Þjóðviljinn - 08.04.1979, Side 11
á öðrum hnöttum?
Nei, tískublaðið Líf er enn ekki orðið svo útbreitt, en
haldi það áfram að margfalda vinsældir sínar og
lesendahóp jafnhratt og raun ber vitni verður þess vart
langt að bíða að blaðið hefji stórsókn út í geiminn og
leiti þar hófanna á ókunnum slóðum.
Gullfallegt og glæsilegt rit um tísk-
una, hið daglega líf og allt annað sem
ofarlega er á baugi.
Meðal efnis í 1. tbl. 79
★ Vor- og sumartískan 79, Grease-tískan, undir- og nátt-
fatatíska o.fl.
★ Hárgreiðsla og snyrting.
★ Kvikmyndir, bækur, tónlist, leikiist, ballett.
'k Viðtöl við Tony Knapp og unnustu hans Helgu Sighvats-
dóttur, Gunnar Orn myndlistarmann, Sigurð Þorgeirs-
son Ijósmyndara, Diddú söngkonu, Dóru E. Bergmann
sem lærir búningasaum i London, Guðrúnu Erlends-
dóttur lögfræðing, Hermínu Benjaminsdóttur o.fl.
★ Greinar eftir íjölmarga höfunda um kaffineyslu, kynlíf
með nýjum félaga, „ósköp venjulegan dag“, „á skíðum
með rauðum djöflum“ o.fl.
★ Hvernig var að vera tólf ára fyrir fjórtán árum???
'k „Hversu hamingjusöm ertu“? - Spurningaþrautin mun
gefa þér svarið.
'Ar Smásaga, heimilisgreinar o.m.m.fl.
Líf er iðandi af lífí og fjöri - uppfullt
af fróðlegu, skemmtilegu og spenn-
andi lesefni fyrir konur og karla, unga
sem aldna.
Kaupum Líf - lesum Líf - geymum Líf
*
Til tískublaðsins Líf, Ármúla 18. pósthólf 1193 Rvík.
Óska eftir áskrift.
Nafn ___________________________:_________________________________________________
Áskriftarsímar 82300 og 82302
Heimilisfang _____________________________
Nafnnr.____________________________ Sími