Þjóðviljinn - 17.03.1979, Blaðsíða 15
Laugardagur 17. mars 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15
Stórmótíð í dag,
Frá Landsmóti
menntaskólanna
Um siöustu helgi fór fram i
Menntaskólanum i Reykjavik,
árlegt landsmót menntaskóla i
bridge.
Mót þetta hefur veriö árlegur
viöburöur i fjölda ára, en sifellt
fjölgar þeim skólum er taka
þátt, og nú komu 10 skólar
til leiks. Spilaö var i einum riöli,
allir viö alla, 16 spila leikir.
Sigurvegari, aö þessu sinni,
varö sveit Menntaskólans aö
Laugarvatni. 1 sveitinni eru:
Dagbjartur Pálsson fyrirl.,
Vilhjálmur Pálsson, Þór-
mundur Bergsson, Kristján Már
Gunnarsson og Ómar Björns-
son. Röö efstu sveita varö þessi:
1. M.L. 152 stig
2. M.H. 128 stig
3. M.R. 125 stig
4. Fjölbr. Breiöholtl08 stig.
Bridgesamband Islands og
Bridgefélag Reykjavikur veittu
aöstoö viö uppsetningu mótsins,
og útveguöu m.a. keppnisstjóra,
sem var fyrrum keppandi 1
þessu móti, Skafti Jónsson.
Skal þeim þökkuö aöstoöin.
Mikill bridgeáhugi
1. mars s.l. hófst á vegum
Starfsmannafélags rikisstofn-
ana annaö tveggja bridge nám-
skeiöa, sem félagiö gengst fyrir.
Kennt veröur eftir islenskri
kennslubók (handbók) sem
þýdd er úr sænsku af Kristjáni
Jónassyni. Leiðbeinendur eru
Baldur Kristjánsson fulltrúi hjá
BSRB og nv. formaður BR og
Ólafur Jóhannesson stjórnar-
maður i SFR. Þátttaka er mjög
góö og er fullbókaö i bæöi nám-
skeiöin, 40 manns i hvoru.
Hér er um aö ræöa hálfgeröa
tilraunastarfsemi hjá félaginu,
meö þvi aö reyna að veita
félögum sinum þjónustu á fleiri
sviöum en á þrengsta sviöi
kjarabaráttunnar. Áhugi
félagsmanna fyrir námskeiöinu
sýnir aö nokkur sannleikur er i
þvi „aö fleira er matur en feitt
kjöt”.
Bridgeþátturinn óskar SFR til
hamingju meö þetta framtak
sitt, og vonar aö fleiri félög fari
aö dæmi þessu, þvi bridge er
holl og saklaus skemmtun fyrir
alla.
Landsliðsmál
Bridgesambandsins
Evrópumót landsliöa 1979 fer
fram i Sviss, i borginni Laus-
anne, og hefst 30. júni og stend-
ur til 14. júli. Frestur til þátt-
tökutilkynningar rennur út 1.
april, frestur til birtingar nafna
keppenda rennur út 15. april og
frestur til sendingar á þátttöku-
gjaldirennur út 15. mai. Gjaldiö
er 600 Sw-frankar pr. liö. Loka-
frestur til sendingar á kerfis-
kortum liöa er 31. mai. Þeir er
hug hafa á að fylgjast náiö meö
mótinu og fá fréttir I gegnum
„Bulletin”-skal bent á, aö senda
25 Sw-franka til: Swiss Bank
Corporation, Lausanne. Reikn-
ingur númer: GO-286.823.
Ef einhverjir hafa áhuga á að
fara til Swiss, á meðan mótiö
stendur yfir, er bent á aö hafa
samband viö: Lausanne Tourist
Office And Convention Bureau
P.O.Box 248.
CH-1006 Lausanne 6
Simi: 021 27 73 21
Telex: 24.833 Lpres
Einnig er sjálfsagt að snúa
sér til feröaskrifstofu, sem
mundi veita alla þá hjálp er
óskaö yröi eftir. Aöalhótelin i
Lausanne á meðan mótiö
stendur yfir eru: Lausanne
Palace (1. flokkur),La Paix og
Continental (1. flokkur) og City
og Elite (2. flokkur).
öll besta hugsanleg aöstaöa
er fyrir hendi ytra og talar þar
undirritaöur af reynslu slikra
móta, aö bridgeáhugafólk lætur
aðeins þaö besta nægja.
Borgin Lausanne er geysi-
fögur borg, stendur við vatniö
mikla, Como-vatn. Borgin er
miösvæöis og þvi skammt aö
fara til Italiu og Frakklands.
Ætti enginn aö vera svikinn af
aö fara til Lausanne.
Bon voyage.
1 framhaldi af þessum
upplýsingaskrifum verö-
ur ekki hjá þvi komist aö varpa
fram spurningum til stjórnar
Bridgesambandsins. Aður en
viö vörpum fram spurningum,
skal útskýrt hvaö gerst hefur i
okkar landsliösmálum. Búiö er
að skipa 3 menn i landsliös-
nefnd. Þaö eru Páll Bergsson,
Rikharöur Steinbergsson og
Höröur Arnþórsson.
Þeirra fyrsta verk var aö fara
þess á leit við Asmund og Hjalta
og hinsvegar Orn og Guölaug,
aö gefa kost á sér I landsliö, nú i
ár. Attu þeir aö skila svari til
nefndar fyrir 3. mars sl. Svar
þeirra var, aö könnuö yröi
nánar kostnaöarhliöin á málinu,
tlmasetning o.fl.
Nú er þaö ekki ætlun min aö
gagnrýna val þetta, og raunar
held ég, aö erfitt heföi veriö aö
fá betri menn i liðið. Þessir eru
bestir (allavega voru það,..) •
Þaö er hitt, aö geta ekki
komiö sér niöur á staölaöa
aöferö til vals á landsliöum sem
sifellt þreytir hina, sem standa
utan viö þessi mál. Og einnig i
þessu tiltekna máli, hve tima-
skortur hefur háö aö minu mati
besta hugsanlegu liöi. Viö
veröum aö lita á þaö, aö mótiö
er á næstu grösum, og ég
fullyröi þaö, aö aldrei eöa sem
næst þvi hefur liö ekki veriö
komið i æfingarbúninginn um
þetta leyti.
Einnig er ljóst, aö enn vantar
þrjá menn i liöiö, 2 spilara og
fyrirliöa. Hvernig þaö veröur
„valiö” eöa hvort keppt verður
um sæti þetta, er enn á huldu, en
einnig skal minnt á þaö, aö enn
hafa fyrrnefnd 2 pör ekki gefið
ákveöin svör viö beiðni lands-
liösnefndar. Hve lengi sú biö-
staöa varir, veröur ekki til
góös fyrir okkar menn i Sviss i
sumar.
Frá Barðstrend-
ingaiélaginu
Orslit i 9. umferö uröu þessi:
sveit Siguröar K. - KristjánsK.: 12-8
sveit Baldurs G. - ViöarsG.: 19-1
sveit Gunnlaugs Þ. - Kristins ó.: 17-3
sveit Ragnars Þ. - VikarsD.: 20-0
sveit Sigurjóns V. - HelgaE.: 19-1
sveit Siguröar 1. - BergþóruÞ.: '15-5
Stórmótið
á Loftleiðum
I dag, laugardag,hefst á Loft-
leiöum Stórmót BR, meö þátt-
töku allra sterkustu para
landsins, auk norsku meistar-
anna Lien og Breck. Alls taka 28
pör þátt i keppninni og eru veitt
peningaverölaun þeim pörum er
efst veröa. 150.000.- kr. koma 11.
verölaun.
Keppnisstjóri er Vilhjálmur
Sigurösson, en framkvæmda-
stjóri mótsins er Sigmundur
Stefánsson.
Oll besta aöstaöa er fyrir
hendi fyrir áhorfendur þannig
aö enginn ætti aö láta þetta
tækifæri, til aö sjá góöan bridge,
fara hjá.
Keppendur eru minntir á að
mæta timanlega, eöa kl. 12.30,
til aö kynna sér framkvæmdina.
Spilaö veröur i dag og I kvöld og
lýkur keppni á morgun, um
matartima.
Spiluö eru 4 spil milli para,
alls 27 umferöir eöa 108 spil. Mót
þetta er þvi lengra en sjálft
Islandsmótiö i tvimenning.
Keppt er um gullstig i mótinu.
Forgjafakeppni BR
Sl. miðvikudag var spiluö
svokölluö forgjafakeppni hjá
BR, sem var eins kvölds tvi-
menningskeppni. Þetta var þó
meir i gamni gert, heldur en
alvöru, enda létt yfir mann-
skapnum. Spilaö var i 2x10 para
riölum.
Úrslit uröu þessi (meö for-
gjöf).
A-riðill:
stig
1. Bragi Erlendsson —
Rikharöur Steinbergsson 136
(þeir höföu 6% forgjöf)
2. Óli Már Guömundsson —
Þórarinn Sigþórsson (meö 4% forgjöf) 122
3. Páll Valdimarsson —
Steinberg Rlkharösson (meö 6% forgjöf) 122
B-riöill: stig
1. Guömundur Sigurbergsson —
Sverrir Armannsson (meö 6% forgjöf) 136
2. Einar Þorfinnsson —
Orn Arnþórsson (meö 2% forgjöf) 135
3. Stefán Pálsson —
Ægir Magnússon (meö 10% forgjöf) 127
Ásmundur og
Þórarinn enn efstir
Eftir 15 umferöir I Baro-
meter-keppni Asanna, eru þeir félagar Asmundur og Þórarinn enn efstir, þó heldur hafi dregiö saman meö þeim og Jóni og
Simoni.
Staöa efstu para er nú þessi:
stig:
1. Asmundur Pálsson — Þórarinn Sigþórsson 2. Simon Simonarson — 171
Jón Asbjörnsson 3. Skúli Einarsson — 142
Þorlákur Jónsson 104
4. Vigfús Pálsson — Magnús Halldórsson 5. Ragnar Björnsson — 81
Sævin Bjarnason 6. Jón Baldursson — 60
Sverrir Armannsson 48
7. Siguröur Vilhjálmsson —
Sturla Geirsson 8. Kristján Blöndal — 39
Georg Sverrisson 27
Keppni veröur fram næsta mánudag. haldiö
Af Göflurum
Hraösveitakeppni B.H. er nú
lokiö. Úrslit urðu sem hér segir
(I sviga úrslit siöasta kvöldiö):
stig:
1. Sævar Magnússon 1730 (561)
2. Þorsteinn Þorst. 1716 (549)
3. BjarnarIngim. 1688 (579)
4. Kristófer Magnúss.
1679 (569)
5. Friöþjófur Einarss.
1661 (528)
6. Siguröur Gestss. 1659 (532)
Sævar sem hefur verið limd-
ur viö annaö sætiö I vetur haföi
semsagt hraöan á og sigraöi
ásamt þeim félögum sinum
Arna Þorvaldssyni, Halldóri
Bjarnasyni, Heröi Þórarinssyni
og Jóni Pálmasyni.
Næsta mánudag,þ. 19. mars,
hefst siöasta innanfélagskeppni
vetrarins, sem er 5-kvölda
Barometer-tvimenningskeppni.
Athygli skal vakin á þvi, aö
byrjaö er aö spila kl. 19.30. Og
hann er seigur sá sem rekur á
eftir.
bridge
Umsjón:
Ólafur Lárusson
Auglýslng
um skoðun bifreiða í lögsagnar-
umdæmi Kópavogs
Samkvæmt umferðarlögum tilkynnist hér
með, að aðalskoðun bifreiða 1979 hefst
mánudaginn 2. april og verða skoðaðar
eftirtaldar bifreiðir svo sem hér segir:
Mánudaginn 2. april Y- 1- — Y- 200
Þriðjudaginn 3. april Y- 201- — Y- 400
Miövikudaginn 4. apríl Y- 401- — Y- 600
Fimmtudaginn 5. april {- 601- — Y- 800
Föstudaginn 6. april Y- 801 - - Y-1000
Mánudaginn 9. aprll Y-1001 - - Y-1200
Þriöjudaginn 10. aprii Y-1201 - - Y-1400
Miövikudaginn 11. april Y-1401 - — Y-1600
Þriðjudaginn 17. april Y-1601 - — Y-1800
Miövikudaginn 18. april Y-1801 - - Y-2000
Föstudaginn 20. april Y-2001 - — Y-2200
Mánudaginn 23. april Y-2201 ■ - Y-2400
Þriöjudaginn 24. april Y-2401 • — Y-2600
Miövikudaginn 25. april Y-2601- — Y-2800
Fimmtudaginn 26. april Y -2801• — Y-3000
Föstudaginn 27. april Y-3001 — Y-3200
Mánudaginn 30. april Y-3201 — Y-3400
Miövikudaginn 2. mai Y -3401 — Y-3600
Fimmtudaginn 3. mai Y-3601 • — Y-3800
Föstudaginn 4. mai Y-3801 — Y-4000
Mánudaginn 7. mai Y -4001 — Y-4250
Þriöjudaginn 8. mai Y-4251 — Y-4500
Miövikudaginn 9. mai Y-4501 — Y-4750
Fimmtudaginn 10. mai Y-4751 — Y-5000
Föstudaginn 11. mai Y-5001 — Y-5250
Mánudaginn 14. mai Y-5251 — Y-5500
Þriöjudaginn 15. mai Y-5501 — Y-5750
Miövikudaginn 16. mai Y-5751 — Y-6000
Fimmtudaginn 17. mai Y-6001 — Y-6250
Föstudaginn 18. mai Y-6251 — Y-6500
Mánudaginn 21. mal Y-6501 — Y-6700
Þriöjudaginn 22. mai Y-6701 — Y-6900
Miövikudaginn 23. mai Y-6901 — Y-7100
Föstudaginn 25. mai Y-7101 — Y-7300
Mánudaginn 28. mai Y-7301 — Y-7500
Þriöjudaginn 29. mai Y-7501 — Y-7700
Miövikudaginn 30. mai Y-7701 — Y-7900
Fimmtudaginn 31. mai Y -7901 — Y-8100
Föstudaginn 1. júni Y-8101—og yfir
Bifreiðaeigendum ber að koma með bif-
reiðar sinar að Áhaldahúsi Kópavogs við
Kársnesbraut og verður skoðun fram-
kvæmd þar mánudaga — föstudaga kl.
8:15 til 12:00 og 13:00 til 16:00. Við skoðun
skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram
fullgild ökuskirteini. Sýna ber skilriki
fyrir þvi að bifreiðagjöldfyrir árið 1979 séu
greidd, og lögboðin vátrygging fyrir
hverja bifreið sé i gildi. Hafi gjöld þessi
ekki verið greidd, verður skoðun ekki
framkvæmd og bifreiðin stöðvuð þar til
gjöldin eru greidd.
Vanræki einhver að koma bifreið sinni til
skoðunar á réttum degi, verður hann lát-
inn sæta sektum samkvæmt umferðarlög-
um og lögum um bifreiðaskatt og bifreiðin
tekin úr umferð hvar sem til hennar næst.
Þetta tilkynnist öllum sem hlut eiga að
máli. Umskráningar verða ekki fram-
kvæmdar á skoðunarstað.
Bæjarfógetinn i Kópavogi,
12. mars 1979.
Sigurgeir Jónsson.
Blaðberar
óskast
Vesturborg:
Grenimelur —
Reynimelur (sem fyrst)
öldugata (sem fyrst)
Austurborg:
Langahlið —
Skaftahlið (sem fyrst)
Mávahlið (sem fyrst)
DIÚDVHHNN
Siðumúla 6, simi 81333.