Þjóðviljinn - 08.04.1979, Qupperneq 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 8. aprfl 1979.
r
Islenskur fjósamaður á norsku stórbýli
T
■
Þorgrímur
Gestsson
skrifar
frá
Noregi
Tryggvi og Ingeborg meb börnum slnum : Tryggva Guöiaugi, Anítu Mariu og Valborgu (lengst t.v.). Sú siöastnelnda er elst og sú eina al
börnunum sem skiiur Islensku. En gerir lltiö af þvi aö tala hana.
Þær voru fegnar fóöurkögglunum
kindurnar og kepptust um aö reka
snoppuna ofan I doiluna hjá
Tryggva. (Myndir Þorgrimur
Gestsson).
fjósamaður, þótt vinnudagurinn
hefjist klukkan fimm á morgn-
ana og seinni mjöltum ljúki ekki
fyrr en undir kvöld. I „fritima”
sinum, milli mála, hugsar hann
um 46 kindur af göfugum norsk-
um feldstofni, sem þau hjón
eiga sjálf, og þar aö auki stund-
ar hann hestatamningar. Að
sjálfsögðu eru hestarnir
Islenskir. Og eins og allt þetta
væri ekki nóg gripur hann i að
hjálpa konu sinni við hreingern-
ingar i sláturhúsinu i Leiret,
kaupstað sveitarinnar, Elver-
um, sem er rétt hinumegin viö
ána Glommu.
En Tryggvi hefur ekki hugsað
sérað ilengjast sem fjósamaöur
hjá heiðmerkurbóndanum. 1
vetur sóttu þau hjón um leyfi
hjá sveitarstjórninni til að
kaupa smábýlið Julusseter,
sem er um 30 kilómetra frá
Grindalen. Ætlunin er að snúa
sér alfarið að sauðfjárræktinni.
— Ég hef alltaf haft áhuga á
skepnum og get vel hugsað mér
Þeir bera sig vel islensku hestarnir sem Tryggvi er aö temja þótt þeir kæmu út undir bert loft i fyrsta
sinn eftir margra vikna frostakafla með 30-40 stiga gaddi. T.h. endinn á fjósinu. Hús Tryggva er til
vinstri á myndinni, og hlbýli stórbóndans ber i tréö vinstra megin.
Verðandi
smábóndi
í Heiðmörk
Grindalen í Heiðmörk
er dæmigert austur-
norskt stórbýii. Reisulegt
aðal íbúðarhús, tvö minni
hús fyrir vinnufólk,
gríðarmikið f jós sem rúm-
ar um 90 gripi og tilsvar-
andi sambyggð hlaða. En
það er enginn dæmigerð-
ur heiðmerkingur sem er
hæstráðandi í fjósinu,
„fjösrökter" eins og það
heitir á norskri tungu.
Hann er íslendingur i húð
og hár, reykvikingur, og
heitir Tryggvi Tryggva-
son. Sonur Tryggva Guð-
laugssonar lögregluvarð-
stjóra í Reykjavík.
Tryggvi hefur verið fjósa-
maður á Grindalen i sex ár og
býr i öðrum vinnu-
mannabústaðnum ásamt konu
sinni, Ingeborg, sem er frá
Norður-Noregi, og börnum, sem
nú eru orðin þrjú.
Sem íslendinga er von og visa
lætur Tryggvi sér ekki nægja
þann eina starfa, að vera