Þjóðviljinn - 17.03.1979, Blaðsíða 20
DMÐVIUINN
Laugardagur 17. mars 1979
Aöalsími Þjóöviljans er 81333 kl. 9-21 mánudaga til föstu-
daga, kl. 9-12 á laugardögum og sunnudögum.
Utan þessa tima er hægt aö ná i blaöamenn og aöra starfs-
menn blaösins i þessum simum: Ritstjórn 81382, 81527,
81257 og 81285, útbreiösla 81482 og Blaöaprent 81348.
C 81333
A sama tíma og starfsfólkið vann
án þess að fá launin sím
Greiddi sér
laun fyrirfram
Lögreglurannsókn á málefnum
Bœjarátgerðar Hafnatfjarðar
Frá þvi er greint i blaöi Alþýöu-
bandalagsins f Hafnarfiröi,
„Hafnarfjöröur”, aö fyrrverandi
forstjóra BH Guömundi R. Ingva-
syni hafi veriö gert aö greiöa
bæjarútgeröinni um eina miljón
króna i vexti vegna óheimillar
fyrirframgreiöslu launa til hans
sjálfs og leigu á bilaleigubil sem
forstjórinn tók, þótt hann á sama
tima fengi greiddan bilastyrk frá
fyrirtækinu. Þá er frá því skýrt i
blaöinu aö bæjarstjórinn i Hafn-
arfiröi hafi óskaö eftir iögreglu-
Fundargerö-
arbækur
stúdenta-
félagsins
„Vöku" frá
árunum
1941 —1955
finnast:
Klakstöö
íhaldsins
rannsókn vegna umboöslauna af
fiskikössum sem keyptir voru til
útgeröarinnar fyrir fáum árum.
1 blaöinu segir aö útgeröarráö
Hafnarfjaröar hafi hinn 24. jan.
sl. samþykkt aö skrifa Guömundi
bréf og fara fram á þaö viö hann
aö hann greiddi vixilvexti af
fyrirframgreiddum launum sem
forstjórinn fyrrverandi haföi
borgaö sér árin 1977 og 1978.
Samtals voru vextirnir aö fjár-
hæt kr. 243.253.-
Þá kraföi útgeröarráö fyrrver-
andi forstjóra um greiöslu fyrir
bflaleigubfl frá Blika aö upphæö
725.000.- Umræddan bilaleigubfl
haföi forstjórinn á leigu og lét
B.H. greiöa leigugjaldiö fyrir
hann á sama tima og hann fékk
sjálfur greiddan bilastyrk hjá
B.H.
Varöandi fyrra atriöiö vekur
Framhald á 18. siöu
Sannkölluð vorstemning var rikjandi i miðbæ
Reykjavikur i gær og heilmikið um að vera bæði á
Torginu og Torfunni þar sem myndlistarnemar
eru með markað þessa dagana. Sá litli kældi sig á
svaladrykk meðan mamma verslaði— Ljósm.
Leifur.
Talsverd hætta á
hafís fyrir norðan
Rannsóknaskipiö Bjarni
Sæmundsson kannaöi ástand
sjávar umhverfis landiö I
janúar og febrúar sl.
Meginály ktanir af
sjórannsóknunum eru þær,
aö hlýsjórinn aö sunnan hef-
ur ekki látiö hlut sinn aö
neinu marki þrátt fyrir harö-
an vetur, og hiö sama gildir
einnig á grunnslóö fyrir
Noröurlandi austur fyrir
Siglunes. Atlantssjórinn get-
ur þá hugsanlega haldiö i viö
hafisinn á þeim slóöum i vet-
ur og vor. Kaldi sjórinn i'haf-
inu fyrir Norö-austurlandi er
samt stutt undan og óvenju
kaldur, þannig aö rekis getur
hugsanlega oröið þar þrálát-
ur i vetur og vor og is og
bráönunarvatn frá honum
dreifst um norðurmið. Hafis-
hætta viö Noröurland er þvi
nú meiri en I meöalári, en
ekki meö versta móti þótt
illa liti út þessa dagana. Vor-
kuldar gætu fylgt I kjölfariö I
noröanátt.
Þessar upplýsingar er aö
finna i fréttatilkynningu frá
sjórannsóknadeild Hafrann-
sóknastofnunarinnar. —eös
SEÐLABANKINN:
Lántökuheimild uppá
14,6 milljarða
Efnahagsleg óvissa og gjaldeyrisskuldir ástœðan
Frá þvi er skýrt I nýlegu blaði
vinstri manna i Háskóla islands,
aö fundist hafi fundargeröabækur
Vöku, félags lýöræöissinnaöra
stúdenta frá árunum 1941 — 1955.
Segir I fréttinni aö bækur þessar
séu nú I höndum „vondra
kommúnista” sem hyggist gefa
þær út. í bókunum mun vera aö
finna nákvæmar staöfestingár á
.tengslum þessa félags viö móöur-
skipiö Sjálfstæðisflokkinn. Á
þessu árabili stóö yfir inniimun
tslands i striösbandalag vestur-
veldanna og hernámiö og veröur
fróölegt aö kynnast kanaþjónkun
ihaldsmanna.
Ihaldsmenn i H1 hafa ævinlega
neitað aö „Vaka” væri útibú
Ihaldsins, svo fáránlegt sem þaö
kann aö viröast. þvi allir helstu
leiötogar Sjálfstæöisflokksins
hafa fengiö uppeldi sitt i „Vöku”
og bróöurfélagsskap hennar
„Heimdalli”. I bókunum er einn-
ig aö finna skrá yfir alla félags-
menn og trúnaöarmenn Vöku á
þessu árabili og verður þvi hægt
aö gera tölfræðilega úttekt á
skránni. Samkvæmt upplýsingum
Þjóöviljans leggja ungir Ihalds-
menn nú ofurkapp á aö komast
yfir bækurnar til þess aö koma I
veg fyrir aö innihald þeirra birtist
almenningi. Þvl mun vera haldiö
leyndu hvar þær eru niðurkomnar
en væntanlega veröur innan
skamms hægt að kynna lesendum
Þjóöviljans þennan sögulega
fróöleik.
sgt
Frá árinu 1975 hefur Seöla-
bankinn haft samning viö nokkra
erlenda banka um lántökuheimild
aö upphæp 45. milj. dollara eöa
jafngildium 14.6 miljaröa króna á
núgildandi gengi, I þvi skyni aö
styrkja lausafjárstööu þjóöarbús-
ins út ú viö.
Samningur þessi var endurnýj-
aöur á á’rinu 1977 og þá meö hag-
stæöari kjörum, enda haföi hvort
tveggja gerst, aö greiöslustaöan
út á við haföi styrkst allverulega
og aðstæöur batnaö á alþjóða-
lánsfjármörkuöum.
Enda þótt greiöslustaðan hafi
enn fariö batnandi og ekki hafi
þvitil þesskomiö.aöþurft hafi aö
nota þessa lántökuheimild, telur
bankastjórn Seölabankans nauö-
synlegt að eiga aögang aö lán-
tökumöguleikum áfram til örygg-
is, bæði vegna mikilla gjaldeyris-
skuldbindinga þjóöarbúsins og
efnahagslegrar óvissu. Banka-
stjórninni hefur þvi þótt rétt, meö
tilliti til bættra aöstæðna á láns-
fjármörkuöum, aö semja aö nýju
um þessa lántökuheimild, en meö
verulegahgstæöari kjörum en áö-
ur, aö þvi er varöar lántökukostn-
aö, vexti og lánstima. Eins og áð-
ur hefur Citicorp International
Bank Limitedhaftá hendi forustu
hinna erlendu banka, sem aö
lánssamningnum standa.
Frétt frá Seðlabanka.
„Vondur maður Hjörleifur”
Vill aö allir í landinu verði jafnir
Eins og skýrt var frá I Þjóö-
viljanum I gær sýndu Sjálfstæö-
ismenn i borgarstjórn kjósend-
um sinum aö þeir ætla sér ekk-
ert aö skipta sér af þvi sem þeir
þó kalla „mesta hagsmunamál
Reykvikinga”, þ.e. hvernig aö
stækkun Landsvirkjunar veröi
staöiö. Þeir höfnuöu I borgar-
stjórn s.l. fimmtudag og skipa
tvo menn frá sér i viöræöunefnd
viö stjórnvöld um fyrirhugaöa
stækkun Landsvirkjunar og
böröust allan fundinn gegn
nefndarskipaninni sem sllkri.
1 ræðum borgarfulltrúanna
(sem allir töluöu nema Markús
Orn Antonsson) kom fram að
ástæöan fyrir þessari afstööu er
hinn hræðilegi maöur, Hjörleif-
ur Guttormsson, iönaöarráö-
herra.
Elin Pálmadóttir, varaborg-
arfulltrúi sagöi t.d. i ræðu sinni
aö hún óttaöist hvaö iönaöar-
ráöherra heföi gengið vasklega
Framhald á 18. slöu
Einnig skal bent á heima-
slma starfsmanna undir
nafni Þjóöviljans i sima-
skrá.
Spassky
vann í
Miinchen
Boris Spassky fyrrverandi
heimsmeistari varö sigur-
vegari á alþjóölega skák-
mótinu sem iauk i Miinchen
s.l. fimmtudagskvöld.
Friörik ólafsson varö i
8.-9. sæti en Guömundur
Sigurjónsson i 10.—11. sæti.
Spassky hlaut 8,5 vinninga
eöa jafnmarga og þeir
Anderson, Balashov og
Hiibner, en Spassky hlaut
flest stig skv. Sonneborn-
Berger stigakerfinu eöa
53,50. Anderson og Balashov
hlútu 52,25 stig og Hilbner
49,50 stig.
Stean hlaut 8 vinninga,
Robatsch og Pachmann 7
Unzicker og Friörik 6,5
Pfleger og Guömundur 6,
Lau 4,5, Leb 4 og Dankert 2
vinninga. Tveir keppenda
Karpov og Adorjan luku ekki
keppni.
Jon L.
teflir 1
Dan-
mörku
t gær hófst 1 Gladsaxe i
Danmörku 10 manna alþjóö-
legt skákmót og er Jón L.
Árnason meöai keppenda.
Mótiö er réttindamót aö al-
þjóölegum titli, en sem
kunnugt er, er Jón nú Fide-
meistari. 1 mótinu taka fjórir
alþjóölegir meistarar þátt og
eru þeir Wedmark (2425)
Schneider (2420) Niklasson
(2385) og Kaiszauri (2405)
allir frá Svlþjóö. Aörir
keppendur auk Jóns (2410)
eru Danirnir Jens Kristian-
sen (2365), Jens Ove Fries
Nielsen (2350) Carsen Hoi
(2355) E. Mortensen (2365)
og Gladsaxe-meistarinn
Flemming Fuglsang.
Tölurnar innan sviga sýna
ELO-stig þátttakenda.
Mótinu lýkur 25. mars n.k.
Mannekla í
Vestmanna-
eyjum:
Unnið
dag og
nótt
Geysilega mikil vinna er
nú I Vestmannaeyjum og er
unnið á vöktum 1 fiskvinnslu-
húsunum dag og nótt.
Skortir þar nú mjög vinnu-
afl og er auglýst eftir þvi og
reynt aö fá fólk úr annarrri
vinnu. Hér er um aö ræöa
vinnsla loönu, aöallega
frysting. hrognana, og svo
hafa bátarnir fengiö mokafla
aö undanförnu. Eru nú 3—400
tonn óunnin á gólfi hvers
frystihúss. Þá hefur veriö
mikiö um útskipun siöustu
daga. Upplýsingar þessar
fékk Þjóöviljinn frá lögregl-
unni I Vestmannaeyjum en
sóst haföi veriö eftir aö fá
hana til aö ganga I fisk-
vinnuna.
—GFr