Þjóðviljinn - 17.03.1979, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 17.03.1979, Blaðsíða 13
Laugardagur 17. mars 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 Um helgina um helgina Svejk á Akranesi Aöstandendur Vetrarmyndar, taliO f.v.: Jóhannes Geir, Leifur, Baltas- ar, Hringur, Bragi og Þorbjörg. A myndina vantar Magnds Tómasson. Ljósm. Leifur. Vetrarmynd Samsýning í Norræna húsinu Skagaleikflokkurinn fer ekki meö „Góöa dátann Svejk” til Suaöárkróks nú um helgina eins og mishermt var I einum fjöi- miöli, heldur veröa sýningar á leikritinu á Akranesi sem hér segir: Laugardagur 17. mars kl. 14, og kl. 19. Um 25 þúsund manns hafa nú séð leikrit Jökuls Jakobssonar Sonur skóarans og dóttir bakarans.sem sýnt hefur veriö i Þjóðleikhúsinu i allan vetur við mikla aðsókn. Fimmtugasta sýn- ing verksins veröur á sunnudags- kvöid og eru þá aðeins fáar sýn- ingar eftir. Leikritið er viðamesta Sunnudag 18. mars kl. 21. Fyrri sýningin á laugardag mið- ast við ferð Akraborgar frá Reykjavik kl. 10 og frá Akranesi kl. 17. Ekki er fyrirhugað að sýna leikritið utan Akraness. Eru Reykvikingar hvattir til að nota þetta eina tækifæri til að sjá sýninguna og sigla til baka sam- dægurs. og að margra mati eitt besta verk höfundar. Leikstjóri sýningarinn- ar er Helgi Skúlason. Þær breyt- ingar hafa orðið á hlutverkaskip- an aö Sigurður Sigurjónsson hef- ur nú tekið við hlutverki Óla sem hann reyndar lék á forsýningum verksins i fyrravor Austur- ríkisvika t gær hófst aö Ilótel Loftleiöum Austurríkisvika á vegum Flug- leiöa. Hr. Kroiher frá Feröamáiaráöi Austurrikis er kominn hingaö til iands sérstak- lega af þessu tilefni, og einnig austurrisk systkin sem kalla sig Duo Rossmann og munu flytja austurriska tónlist allan timann sem þessi kynningarvika stendur, en henni lýkur sunnudaginn 25. mars. t Blómasal verður austurriskur matur á boðstólum og hefur sér- stakur matseðill verið prentaður i tilefni þessa. Matseðillinn gildir einnig sem happdrættismiði og á hverju kvöldi verður dregið um stóra köku sem bökuð er i Austur- riki, svokallaða Sachertorte. Það má kannske kalla þetta þjóðar- köku Austurrikismanna, þvi hún er bökuð þar i landi en seld viöa um heim. Siðasta kvöldið sem Austurrikiskynningin varir i Hótel Loftleiðum verður svo dregiö úr öllum númerum mat- seðla, sem látnir hafa verið gest- um I té og i þvi happdrætti eru verðlaunin far fyrir tvo til Austurrikis. Blómasalur opnar kl. 19.00 alla daga sem Austur- rikisvikan stendur. Jafnhliða þvi sem að ofan getur fara fram kvikmyndasýningar I Ráöstefnusal Hótels Loftleiöa. Þar veröur sýnd kvikmynd sem Flugleiðir létu gera um skiöa- feröir I ölpunum. Einnig kvik- myndir sem Hr. Kroiher kom með hingað til lands. Þá verða upplýsingabæklingar um dvalar- staði og fleira sem viðkemur Austurrikisferöum til reiðu fyrir þá sem koma á Austurrlkiskynn- inguna. í dag kl. 14 opna 7 myndlistarmenn sam- sýninguna Vetrarmynd i kjallara Norræna húss- ins. Listamennirnir eru: Baltasar, Bragi Hannes- son, Hringur Jóhannes- son, Jóhannes Geir, Leifur Breiðfjörð, Magnús Tómasson og Þorbjörg Höskuldsdótt- ir. A sýningunni eru 90 verk, unnin 1 mismunandi efni: steint gler, oliumálverk, vatnslitamyndir, teikningar, olíupastel osfrv. Sýnig með þessu sama nafni, Vetrarmynd, var fyrst haldin i desember 1977. Þá sýndu Þor- björg, Bragi, Baltasar og Magnús ásamt öörum sem ekki eru með i þetta sinn. Aö sögn Þorbjargar er ætlunin aö halda áfram með þess- ar sýningar, en ekki að binda þær við ákveöna sýnendur, og jafnvel ekki við þennan sýningarstað. Verkin á sýningunni eru öll ný af nálinni, unnin á árunum 1978 og 79. Ekkert þeirra hefur verið sýnt áður. Sýningin stendur til 25. mars og veröur opin alla sýningardagana frá kl. 14—22. ih. Iðnaðarmanna- bömin í 50. sinn MENNINGARDAGAR Herstöðvaandstæðinga KJARVALSSTÖÐUM 16. TIL 25. MARS 1979 í dag kl.14: Vísnasöngur Bergþóra Árnadóttir FRAM KOMA: Bergþóra Árnadóttir Bubbi Morthens Ingólfur Steinsson Kristján Guðlaugsson Kór Rauðsokkuhreyfingarinnar Sóleyjarsöngsveitin Söngflokkurinn Kjarabót Vísnavinir o. fl. Kristján Guðlaugsson Ingólfur Steinsson Myndlistarsýning frá kl. 16 virka daga og frá kl. 14 um helgar Barnagæsla i Ráöstefnusal laugardaga og sunnudaga frá kl. 14 til 18 ísland ur Nato — Herinn burt

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.