Þjóðviljinn - 17.03.1979, Blaðsíða 2
2 SIÐA — ÞJ6ÐVILJINN Laugardagur 17. mars 1979
Af sendibréfi
fslendingar hafa lengi talið sig öðrum þjóð-
um merkilegri af því að þeir eru bæði læsir og
skrifandi. Sjálfsagt er þetta bara ein lýgin
enn, eða að minnsta kosti talsverðar ýkjur, en
hvað um það, sendibréf frá alþýðu manna
fyrr á öldum sýna þó að eitthvað hef ur verið
um það að almenningur í landinu væri sendi-
bréfsfær.
Það er eins og mig minni að Halldór Laxness
haf i einhvern tímann hampað þeirri skoðun að
hægt sé að fylgja hnignun skrifaðs máls á Is-
landi með því að fara í gegnum sendibréf
alþýðu manna hérlendis.
Þannig eru sendibréf húskarla og farand-
kvenna á ofanverðri nítjándu öld betri bók-
menntir en bréf sambærilegs fólks á önd-
verðri þeirri tuttugustu, en sendibréf almenn-
ings i landinu á átjándu öld hreinar gullaldar-
bókmenntir í samjöfnuði við það sem á eftir
átti að koma.
Pennaleti íslendinga er við brugðið og hef ur
verið látið að því liggja að engin skýring sé á
þessu undarlega fyrirbrigði í hátterni þjóðar-
innar. Ég hef haldið því fram áður og held
áfram að staðhæfa, að skólar og uppeldis-
stofnanir á íslandi eigi drýgstan þátt í marg-
umræddri pennaleti.
Allan uppvöxtinn búa börn við það í skólum
að reynt sé að tæta úr þeim eigið tungutak og
troða einhverju öðru inn í staðinn. Málfræði-
geldingar koma því inn hjá krökkunum að það
sé ekki á færi nema sérfræðinga í setningar-
fræði Björns Guðfinnssonar að skrifa bréf-
korn og almenningur í landinu þorir ekki að
setjast niður og skrifa sendibréf einfaldlega
af ótta við að blotta sig. Það er ekki fyrr en
menn eru búnir að f ara í gegnum hreinsunar-
eld íslensks menntakerfis að þeir öðlast kjark
til að skrifa sendibréf og það þá í krafti þess
sem þeir halda að þeir hafi lært.
Ég ætla að leyf a mér að birta hér bréf, sem
lá á glámbekk og ég tók til handargagns. Bréf
þetta er að mínum dómi fyrir það merkilegt
að það gefur ótvírætt til kynna hver sé staða
íslenskunnar í sjálfum Kennaraháskóla Is-
lands. Ekki fer milli mála að bréfkorn þetta
hefur lent í höndunum á málvöndunarmanni
áður en ég komst yfir það, en bréfið er frá
Nemendaráði Kennaraháskóla íslands til
þingmanna Alþingis.
HáttTirtur þiagma«ur.
t franhaldi af aðs*rðua aemaada ag kaaaara K.H.Í.
uadaafaraa daga viljua við baaða fulltníua þjáðariaaar
á eftirfaraadii
^Afleiðiagar af brottrakatri aaaara bákavarðar af
tvaiaur vlð bákesafa Kaaaarabáakálé falaada eru
þ»r að skálian aá kallaat áatarfhafur. Hemeadur
lesgja áherslu á tafarlousa Uríausa þeesa aále.
-£ias eg fraa hefur kemið í greinagerð saaatarfaaefaðar
keaaara eg neaeada K.H.Í., sem ðeád var fJáryeitiaga-
aefad Alþiagis á tilsettun tíaa fyrir afgreiðalu
fjárlaga eru 400 aaaendur f keaaaluhásamði mtlað
fyrir 120 nemeadur. öll bákasafaa-eg lastraraðstaða
iOg tokjakootur er alseadis áfullaagjeadi. Keamara-
aaaar auau halda fast við þá kröfu síaa að byggimga— (
framkvmndir varði hafaar við *ýbyggiagu skálaas
þegar í stað.
- StarfsaanaafJöldi við skálaaa sr laagt fyrir áaðaa
baulmðrk asm viðuaaadl asturltallat. Kyrirsjáamlegt^
er af þaim sðkum átþyaning kaaaoramsaatuaar sg marg-
falt bágari kenaeluhmttirv Þesas þráua satta aeaeadur
sig aldrei við.
-Ekki er hmgt að kemaat hjá þvi að fara fraa á
ankafjárveltlaga til akálaaa, svs sririrðilsga. sam
geagið hefur verið að tillðgun skálaae á fJárlögua.
Hiðurskurður í þeim lið ar varðar tmkjaksat sg
bákasafasaðstöðu er um 72,5jt.
-HOfuðið var síðan bitið af akönmlaai aeð tillögua
asaataaálaráðherra ua neaatua ráttladalausra ksaaara.
Af þeim tillögua verður ekki aaaað sáð aak' ksaaara-
aeaatua á háskálaatigi sá álitia áþörf sg Jafavel
(sskileg.
Ksaaaraaaaar/éhuau haláa áfraa aðgsrðua þar til
ksnið vsrður tll máts við þsssar kröfur sg bdaat má
við að þar harðmi dag frá dsgi.
Tirðiagafyllst,
Hsnaadaráð KKf.
Innihaldi bréfsins get ég verið sammála, en
framsetningin virðist mér með þeim fádæm-
um að ég held að þeir/Sem setja slíkan sam-
setning frá sér, séu ekki færir um að kenna
ungviði landsins íslenskt mál.
Ekki nenni ég að elta ólar hér við einstök at-
riði bréfsins, nægir raunar að birta það í heild
og benda á þessa einu setningu: „Svo svívirði-
lega sem gengið hefur verið að kröfum
skólans á f járlögum" og leyfa svo lesendum
að öðru leyti að leiðrétta þennan dæmalausa
skólastíl.
Ég hef fyllstu samúð með nemendum
Kennaraháskólans í baráttu þeirra fyrir betri
menntastof nun, en verð samt að segja að ég er
hissa á því að það skyldi vera bókavörðurinn,
sem var látinn fara, en ekki íslenskukennar-
inn.
Börn sem skrifuðu svona mál þegar ég var
krakki voru felld á fullnaðarprófi eða gagn-
fræðaprófi eða landsprófi, eða stúdentspróf i
og eygðu því aldrei þann vegsauka að taka
sæti í Nemendaráði Kennaraháskóla (slands.
Eins og sakir standa virðist því mjög brýnt
fyrir Kennaraháskóla íslands að halda sem
f astast í báða bókaverðina og fá að auki strax
tvo nýja íslenskukennara.
Þessi gamla vísa má alls ekki öðlast sann-
leiksgildi:
Kennarar úr K.H.I.
kunna ekki á penna
og þeim veitist útaf því
erfift skrift að kenna.
Flosi
Um helgina
Hart í
bak á
Hvamms-
tanga
Leikklúbbur Skagastrandar
frumsýndi Hart I bak eftir Jökul
Jakobsson þann 9. mars sl.
Leikstjóri er Ragnhildur
Steingrfmsdóttir frá Hverageröi.
Alls koma 12 leikendur fram i
leikritinu en aöalhlutverk eru i
höndum Hallbjörns Hjartarson-
ar, Birnu Blönda, Magnúsar
Jónssonar og Bjarnhildar
Siguröardóttur. Húsfyllir var á
frumsýniingu og leikendum og
leikstjóra vel fagnaö I leikslok.
Næsta sýning á leikritinu veröur
á Hvammstanga i kvöld en um
næstu helgi er áformaö aö fara i
leikför til Siglufjaröar og
Hofsóss. Einnig er áformaö aö
sýna leikritið á Blönduósi og aftur
á Skagaströnd. Hart i bak er 4.
verkefni Leikklúbbs Skaga-
strandar en hann var stofnaöur
1975.
Eg vil fá
minn mann
Laugardaginn 10. mars frum-
sýndi Leikfélag Blönduóss i Fé-
lagsheimilinu á Blönduósi gam-
anleikinn „Ég vil fá minn mann”,
eftir Philip King i þýöingu Sigurð-
ar Kristjánssœiar. Með aöalhlut-
verk fara Sigmar Jónsson, Iris
Blandon, Þórhallur Jósepsson og
Sigurbjörg Eiriksdóttir, en leik-
endur eru alls niu, og hafa þeir
undanfarnar sjö vikur notiö
öruggrar leikstjórnar Erlings E.
Halldórssonar. Fyrirhugaðar eru
fleiri sýningar á Blönduósi og i
nærsveitum; næsta sýning veröur
á Hofsósi nú um helgina.
Barnavaka í Þinghól
Vorvaka Norræna félagsins i
Kópavogi er aö þessu sinni helguö
börnum I tilefni alþjóöabarnaárs-
ins. Vakan veröur f Þinghói aö
Hamraborg 11, sunnudaginn 18
mars kl. 20.30.
Kór Menntaskólans i Kópavogi
syngur undir stjórn Ragnars
Jónssonar. Frú Nita Pálsson ,
form. Dansk Kvindeklub ræöir (,
um viöhorf danskrar móöur til '
uppeldis barna á Islandi.
Þá skemmta börn úr öllum
barnaskólum bæjarins: 10 ára
börn úr Digranesskóla syngja og
leika á hljóöfæri.
Fjórar stúlkur úr Kársnesskóia
sýná dans. Börn úr Snælands-'
' skóla lesa upp og herma eftir og!
börn úr Kópavogsskóla dansa.
Loks verða kynntar feröir
Norræna félagsins á sumri
komanda.
Allir eru velkomnir.
Fj ölskylduskemmt-
un í Hafnarfirdi
Bandalag kvenna i Hafnarfiröi
gengst fyrir fjölskylduskemmtun
i tilefni af barnaárinu á morgun
kl. 3 i veitingahúsinu „Snekkj-
unni” i Hafnarfiröi. Þar munu
börn úr barnaskóium bæjarins
ásamt fóstrum flytja skemmti-'
efni og stjórna söng, og börn úr
dansskóla Sigvalda munu sýna
dans. Einnig veröa framreiddar.
veitingar.
Þau sjá um fjöriö á sýningu Leikklúbbs Menntaskólans I Kópavogi á
Strompleiknum.
Strompleikurinn
í Kópavogi
I kvöld kl. 20 frumsýnir leik-
kiúbbur Menntaskólans I Kópa-
vogi leikritiö „Strompleikinn”
eftir Halidór Laxness í Félags-
heimili Kópavogs. Leikstjóri er
Sólveig Halldórsdóttir.
Þetta er i þriöja sinn sem
klúbburinn ræöst I aö setja upp
sjónleik i fullri lengd.
Nemendur hafa lagt mjög
mikla vinnu I þessa sýningu og
allskoma fram 21nemandi og eitt
lik. Jassband sem kallar sig
„Strompsextettinn” sér um aö
koma hinum seiömögnuöu áhrif-
um sveiflunnar frá árunum I
kringum 1950 til skila.
Einvala liö dansmeyja sveifla
pilsum f takt viö „Strompana”.
Næstu sýningar eru á mánudag
19. mars kl. 20 og fimmtudag 22.
mars kl. 20.