Þjóðviljinn - 10.03.1979, Blaðsíða 20

Þjóðviljinn - 10.03.1979, Blaðsíða 20
Laugardagur 10. mars 1979. Aðalsimi Þjóðviljans er 81333 kl. 9-21 mánudaga til föstu- daga, kl. 9-12 á laugardögum og sunnudögum. Utan þessa tima er hægt að ná i blaðamenn og aðra starfs- menn blaðsins i þessum simum: Ritstjórn 81382, 81527, 81257 og 81285, útbreiðsla 81482 og Blaðaprent 81348. ^ 81333 Kópavogskaup A bæjarstjórnarfundi i Kópavogi i gær var Snorri Konráðsson, full- triii Alþýðubandalagsins, kosinn forseti bæjarstjórnar i stað Heigu Sigurjónsdóttur, sem sagði sig lir bæ jarstjórninni 23. febrúar s.l. Þá mun Asmundur Asmundsson verkfræðingur taka sæti Heigu i bæ jarst jórninni en Adolf J. Petersen þó sitja sem varamaður fyrst um sinn. Einnig voru á fundinum kosnir fulltrúar Alþýöubandalagsins i nefndir I stað þeirra sem sögðu af sér 23. febrúar. 1 hafnarnefnd var Karl Arnason kjörinn i staö Eggerts Gauts Gunnarssonar og varafulltrúi Hallvarður Guðlaugsson i stað Karls. 1 stjórn Sjúkrasamlags Kópa- vogs var kjörin Guðrún Alberts- dóttir i stað Eggerts Gauts Gunn- arssonar. 1 félagsmálaráö voru kjörnir Snorri S. Konráðsson og Sveinn Snorri S. Konráöeson stýrlr bcjarstjórnarfundi I gær eftir að hafa verið kjðrinn forseti bæjarstjórnar (Ljósm.: eik) Snorri Konráðsson forseti bæjarstjórnar Jóhannsson i stað Helgu Sigur- jónsdóttur og Rögnu Freyju Karlsdóttur. Iskólanefnd var kjörinn ólafur Jens Pétursson i stað Finns Torfa Hjörleifssonar og Guðmundur Arnason varafulltrúi i stað Hall- friðar Ingimundardóttur. 1 heilbrigðisnefnd var kjörinn Geir Friðbergsson sem varafullt- i stað Hafdisar Gústafsdóttur. 1 bókasafnsstjórn var kjörin Þórunn Theódórsdóttir 1 staö HelguK. Einarsdóttur og Ólafur P. Hraunfjörö varafulltrúi i stað Guðrúnar Gisladóttur. 1 skipulagsnefnd var Loftur Þorsteinsson kjörinn varfulltrúi i stað Eggerts G.Gunnarssonar. 1 náttúruverndarnefnd var Adolf J.E. Petersen kjörinn f stað Finns Torfa Hjörleifssonar og LofturÞorsteinsson varafúlltrúi i stað Adolfs. í jafnréttisnefnd voru Helga Harðardóttir og Elsa S. Þorkels- dóttir kjörnar i stað Grétars Halldórssonar og Mariu Hauks- dóttur. I náttúrugripasafnsnefnd var Asgrimur Albertsson kjörinn i stað Halldórs Péturssonar. -GFr. Isafjörður: Nýtt sjúkrahús fokhelt Vtiuit er til að hægt verðl aft taka hlnta nýja tjúkrahústins I notknn á nesta árl. Gamla sjúkrahúslð sést til hægrl.TLjósm.: Leifur) Bókasafnsstjórn hefur farið fram á að fá gamla sjúkrahúsið til afnota Nýja sjúkrahúsið og heilsu- gæslustöðin á tsafirði er nú fok- helt en það er geysimikil bygging — yfir 20 þúsund rúmmetrar. Útlagöur kostnaður er nú orðinn 438 miljónir króna og 305,5 milj- ónir hafa veriö tryggðar I næsta áfanga, sem vonast er til að verði boöinn út 1 þessum mánuði, að þvl er Magnús Reynir Guðmundsson bæjarritari á tsafirði tjáði Þjóð- viljanum. Það fé sem nú liggur fyrir til einangrunar, múrhúöunar, tré- verks og hitalagna skiptist þannig aö 70,4 miljónir eru af aukafjár- veitingu 1978, 190 miljónir eru af aukafjárveitingu 1978, 190 milj- ónir af fjárlögum 1979 og 45 milj- 6nir frá þeim sveitarfélögum sem aðild eiga að sjúkrahúsinu. Isa- fjaröarkaupstaöur er stærsti aðilinn með 33,5 milj. kr., þá Bolungarvikurkaupstaður með 4,4 milj. kr., V-lsafjarðarsýsla meö 4,1 milj. kr. og N-tsafjarðar- sýsla með 2,9 milj. kr. Sjúkrahúsiö er reist á upp- fyllingu i Bótinni beint á móti gamla sjúkrahúsinu. 1 þvi er gert ráð fyrir handlækningadeild með 26 sjúkrarúmum, lyflækninga- deild með 26 rúmum og auk þess fæöingarstofum og gjörgæslu. - Verða alls um 60 sjúkrarúm i byggingunni. Ekki hefur veriö afráðiö hvaö gert verður viö gamla sjúkra- húsið en stjórn Bókasafnsins á tsafirði hefur fariö fram á aö það verði notað sem safnahús fyrir bókasafn, listasafn og e.t.v. fleiri söfn og einnig hefur verið rætt um að bæjarskrifstofurnar fái þar inni án þess að nokkuö hafi verið ákveðið þar um. Gamla byggingin er nú orðin meira en hálfrar aldar gömul og er með glæsilegustu húsum á tsafiröi og sæmdi sér þvi vel sem ráðhús bæjarins. Hún er teiknuð af Guöjóni heitnum Samúelssyni arkitekt. Svínakjöts- og eggjaframleiöslan Færist á æ færri hendur Nú eru uppi sterkar raddir um að draga þurfi úr mjólkur- og kindakjötsframleiðslunni. Jafn- framt er á orði haft, að með þvl að leggja meiri stund á hinar svonefndu „hliðarbúgreinar” geti bændur minnkað þá tekju- skerðingu, sem þeir annars yrðu fyrir. Með hliðarbúgrein- um er m.a. átt við alifugla- og svlnarækt. — Hvernig horfir þá i þeim efnum? Taliö er að svinakjötsfram- leiðslan hafi numið nálægt 1000 tonnum á s.l. ári en kjúklinga- framleiöslan rúmum 500 tonn- um. Þá þykir og upplýst, að varphænur i landinu muni vera um 220 þús. eða um það bil ein hæna á hvern Ibúa. Þetta er nú allt gott og blessað en hvernig hagar svo til um framleiðslu á afurðum þessara búgreina? Alifuglabúunum hefur farið fækkandi og hænsnaræktar- ráöunauturinn telur að með sömu þróun verði öll eggja- framleiösla landsmanna að 10 árum liönum komin i hendur svo sem 10 hænsnabúa. Un helmingur svinakjöts- framleiðslunnar kemur frá 4 búum og þar er þróunin hliðstæð og I hænsnabúskapnum. Hér sýnist þvi ærin breyting þurfa á að veröa ef þessar fram- leiðslugreinar eiga að geta létt undir með bændum almennt. -mhg Einnig skal bent á heima- sima starfsmanna undir nafni Þjóðviljans I sima- skrá. verið 4 þús. loðnu og 1 þús. af hrognum Að sögn Björns Dagbjarts- sonar aðstoöar sjávarút- vegsráöherrá er nú búið að frysta um 4 þúsund lestir af loðnu og um eitt þúsund lest- ir af loðnuhrognum. t samningum við Japani varðandi frysta loðnu, var rætt um 4 þúsund lestir, en fram kom að möguleiki er á að selja mun meira magn til Japans. -Sdór. missti af ri""i • Tram Samtök um vestræna sam- vinnu halda ráðstefnu i dag um efnið „Atlantshafs- bandalagið — friður i 30 ár”. Ein helsta skrautfjöftrin á þessari samkundu átti að vera aðmfrállinn Harry D. Train, yfirflotaforingi Atlantshafsherstjórnar Nató. Atti hann að flytja lystaukandi ræðu yfir hádegisverði. Svo hormulega vildi þó til að aömirállinn hætti viö að koma hingað til lands aö þessu sinni. Ahugamenn um vestræna samvinnu þurfa þó ekki aö örvænta, þvi að von- ir standa til að ræðan verði flutt, þótt aðmirállinn missi af steikinni. Verði þeim aö góðu. ih Köimuná umferðar- hávaða vegna nýrrar byggðar í Hafnarfirði A vegum Rannsóknastofn- unar byggingariðnaðarins fer nú fram athugun á um- ferðarhávaða meft tilliti til væntanlegrar byggðar. Er þetta i fyrsta sinn sem slik rannsókn fer fram hér á landi, en hún er gerð að beiðni bæjarverkfræðingsins i Hafnarfirði vegna fyrirhug- aðs ibúðahverfis nálægt Reykjanesbraut. -eös —GFr

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.