Þjóðviljinn - 08.04.1979, Page 16
16 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 8. aprll 1979.
gönguskiði sumir gömul og slipn
en aðrir nýlegog glansandi fyrir-
bæri. Helst leit Ut fyrir að ég yrði
að ganga einn og sér eins og Ut-
burður, fórnarlamb þessarar
skiðabyltingar innan F.I., en úr
þvi rættist, og við urðum alls
sex, einn þó nauðugur, farar- ’
stjórinn Finnur Fróðason, sem
miklu hefði heldur viljað skiða
með hinum, en lét þó mótlætið
ekki eyðileggja móralinn og var
hinn elskulegasti. Grun hef ég um
að þeir fararstjórar Þorsteinn og
Tryggvi hafi neyttaflsmunar við
Finn og látið hann gjalda ættern-
is, baunann. Hinir voru Skúli
Magnússon, Karl Heiðar og tvær
föngulegar stúlkur frá Lófóten,
Betty og Britt.
Göngufæri þennan dag var mis-
jafnt, stundum gott, stundum
urðum við að ösla snjóinn i mjóa-
legg. Fyrst kiktum við ofani gig
Eldborgar og gengum barmana,
nema Karl Heiðar sem skreið. Ég
man ekki i bili eftir svo loft-
hræddum manni, nema ef vera
skyldi sá góði gamli félagi Helgi
Hóseasson prentari, sem þóttist
hafa orðið að leggjast i gólfið þeg-
ar hann las Brött spor eftir
Hillary.
Eldborg er skrautlegur gigur
með frægar hrauntraðir. Héðan
er snertuspölur að Drottningu,
Gigur og Grindarskörð.
I SKUGGA
SKÍÐAMANNA
Hér skýrir Einar ólafsson leyndardóma heiðarinnar. Frá vinstri:
Einar, Skúli, Finnur, Britt og Betty.
Ég hef verið i dópinu að undan-
förnu og þess vegna ekki getað
sinnt þessum þáttum sem skyldi.
Að maður eins og ég skuli lenda i
þessum ósköpum....
Á unglingsárunum 'kynntist ég
billjardiþróttinni og hljóp orðið
beint úr skólanum i billjardstof-
una á Klapparstig til að spila allt
kvöldið. Ég sá að mér i tima og
hætti. Svo kom blessað brennivin-
ið til sögunnar og mér var rétt
farið að finnast það verulega gott
þegar ég gerði upp við mig að lifið
væri eftirsóknarverðara en dauð-
inn. Náttúrlega geri ég undan-
tekningar i neyðartilvikum, sem
kemur ekki að sök og engum við,
afþvi ég er ekki i stúku. Siðast i
þessari delluröð, en ekki sist,skal
telja kvennafarið. Við fengum
hvolpavitið dálitið seint sumir
guttarnir i Þingholtunum, vorum
i bófahasar framyfir fermingu og
eiginlega fór ég ekki að ráði að
hnusa eftir stelpum fyrren eftir
bflpróf. Ég var reyndar rétt al-
mennilega farinn að kunna að
meta þetta heimsfræga islenska
kyn, þegar ég tók þaö fangaráð að
hnýtast þeirri skástu sem ég
fann. Þar með var það búiö. Eins
og af þessum raunalega ferli
glöggt má sjá, er undirritaður
enginn dellukarl ef undan er skilin
sú sem leiðir af þeim rótum sem
sál landlauss manns á i ósnortnu
landi: þrá þræls til frelsis.
Og hvar fékk maðurinn dópiö,
spyr kannski einhver, liggur það
fyrir hunds og verkamanns fót-
um? Já, það gerir það. Fjölskyld-
an eignaðist skiði, regluleg
brekkuskiði, sem hægt er að
renna sér á i svigi niður brekkur
sem maður fótar sig vart i ann-
ars (Eins og sá frægi Stenmark
neita ég algjörlega að bruna.).
Þessi fjárfesting átti sér stað i
fyrstu snjóum og siðan höfum við
verið i brekkúleik tvisvar i viku
og ekki fallið úr nema ein helgi
frá áramótum. Þið kallið þetta
kannski ekki dóp, en það geri ég
og ákvað þvi að fara i afvötnun
um s.l. helgi i reglulegri fjall-
göngu með Ferðafélagi Islands og
heilsa uppá fornvini á Bláfjalla-
svæöi, Kónginn, Drottninguna,
Eldborgirnar, allan þennan giga-
stjaka. Við vorum nokkuð mörg i
bflnum, ýmsir gamlir ferðafélag-
ar þar á meðal, t.d. Þorsteinn
Bjarnar, Tryggvi Halldórsson og
Einar ólafsson. Austanundir Eld-
borg bjóst fólkið til göngu og þá
brá mér heldur i brún. Einn eftir
annan tindu ferðafélagarnir fram
litlu fjalli auðgengu, sem þó
skartar útsýni á við mörg sér
hærri. Niður norðurhlið Drottn-
ingar förum við og sum á rass-
inum með hlátrasköllum og göng-
um hraunið með stefnu á Litla-
Kóngsfell. Hér undir snjónum
sem er eins og sparsl leynist úfið
hraun, enda er að sumarlagi
venjulega farið nær Stóra-Kóngs-
felli milli hrauns og hliðar greið-
faera Igíö
Af Litla-Kóngsfelli blasir Fló-
inn við og Reykjavik og Þrihnúk-
arnirnær, en einstaka skiðamann
sjáum við i þeirri stefnu á leið
suður heiði. Nú förum viö ekki
EINN SUNNUDAGUR MEÐ FERÐAFÉLAGSMÖNNUM
Boðskapur frá Hinu
íslenska tófuvinafélagi
Nú er rúmt ár síðan Hið
islenska tófuvinafélag var
stofnað og hefur félagið
þegar haft djúpstæð áhrif
á islenskt þjóðlif og nátt-
úruverndarumræðu. Þetta
er ekki sagt til að upphef ja
stofnendur og stjórn fé-
lagsins/ því starfsemi þess
hefur sannast sagna ekki
verið öflug. Hins vegar
sýnir þetta þá þörf sem er
á félaginu og þann æsibyr
sem baráttumál þess hafa
hlotiö.
En það eru ekki allir sem fagn-
að hafa þessu félagi. Islenskir
byssumenn og drápsmenn hvers-
konarhafa stokkið saman i hnapp
eins og sauönautahjörð sem að er
veist, enda hafa þeir réttilega
skynjað, að þeim er hætta búin af
HIT. Siðsumars var stofnað félag
skotveiðimanna, þar sem rotta
sig saman þeir menn sem hafa
unaö af byssudrápum, og i haust
var stofnað Félag refa- og
minkaveiðimanna. Eins og
nafnið bendir til eru þar á ferðinni
þau vargmenni sem einkum
leggjast á islenska refastofninn.
Nú treystast menn ekki lengur
til að halda fram hugmyndafræði
og iðju refabana og drápsmanna
á einstaklingsgrundvelli.
Um félagsstofnanir eins og
þessar skal þaö aðeins sagt, að
varnarbandalög eru fyrstu skref
undanhaldsins. Sú tið mun renna
upp og það fyrr en flesta grunar,
að jafnvel samtakamátturinn
dugir ekki þessum hugmyndum
til framfæris. Félög eins og þessi
bera dauðann i sér.
Tófan og
landbúnaðurinn
Af hálfu bændastéttarinnar hef-
ur virst gæta nokkurrar tor-
tryggni i garð HIT. Ekki skal
þeim láð tortryggni i þeirri rógs-
herferö sem misvitrir pólitikusar
hafa haldið uppi á hendur islensk-
um landbúnaði undanfarin miss-
eri. Hinu mega bændur treysta að
tortryggni f garð HIT er gersam-
lega ástæðulaus.
Islenskur landbúnaður getur
fætt hundruð þúsunda. Þeir sem
berjast gegn honum vegna þess
aö ekki sé hægt að græða nóg á
honum og vilja flytja landbúnað-
arafuröir inn i staðinn eru visvit-
andi að kalla hungurdauða yfir
miljón manns einhversstaðar i
okkar sveltandi heimi. Þennan
mannfjandsamlega hugsunarhátt
og samansaumaöa nánasarskap
fordæmir HIT. Hitt er svo annað
mál, að islensk landbúnaðarpóli-
tik hefur á sér margar ljótar hliö-
ar og svartasti bletturinn er út-
rýmingaráætlun tófunnar. Það er
nefnilega svo, að ekki er nóg með
það, aö hún striöi gegn grunnhug-
myndum dýravina og náttúru-
verndarmanna,heldur beinist hún
einnig gegn landbúnaðinum sjálf-
um og heilbrigðum búskaparhátt-
um. Þróun dýranna fæddi ekki af
sér refinn af blindri tilviljun held-
ur varð hann til vegna þess að
hans var og er þörf. Refir og flest
önnur rándýr eru hvftu blóðkorn-
in i likama lifrikisins. Þau ráðast
gegn sýkingu og meinum þar sem
þeirra verður vart og viðhalda
hreysti og heilbrigði. Blóðkrabbi
heitir hræðilegur sjúkdómur og
banvænn. Hann lýsir sér i þvf að
hvitu blóðkornin gegna ekki hlut-
verki sinu og dauðinn biður
skammt undan. Þeir sem vinna
aö útrýmingu tófunnar eru hvit-
blæðiskrabbar i fslenska lffrikinu.
Þótt HIT beini kröftum sfnum
fyrst og fremst aö verndun tóf-
unnar eru hin eiginlegu markmiö
félagsins miklu djúptækari. Þau
felast I þvi aö sætta mannkynið
við það náttúrufar sem Móðir jörð
býr þvi. Þannig fyllir HIT þann
flokk félaga og samtaka sem
gjarnan kenna sig viö náttúru-
vernd og landnýtingu. Skynsam-
leg nýting náttúrugæöanna er
manninum lifsnauösyn.
- Verndun islenska tófustofnsins
er eitt albrýnasta náttúruvernd-
armálið i dag. A þvi veltur allt,
jafnvel framtfð sauðfjárræktar-
innar i landinu og raunar land-
búnaðarins i heild.
A siðustu árum hafa þær ugg-
vænlegu fregnir borist frá sauð-
fjárbændum að riöan, þessi gam-
alkunni sauðfjársjúkdómur, hafi
tekið upp breytta hætti og berist
nú um byggðir með miklum
hraða og offorsi og drepi viöa um
sveitir yfir 50% þeirra lamba sem
sett eru á á fyrsta eða öðrum
vetri. Dýralæknar hafa haldið þvi
fram, að riðuveiran muni hafa
tekið einhverjum stökkbreyting-
um og sé nú orðin mun skæðari en
fyrrum var. Þessa veiru hefur
þeim þó aldrei tekist að einangra
og þekkja þvi ekki neitt og hafa
ekkert máli sfnu til stuðnings.
Enda hafa þeir rangt fyrir sér.
önnur og mun einfaldari en jafn-
framt uggvænlegri skýring er á
uppgangi riðunnar. Hún er sú að
islenski sauðfjárstofninn er að
úrkynjast. Hann hefur ekki sama
viönámsþrótt og fyrr. Einhliða
kynbætur sem miöa að þvf aö
auka holdafar og ullarverð hafa
veikt stofninn. Hreystinni hefur