Þjóðviljinn - 17.03.1979, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 17.03.1979, Blaðsíða 4
4 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 17. mars 1979 UOÐVIUINN Málgagn sósíalisma, verkalýös- hreyfingar og þjóðfrelsis l tgeíandi: Utgáfufélag Þjóftviljans Kramkvæmdastjóri: Eiöur Bergmann Hitstjórar: Arni Bergmann. Einar Karl Haraldsson. Kréttastjóri: Vilborg Harftardóttir Kekstrarstjóri: Clfar Þormóftsson Auglýsingastjóri: Rúnar Skarphéftinsson Afgreiftslustjóri: Filip W. Franksson Blaftamenn: Alfheiftur Ingadóttir. Einar Orn Stefánsson. Guftjón Friftriksson, Ingibjörg Haraldsdóttir, Ingólfur Margeirsson, Magnús H. Gislason, Sigurdór Sigurdórsson. Erlendar fréttir: Halldór Guft- mundsson. tþróttafréttamaftur: Ingólfur Hannesson. Þingfréttamaft- ur: Sigurftur G. Tómasson. Ljósmyndir: Einar Karlsson, Leifur Rögnvaldsson. Ctlit og hönnun: Guftjón Sveinbjörnsson, Sævar Guftbjörnsson. Handrita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Elias Mar. Safnvörftur: Eyjólfur Arnason Auglýsingar: Sigríftur Hanna Sigurbjörnsdóttir, Þorgeir Ólafsson Skrifstofa: Guftrún Guftvarftardóttir, Jón Asgeir Sigurftsson. Afgreiftsla: Guftmundur Steinsson, Hermann P. Jónasson, Kristín Pét- ursdóttir. Sfmavarsia: Olöf Halldórsdóttir, Sigriftur Kristjánsdóttir. Bflstjóri: Sigrún Bárftardóttir Húsmóftir: Jóna Sigurftardóttir Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir. Ctkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn Guftmundsson. Ritstjórn, afgreiftsla og auglýsingar: Slftumúla 6, Reykjavik. sfmi 8 13 33 Prentun: Blaftaprent hf. Þeir ætla að bjarga sér á Geir! Hann er býsna nöturlegur málflutningur Tómasar Árnasonar, f jármálaráðherra, og Kjartans Jóhannsson- ar, sjávarútvegsráðherra, í f jölmiðlum þessa dagana. Engan skyldi undra þótt f jármálaráðherra kunni kaupránsrökin frá því í tíð fyrri stjórnar. Þau dugðu honum og f lokki hans skammt sem og Sjálfstæðisf lokkn- um í baráttunni við samtök launafólks sem lyktaði með ósigrinum mikla í síðustu kosningum. Það er hinsvegar mun óskemmtilegra að heyra ráðherra flokks sem stóð með launafólki í síðustu kosningum ætla að bjarga sér á rökum Geirs Hallgrímssonar til þess að villa um fyrir launafólki. •> Niðurstaða þessara ráðherra er sú að með því að klippa af kaupmætti 1. júní og samþykkja ýmis við- varandi skerðingarákvæði á verðbætur og laun sé verið aðauka kaupmátinn frá síðasta ári. Kaupmáttur launa- taxta allra launþega var 107,6 á árinu 1978 og yrði rúmlega 108 á þessu ári ef farið væri að Olafsboðskap. • Þannig ætla ráðherrarnir Kjartan og Tómas að bjarga sérá Geir. Þeir taka með í dæmið fyrra helming ársins 1978 meðan kaupskerðingarlög Geirs Hallgríms- sonar og ólafs Jóhannessonar voru í fullu gildi og ætla svo á miðju ári nú að bæta við hálfu kaupskerðingarári af eigin rammleik. út úr þessu fá kapparnir því sem næst óbreyttan kaupmátt og eru hreyknir af. • Baráttan gegn kaupskerðingarlögum fyrri ríkis- stjórnar helgaðist fyrst og fremst af því að verkalýðs- hreyf ingin gerði sér Ijóst að yrðu þau ekki brotin á bak aftur myndi ríkisvaldið knýja fram enn hrikalegri kjaraskerðingu. Einmitt þessvegna snýst hún enn til varnar nú, enda þótt ríkisstjórnin hafi mörg orð um góðan hug til launafólks. Menn vita að framundan eru ýmsir erf iðleikar og aðkauplækkunaröf lin eru svo sterk innan stjórnarf iokkanna að verði gef ið eftir of mikið nú muni verða gengið á lagið og heimtaðar enn stærri fórnir næst. öll reynsla verkalýðshreyfingarinnar bendir til þess. • Það hefur aldrei verið stefna verkalýðshreyf ingar- innar að f jölga verðlausum krónum i launaumslaginu. Hins vegar er það krafa hennar að haldið verði sama kaupmætti og um var samið í kjarasamningunum 1977. Finni stjórnvöld aðrar leiðir til þess að viðhalda kaup- mætti en hækkun peningalauna hefur verkalýðshreyf- ingin margsinnis fallist á þær. Hafi stjórnvöld ekki þær leiðir á takteinum verða peningalaunahækkanir að hafa sinn gang gegnum vísitölukerf ið. • Allir vísitölusérfræðingar eru sammála um það að víxlhækkanir launa og verðlags verða ekki minni án visi- tö’ukerfis sem bætir launafólki upp verðlagshækkanir. Afnám vísitölukerfis á fyrstu árum samstjórnar Alþýðuflokks og Sjálfstæðisflokks í byrjun síðasta áratugs hafði í för með sér hatrammt stéttastríð með stöðugum verkfallsátökum. Á árinu 1963 var svo komið að þrennir heildarsamningar voru gerðir það ár. Þá gáfust menn upp og '64 er samið um nýtt vísitölukerf i. • Reynslan bendir til þess að nóg sé að keyra niður kaupið til þess að hamla gegn verðbólgu. Það reyndi Geir Hallgrímsson á árinu 1975 með því að stórskerða kaup- máttinn, en verðbólgan æddi áfram samt sem áður. Samt hefur þessi leið margoft verið reynd og það getur að sönnu tekið verkalýðshreyf inguna tíma að búa sig í stakk til þess að rétta sinn hlut. En það er eins og að stífla fljót sem menn ráða ekki við. Fyrr eða síðar sprengir launafólk stíf luna með samtakamætti sínum og i kjölfar þess hafa oft verið tekin stór kauphækkunar- stökk sem komið hafa róti á efnahagslífið. Flest bendir til þess að með skynsamlegri heildarstjórn á efnahags- lífinu og verðbótakerfi megi koma í veg fyrir launa- stökkin og tryggja jafnari þróun launa og verðlags. • Hitt er aftur á móti staðreynd að það sem úrskeiðis hefur farið í launaþróun ó islandi er launajöfnunin. Verkalýðshreyfingin í heild á að taka höndum saman við stjórnvöld til þess aðauka launajafnrétti í þjóðfélaginu. Og það er sannarlega veik staða hjá ríkisstjórn að ætla sér að fara að skerða kaupmátt láglaunafólks um nær fjögur prósent fram í júní á sama tíma og embættis- mannakjaradómur hefur tryggt skólabræörum sínum í Bandalagi Háskólamanna þaklyftingu, sem skilar hæstu tekjuhópunum þar margföidum verðbótum, í sumum tilfellum mánaðarlaunum verkafólks, og kostar rfkis- sjóð miljarö á árinu. Hér þarf önnur tök og annað siðferði ef vel á að fara. —ekh Klippari þessa þáttar hefur I* spurnir af þvi aö verkalýös- málaráö Sjálfstæöisflokksins hafi komiö saman i vikunni til þess aö ræöa málin við foringja I" sinn Geir Hallgrimsson. Enda þótt það sé undarlegur samsetn- ingur aö vera ihaldsmaöur og , verkalýðsforingi og ræöa Ihjartans málin viö kaupráns- postulann og persónugerving heildsaiastéttarinnar þá veröur ■ þvi ekki neitaö að I verkalýös- málaráöi Sjálfstæöisflokksins eru ýmsir reyndir menn sem hafa haft sterk tök i stórum verkalýösfélögum til fjölda ára. A þessum fundi stóð þaö i uppúr formanni Sjálfstæðis- Íflokksins að ekki kæmi til greina að rétta Framsóknarflokki eða Alþýðuflokki svo mikið sem • litlafingur til hjálpar á Alþingi i Iviðureign þeirra við Alþýðu- bandalagið sem reynist þungt i taumi inn á kauplækkunar- • brautina. Höfuðástæöan sem Iformaður Sjálfstæöisflokksins nefridi var þaö mat hans og forystumanna flokksins ann- ■ arra aö Alþýðuflokkurinn væri Ihöfuökeppinautur ihaldsins um kjörfylgi, Sjálfstæöisflokkurinn ætlaöi ekki aö taka upp sam- • starf við Alþýðuflokkinn á jafn- Iréttisgrundvelli sist af öllu nú þegarsýnt væriaö i forystuhlut- verkum i þingflokki hans væru " menn sem hefðu sannaö aö þeir !væru fullkomlega ósamstarfs- hæfir. Hækjuhlutverkiö gæti hinsvegar farið krötunum vel • eins og áöur þegar búiö væri aö Iflá flokkinn I kosningum af láns- fylginu frá Sjálfstæöisflokkn- um. | Kratar óalandi IÞaö var hins vegar mat Geirs og verkalýösforingjanna i Sjálf- stæöisflokknum aö Alþýöu- bandalagiö væri aö visu höfuö- I* keppinautur ihaldsins um þjóöfélagslegt vald og ráöandi þjóöfélagsstefnu, en ekki um fylgiö. Og hvaö er flokki kærara !en fylgið? Aö sfnu leyti töldu verkalýös- foringjarnir gjörsamlega , vonlaust aö efna til samstarfs Iviö Alþýötiflokkinn innan verka- lýðshreyfingarinnar og rjúfa meö þeim hætti brothætta , samvinnu krata og komma inn- Ian samtaka launafólks. Höfuö- ástæöan til þess væri sú aö verkalýösforysta Alþýöuflokks- , ins væri svo vingulsöm. aö Ialdrei væri hægt að reikna út hvorumeginhryggjar hún lægi. Hún gæti ekki einu sinni haldið , sér á braut hreinna faglegra Íviðhorfa, sem jafnvel , verka- lýösforingjar Sjálfstæöisflokks- ins verða löngum að gera til j þess aö halda stööu sinni inn- !an verkalýöshreyfingarinnar. (Samanber útreiö þingmannana Péturs Sigurðssonar og Guð- i mundar H. Garðarssonar á siö- Iasta ASÍ-þingi). Sérstaklega væri þaö höfuöiö á krötunum i verkalýöshreyf- i ingunni sem ekki væri Itreystandi á til samstarfs. Karli Steinari er ekki einusinnitreyst til vondra verka. • Niöurstaöa fundarins var Isemsagt sú aö viöreisn í lands- stjórninni, eða viðreisn I verka- lýöshreyfingunni, þaö er aö • segja samstarf krata og ihalds, Ikæmi ekki til greina viö núverandi aöstæöur. Staðfesta Karls Steinars Staðfesting á þessari skoöun fæst svo I vingulshætti varaformanns Verkamanna- sambandsins á siöustu dögum. Hann kemur ekki nálægt ioka- lotunni i átökunum um frum- varp forsætisráöherra, heldur er i pólitisku orlofi i ölfusborg- um. Reynir samsagt ekki að um er fyrir slúðrinu flugufótur, og fyrir slúðrinu gengur þjóöfélagiö um þessar mundir eins og þekkt er úr pólitikinni. Oröspor segir aö enn séu ekki uppi mótaöar hugmyndir um breytingar á forystusveit Sjálf- stæöisflokksins á landsfundin- um i vor. Þó sé ljóst aö Matthfas Bjarnason eigi vaxandi fylgi aö fagna sem leiötogaefni og sé hannæ oftar nefhdur sem næsti varaformaöur. Og aö vestan berist þær fregnir að Matthias „Meira c >g minna n uel” \ — segir Karl Steinar um kjara- skeröingartal Alþýðubandalagsins HEI — ”Fonistumenii Verka- mannasambandsíns ræða mikiö saman þessa stundina og þvi er ekki aö leyna aö menn eru áhyggjufuliir fyrir þvl ástandi, sem hefur skapast á milli stjórnarflokkanna”, sagöi Karl Steinar i viötali viö Timann I gær. Karl Steinar sagðist vilja taka þaö frram aö Verkamannasam- bandiö heföi ekki óskaö eftir neán- um breytingum á frumvarpi for- sætisráöherra frá þvi sem þaö var lagt fram I gær. Hins vegar heföu komiö upp i viöræöum um þessimál, hugleiöingar um, hvort ekki væri finnanlegurnýr fiötur á málinu. Karl Steinar var þá spuröur hvaö hann vildi segja um þab aö Alþýöubandalagiö heföi snúist á móti frumvarpinu á þeirri forsendu aö þaö heföi I för meö sér stórfellda kjaraskeröingu. Hann sagöi mátflutning banda- lagsins varöandi þetta mál meira og minna rugl og þvi væri þaö eiginlega ekki svaravert. En hann sagöi sina samherja álita, aö ekki ævri um kjaraskeröingu aö ræöa meö frumvarpinu. Hins vegar væri þaö rétt, aö yröi ekkert gert fengi fólk fleiri krón- ur, en veröbóigan ykist llka i sama hlutfaUi, svo þessum krón- um fylgdi ekki aukinn kaupmátt- milda kjaraskeröingarkröfur þingflokks kratanna innandyra. Svo fer hann á miðstjórnarfúnd hjá ASt sl. mánudag og samþykkir harðorð mótmæli gegn kjaraskeröingaráformum sinna manna.' Þvinæst heldur hann rakleiðis á fund flokks- syórnar Alþýöuflokksins og lýs- ir þvi yfir aö ályktun miðstjórnarinnar beri aöeins aö skoöa sem formleg mótmæli og kratar þurfi ekkert mark að taka á henni. Loks samþykkir hann svo verðbótakaflann á flokksstjórnarfundinum. Næsta skref er svo að borða pylsur meö Guðmundi J. á Lækjartorgi og spjalla við forsætisráöherra. Og nú hefur Karl Steinar tekið þann pól i hæðina aö freista þess aö koma þvi til leiöar aö fallist veröi á einhverja málamiðlun við verð- bótakaflann. Það er nú gott og blessað, en stundum er erfitt að halda samræminu i sjálfu sér þegar menn gera sér far um að vera ekki bara tvöfaldir i' roðinu heldur þrefaldir. Matthías og Albert Ekkifermikiðorðsporaf Orö- spori i Frjálsri verslun sem áreiöanlegri heimild, en stund- sé þegar farin að vinna aö kjöri sinu. Ekki sakar að hafa með sér „gróðapung” aö sunnan eins og Matthias segir stundum, enda segir Oröspor aö margt bendi til þess aö Albert Guömundsson hugsi sér til hreyfings og telji ekki fráleitt aö gefa kost á sér i formannskjör, ,,ef vart veröi ákveöinna visbendinga um aö hann njóti til þess almenns stuðnings.” Biskup og forseti Þá er frá þvi sagt aö biskupinn hafi látið þau orö falla aö nú þurfi prestar aö vera viðbúnir biskupskjöri innan tiðar. ólafur Skúlason dómprófastur er greinilega kandldat orðspors og sr. Jónas Gislason sagöur njóta stuðnings ýmissa yngri presta i embættiö þegar þar að kemur. Og syo er látið aö þvi liggja ogsagt aö nánir samstarfsmenn forsetans hafi látið að þvi iiggja að dr. Kristján Eldjárn hafi lát- iö aö þvi liggja aö hann muni ekki gefa á sér kost til endur- kjörs 1980. Vilmundur verður aö fara aö gera sig viröulegan i framan ef hann á aö eiga sjens. —ekh

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.