Þjóðviljinn - 09.03.1979, Blaðsíða 16
UOÐVIUINN
Föstudagur 9. mars 1979
Aöalsimi Þjóöviljans er 81333 kl. 9-21 mánudaga til föstu-
daga, kl. 9-12 á laugardögum og sunnudögum.
Utan þessa tima er hægt aö ná i blaöamenn og aöra starfs-
menn blaösins i þessum simum: Ritstjórn 81382, 81527,
81257 og 81285, útbreiðsla 81482 og Blaöaprent 81348.
^ 81333
Einnig skal bent á heima-
sima starfsmanna undir
nafni Þjóöviljans I sima-
skrá.
Skóflur
renna út
eins og
heitar
lummur
Skóflur renna hér út eins og
heitar lummur og sköfur eöa ýtur
stoppa ekkert viö og eru nú upp-
seldar. Verslunin hefur ekki viö
aö gera nýjar pantanir, sögöu þau
Inga Ingvarsdóttir og Jóhannes
Arnason verslunarmenn I Járn-
vörudeild Jes Zimsen I Hafnar-
stræti er Þjóöviljamenn litu þar
inn úr snjókófinu I Reykjavík I
gærdag.
Alskóflan, sem hentugust er til
snjómoksturs, kostar þar 8760
krónur og sagöi Inga aö margir
kvörtuöu undan veröinu á henni
enda eru þetta óvænt útgjöld hjá
ýmsum. Langt er siðan annar
eins snjóavetur hefur rikt I
Reykjavik. Steypuskóflur kosta
4465 og 4295 krónur. Sköfurnar,
sem nú eru uppseldar, kostuöu
hins vegar 7300 krónur stærri
gerö en 6270 sú minni.
1 fyrra voru pantaðar skóflur á
lager i versluninni en þær hreyfð-
ust vart allan veturinn. 1 fyrstu
snjóum i vetur seldist hins vegar
sá lager upp. -GFr.
VERÐUR NÝKJÖRIÐ ÚTVARPSRÁÐ AÐ RIFA SEGLIN:
Neytt til ad draga úr
þjónustunni
meö styttingu dagskrár og ódýrara
efni, ef ekki fœst leiörétting á
fjárhagsvandanum, segir Olafur R.
Einarsson form. átvarpsráö
//Beiðni okkar um hækk-
un afnotagjalds útvarps og
sjónvarps/ auk hækkunar á
taxta auglýsinga hefur
ekki verið afgreidd í gjald-
skrárnefnd/ en afnotagjöld
féllu í eindaga 1. mars sl.
og meðan þessi óvissa ríkir
um fjármál stofnunar-
innar, getum við engar
áætlanir gert um dag-
skrárgerð fyrir þetta ár.
Og þvl hefur veriö hreyft I út-
varpsráöi, aö fáist þessi
hækkunarbeiöni ekki I gegn, sé
ekki um annaö aö gera en stytta
dagskrá bæöi útvarps og sjón-
varps", sagöi ólafur Einarsson
formaöur útvarpsráös er viö
ræddum viö hann I gær.
ólafur benti á aö þessir tveir
tekjustofnar væru þeir einu, sem
Rikisútvarpiö heföi og á þeim
byggöi þaö allar sinar fjármála-
áætlanir. Þvi væri þaö ljóst, aö
fengist ekki hækkun á afnota-
gjöldum og auglýsingatöxtum,
væri ekki um annaö aö gera, en
stytta dagskrána, bæöi hjá út-
varpi og sjónvarpi. Þá kæmi til
greina aö fækka útsendingardög-
um sjónvarpsins um einn, auk
þess sem notast yröi viö lakara
efni, þar sem þaö væri staöreynd
óiafur Einarsson
aö besta efniö væri dýrast, en
slikt væri algert neyöarúrræöi.
Þá sagöi Ólafur ennfremur, aö
tilheföistaöiöaö taka endanlegar
ákvaröanir um sl. mánaöarmót
um hvaöa efni, kvikmyndir og
leikrit, yröu tekin upp hjá sjón-
varpinu á þessu ári. En þar sem
f jármálahliöin væri svo óviss sem
raun ber vitni, heföi þaö ekki
veriö hægt og yröi ekki hægt fyrr
en ljóst væri hvort þessar
hækkunarbeiönir yröu teknar til
greina.
Dýrusta efniö i sjónvarpinu
væru þær kvikmyndir, sem sjón-
varpiö tekur sjálft upp eöa er
þátttakandi i, eins og Paradisar-
heimt og kvikmyndin um Snorra
Sturluson, en fyrirhugaö er aö
taka þessar myndir upp i ár. Af
efni útvarpsins sagöi ólafur aö
dýrustu þættirnir væru Morgun-
pósturinn og dagskráin eftir
hádegi á laugardögum, og leikrit.
Ef Rikisútvarpinu veröur áfram
haldiö i fjársvelti, veröur aö fella
þessa þætti niöur, sagöi ólafur.
Aö lokum sagöi hann aö út-
varpsráö heföi veriö uppi meö
hugmyndir um næturútvarp um
helgar og lengingu sjónvarpsdag-
skrárinnar á laugardagskvöld-
um,en ljóst væri aö þetta næöi
ekki fram aö ganga ef svo heldur
fram sem horfir I fjármálum
Rikisútvarpsins.
S.dór
Tímabært að stofna samtök ellilífeyrisþega
Meöal allra Noröurlandaþjóöa
— nema lslendinga hafa veriö
stofnuðsamtök ellillfeyrisþega og
má likja þeim viö verkalýösfélög
þar sem kröfur félagsmanna eru
en bættar tekjur, hibýli og lýö-
ræöislegan rétt til ákvöröunar I
þeim málum er varöa framtiö
félagsmanna. Þetta kom fram I
máli Krístjáns Guðmundssonar
félagsmálastjóra Kópavogskaup-
staöar á ráöstefnu um málefni
aldraöra i fyrradag en erindi
hans fjallaði um ný viöhorf á
Noröurlöndum.
1 samtökum ellilifeyrisþega i
Sviþjóö eru t.d. 4000 félagsmenn
og á aðalskrifstofu þess starfa 16
fastráðnir menn og er kostnaður
greiddur af félagsgjöldum.
Þetta vekur upp þær spurn-
ingar hvort ekki sé fyllilega tima-
bært aö stofnuö veröi slik samtök
hér á tslandi. A elliheimilum
hérlendis hefur nánast veriö fariö
meö gamla fólkiö eins og ómálga
börn. Þaö hefur ekki átt at-
kvæöisrétt i stjórn þeirra og oröiö
aö sætta sig viö reglur sem hljóta
I mörgum tilvikum aö vera bein
skeröing á mannréttindum. Þá
hefur ellillfeyrir löngum veriö svo
naumt skammtaöur aö tvimæla-
laust má telja ellilifeyrisþega
ásamt öryrkjum þá hópa sem
verst kjör hafa haft hér á landi.
-GFr
N audgu narmálid:
Dæmdur
áður
Aöfararnótt miövikudags
kæröu tvær stúlkur 32 ára gamlan
mann fyrir nauögun. Af upplýs-
ingum rannsóknarlögreglu má
ráöa aö stúlkurnar (16 og 18 ára)
höföu þegiö boö mannsins um aö
heimsækja hann þar sem hann
dvaldist á gistihóteli viö Brautar-
hoit I Reykjavlk, en málsatvik
voru óljós vegna ölvunar þre-
menninganna. Maöurinn hefur
neitaö ákærunni, og ber einnig viö
minnisleysi, en stúlkurnar halda
fast viö kærur sinar.
Maðurinn fékk fyrir siöustu
mánaöamót frest til 1. mai n.k. til
aö sitja af sér 22ja daga varöhald
sem hann á eftir aö afplána af 18
mánaöa dómi frá 1976. Dómurinn
er fyrir llkamsárásir og nauögun.
Á árinu 1977 bárust á hann þrjár
kærur, ein vegna nauögunar en
tvær vegna likamsárása. ódæmt
er I þeim málum ennþá, en játn-
ing liggur fyrir i nauðgunarmál-
inu. Þó sekt mannsins I þessu slö-
asta kærumáli sé ekki sónnuö var
hann talinn hafa brotiö skilyröi
frestunarinnar sem hann fékk
vegna heilsufarsástæðna, og
hefur hann hafiö afplánunina.
63 kenmrar
mótmœla
jjölgun
í bekkjar-
deildum
63 kennarar viö Breiðholtsskól-
ann I Reykjavik hafa undirritaö
og sent frá sér eftirfarandi mót-
mæli:
„Við, undirritaöir kennarar viö
Breiöholtsskóla i Reykjavik, mót-
mælum þvi eindregiö, aö kostn-
aöarlækkun sú sem boöuö er I
grunnskóla veröi til þess aö fjölg-
aö veröi I bekkjardeildum, frá þvi
sem nú er.
Ef þörf er á frekari sparnaði i
rekstri skóla, teljum viö aö fækka
beri kennslustundum á viku
hverri, þar sem vinnudagur nem-
enda er þegar oröinn of langur“
SKÁKMÓTIÐ
í MÚNCHEN:
Stjörnuhrap
og jafntefli
Þaö varö heldur betur
stjörnuhrap I 9. umferö
skákmótsins I Múnchen.
Tvcir af efstu mönnunum,
Spasský og Friörik töpuöu
báöir sinum skákum.
Spasský lék af sér manni I 9.
leik og varö aö gefast upp
eftir 24 leiki. Þetta var gegn
einum af hinum litt kunnu
skákmönnum mótsins, Þjóö-
verjanum Lieb.
110. umferö sem tefld var i
gærkvöldi geröu þeir Friörik
og Guömundur báöir jafn-
tefli — Friörik viö Lieb og
Gúömundur viö Unzicker.
Eftir 10 umferöír er
Spasský enri efstur meö 6
vinninga, Anderson næstur
meö 5.5 vinninga og biöskák,
Hubner meö 5.5 vinninga,
Friörik er fjóröi meö 5 vinn-
inga en þeir Steen og Bala-
sov eru meö 4,5 vinninga.
Guömundur er meö 3 vinn-
inga. — S.dór