Þjóðviljinn - 08.04.1979, Síða 18

Þjóðviljinn - 08.04.1979, Síða 18
18 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 8. aprll 1979. TÓMABÍÓ Horfinn á 60 sekúndum" (Gone in 60 seconds) MAlNÐRIkN PSCf... tiu <r«ni »i tnsuiance tnvesiigatiðn... HIS BUSIHE3S IS STIAUN6 CARS... Einn sá stórkostlegasti bna- eltingaleikur sem sést hefur á hvita tjaldinu. ABalhlutverk: H.B. Halicki George Cole Leikstjóri: H.B. Halicki Endursýnd kl. 5, 7 og 9 BönnuB börnum innan 12 ára SIMI 18936 Let The Good Times Roll BráBskemmtileg amerlsk rokk> kvikmynd i litum og Cinema Scope. MeB hinum heimsfrægu rokkhljómsveit- um: Bill Haley og Comets, Chuck Berry, Little Richard, Fats Domino, Chubby Check- er, Bo Diddley 5 Saints, The Shriliers, The Coasters, Danny og Juniors. Endursýnd kl. 5, 9 og 11. SkassiÖ tamiö Sýnd kl. 7. Dularfulla eyjan Spennandi ævintýrakvikmynd I litum. Sýnd kl. 3. Síöasti stórlaxinn Sýnd kl. 9 Allra sfBasta sýningarhelgi Grease Sýnd kl. 3 og 5 Allra sIBasta sýningarhelgi ■^SMi Vfgstirnið Spennandi og mjög djörf bandarisk litmynd gerB af RUSS MAYER BönnuO innan 16 ára Endursýnd kl. 5 - 7 - 9 og 11 Allir elska BENJI Barnasýning kl. 3. WALT DtSNEY P900UCTX3NS I Sprenghlægileg ný gaman- mynd meB grlnleikurunum: Don Knotts og Tim Conway íslenskur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 Andrés önd og félagar Barnasýning kl. 3. Leigumoröingar 1-15-44 islenskur texti. Mjög spennandi ný amerfsk-I- tölsk hasarmynd. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 4 grinkarlar Hin óviöjafnanlega grinmynd meö Gög og Gokke, Buster Keaton og Charley Chase. Barnasýning kl. 3. Ný mjög spennandi bandarlsk mynd um strlB á milli stjarna. Myndin er sýnd meB nýrri hljóötækni er nefnist SEN- SURROUND eöa ALHRIF á islensku. Þessi nýja tækni hefur þau áhrif á áhorfendur aö þeim finnst þeir vera beinir þátttak- endur I þvi er gerist á tjaldinu. Islenskur texti. Leikstjóri: Richard Hatch, Dirk Benedict og Lorne Grenne. Sýnd Kl. 5-7,30 og 10 HækkaB verö BönnuB börnum innan 12 ára. Hans og Gréta Ný mynd eftir hinu vinsæla ævintýri GrimssbræBra. Sýnd kl. 3. AIISTURBEJARRiíl Ein stórfenglegasta kvik- mynd, sem gerö hefur veriB um þrælahaldiB i Bandarikj- unum: MANDINGO Silfurrefirnir Spennandi- og bráöskemmti- leg ný ensk Panavision-lit- mynd um óprúttna og skemmtilega fjárglæframenn. Leikstjóri: IVAN PASSER lslenskur texti Sýnd kl. 3, 5,30, 8,50 og 11 • salur I C0NV.0Y Sýnd kl. 3,05, 5,05, 7,05, 9,05 og 11,05. I9.sýningarvika. -salurr Raltkarnir Ein af allra bestu myndum Sam Peckinpah meö' Dustin Hoffman og Susan Georg. BönnuB innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Sérstaklega spennandi og vel gerB bandarisk stórmynd i lit- um, byggö á metsölubók eftir Kyle Onstott. ABalhlutverk: JAMES MAS- ON, SUSAN GEORGE, KEN NORTON. MYND SEM ENGINN MA MISSA AF lslenskur texti. BönnuB innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Cirkusferöin Barnasýning kl. 3. I Sérlega spennandi og viö- buröahröö ný ensk litmynd J byggö á samnefndri sögu eftir I Daniel Carney, sem kom út I j Islenskri þýöingu fyrir jólin Leikstjóri: Andrew V. Mac- Laglen lslenskur texti BönnuB innan 14 ára Hækkaö verö Sýnd kl. 3 — 6 og 9. dagbók apótek félagslíf Kvöldvarsla lyfjabúöanna I Reykjavik vikuna 6. — 12. aprll er I Apóteki Austurbæjar og Lyfjabób Breiöholts. Næt- ur- og helgidagavarsla er i Apótcki Austurbæjar. Upplýsingar um lækna og lyfjabúBaþjónustu eru gefnar I slma 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 18, laugar- daga kl. 9—12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og NorBurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og ti • 1 skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar i slma 5 16 00. slökkvilið Slökkviliöiö og sjúkrabilar Reykjavik simi 1 11 00 Kópavogur— slmi 1 11 00 Seltjarnarn. slmi 1 11 00 Hafnarfj.— slmi 5 11 00 GarBabær— slmi 5 11 00 lögreglan læknar bridge Manneldisfélag Islands heldur félagsfund mánudag 9. aprll kl. 20.30 I stofu 101, Lög- bergi. Þar munu Oli Valur Hansson tala um heimarækt- un grænmeUs, og Sigurgeir Olafsson um varnaraögeröir gegn skaövöldum I græn- metisrækt. Aöalfundur Kvenré.ttindafé- lags Islands verBur haldinn þriöjudaginn 10. aprilkl. 20.30 aö Hallveigarstööum. Venju- leg aöalfundarstörf og aö þeim loknum rætt um frum- varptil breytinga á fóstureyö- ingalögum. — Stjórnin. C.I.P. félagar á Islandi Þeir, sem hafa tekiö þátt i námskeiöum Cleveland Inter- national Program (CIP) I Bandarikjum N. Amerlku frá upphafi, eru beönir um aö mæta á áríöandi fund I félags- miöstööinni aB BústöBum viö Bústaöaveg mánudaginn 9. april n.k. ki. 18.00 Frekari upplýsingar um fund- inn gefa þau: Sigriöur Sumar- liöadóttir s. 18569 (heima) og 28544 (I vinnu) og Hermann Ragnars s. 35119. Eftir þriggja laufa opnun noröurs og innákomu austurs á 3 hjörtum, veröur suöur sagnhafi i 3 spööum. Vestur spilar út hjarta-6: 10 109 A62 KD108764 DG2 973 D76 AKG832 KG84 97 953 AK8654 54 D1053 A G2 Reykjavik— slmi 1 11 66 Kópavogur — simi 4 12 00 Seltjamarnes — simi 1 11 66 HafnarfjörBur— simi 5 11 66 Garöabær— simi 5 11 66 sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspitalinn —mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. Hvltabandiö — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard. og sunnud. kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.00 — 17.00 og 18.30 — 19.30. .andspitalinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga ki. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali— alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild - kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. HeilsuverndarstöB Reykjavfk- ur — viB Barónsstlg, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. Fæöingarheimiliö — viB Eiriksgötu,daglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 — 19.00 Einnig eftir samkomu- lagi. Flókadeild — sami timi og á Kleppsspitalanum. KópavogshæliB — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vif ilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 20.00. bilanir Vörnin tók tvo fyrstu slagina á hjarta og austur skipti siöan I tigul niu tlan frá sagnhafa og gosi vesturs fékk aö eiga slag- inn. Eftir nokkra umhugsun komst vestur aö réttri niöur- stööu um skiptingu spila félaga sins og hélt ótrauöur á- fram meö tigul kóng. Og þetta vináttubragB vesturs varö sagnhafa vitanlega aB falli og átta slagir uröu afleiöingin Ekki ýkja flókiö, — en sann færandi samt. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spitalans, slmi 21230. Slysavaröstofan, simi 81200 opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er I Heilsu- verndarstöbinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00, simi 2 24 14. Reykjavik — Kópavogur — Sel tjar narnes. Dagvakt mánud — föstud. frá kl. 8.00 — 17.00; ef ekki næst i heimilis- íækni, sími 1 15 10. Kafmagn: I Reykjavik og Kópavogi I sima 1 82 30, i Hafnarfiröi I sima 5 13 36. Hitaveitubilanir simi 2 55 24 Vatnsveitubilanir.simi 8 54 77 Slmabilanir, simi 05 Biianavakt borgarstofnana. Sími 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17slödegis til kl.. 8 árdegis, og á helgidögum er svaraö allan sólahringinn. Tekiö viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. happdrætti DAS dregiö 3. hvers mánaöar. SIBS dregiö 5. hvers mánaöar. H1 dregiö 10. hvers mánaBar. söfn SIMAR 11)98 og 19533. Sklrdagur 12 aprfl kl. 13. Vlfilsfell 655m VerO kr. 1500 grv/bllinn. Föstudagurinn langi 13. april kl. 13 Fjöruganga. óttarsstaöir- Lónakot-Straumsvik. verö kr. 1500 grv/bllinn laugardagur 14. aprll. Hómarni.r-Grótta-Seltjarnar- nes Verö kr. 1000 grv/bilinn Páskadagur 15. april kl. 13 Skálafell v/Esju 774 m verö kr. 1500. gr. v/bllinn Annar i páskum 16. april Fjöruganga á Kjalarnesi Verö kr. 1500 grv/bllinn Allt eru þetta rólegar göngu- feröir, sem allir geta tekiö þátt I. Fritt fyrir börn I fylgd meö foreldrum sinum. Ferö- irnar eru farnar frá Um- feröarmiöstööinni aö austan veröu. Feröafélag islands U1IV1STARFERÐIR Páskaferöir, 5 dagar: öræfa- ferö, fararstj. Jón I. Bjarna- son, uppselt. Snæfellsnes, fjallgöngur, strandgöngur, gist á Lýsuhóli, sundlaug, hitapollur, ölkeldur, kvöld- vökur. Fararstj. Erlingur ^Thoroddsen og fleiri. Farseöl- *ar á skrifst. Lækjarg. 6A, simi 14606. Aöalfundur Otivistar veröur i Snorrabúö (Austurbæjarbói) þriöjud. 10.4. kl. 21. Mynda- sýping eftir fundinn. — Cti- vist. , Asgrimssafn Bergstaöastræti 74 opiö sunnud., þriöjud. og fimmtud. kl. 13.30-16. Aö- gangur ókeypis. Sædýrasafniö er opiö alla daga kl. 10-19. Listasafn Einars Jónssonar opiö sunnud. og miövikud. kl. 13.30-16. Tæknibókasafniö Skipholti 37, opiö mán.-föst kl. 13-19. Landsbókasafn tslands, Safn- húsinu v/Hverfisgötu. Lestrarsalir opnir virka daga 9-19,laugard. 9-16. tJtlánssalur kl. 13-16, laugard. 10-12. Náttúrugripasafniö: Hverfisg. 116 opiö sunnud., þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. krossgátan Lárétt: 1 hesti 5 hjón 7 læk 8 drykkur 9 stétt 11 dvali 13 súr- efni 14 tryllt 16 gang Lóörétt: 1 mannsnafn blaösíöur 3 kindur 4 verk- smiöjur 6 háriö 8 tlmi 10 bylgja 12 spira 15 samstæöir Lausn á siöustu krossgátu Lárétt: 2 þrjót 6 eik 7 duft 9 ml 10 úra 11 lak 12 öö 13 bisa 14 rás 15 núast Lóörétt: 1 andúöin 2 þefa 3 rit 4 jk 5 tilkall 8 urö 9 mas 11 list 13 bás 14 ra /Kærleiksheimilið — Mér finnst þetta ekki vera einsog hnappur. V__________________________________________J Gengisskráning NR. 66 6. april 1979. Fining v Kaup Sala 327,60 328,40 685,00 285,55 6263,30 100 Norskarkrónur 6389,30 6404,90 7490.00 8224,40 7587,40 100 Belgiskir frankar 1097,10 1099,80 19186,70 16151,10 17394,10 39.04 2368,60 676.90 481,00 152,57 > Sunnudagur 8.00 Fréttir 8.05 Morgunandakt Séra Siguröur Pálsson vlgslu- biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.) 8.35 Létt morgunlög Strausshljómsveitin I Vinarborg leikur 9.00 Hvaö varö fyrir valinu? 9.20 Morguntónleikar a. Pianókonsert i F-dúr (K459) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Christoph. Eschen- bach leikur meö Fílharmoníusveitinni I Hamborg: Wilhelm Briickner-Ruggeberg stj. b. ,,La plus quo lente” eftir Claudé Debussy og „Tsigane” eftir Maurice Ravel. Jascha Heifetz og Brooke Smith leika saman á fiölu og pianó. 10.00 Fréttir. Tónleikar . 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Ljósaskipti Tónlistar- þáttur I umsjá Guömundar Jónssonar planóleikara. 11.00 Messa I Landakirkju i Vestmannaeyjum. (Hljóör. 4. f.m.) Prestur: Séra Kjartan Orn Sigurjónsson Organleikari: Guömundur H. Guöjónsson 12.15 Dagskráin Tónleikar 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 tJr heimi Ljósvíkingsins Dr. Gunnar Kristjánsson flytur fyrsta hádegiserindi sitt af þremur: Um Jesú-eftirmyndanir I bók- menntum. 14.00 Miödegistónleikar: 15.00 Aödra gand inn aö inngöngu tslands i Atlants- ha fsbandalagiö Umsjón: Kristján E. Guömundsson og Kjartan Stefánsson. Meöalannarsrætt viö Einar Olgeirssón, Eystein Jónsson og Gunnar Thoroddsen. 16.00 Fréttir 16.15 Veöurfregnir Tónskálda- kynning: Jón Nordal Guömundur Emilsson sér um þriöja þátt sinn af fjór- um. 17.10 Cr þjóölifinu Geir ViÖar Vilhjálmsson talar viB bisk- up lslands, herra Sigur- björn Einarsson. 17.50 Þjóölögfrá ýmsum lönd- um Tilkynningar. 18.45 VeÖurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar 19.25 Dvöl I klaustri. Séra Garöar Þorsteinsson fyrr- um prófastur rekur minn- ingar trá Austurríki fyrir 47 árum — fyrri hluti. 20.00 Kam mertón I ist Dvorák-kvartettinn leikur Strengjakvartett l E-dúr op. 27 eftir Antonin Dvorák. 20.30 Nálastungur og dila- brennsla Kristján Guölaugsson fjallar um heföbundna læknislist i Kiha. Rætt viö Guömund B. Guömundsson lækni. Lesari: Helga Thorberg. 21.05 Flautukonsert eftir Jacques Ibert James Galway leikur meö Kon- unglegu filharmonlusveit- inni i Lundúnum: Charles Dutoit stjórnar. 21.25 Söguþáttur Umsjónar- menn: Gisli Agúst Gunnlaugsson og Broddi Broddason. SIBari þáttur um inngöngu Islands i Atlantshafsbandalagiö. Fjallaö um atburöi dagsins 30. mars og rætt viö Gunnar Karlsson, SigurÖ Lindal og Stefán ögmundsson. 21.50 Tvisöngur Janet Baker og Dietrich Fisch- er-Dieskau syngja tvlsöngva eftir Robert Schumann: Danel Barenboim leikur á pianó. 22.05 Kvöldsagan: ..Heimur á viö hálft káifskinn” eftir Jón HelgasonSveinn Skorri Höskuldsson les (15). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Viöuppsprettur sigildrar tóniistar Ketill Ingólfsson sér um þáttinn. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 7.10 Leikfimi: Valdimar 7.20 Bæn: Séra BernharÖur Guömundsson flytur (a.v .d.v.) 7.25 Morgunpósturinn. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. landsmálablaöanna (útdr.) Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög aö eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: 9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaöarinál 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 M orgunþulur kynnir ýmis lög frh. 11.00 Aöur fyrr á árunum: 11.35 Morguntónleikar: 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tiikynningar. Tónleikar. 13.20 Litli barnatiminn 13.40 Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: ..Fyrir opnum tjöldum" eftir Grétu Sigfúsdóttur Herdis Þor- valdsdóttir les sögulok (17). 15.00 MiÖdegistónleikar: 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn: Þorgeir Ast- valdsson kynnir. 17.20 Framhaldsleikrit barna ogunglinga: ..Meöhetjum og forynjum I himinhvolfinu" eftir Mai Samzeiius Tónlist eftir: Lennart Hanning. Þýöandi: Asthiidur Egils- son. Tónieikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá 19.00 Fréttir Fréttaauki Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Arni Böövarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn 20.00 Lög unga fólksins 21.10 A tiunda timanum 21.55 ,,Hviti hesturinn” 22.10 ,,Ynja", smásaga eftir Pétur Hraunfjörö Höfund- urinn les. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma. Lesari: Séra Þorsteinn Björnsson fyrrum frikirkju- prestur (47). 22.55 Myndlistarþáttur Umsjón: Hrafnhildur Schram. Rætt viö Björgu Þorsteinsdóttur listmálara, einnig viB Jónas Guömunds- son og Valtý Pétursson. 23.15 Frá tónleikum Sin fóniuhljómsveitar tslands I Háskólablói á fimmtudaginn var: — siöari hluti Stjórnandi: Jean-Pierrc Jacquillat Sinfónia nr. 8 i F-dúr op. 93 eftir Ludwig van Beethoven. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. m m Sunnudagur 17.00 Húsiö á sléttunni Nitjándi þdttur. Plágan 18.00 Stundin okkar Um- sjónarmaöur Svava Sigur- jónsdóttir. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Sverrir konungur Leikin mynd i þremur hlutum frá norska sjónvarpinu byggö á frásögunum úr Sverris sögu, sem Karl Jónsson, ábóti á Þingeyrum skráöi eftir fyrirsögn Sverris sjálfs. Handrit Norvald Tveit, Kare Lunden ogStein örnhöi, sem einnig er leik- stjóri. Aöalhlútverk Jon Eikemo, Oddbjörn Hesje- voll, Svein Sturla Hungnes, Unn Vibeke Hol og Jack Fjeldstad. Fyrsti hluti. Ólafur Halldórsson hand- ritafræöingur flytur for- málsorö. Sagan hefst sum- ariö 1176. Tvær fylkingar berjast um völd I Noregi. Fyrir annarri er Erlingur skakki, jarl og flestir höföingjar landsins fylgja honum aö málum. Hins veg- ar standa menn sem kveö- ast réttbornir konungssynir, og þvi beri þeim konung- dómur. Fremstur I þessum flokki er Eysteinn meyla og hann leitar m.a. stuönings f Svlþjóö. ÞýÖandi Jón O. Ed- wald. (Nordvision —Norska sjónvarpiö) 21.15 AlþýÖutónlistin Sjöundi þáttur. Tónlistariönaöurinn Meöal þeirra sem koma fram I þæidnum eru Bing Crosby, Perry Como, Irving Berlin, Rudy Vallee, A1 Jol- son, Hoagy Carmichael og The Bee Gees. Þýöandi Þor- kell Sigurbjörnsson. 22.05 Mikiö skal til mikils vinna Aströlskmynd um tvo kunna þolsundkappa, sem reyndu nýlega meö sér á þremur erfiöustu sund- leiöum, sem mönnum hefur tekist aö sigrast á: Sydney-höfn, Ermarsundi og Loch Ness. ÞýÖandi og þulur Gylfi Pálsson. 22.55 Aö kvöldi dags Ragn- heiöur Finnsdóttir kennari flytur hugleiöingu. 23.05 Dagskrárlok Mánudagur 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 íþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felixson 21.10 Vinargjöfin Breskt sjón varpsleikrit eftir John Os borne. Leikstjóri Mike New- ell. Aöalhlutverk Alec Guinness, Leueen Mac Grath og Michael Gough. Roskinn, mikils metinn rithöfundur býöur til sih starfsbróöur slnum, sem hann hefur ailtaf haft litlar mætur á. Þýöandi Kristrún Þóröardóttir. 22.00 Viö ráöumst ekki Svíþjóö Sænsk mynd um dag I lifi flugmanns I pólska hernum. Þýöandi öskar Ingimarsson. (Nordivision — Sænska sjónvarpiö) 22.30 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.