Þjóðviljinn - 08.04.1979, Page 22
22 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 8. aprll 1979.
KVIKMYNDAHÁTÍÐ
Herstöðvaandstæðinga
Félagsstofnun stúdenta
við Hringbraut
Italía 1970
Leikstjóri: Glauber Rocha.
Litmynd, 103 mín., enskur
texti.
Framleiöendur: Claude
Antoine, Gianni Barcelloni.
Leikstjórinn segir um
myndina:
„Hún er andheimsvalda-
sinnuö. Hún er byltingasinn-
uð. Hún hrópar og veinar
hátt vegna þess aö tunga
byltingarinnar er ekki lág-
mælt. Hreinræktuö rökhugs-
un er meðal forréttinda kúg-
unarinnar, en með andstæö-
HERINN BURT
um ofbeldisins er hægt aö ná
fram ljóörænum áhrifum:
Meö pálmatrjánum minum,
fuglunum minum, lögreglu-
pyntingarmönnum minum,
svörtu þrælunum minum,
myrtu bændunum minum,
fljótunum minum, skógun-
um mlnum, kjötkveöjuhátiö
minni — blóöinu sem runniö
hefur, tárunum, skynsem-
inni — meö sjálfum mér.
Ljónið er kvikmynd gerð fyr-
ir þriöja heiminn”.
I dag sunnudag:
kl. 3 Ljónið hefur 7 höfuð
Kl. 5 Stund brennsluofnanna:
Leikstjórar: Fernando Sol-
anas og Octavio Getino.
Þessi mynd hefur oft verið
nefnd Potemkin rómönsku
Ameriku og meö merkustu
kl. 8 Orustan um Chile
II hluti
Þessi einstæöa mynd er
gerð af Equipo Tercer Ano,
(þriðja árs hópnum) undir
leiðsögn Patriciono
Guzmans. 1 desember 1972
ákváðu Federico Elton,
Jorge Muller, Bernardo
Menz, Jose Pino og Marta
Harnecker að þau gætu ekk-
ert betra gert þá dagana en
fest á filmu það sem var aö
gerast allt I kringum þau.
Atburðarásin var svo hröð aö
öll sviðsetnine var óþörf.
heimildarmyndum sem
gerðar hafa verið. Hún var
gerð á laun á árunum 1966-
1968 I þrem hlutum sem allir
verða sýndir.
Kvikmyndatökumennirnir
sjálfir voru þátttakendur og
skráðu söguna jafnóðum.
Þessi sérstæða samtima-
heimild er i þremur hlutum.
Annar hlutinn greinir fyrst
frá uppreisnartilraun hers-
ins 29. júni sem var bæld
niður af hersveitum hliðholl-
um stjórninni. Siðan er sýnd
sundrung og úrræðaleysi
vinstri aflanna en ihaldsöfl-
in undirbúa vandlega skipu-
lagt valdarán hersins.
kl. 10. Mexíkó— frosin bylting og Septem-
ber i Chile.
Mexikó — frosin bylting
fjallar um stöönun mexi-
könsku byltingarinnar, og
lýsir fyrst byltingunni 1910-
1917, og er þar stuðst við
gamlar tökur er sýna raun-
verulega atburði. Þá er
brugðið upp myndum af á-
standinu i dag.
September I Chile er gerð i
Chile skömmu eftir valda-
ránið og lýsir ástandinu þá.
Þrátt fyrir að kvikmynda-
gerðarmönnum væri uppá-
lagt að fýlgja opinberri
leiðsögn tókst þeim að festa
á filmu ýmislegt sem illa
þoldi augu umheimsins að á-
liti herforingjastjórnar-
innar.
Á morgun mánudag 9. april:
kl. 5 Orustan um Chile I. hluti
kl. 8 Orustan um Chile II. hluti
kl. 10 Sjakalinn frá Nahueltoro
Leikstjóri: Miguel Littin
Chile 1969, 88 min., svart —
hvit. Enskur texti.
Sjakaiinn er byggð á mál-
skjölum i máli ólæss bónda i
s-Chile sem drap ekkju og
fimm börn hennar i ölæði.
Atburðurinn var áfall fyrir
þjóðina. Eftir margra daga
eltingarleik viö lögreglu var
hann að lokum fangelsaður
og dæmdur til dauöa. Fjöl-
miðlar blésu máliö út svo
það var á allra vörum. I
fangelsinu var bóndin settur
iendurhæfingu og kend verð-
mæti þjóðfélagsins (guð,
þjóðin, eignarréttturinn og
fjölskyldan). Eftir langan
tima I endurhæfingu var
hann loks leiddur fyrir af-
tökusveit og skotinn. Kvik-
myndin sýnir hið leynda
menningarástand sem skap-
ast hefur viö ömurlegar aö-
stæöur. Kerfið og skrifstofu-
báknið loka öllum dyrum
fyrir þessu fólki, dauðinn
einn veröur lausn. Úr þessu
efni gerir Littin sterka skil-
greiningu á ástandi meðal
bænda og heiftarlega árás á
það afturhaldssama réttar-
far sem endurhæfir einstaki-
inginn til þess eins að drepa
hann siðan. Littin sýnir
einnig fram á þá fátækt og
ömurleika sem þetta fólk býr
við. Þannig gefur hann til
kynna aö orsökina fyrir
þessum harmleik sé aö finna
I þjóðfélagsskipulaginu
sjálfu.
St. Jósefsspítali —
Landakoti
AÐSTOÐALÆKNIR
Staða aðstoðarlæknis við lyflækningadeild
Landakotsspitalans er laus til umsóknar
þann 1. júli 1979. Staðan veitist til eins árs.
Umsóknir með upplýsingum um menntun
og fyrri störf óskast sendar yfirlækni lyf-
lækningadeildar fyrir 15. mai n.k.
Frjáls
álagning
Framhald af bls. 7. '
lagning vera frjáls. Nú er verö-
Iagning frjáls og getur verðlags-
stofnun skyldað hlutaðeigandi að-
ila til að tilkynna stofnuninni
verðhækkaniro.s.frv.”Hér er um
að ræða, eins og allir heyra, veru-
legan mun á þessum texta, ann-
ars vegar laganna og hins vegar
frumvarpsins i núverandi gerð.
Strangara aðhald verð-
lagsnefndar
Þá felst sú breyting einnig i nú-
verandi gerð verölagsmála kafl-
ans, að felld er niöur siðari máls-
grein 12. greinar laganna um
verðlag, samkeppnishömlur og
óréttmæta viðskiptahætti, en i nú-
verandi gerð greinarinnar i frum-
varpi hæstv. forsætisráðherra
segirsvo: „Veröákvarðanir sam-
kvæmt 8. gr. skulu miðaðar við
afkomu fyrirtækja, sem rekin eru
á tæknilega og fjárhagslega hag-
kvæman hátt og nýta eðiilega af-
kastagetu”.
1 lögunum um verðlag, sam-
keppnishömlur og óréttmæta við-
skiptahætti er að visu kveðið eins
að orði I fyrri málsgrein 12. gr. en
siðan bætt við eftir.farandi mgr.:
„Verð og álagningu má ekki
ákvarða lægri en svo, að fyrirtæki
þeirrar tegundar er I 1. mgr. get-
ur fái greiddan nauðsynlegan
kostnað við innkaup eða endur-
innkaup vöru, framleiðslu, að-
flutnings, sölu, flutning ásamt af-
skriftum svo og sanngjarnan
hreinan hagnað er tekið er tillit til
áhættunnar við framleiðslu vör-
unnar og sölu”.
Eins og heyra má þá skiptir
það verulegu máli hvort verð-
lagsnefnd er uppálagt að fara eft-
ir fyrri málsgreininni einvörð-
ungu eða hvort að henni er ætlað
að fara einnig eftir ákvæðum
seinni málsgreinar 12. greinar,
sem hér er felld niður, en i henni
er talað um að álagning þurfi ekki
einasta að duga fyrir nauðsynleg-
um kostnaði við innkaup eða end-
urinnkaup vöru, framleiðslu, að-
flutning og sölu, heldur einnig af-
skriftum, svo og „sanngjörnum
hreinum hagnaöi, þegar tekið er
tillit til áhættunnar við fram-
leiðslu vörunnar og sölu”. Hér er
um að ræða miklu strangara
hagnaðarsjónarmið við ákvarð-
anir verðlagsnefndar en nokkru
sinni hefur veriö I lögum hér á
landi og það er mikill fengur að
þvi að þessar breytingar skulu
hafa náð fram að ganga I samn-
ingum stjórnarflokkanna.
Neytendavernd og aukin
verkefni verölagsstofnun-
ar
t umræðum um þetta mál I
háttv. e.d. Alþingis var þvi haldið
fram af talsmönnum Sjálfstæðis-
flokksins að með þessum breyt-
ingum á lögunum um verðlag,
samkeppnishömlur og óréttmæta
viðskiptahætti, væri ég að ganga
á bak þeirra oröa, sem ég hefði
látið falla i efri deild, þegar e.d.
samþykkti frestun laganna sl.
haust. Ég visa þessum ásökunum
eindregið á bug. I umræðunum
um máliö I e.d. I nóvembermán.
sl. þá lagöi ég á það áherslu, að
undirbúa þyrfti miklu betur verð-
lagsstofnunina undir þaö, að taka
við þeim nýju verkefnum, sem
lögin gera ráö fyrir. Og ég lýsti
þvi yfir, að ég myndi beita mér
fyrir þvi aö hún yrði sem best
undir slikt búin. Hvaö sem liður
efni 8. og 12. gr. þá verður um að
ræða verulegar breytingar á
starfsemi verölagsstofnunarinn-
ar frá þvi sem nú er á Verðlags-
skrifstofunni.
Einnig er gert ráð fyrir ýmsum
nýjum stjórnvöldum i þessum
lögum um verðlag, samkeppnis-
hömlur og dréttmæta viðskipta-
hætti, m.a. um samkeppnisnefnd
og þar er að finna sérstök ákvæði
um neytendavernd og einnig gert
ráð fyrir þvi, að verölagsráö
verði nokkuð breytt að skipan frá
þvi sem nú er. Ég tel að verkefni
verðlagsstofnunarinnar verði sist
minni og breytingar sem gera
þurfi á stofnuninni verði sist
veigaminni við samþykkt þessa
frumvarps sem hér liggur nú fyr-
ir, þvi að auk þeirra ákvæða sem
ég hef nú getið um og lúta að
breytingum á lögunum um verð-
lag, samkeppnishömlur og órétt-
l'ÞJÓÐLEIKHUSIfl
KRUKKUBORG
i dag kl. 15
skirdag kl. 15
STUNDARFRIÐUR
6. sýning i kvöld kl. 20.
Uppselt.
Hvlt aðgangskort gilda.
7. sýning þriðjudag kl. 20.
Uppselt
8. sýning II. páskadag kl. 20.
SONUR SKÓARANS OG
DÓTTIR BAKARANS
miðvikudag kl. 20.
Siðasta sinn.
A SAMA TIMA AÐ ARI
skirdag kl. 20.
TÓFUSKINNIÐ (Isl. dans-
flokkurinn)
II. páskadag kl. 16.
Miðasala 13.15 — 20. Simi 1-
1200
mæta viðskiptahætti eru i frum-
varpinu núna ákvæði, sem gera
ráð fyrir þvi, að Verðlagsskrif-
stofan auki sina starfsemi i þvi
skyni að tryggja sanngjarna
verölagsþróun, að hún eigi að
rannsaka verð og álagningar-
hættiá einstökum vörum og vöru-
flokkum og birta greinargerðir og
fréttatilkynningar þar um o.s.frv.
og siðan er i 57. grein að finna
mjög mikilvægt ákvæði, en þar
segir: „Skrifstofa verðlagsstjóra
skal gera reglulega athuganir á
innflutningsverði og bera það
saman við verð I öðrum löndum,
eftir þvi sem kostur er og birta
niðurstöður slikra athugana al-
mcnningi”.”
— ekh
i,i-:iKFf;iAc;a2
RKYKIAVIKIJR
STELDU BARA MILJARÐI
9. sýn. I kvöld. Uppselt.
Brún kort gilda.
10. sýn. þriðjudag kl. 20.30.
Uppselt.
LtFSHASKI
Miðvikudag kl. 20.30
Orfáar sýningar eftir.
SKALD-RÓSA
Skirdag kl. 20.30
Næst siðasta sinn.
Miðasala I Iönó kl. 14 — 20.30.
Simi 16620.
RÚMRUSK
i Austurbæjarbíói
miðvikudag kl. 21.30
Slðasta sinn.
Miðasala I Austurbæjarbiói,
mánudag kl. 16 — 21. Simi
11384.
NORNIN BABA JAGA
Aukasýning I dag kl. 14 og 17
Miöasala viö innganginn frá
kl. 13.
VIÐ BORGUM EKKI
VIÐ BORGUM EKKI
I Lindarbæ
miðnætursýningikvöldkl. 23.30
mánudag kl. 20.30.
Miðasala I Lindarbæ kl. 17 —
19 alla daga. 17 — 20.30 sýn-
ingardaga. Simi 21971.
Kökubasar og flóamarkað-
ur í Öskjuhlíðarskóla
Kökubasar og flóamarkaður
verður i Oskjuhliðarskóla
v/Reykjanesbraut (gegnt Foss-
vogskirkju) sunnudaginn 8. april
kl. 14.
Öskjuhliðarskóli er skóli fyrir
þroskaheft börn og unglinga.
Nemendum skólans hefur undan-
farin ár gefist kostur á 2. mánaða
sumardvöl. Dvalið hefur verið á
vmsum heimavistarskólum á
suður, vestur og noröurlandi.
Ræstingakonur öskjuhliðar-
skólans munu nú eins og undan-
farin ár sjá um kökubasar, en
ágóða hefur verið varið til aö
greiða eldri nemendum laun fyrir
ræstingarstörf i sumardvöl.
Auk kökubasars mun að þessu
sinni verða flóamarkaður til
ágóða fyrir ýmsa starfsemi for-
eldra og kennarafélags Oskju-
hliðarskóla, en félagið sér m.a.
um rekstur sumardvalar.
RÍKISSPÍTALARNIR
Lausar stöður
LANDSPÍTALI
Tvær stöður AÐSTOÐARLÆKNA
við lyflækningadeild spitalans eru
lausar til umsóknar. Stöðurnar veit-
ast til 1 árs frá 1. júni n.k.
Umsóknir, er greini ald:ur , mennt-
un og fyrri störf, sendist til Skrif-
stofu rikisspitalanna fyrir 8. mai.
Upplýsingar veita yfirlæknar deild-
arinnar i sima 29000.
KLEPPSPÍTALI
STARFSMAÐUR óskast á dag-
heimili Kleppsspitala til lengri
tima. Upplýsingar gefur forstöðu-
kona barnaheimilisins i sima 38160.
SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA
TÆKNITEIKNARI óskast til
afleysinga við offsetfjölritun og
almenna teiknivinnu nú þegar eða
eftir samkomulagi.
Upplýsingar veitir starfsmanna-
stjóri i sima 29000.
Reykjavik 8. april 1979
SKRIFSTOFA
RÍKISSPÍTALANNA
EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 29000