Þjóðviljinn - 07.04.1979, Blaðsíða 18
SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 7. aprll 1979.
Alþjóðaheilbrigðisdagurinn 7. apríl:
Heilbrigt bam
1 dag, 7. apríl, er alþjóblegur
heilbrigöisdagur, en hann er
haldinn ár hvert til aö leggja
áherslu á markmiö í stofnskrá
Alþjóöaheilbrigöismálastofnun-
arinnar. Valin eru kjörorö dags-
ins hverju sinni og nú á alþjóöiegu
barnaári eru þau: Heilbrigt barn
— örugg framtfö.
í ávarpi sem landlæknir sendi
frá sér i gær fyrir hönd heilbrigö-
isstjórnar er ma. bent á þann aö-
stööumun sem börn búa viö i þró-
unarlöndunum annarsvegar og
þróuöum löndum hinsvegar, bæöi
hvaö snertir heilbrigöisþjónustu
og efnahagslega og félagslega
aöstööu. Ennfremur, aö i auöug-
um, iönþróuöum löndum búa
margir viö fátækt mitt i allsnægt-
unum og aö umhverfi, þar sem
andleg og félagsleg fátækt rikir,
getur stuölað aö vanrækslu og
illri meöferö á börnum, eitur-
lyfjaneyslu, afbrotum og glæp-
um.
Varöandi Jsland sérstaklega
- örugg
segir, aö ör efnahagsleg þróun
siöustu áratugi hafi kostað mikla
vinnu og langan vinnudag, etv. á
kostnað eðlilegs fjölskyldulifs, á
kostnaö barna. Þá er bent á, aö
þrátt fyrir úrval matvæla sé óvist
aö fæöuval og fæöuvenjur séu
eins og best sé á kosið. Einnig að
vanþróuö umferöarmenning
kemur hart niöur á börnum og að
tiltölulega fleiri börn slasast i
umferöinni á íslandi en á öörum
Noröurlöndum. Tiöni slysa á
börnum i heimahúsum og tiöni
alþýðubandalagiö
Alþýðubandalagsfélögin á Suðurnesjum
halda sameiginlega árshátiö i félagsheimilinu i Garöi laugardaginn 7.
april.
Skemmtunin hefst klukkan 21.
Hljómsveitin Æsir leikur fyrir dansi.
Fjölbreytt skemmtiatriöi svo sem draugasaga meö tilþrifum og
uppákomu.
Miöaverð 2.500 kr. Miöinn gildir jafnframt sem happdrættismiöi. Sæta-
ferðir.
Samstarfsnefndin.
Alþýðubandalagið i Grindavik
Alþýðubandalagiö i Grindavik heldur félagsfund
sunnudaginn 8. april klukkan 2 i Festi, uppi I litla
salnum.
Gils Guðmundsson, alþm. mætir á fundinum og
ræöir stjórnmálaástandiö.
Stjórnin
Styrktarmenn Alþýðubandalagsins
eru vinsamlega minntir á aö greiöa framlag sitt til flokksins fyrir áriö
1979.
Formenn flokksfélaga eru sérstaklega minntir á bréf framkvæmda-
stjórnar frá þvi I febrúar, en samkvæmt þvi átti fyrstu lotu i inn-
heimtu styrktarframlaga aö ljúka fyrir miöjan april. I næsta frétta-
bréfi verður staöa hvers félags birt og er þvi nauösynlegt aö gera skil
til skrifstofu flokksins aö Grettisgötu 3 fyrir páska.
Kappræðufundir i kvöld
Æskuiýösnefnd Abi. og Sambands ungra Sjálfstæöismanna hafa ákveö-
iö að halda kappræöufundi á eftirtöldum stööum.
Fundirnir munu bera yfirskriftina
Andstæðar leiðir i islenskum stjórnmálum
Frjálshyggja — Félagshyggja
NATÓ — aöild i þrjátiu ár.
Sósialfsk efnahagshyggja eöa frjáls markaösbúskapur
Fundirnir veröa haldnir á eftirtöldum stööum og tima, meö fyrirvara
um ófyrirsjáanlegar breytingar.
Sauöárkrókur laugardag 7. april Félagsh. Bifröst kl. 14.00
Egilsstaöir laugardag 7. april Vegaveitingar kl. 14.30
Hafnarfjöröur 7. april Bæjarbió kl. 14
ÆnAb. hvetur aila sina stuöningsmenn aö mæta á fundunum. — AnAb.
IJTBOÐ
Tilboö óskast i byggingu 1. áfanga Verknámshúss Iön-
skóla á Sauöárkróki. Tilboö veröa opnuö fimmtudaginn 3.
mal kl. 16.00 á Bæjarskrifstofunum Sauöárkróki. Ctboös-
gögn afhent gegn 50.000.- kr. skilatryggingu á Bæjarskrif-
stofunum Sauöarkróki eöa Verkfræöistofu Benedikts
Bogasonar Borgartúni 23, Reykjavik frá og meö mánu-
degi 9. aprll.
Tónleikar á
morgun í MH
Nú fara páskar i hönd og i til-
efni þess hefur Tónskólinn boöaö
til páskatónleika i MH á pálma-
sunnudag. Hijómteitiö hefst ki. 14
og þar veröur margt gert tii upp-
lyftingar vetrarþreyttum hugum.
Gitaristar leika kúbanskan
dans, kammersveit leikur verk
eftir Mozart, tvær stöllur leika
fjórhent á pianó og þess utan
veröur margs kyns einleikur og
samleikur til að gleöja geöiö. Kór
, skólans mun flytja nokkur lög
undir stjórn Sigursveins Magnús-
sonar og ekki sakar aö geta aö
Sóleyjarstef hins gamalkunna
baráttumanns Péturs Pálssonar
veröur flutt I raddsetningu Sigur-
sveins D. Kristinssonar. Aö lok-
um veröur klykkt út meö þvi aö
allir viöstaddir syngja úr sér
vetrardrungann meö ,,Nú er vet-
ur úr bæ”.
Annan mai veröur Tónskólinn
enn á ferö meö tónleika, aö þessu
sinni iNorræna húsinu. Þar munu
verk eftir valinkunna kappa á
borö við Grieg, Bach, Chopin
hljóma yfir Vatnsmýrina I flutn-
ingi nemenda skólans. Þeir
hljómleikar hefjast kl. 20.30.—ÖS
Hledslumenn
Framhald af bls. 1
árin aö setja vélar á áætlun eftir
þann tima,”, sagöi Magmís, og
þaö hefur verib gengib út frá þvi
sem visuaö viöstæöum eins lengi.
og viö höfum þrek til. Viö höfum
ekkert viö þaö aö athuga aö biöa
eftir vélum og afgreiöa þær ef
veður hefur hamlaö flugi, en viö
höfum fariö fram á þaö aö flug
væriekkiáætlaölangt fram ánótt
án samráös viö okkur. Einu
svörin sem við höfum fengiö er,
aö komin sé hefð á þetta og ef
menn hætta kl. .hálf ellefu eiga
þeir jafnveláhættuaö verahótaö
uppsögn. Þá eru vaktirnar einnig
vanmannaöar og t.d. eru aðeins 3
menn á kvöldvakt i kvöld þó
margar aukaferöir hafi verið
settar inn á áætlunina, — auö-
vitað án þess aö spyrja okkur.
Viö höfum nú beöiö þolinmóöir
árum saman eftir leiðréttingu á
þessum málum og aldrei fengið
önnur svör en aö þetta veröi
kannað. 1 dag fengum viö þó lof-
orð um aö frá málunum yröi
gengiö n.k. mánudag, enda hefur
yfirleitt ekki þýtt annaö en að
gripa til aögerða til að ýta viö
þessum mönnum hér. Viö hötum
þvi frestað aögerðum til mánu-
dags en gefum ekki lengri frest”,
sagöi Magnús að lokum.
Opinn umræðufundur um Rauða verkalýðseiningu
að Hótel Borg, þriðjudaginn 10. apríl kl. 20.30.
umræður um kröfu-
grundvöll, kosning 1.
mai nefndar o.fl.
Stuttar framsöguræður
flytja:
Guðmundur
Hallvarðsson
Dagný Kristjánsdóttir
Gubmundur Dagný
Halldór
Bubbi Morthens syngur sig inn i hjörtun.
Fundarstjóri: Halldór Guðmundsson.
Fylkingin.
framtíð
slysaeitrana barna af völdum
lyf ja og hreinsiefna er allt of há
hérlendis.
1 lok ávarpsins segir:
,,Ef til vill er ástæða fyrir okkur
að staldra oftar viö i baráttunni
fyrir efnalegum gæöum og huga
að öðrum verömætum. Börn hafa
mesta þörf fyrir ab fullorðnir af
báöum kynjum ætli þeim góöan
tima. Stytting almenns vinnutima
á tslandi er þvi hagsmunamál
bæöi ungra og aldinna”.
-vh
,,Ég hef trú á aö þetta Ieysist á
mánudaginn” sagöi Guömundur
J. Guðmundsson en þaö er ekki
nema eðlilegt aö deilan blossi upp
á þessum degi hjá mönnum sem
eru á almennu verkamanna-
kaupi, þegar menn á sama vinnu-
staö fá launahækkun sem nemur
mánaöarlaunum þeirra og meira
á einu bretti.”
Byrjunarlaun hleöslumanna
eru999 krónur á timann fyrirutan
25% vetrarvaktaálag og eru viku-
launin 54.900 — 58.200 krónur.
Hleöslumenn vinna 2 helgar i
mánuöi en lögbundnir fridagar
eru 4 árlega.
—A1
Jafnréttíssíðan
Framhald af 8. siöu.
yfirvöld og almenningur rönk-
uðu við sér og fariö var aö gera
vissar lágmarkskröfur um eld-
varnir og aöbúnað á vinnu-
stööum. Þaö þurfti aö fórna 146
mannslifum og valda óbætan-
legum sorgum og þjáningum
meöal enn fleiri, til aö atvinnu-
rekendur tækju i mál, aö verka-
fólk gengi i verkalýösfélög eöa
geröi kröfur um mannsæmandi
vinnuaöstööu og laun.
Saumaverksmiðjur og
saumakonur í dag
Enginn skyldi þó vera svo
bjartsýnn aö ætla aö aldamóta-
ástandiö sé horfiö meö öllu. Ef
marka má af nýlegri grein i
New York Magazine, þá eru
reknar um 4500 saumaverk-
smiöjur i New York borg og
úthverfum hennar, sem hvergi
eru til á opinberum skrám en
hafa samt sem áöur 50-70
þúsund manns I vinnu.
Eigendur þessara verksmiðja
eru mestmegnis innflytjendur
frá Asiu (Hong Kong og Kóreu)
Miö- og Suöur-Ameriku (en frá
þessum heimshlutum er
aöalinnflytjendastraumurinn I
dag) og byggja þeir reksturinn
á vinnu eigin landsmanna, sem
flykkjast i tugþúsunda tali til
Bandarikjanna, án dvalar-, og
atvinnuleyfis, og eiga sér fárra
kosta völ.
Meirihluti starfsmahna nú,
sem fyrr, eru konur. Vinnu-
timinn er aö jafnaði tiu, ellefu
eöa tólf stundir á dag. Laun eru
smánarleg eöa um 70 dalir fyrir
60 stunda vinnuviku (lágmarks-
laun bandarlsks verkamanns
fyrir 40 stunda vinnuveiku eru
116dalir). Otborgun fer enn sem
fyrr eftir geöþótta atvinnurek-
enda. Lýsingar á vinnuaöstööu
og öilum aðbúnaöi kemur heim
og saman viö þá lýsingu sem
fyrr var gefin á saumaverk-
smiðjum um aidamótin.
En einn gnundvallarmunur
er á aöstööu þessara kvenna og
þeirra sem fyiltu vinnusalina
um aidamótin. Aldamóta-
konurnar voru allar löglegir
innflytjendur og gátu látið frá
sér heyra opinberlega án þess
aö eiga á hættu aö vera reknar
úr landi. Flestar þeirra, sem nú
bogra viö saumavélar dag og
nætur i New York, hafa ekki
sömu sögu aö segja. Ef þær
voga sér aö fara fram á hærri
laun og bætt kjör, þá eiga þær
ekki einungis á hættu aö missa
vinnuna, heldur eiga þær lika
von á aö atvinnurekendur láti
útlendingaeftirlitiö vita um til-
vist þeirra. Sama mundi gerast
ef þær leituöu til verkalýös-
félaga eöa annarra opinberra
samtaka; þær yröu handteknar
og reknar umsvifalaust úr
landi.
ifjþJÓÐLElKHUSl'Ð
SONUR SKÓARANS OG
DÓTTIR BAKARANS
I kvöld kl. 20.00
miövikudag kl. 20.00
Siöasta sinn
KRUKKUBORG
sunnudag kl. 15.00
STUNDARFRIÐUR
6. sýning sunnudag kl. 20.00.
Uppselt.
7. sýning þriöjudag kl. 20.00.
Uppselt.
Miöasala 13.15 — 20. Simi 1-
1200.
I.LlKFf-lAC, 1
RFYKIAVlKlJR " '
LÍFSHASKI
i kvöld kl. 20.30
miðvikudag kl. 20.30.
örfáar sýn. eftir.
STELDU BARA MILJARÐI
9. sýn. sunnudag kl. 20.30.
Brún kort gilda.
10. sýn. þriðjudag kl. 20.30.
Uppselt.
SKALD-RÓSA
skirdag kl. 20.30.
Næst siðasta sinn.
Miðasala i Iönó kl. 14 — 20.30.
Simi 16620.
RCMRUSK
Miönætursýning I Austur-
bæjarbiói i kvöld kl. 23.30.
Næst siöasta sinn.
Miðasala i Austurbæjarbióiki.
16 — 23.30. Simi 11384.
sa
Alþýöuleikhúsiö
NORNIN BABA JAKA
i Breiðholtsskóla
i dag kl. 14 og 17. Uppselt.
Aukasýning
sunnudag kl. 14 og 17.
Miðasala við innganginn frá
kl. 13.
VIÐ BORGUM EKKI
VIÐ BORGUM EKKI
i Lindarbæ
miðnætursýning
sunnudag kl. 23.30
mánudag kl. 20.30
Siöustu sýningar fyrir páska.
Miðasala i Lindarbæ kl. 17 —
19 alla daga. 17 — 20.30
sýningardaga. Simi 21971.
eikbrúöu
land
GAUKSKLUKKAN
i dag kl. 15.
Miðasala aö Frikirkjuvegi 11
kl. 13—15.
Miöapantanir i sima 15937 og
21769 kl. 13—15.
ÚRNATÓ
HERINN BURT
KVIKMYNÐAHÁTÍÐ
Herstöðvaandstæðinga
Félagsstofnun stúdenta
við Hringbraut
Engin sýning i dag.
Sunnud. 8. april
kl. 3 Ljóniö hefur 7 höfuö.
kl. 5 Stund
brennsluofnanna.
kl. 8 Orustan um Chile II
hluti.
kl. 10 Mexikó frosin bylting
og September I Chile.
Mánud. 9. april.
ki. 5 Orustan um CHILE I
hluti.
kl. 8 Orustan um CHILE II
hluti.
kl. 10 Sjakalinn frá
Nahueltoro.