Þjóðviljinn - 09.03.1979, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 09.03.1979, Blaðsíða 14
14 StÐA — ÞJÖÐVILJINN Föstudagur 9. mars 1979 Sveitastjórnir fundi um málefni barna Framkvæmdanefnd alþóöaárs barnsins ritaði i lok siðasta árs öllum sveitastjórnum á tslandi bréf, þar sem þeim tilmælum er beint til þeirra, að þær haldi sér- stakan fund heigaðan málefnum Árshátið Alþýðubandalagsins i Borgarnesi og nærsveitum verður haldin á Hótel Borgarnesi laugardaginn 10-mars. HUsið opnað kl. 19. Borðhald hefst kl. 20. Ræða: Jónas Árnason. Skemmtiatriði og dans. Verð miða kr. 5500. Miöar fást hjá eftirtöldum til miðvikudags- kvölds 7. mars: Baldri Jónssyni (s. 7534), Grétari Sigurðarsyni, Pálinu Hjartardóttur og Þorsteini Benjaminssyni (s. 7465). Góugleði H-listans á Seltjarnarnesi Góugleði H-listans verður i Félagsheimilinu Seltjarnarnesi þann ni- unda mars kl. 20. Félagsvist, dans og góðgerðir. Hringið i sima 18986, 25656 eöa 13981 og miði kemur um hæl. Nefndin — Félagsmálanámskeið Hvammstanga Alþýðubandalagið i Vestur-Húnavatns- sýslu gengst fyrir félagsmálanámskeiði dagana 9. til 11. mars næstkomandi I Fé- lagsheimilinu á Hvammstanga, sem hér segir: Föstudaginn 9. mars kl. 21 til 23. Laugardaginn 10. mars kl. 14 til 18. Sunnudaginn 11. mars kl. 14 til 18. Á námskeiðinu verður fjallað um ræðu- flutning og fundarstörf. Leiðbeinandi er Baldur öskarsson. Námskeiðið er ókeypis og öllum opið. Þátttaka tilkynnist Eyjólfi Eyjólfssyni eða Erni Guðjónssyni Hvammstanga. Alþýöubandaiagið i Vestur- Húnavatns'.ýslu. Alþýðubandalagið Selfossi og nágrenni Almennum fundi sem boðaður var 11. mars verður frestað til sunnu- dagsins 18. mars. Nánar auglýst siðar. HERSTÖÐVAANDSTÆÐINGAR Samtök herstöðvaandstæðinga Þeir myndlistarmenn sem ætla að taka þátt i sýningu á vegum Samtaka herstöðvaandstæöinga á Kjarvalsstöðum 16. — 25. mars nk. eru vinsamlegast beðnir að koma verkum slnum til húsvarðar Kjarvalsstaða sunnudaginn 11. mars kl. 4-7 sd. Baldur barna I byggðarlaginu. Verði sá fundur haldinn eigi siðar en i marsmánuði á þessu ári. Segir i bréfinu, að ætlast sé til aðsveitastjórnir reyni aðhuga að sem flestum þáttum i daglegullfi barna og afli gagna og geri úttekt á stöðu barna i byggðarlaginu. Til hagræðis við þessa gagnaleit fylgir spurningalisti, þar sem bent er á helstu þætti er kanna þurfi. Erspurningalistanum skipt I niu þætti, m.a. skólamál, dag- vistarmál, tómstundamál, öryggismál, félagslif og heilbrigðisþjónustu. Þá er jafn- framt bent á hvar helst sé að leita svara við spurningum. Framkvæmdanefndin bendir á i bréfi sinu aö leiði þessi könnun I ljós, að aðstæður barna séu ekki semskyldi, kosti þaðoft litiðféað gera nauðsynlegar úrbætur. Lýs- ir nefndin sig reiðubúna til að veita þá aðstoð sem hún getur. Það kemur fram i fréttatil- kynningu frá Framkvæmda- nefndinni, að margar sveitar stjórnir hafa þegar orðið við til- mælum nefndarinnar og ákveðið að halda sérstaka fundi, helgaða málefnum barna. Eins og að lik- um lætur, þarfnast slikir fundir talsverðs undirbúnings og hafa nefndir og ráð margra sveitar- félaga unnið vel að þeim undir- búningi undanfarnar vikur. Ýmsir aðilar hafa bent nefnd- inni á fleiri atriði i daglegu llfi barna, sem þurfi að kanna, en þau sem fram koma i spurninga- lista nefndarinnar. Má nefna að námsstjórar I heimilisfræðum tóku saman lista um atriði er varða fæðu skólabarna og fleira. Geta þeir aöilar, sem áhuga hafa, fengið þann lista hjá nefndinni. Framkvæmdanefndin vonast til að sem flestar sveitarstjórnir sjái sér fært aö halda fund um málefni barna fyrir lok mars og sendi nefndinni aírit af fundargerðum þeirra funda. Allar nánari upplýsingar um starf nefndarinnar veitir formaður hennar, Svandis Skúla- dóttir, fulltrúi í menntamála- ráðuneytinu. Mþýðuleikhúsið NORNIN BABAJAGA Barnaleikrit eftir Jevgeni Schwartz. Þýðing: Ingibjörg Haralds- dóttir. Leikstjórn: Þórunn Siguröar- dóttir. Leikmynd og búningar: Guð- rún Svava Svavarsdóttir. Söngtextar: Asi i Bæ. Tónlist: Eggert Þorleifsson og Ólafur örn Thoroddsen. Frumsýning laugardag kl. 14,30. Uppselt. 2. sýn. sunnudag kl. 14.30. VIÐ BORGUM EKKI VIÐ BORGUM EKKI sunnudag kl. 17. Miðasala I Lindarbæ kl. 17-19 alla daga og klukkutima fyrir sýningar. Simi 21971. Pípulagnir Nviagmr orevting ai hitaveiRitenging ai Simi 36929 (milli kl. 12 og ’ og eftir ki 7 a kvoiain EF SKYNSEMIN BLUNDAR 7. sýning i kvöld kl. 20 Appelsinugul kort gilda. KRUKKUBORG 20. sýning laugardag kl. 15 sunnudag kl. 15 A SAMA TÍMA AÐ ARI laugardag kl. 20 MATTARSTÓLPAR ÞJÓÐFÉLAGSINS sunnudag kl. 20 Siðasta sinn LISTDANSSVNING — tslenski dansflokkurinn 2. og siðari sýning þriðjudag kl. 21 Litla sviðið: HEIMS UM BÓL þriöjudag kl. 20.30 NæsLsíðasta sinn Miðasala 13.15—20. Slmi 1—1200. mKFfiiAí; rfykjavíkur SKALD-RÓSA Í kvöld kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30 LtFSHASKI laugardag kl. 20.30 miðvikudag kl. 20.30 GEGGJAÐA KONAN i PARÍS sunnudag kl. 20.30 allra siöasta sinn. Miðasala i Iðnó kl. 14—20.30. Slmi 16620 RÚMRUSK Miönætursýning I Austurbæj- arbiói laugardag kl. 23.30 Miðasala I Austurbæjarbiói kl. 16—21. Simi 11384 Swing-Jass í Félagsstofnun t kvöld gefst einstakt tækifæri til að hlýða á nokkra okkar bestu jasshljómlistarmenn I Félags- stofnun stúdenta við Hringbraut. Jasshljómleikarnir hefjast kl. 21 i kvöld og þar munu þeir Guð- mundur Ingólfsson (pianó), Helgi Kristjánsson (bassi), og Alfreð Alfreðsson (trommur) leika Swing-Jass allt kvöldið. öllum er heimill aðgangur. — ÁI Klúbburinn Simi 35355 FÖSTUDAGUR: Opið 9-1. Hljómsveitirnar Póker og Frfport leika. Diskótek. LAUGARDAGUR: Opiö 9-2. Hijómsveitirnar Póker og Friport leika. Diskótek. SUNNUDAGUR: Opið 9-1 Diskótek. Hótel Borg Simi 11440 FÖSTUDAGUR: Lokað. Einkasamkvæmi. LAUGARDAGUR: Opið til kl. 02, matur framreiddur frá kl. 6. Dansaö frá kl. 9. Kynnum i kvöld Gruppo Sportivo ’Back to '78 sem fæst i Fálkanum. Diskótekið Disa, Kynnir: óskar Karlsson. SUNNUDAGUR: Gömlu dansarnir kl. 9-1. Hljómsveit Jóns Sigurðssonar, dansstjóri Svavar Sigurðsson, einnig Diskótekið Dfsa. Ath. einnig Diskótek á fimmtudög- um. Glæsibær Simi 86220 FöSTUDAGUR: Opið kl. 19-01. Hljómsveit Gissurar Geirs leikur. Diskótekiö Disa. Plötusnúðar Asgeir Jón og Óskar. LAUGARDAGUR: Opiö kl. 19-01. Hljómsveit Gissurar Geirs leikur. Diskótekið Disa. Plötusnúður Jón Vigfússon. SUNNUDAGUR: Opið kl. 19-01. Hljómsveit Gissurar Geirs leikur. Sigtún Simi 85733 FÖSTUDAGUR: Opið kl. 9-01. Hljómsveitin Galdrakarlar leikur niðri. Diskótek uppi. GriIIbarinn opinn. LAUGARDAGUR: Opiö kl. 9-2. Hljómsveitin Galdrakarlar leikur niðri. Diskótek uppi. Grillbarinn opinn. Bingó kl. 3. SUNNUDAGUR:LOKAÐ ÞRIÐJUDAGUR: Bingó kl. 9. AÐALVINN- INGUR 100.000.-. Leikhúskjallarinn FÖSTUDAGUR: Opið kl. 19-1. Hljómsveitin Thalia leikur. Söngkona Anna Vilhjálms. LAUGARDAGUR: Opiö kl. 19-2. Hljóm- sveitin Thalia leikur. Söngkona Anna Vilhjálms. Spariklæðnaöur. Borðpantanir hjá yfirþjóni I sima 19636. Hreyfilshúsið Skemmtið ykkur I Hreyfilshúsinu á laugar- dagskvöld. Miða- og borðapantanir f sima 85520 eftir kl. 20.00. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Fjórir félagar leika. Eldri- dansaklúbburinn Elding. Hótel Loftleiðir Simi 22322 BLÓMASALUR: Opið alla daga vikunnar kl. 12-14.30 og 19-22.30. VtNLANDSBAR: Opið alla daga vikunnar, nema miðvikudaga, kl. 12-14.30 og 19-23.30 nema um helgar, en þá er opið til kl. 01. VEITINGABCÐIN: Opið alla daga vikunnar kl. 05.00-20.00. SUNDLAUGIN: Opin alla daga vikunnar kl. 8-11 og 16-19.30, nema á laugardögum, en þá er opið kl. 18-19.30. Hótel Esja Skálafell Sfmi «2200 FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 12-14.30 og 19-02. Organleikur. LAUGARDAGUR: Opið kl. 12-14.30 og 19-02. Organleikur. SUNNUDAGUR: Opiðkl. 12-14.30 og kl. 19-01. Organleikur. Tiskusýning alla fimmtudaga. Ingóifs Café Alþýðuhúsinu — sfmi 12826. FÖSTUDAGUR: Opið kl. 21-01. Gömlu dans- arnir. LAUGARDAGUR: Opið kl. 9-2. Gömlu dans- arnir. fostudag lauaardaa oa sunnuday

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.