Þjóðviljinn - 08.04.1979, Síða 9
Sunnúdagur 8. april 1979. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9
40. sýning
á Dario Fo
hjá Alþýðu-
leikhúsinu
Leikrit Dario Fos VIÐ BORG-
UM EKKI! VID BORGUM
EKKI! hefur nú veriö sýnt hjá
Alþýöuleikhúsinu i Lindarbæ frá
þvi um áramót viö frábæra
aösókn. Hefur veriö uppselt á svo
til allar sýningar til þessa. Næstu
sýningar veröa á sunnudags- og
mánudagskvöld og er sýningin á
mánudagskvöldiö 40. sýningin á
verkinu og jafnframt sú siöasta
fyrir páska.
Sex leikarar koma fram i
sýningunni: Kjartan Ragnarsson,
Lilja Guörún Þorvaldsdóttir,
Gisli Rúnar Jónsson, Hanna
Maria Karlsdóttir, Sigfús Már
Pétursson og Ölafur örn Thor-
oddsen. Leikstjóri sýningarinnar
er Stefán Baldursson.
Sem fyrr segir veröur gert hlé á --------------------------------------------------
sýningum yfir páskana en þeim Viö borgum ekki! Viö borgum ekki! hefur veriö sýnt i Alþýöuleikhúsinu
siöan haldiö áfram eftir páska. viö frábæra aösókn.
r
ftíER
/ WONA
Útboð og verslunarrými á Hlemmi
Tilboö óskast I verslunaraöstööu I Aningastaö S.V.R. á
Hlemmi fyrir ljúfmeti („Delikatessen”), (ávextir, græn-
meti, álegg, mjólkurvörur, brauövörur ofl.)
Ctboösskilmálar og tilboöseyöublöö eru afhent á skrif-
stofu vorri og á skrifstofu S.V.R. á Kirkjusandi. Tilboöin
verða opnuð á skrifstofu vorri að Frikirkjuvegi 3, þriöju-
daginn 24. april n.k. kl. 11 f.h.
IRNKAUPASTOFNUN REYK3AVIKURBORGAR
Fnkirkjuvegi 3 — Sími 25800
ÞUSUNDUM!
Góð reynsla þeirra fjölmörgu sem auglýsa reglulega í
þjónustuauglýsingum Vísis er til vitnis um ágæti þeirra
og áhrifamátt.
Lirfmi ' && 0«> .aW-Kv® l^n
sðð 1 r pÉÍmJS
igæsu nnsÍk^
Ef þú býður þjónustu af einhverju tagi er smáauglýsing
í Vísi sterkasti vettvangurinn til viðskipta, þar eru þær
lesnar af tugþúsundum og þjóna þúsundum.
86611
smáauglysmgar
Orkubú Vestfjarða
auglýsir lausa stöðu
deildarstjóra
fjármáladeildar
Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum
um aldur, menntun og fyrri störf sendist
Kristjáni Haraldssyni orkubústjóra,
Hafnarstræti7, ísafirði. Umsóknarfrestur
er til 25. april n.k. Upplýsingar gefur
orkubústjóri i sima 94-3099.
Orkubú Vestfjarða
lcfel
Viðskiptafræðmgur —
Hfl Hagfræðingur
Bandalag háskólamanna óskar eftir að
ráða viðskipta- eða hagfræðing sem fyrst.
Umsóknir með upplýsingum um menntun
og fyrri störf þurfa að berast skrifstofu
BHM fyrir 25. april n.k.
Bandalag háskólamanna
Fóreldr aheimilið
Krógasel
óskar eftir húsnæði fyrir rekstur barna-
heimilis. Þarf að vera i Reykjavik, ca 130
— 200 fm, einbýlishús eða iðnaðarhúsnæði
með aðstöðu til útiveru. Hvort tveggja
kemur til greina, leiguhúsnæði til langs
tima eða kaup á húsnæði. Upplýsingar i
sima 74165 um helgar og á kvöldin, en
81572 á daginn.
Auglýsingasími Þjóöviljans er 8-13-33
Stuðlið að skilningi meðal þjóða
Kristileg alþjóða ungmennaskipti (ICYE)
vantar heimili fyrir 13 erlenda skiptinema
sem koma i sumar.
Þeir eru: 1 frá Belgiu, 2 frá Finnlandi,3 frá
Þýskalandi, 2 frá Italiu, 1 frá Sviss, 1 frá
Sviþjóð.l frá Ástralíu, o'g 2 frá Banda-
rikjunum. Nánari upplýsingar fást i Hall-
grimskirkju (Barónsstigs megin) milli kl.
1 og 4 e.h. alla virka daga eða á sama tima
i sima 24617.
ICYE
Skrifstofumaður
með bókhaldskunnáttu óskast til starfa
hjá fyrirtæki i Reykjavik, helst frá 1. mai
n.k.
Þeir sem hafa áhuga fyrir sliku starfi,
sendi auglýsingadeild blaðsins bréf með
upplýsingum um fyrri störf, menntun og
annað, sem máli kann að skipta, merkt
,, Fr amtiðarstar f ”