Þjóðviljinn - 10.03.1979, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 10.03.1979, Blaðsíða 1
MOÐVIUINN Laugardagur 10. mars 1979 — 58. tbl. — 44. árg. LOÐNUVEIÐARNAR: Engin ákvöröun enn um heildarveiðina aflinn er kominn uppí það sem fiskifrœðingarnir lögðu til AB sögn Björns Dagbjartss. aö- stoðarmanns sjá varútvegsráö- herra var I gær ekki búiB aö taka ákvörBun um hve mikiö magn af lofinu verBur leyft aö veiöa á vertiöinni. Eins og sagt hefur veriö margoft frá lögfiu fiskifræfi- ingarnir fyrst til afi ekki yrfii leyft afi veifia meira en 350 þúsund lestir. Sifian var pressafi á þá og þeir hækkufiu þessa tölu um 100 þús. tonn, ef þafi magn væri tekiö úr vestangöngunni. Þafi var ekki gert nema afi mjög litlu leyti og nú er heildarafli islensku skip- anna orfiinn rúm 430 þúsund tonn og afi sögn Kristinn Hallssonar Fiskifélaginu, eru Færeyingarnir búnir afi fylla sinn kvöta, 15.000 tonn, þannig afi heildaraflinn I vetur er kominn alveg um 450 þús. lestir. Björn Dagbjartsson sagfii I gær afi ákvörfiun um loOnuveiOibann yröi ekki kunngert meö löngum fyrirvara. Hinsvegar sagöi hann aö þaö gæti komiö, hvenær sem er, enda væri búiö aö frysta um 4 þús. tonn af loönu og um 1.000 tonn af loönuhrognum. , —S.dór Mikil fundahöld á vegum ríkis- stjómarinnar um helgina: ÚRSLITA Um helgina verfiur reynt til þrautar hvort samkomulag næst innan rikisstjórnarinnar um afi leggja fram frumvarp i efnahagsmálum. Tveir auka- fundir voru haldnir i rikisstjórn- inni i gær, óg haldin verfiur stjórnarfundur f dag auk þess sem settar hafa veriö niöur starfsnefndir f einstök atrifii. Einnig má búast vifi þvl afi þing- menn úr stjórnarflokkunum ræfti saman um samkomulags- leifiir um helgina. Taliö er aö stjórnarsam- starfiö hafi aldrei stafiiö eins tæpt og nú, enda þótt þaö hafi veriö stormasamt til þessa. Takist ekki samkomulag I megindráttum yfir helgina, eöa miöi verulega I samkomulags- átt er þess aö vænta aö Alþýöu- flokkurinn segi skiliö viö stjórn- ina á flokksstjórnarfundi slnum á mánudag, eöa stjórnarflokk- arnir þrir leggi fram ht(er sitt eigiö efnahagsmálafrumvarp i þinginu. Deilurnar i rikisstjórninni snúast einkum um veröbóta- ákvæöi, stjórnun fjárfeStingar og þá samdráttarstefnu sem Alþýöuflokkurinn vill lögfesta meö prósentubindingu ákveö- inna þjóöhagsstæröa. —ekh F æreyingar semja viö EBE Föstudaginn 2. mars var undirritaður í Brussel samningur um gagn- kvæm fiskveiðiréttindi Færeyinga og Efnahags- bandalagsins. Meöal þess sem Færeyingar fá aö veiöa hjá Efnahagsbandalag- inu eru 1000 tonn af botnfiski viö Rock-All, samtals 30.000 tonn af makril-, sildarkvóti þeirra i Skagerakveröur 700 tonn. Rækju- veiöar þeirra viö Grænland eru skornar niöur um 4900 tonn, veröa 3600 tonn auk þess sem Efnahags- bandalagiö eftirlætur þeim 600 tonn af rækjum I sjónum viö Kanada. Aöspuröur segir Heöin Klein: „Ekki get ég sagt aö ég sé mjög ánægöur meö sáttmálann. En þetta var svona þaö skásta ef okkur átti yfirleitt aö takast aö ná samkomulagi viö Efnahags- bandalagiö.” (heim. 14. september) Þeir sem kaupa bækur á bókamarkaði Bóksalafélagsins eru á öllum aldri eins og sjá má á þessari mynd sem —eik— tók inná markaði f vikunni. Bókamarkaðnum lýkur á morgun sunnudag. — Sjá bls. 16. Hefiin Kleln flskimálaráfiherra. Það var Heðin Klein fiskimálaráðherra sem gekk endanlega frá samn- ingnum fyrir hönd Færeyinga og var þetta f jórða viðræðulotan en sú fyrsta var í nóvember í fyrra. Heðin segir að veiðin hafi verið skert hjá báðum aðilum en mikil- vægast fyrir Færeyinga sé aðþeir láti nú 1/3 minna af botnfiski til Efnahags- bandalagsins en í fyrra. Færeyingar veita samkvæmt þessu nýja samkomulagi Efna- hagsbandalagslöndum heimild til aö veiöa 5000 tonn af þorski og ýsu (7000 i fyrra) og 13.500 tonn af ufsa (25.100 i fyrra) svo dæmi séu tekin. AUSTURLANDSVIRKJUN: Frumathugun í sex bókum A blaðamannaf undi, sem Orkustofnun og RARIK efndu +11 i gær, var afhent skýrsla um f rumat- hugun á Austurlands- virkjun, sem þessir aðilar gefa út og er hún í 6 þykkum bindum. Það voru 3 íslenskar verkfræði- stofur, sem unnu þetta verk, Almenna verkfræði- stofan, Verkf ræðistofa Sigurðar Thoroddsen og Virkir. 1 byrjun árs 1977 var geröur samningur viö þessar verkfræöi- stofur um aö framkvæma þetta verk, eftir aö hafnaö haföi veriö boöi Swiss Aluminium um aö framkvæma þaö og lána til þess fé. 1 áætlunum Sviss Aluminium var gert ráö fyrir 155 milj. kr. áriö 1975 til verkfræöiþjónustu en verkfræöiþjónusta þessara 3ja isl. verkfræöistofa varö aöeins 88 milj. áriö 1978. Hugmyndin aö virkjun allra þriggja jökulsánna á Austurlandi, Jökulsár á Fjöllum, Jökulsár á Fljótsdal og Jökulsár á Brú i eina virkjun eöa virkjunarröö, var fyrst sett fram i 5 ára áætlun á rannsóknum vatnsafls landsins 1969. Ariö 1975 var svo komiö aö hægt var aö gera drög aö mynstursáætlun um Austurlands- virkjun. Þaö kom fram hjá Jakobi Björnssyni orkumálastjóra, aö ef nóg f jármagn væri fyrir hendi og allt kapp yröi lagt á þær rann- sóknir sem eftir er aö fram- kvæma, væri ekki hægt aö hefja virkjunarframkvæmdir eystra fyrr en i fyrsta lagi 1984. Mjög miklar vistfræöirannsóknir á eftir aö framkvæma. Má þar til nefna hvaöa áhrif minnkandi leir- buröur heföi á ströndina, þar sem jökulárnar renna til sjávar, hvaöa áhrif virkjanir heföu á jurtalif, lif hreindýranna á Austurlandi, fiskigengd i ár o.fl. Ljóst er aö Dettifoss yrfii vart Framhald á 18. siöu Bændafundur SJÁ í Arnesi OPNU

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.