitektunum, sem byrja nú aö tinoöa leirinn og hanna skýja- borgina. Útkoman veröur svo oftast dýrt furöuverk. Arkitektarnir græöa, skýja- borgamönnunum i söfnuöunum erklappaölof f lófa og fá frekari vegtyllur, en þeir hópar i sam- félaginu, þ.e. fatlaöir, lamaöir, börn, sem vantar mannsæm- andi gæsluheimili o.fl. o.fl., þaö eru þeir, sem gjalda. Hún er sem sagt i fullu gildi ennþá, vísan hans Bólu-Hjálmars: ,,Er þaö gleöi andskotans umboöslaun og gróöi fjármunir þá fátæks manns fúna i rfkra sjóöi”. „Húsameistari rikisins tók handfylli sina af leir, og Hall- grimur sálugi Pétursson kom til hans og sagöi: Húsameistari rikisins, ekki meir — ekki meir”. S.S. Ekki fin hús, heldur lifandi boðskap Mig furöar á þeirri stefnu i guöshugsjón aö kalla sifellt á meiri og stærri kirkjubákn til þess aö standa auö aö mestu leyti, meöan klerkarnir, margir hverjir, eruorönir aösteinrunn- um kasettutækjum og þruma yfir ffnum, stoppuöum stólum. Ég skil þaö mæta vel aö þá væri ólikt skemmtilegra aö tsda fyrir fullu húsi f stórri hlööu, eins og Jónas Jónsson lýsti svo skemmtilega aö þeir heföu gert hér fyrr meir f Borgarnesi á bernskuárum Framsóknar- flokksins. Haiigrimskirkja I Reykjavlk. ann eöa styttu sér aldur eftir allt sinnuleysi samtiöarinnar? Nei, ætli þaö veröi ekki höfundar piramidanna, sem hlæja, en spurningin er: hverjir eru höfundar piramidanna? Eru þaö þeir, sem skjóta saman I þá eöa kirkjufeöurnir og trúmála- höfundarnir? Jú, einn getur það Viö tslendingar höfum aldrei, siöan fyrir áriö 1000, trúaö ööru en þvi, sem Norömenn sögftu okkur aö frúa. Trúarspekúlant- ar hafa veriö starfandi á öllum timum, meö allar þær aftökur og ómenningu, sem þeim flest- um hefur fylgt. Þó minnist ég eins, sem hefur mjög góöan tima til aöhlæja aft okkur, sem höfum veriö aö gefa fyrir sálum okkarren þaöersjálfurdrottinn. Hvaö myndi hann svo segia. ogmá þar benda t.d. á geödeild- ina á Landsspitalanum. Þá hef- ur fólk gagnrýnt þau vinnu- brögö, sem höfö voru viö gamla spitalann á Kleppi, svo eitthvaö sé nefnt. Hvað sagði ekki Bólu-Hjálmar? Og þá vaknar sú spurning: Hversu mikiöfé er búiö aö festa i óaröbærum og ofhlöönum kirkjupiramidum og hvernig treysta forráöamenn þessara framkvæmda sér til þess, aö forsvara alla þá sóun, biskup og hans samstarfemenn i þessum málum? Þaö er nauösynlegt aö sparnaftar sé gætt og þaö má minna á, aö islenska rfkiö er illa statt fjárhagslega. Biskupi þarf aö vera þaö ljóst, aö þaö eru fleiri en guö almáttugur, sem Ekki þurfti byltingar- og umbótamaöurinn frá Nasaret á þvf aö halda aö tala f svona miklum höllum eins og Hallgrimskirkjum i Reykjavik og á Hvalfjaröarströnd og væntanlega Hallgrimskirkju i Hvalsnesþingum. Nei, byltinga- maöurinn lét sér nægja aö ná til fólksins á annan hátt og náöi árangri i áróöri, enda þótt þessi tegund af byltingu tæki sinn tima. Menn greinir á um rétt og rangben ekki þetta. Ekkert er þvilikt andlegtskam, né illska fjötruö iþrældómshlekki en lita bæklaö, litíöbam liggja i forinni og sjá þaö ekki. Arnór Þorkelsson. —mhg

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.