Þjóðviljinn - 09.03.1979, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN * Föstudagur 9, mars 1979_
Carter fetar
samningastíg
Carter var vel tekið í
Egyptalandi í gær þegar
hann kom þar til að ræða
við Sadat um f riðartillögur
sínar. Á morgun heldur
hann svo til israels.
Forsætisrá&herra Égyptalands
Khalil hefur fariö vinsamlegum
or&um um tillögurnar en tekiö
fram aö Egyptar vilji gera á þeim
breytingar. Hins vegar lýsti
Begin þvi yfir vi& heimkomu sina
i gær) aö gangi Egyptar a& tillög-
um Carters sé friöarsamkomulag
innan seilingar og breytingar á
þeim séu a&eins til aö tefja þaö.
Allt frá þvi Egyptar fóru aö
biöla til Vesturlanda hefur miöaö
I samkomulagsátt milli þeirra og
Israelsmanna. Auk Bandarikja-
manna hefur Hassan II Marokkó-
kóngur unniö aö þvf aö sllkt sam-
komulag mætti takast og voru
þær tilraunir hafnar 1976 áöur en
Begin varö forsætisráöherra.
Rúmenar munu einnig hafa átt
þarna hlut aö máli.
Þegar þessi stefna Egypta varö
ljós tóku tsraelsmenn aö notfæra
sér andstæöur Arabarikjanna
innbyröis, lýstu meöal annars
yfir I landamæraátökum Egypta
og Lýbiumanna sumariö 1977 aö
þeir mundu á engan hátt trufla
Egypta meöan þau stæöu.
í hinni frægu heimsókn sinni til
tsraels i nóvember 1977 lagöi
Sadat ennþá áherslu á a& hann
stefndi ekki á sérfriö viö Egypta
en þegar Camp David samkomu-
lagiö var gert i fyrrahaust haföi
hann dregiö mjög úr kröfum sin-
um eins og fram hefur komiö.
Margt bendir til aö Bandarikja-
menn vilji eignast góöan banda-
mann I Egyptum, sem hafa öfl-
ugastan her á þessum sló&um aö
frátöldum tsraelsmönnum.
Sadat myndi þá leysa Irans-
keisara af sem traustasti vinur
Bandarikjanna I Miö-Austurlönd-
um og mætti vænta aukinnar
efnahagsaöstoöar frá Vesturlönd-
um. Ekki mun af veita.
Sídustu
dagar
Amins?
Innrásarliö útlaga frá Uganda
og herliö frá Tanzaniu nálgast nú
óöfluga höfuöborg Amins
Kampala og viröast mæta lltilli
mótspyrnu þrátt fyrir yfirlýsingu
Amins um þjóöarstriö á hendur
þeim.
Atökin hófust I október I fyrra
þegar Úgandaher geröi mis-
heppnaöa innrás I Tanzanlu. Út-
lagasveitir komu þá Tanzaniu-
mönnum til hjálpar og eftir a&
Nyerere Tanzanluforseti lýsti sig
reiöubúinn til aö berjast innan
Úganda „til aö tryggja landa-
mærin” nú I febrúar hafa Amin
veriö flestar bjargir bannaöar.
Hvorki Sameinu&u þjóöirnar né
Einingarsamtök Afrlkurikja hafa
Amin
fordæmt innrásina og aöeins
Lýbia viröist enn veita Amin
stu&ning.
Ekki er ljóst hver framtiöar-
þróun veröur I Úganda ef Amin
fellur þvi aö minnsta kosti þrir
skæruliöahópar berjast þar og
hafa þeir ólikar stefnuskrár.
Bergþór Björn Guöm. Björn Arnórss
Fundur um málefni
Bæjarútgerðar
Hafnarfjarðar
Fundur verður hjá Alþýðubandalaginu
í Hafnarfirði laugardaginn 10. mars
n.k. að Strandgötu 41 og hefst kl. 14.00
(kl. 2 e.h.)
Stuttar framsöguræöur flytja:
Guöfinna Halldóra Friöriksdóttir: Samvinna á
vinnustaö.
Bragi V. Björnsson: Sta&a BH og möguleikar.
Björn Arnórsson: Afkoma frystihúsanna 1
landinu.
A& loknum framsöguræöum veröur skipt I
umræöuhópa. Umræöustjórar veröa:
Björn Gu&mundsson, Helga Birna Gunnars-
dóttir og Ægir Sigurgeirsson. Fundarstjóri
veröur: Bergþór Halldórsson.
Fundurinn er öllum
opinn—FJÖLMENNIÐ
Bragi
Helga Birna
Gu&finna
Ægir
Samferöamennirnir Sadat og Begin
IRAN:
Hvert stefnir
byltingin?
Enn er hörð valda-
barátta háð í Iran og alls
ekki víst hvernig henni
mun Ijúka. Stjórn Bazar-
gans virðist stefna að því
að koma á stöðugu efna-
hagskerfi sem svipar til
vestrænna auðvaldsríkja
en að henni er sótt úr
mörgum áttum.
Fyrsta verkefni stjórnar
Bazargans var aö koma oliu-
framlei&slu og sölu af staö aftur.
Skólar eru llka teknir til starfa á
ný og verslun I Teheran hefur
færst I fyrra horf. Hluti hersins
hefur veriö kallaöur til bú&a sinna
á ný og stjórnin hefur skipaö nýja
foringja, yfirleitt án samráös viö
óbreytta hermenn. Nýr yfir-
maöur Aöalbanka trans, Ali Mov-
iavi, tilkynnti á miövikudag aö
heföbundin fjármálapólitik yröi
tekin upp. tran myndi borga er-
lendar skuldir sinar, bankar i
einkaeigu yröu ekki þjóönýttir og
erlendar fjármálastofnanir
myndu ekki missa Itök sln. Þessi
yfirlýsing hefur aö sögn róaö
mjög vestræna fjármálamenn.
Aöspuröur hvort vextir séu ekki
andstæöir reglum Islam sagöi
bankastjórinn aö nafni þeirra
mætti svosem breyta, en einhvers
konar vextir yröu aö vera.
Stjórn Bazargans mætir mót-
spyrnu vinstri manna en meöal 17
ráöherra hans er enginn vinstri
maöur. Þeir krefjast aukinna
valda verkafólks og bænda, fullra
lýöréttinda og áframhaldandi
byltingar. Verkamenn hafa aö
undanförnu veriö aö mynda
verkalýösfélög og nefndir sem
þeir vilja aö hafi meö höndum
stjórn helstu fyrirtækja. Hafa
embættismenn stjórnarinnar
boriö sig aumlega yfir þvi aö illa
gangi aö halda opinberum stofn-
unum og fyrirtækjum gangandi
sökum stööugra funda starfs-
fólks. Kvennahreyfingum hefúr
einnig vaxiö fiskur um hrygg i
Iran að undanförnu, en konur
hafa mjög verið undirokaöar á
þessum slóöum. tgær heldu 15000
þeirra I kröfugöngu til aö mót-
mæla islamskri kvennakúgun-
Ýmsir þjóöarminnihlutar viöra
nú lika kröfur sinar um aukin
Frá fundi róttekra skæruliöa
réttindi og ber hæst barátta hinna
2 miljóna Kúrda fyrir sjálfstjórn.
Bazargan hefur þegar gefiö til
kynna aö stjórn hans muni ekki
veröa viö þessum kröfum og hafa
hermenn hans fariö meö ófri&i á
hendur Kúrdum.
En þaö er lika sótt aö stjórn
Bazargan úr annarri átt. Hann
hefur þurft aö þola gagnrýni
Khomeinis og Byltingará&s Islam
sem er undir forystu trúarleiö-
togans og nánustu samstarfs-
manna hans og ýmsir hafa likt viö
skuggaráöuneyti. Khomeini segir
a& Bazargan sé alltof eftirlátur
gagnvart vestrænum áhrifum og
stjórn hans sýni upplausnaröflum
ekki nægilega festu. Þaö er þetta
Byltingarráö og nefndir sem telja
sig vera á vegum þess sem hafa
staöiö fyrir aftökunum á háttsett-
um fylgismönnum keisarans a&
undanförnu. Mojahad skæru-
liöarnir segjast styöja Byltingar-
ráöiö en vera andvigir stjórn
Bazargans. Þeir hafa um 10-15
þúsund manns undir vopnum, eöa
svipaö og hinir róttæku Fedayi
skæruliöar (heita fullu nafni
Charikha-ye Fedayi-e Kalq,
skæruliöar fólksins). Vald
stjórnarinnar er því slöur en svo
tryggt.
Jafnframt kemur æ betur I ljós
aö þaö er mikill ágreiningur um
þjóöaratkvæöagreiösluna 30.
mars um stofnun Islamsks lýö-
veldis þó sá mikli fjöldi sem enn
treystir á forsjá Khomeinis muni
efalitiö greiöa henni atkvæöi. t
vikunni stofnuöu ýmsir kunnir
mannréttindabaráttumenn þjóö-
lega lýöræöisfylkingu sem krefst
þess aö boöiö veröi upp á fleiri
Krafist afsagnar Luns
Þær raddir gerast nú æ hávær-
ari i Hollandi sem krefjast af-
sagnar Jóseps Luns aöalfram-
kvæmdastjóra Nato vegna upp-
ijóstrana um nasiska fortiö hans.
Aö kröfu Sósíalistaflokksins
sem er I stjórnarandstööu var
máliö tekiö til umræöu á þinginu I
gær. Sósialistarnir voru mjög
óánægöir meö yfirlýsingu
stjórnarinnar þess efnis aö hún
sæi ekki ástæöu til aö aöhafast
neitt I málinu. Þeir bentu lika á aö
Luns heföi oröiö tvlsaga þegar
hann reyndi aö skýra hvernig á
þvl stæ&i aö hann var skrá&ur i
nasistaflokkinn. I umræöunum I
dag sagöist van Agt forsætis-
rá&herra taka trúanlega þá full-
yröingu Luns aö bróöir hans hef&i
innritaö hann I flokkinn og aö
hann heföi aldrei haft neina
samúö meö nasistum.
Tillaga um aö kanna feril Luns
nánar var felld meö 62 atkvæöum
gegn 50.
Sjá nánar um erfiöleika Luns s.
8.
valkosti i þjóöaratkvæöagreiösl-
unni. Hópurinn sem nýtur stuön-
ings frjálslyndra og vinstri
manna kveöst andvlgur hvers
kyns einokun I stjórn- og trú-
málum.
Og frá Marókkó berast þær
fréttir aö keisarinn telji sig enn
viö völd. Gangur sögunnar viröist
ofvaxinn skilningi hans.
(heim. Time, Intercontiventai
Press, Reuter). hg
Franskt
verkafólk
í harðri
baráttu
Franska óeiröalögreglan
geröi haröa hriö aö stáliön-
aöarmönnum í borginni Den-
ain I N-Frakklandi á þriöju-
dag þar sem þeir reyndu aö
leggja' undir sig lögreglu-
stöö. Tveir verkamenn særö-
ust alvarlega. Lestir stööv-
uöust um land allt og miklar
tafir uröu í póstþjónustu
vegna verkfallsaögeröa.
Átökin héldu áfram I gær.
Undanfarinn mánuð hefur
franskt verkafólk háö haröa
baráttu gegn hægri stjórn
Barre. Um 1.4 milljónir
manna eru á atvinnuleysis-
skrá, samtimis og atvinnu-
leysisbætur eru skornar niö-
ur, verðbólga er nærri 10%
og stjórnin hyggur á fjölda-
uppsagnir I ýmsum starfs-
greinum.
Þaö voru . verkamenn I
stáliðnaöi i noröurhéruöum
Frakklands sem hófu aö-
geröir þegar stjórnin til-
kynnti að hún ætlaöi sér að
segja um 21000 manns I þess-
ari framleiöslugrein upp á
næstu tveimur árum. Sams
konar niðurskuröur er fyrir-
hugaður meöal járnbrautar-
starfsmanna og i fleiri grein-
um. Aögerðir, ss verk-
smiöjutökur, taka opinberra
bygginga og stöðvun járn-
brauta, fóru i vöxt I febrúar,
td tók ein miljón manna þátt
i allsherjarverkfalli á þess-
um slóðum 16.2. s.l.
Nú er svo komiö aö flokk-
ur gaullista hefur tekiö undir
kröfu sósialista og kommún-
ista um aö þingiö (sem er i
vetrarfrli til 2. aprll) sé taf-
arlaust kallaö saman til að
ræða atvinnuástandið. Þar
meö er kominn meirihluti
fyrir þeirri kröfu og er þess
vænst að Giscard d’Estaing
veröi við henni að lokinni
opinberri heimsókn til
Rúmeniu á laugardaginn.
Þetta eru einhver harka-
legustu verkfallsátök I
Frakklandi siðan 1968 og
sýna glöggt að verkafólk ætl-
ar sér ekki að samþykkja
„sparnaðaráætlun” Barre
þegjandi og hljóðalaust.