Þjóðviljinn - 19.04.1979, Side 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 19. aprll 1979
DANMÖRK:
Frá fréttaritara Þjóöviljans I
Danmörku, Þresti Haraldssyni, I
gærkvöld :
i Kaupmannahöfn söfn-
uðust saman yf ir 25 þúsund
manns fyrir framan að-
setur danska þingsins og
hér i Árósum voru 6 — 7
þúsund saman komin á
Ráðhústorginu. Auk þess
voru mótmælaaðgerðir í 14
öðrum bæjum í landinu.
Tilefnið var að í dag hófust
á þinginu umræður um
orkumá lastef nu ríkis-
stjórnarinnar.
Þessar mótmælaaögeröir fóru
fram undir kjöroröum gegn
áætlun stjórnarinnar um bygg-
Hvernig viltu hamborgarann þinn?
Kjarnorkuandstædíngar
inótmæla í 16 borgum
ingu kjarnorkuvera. Krafist var
lokunar Barseback orkuversins
sænska en áætlanageröar á sviöi
orkumála þar sem kjarnorkunni
er sleppt út úr dæminu.
Aö aögeröunum stóð Upplýs-
ingastofnunin um kjarnorku
(OOA) sem aö undanförnu hefur
safnaö 110 þúsund undirskriftum
undir kröfuna um lokun Barse-
back.
1 umræöu þingsins kom fram,
aö stjórnin hefur ekki sleppt
kjarnorkunni úr orkumálastefnu
sinni. Hins vegar er hún þvl skil-
yröi bundin aö viöunandi lausn
finnist á ráöstöfun úrgangsins og
öryggi I orkuverunum. Tals-
maöur stjórnarinnar sagöi aö
kjarnorka yröi þó ekki dönsk
orkulind fyrr en I fyrsta lagi 1990.
Fjöldi þingmanna lýsti and-
stööu viö kjarnorkuna I umræö-j
unum.
Aö vanda fljúga röksemdir um
borö meö eöa móti kjarnorku.
Stjórnin segir t.d. aö Danir muni
spara sér innflutning á 2 miljón-
um tonna af kolum árlega fyrir
hvert kjarnorkuver. Þar á móti
sagöi einn ræöumanna á Ráöhús-
torgi'nu aö ef' Danir eydöu sem
svarar byggingakostnaöi eins
kjarnorkuvers i betri einangrun
húsa sparaöist viö þaö helmingi
meiri orka en orkuveriö fram-
leiöir á ári.
Inn i þessar hatrömmu um-
ræður blandast öllu ánægjulegri
þáttur þar sem er jarögas og olia
úr danska hluta Norðursjávar.
Nú er stutt í aö gasiö fari aö
streyma á land og samkvæmt
nýjustu upplýsingum viröast gas-
lindirnar mun auöugri en áöur
var taliö. I einni ræöunni I dag var
sagt aö botn Noröursjávar gæti
séö Dönum fyrir 35-40% þeirrar
orku sem þeir þurfa.
Formaöur finnska Ihalds-
flokksins, Harri Holkeri, gafst i
gær upp á aö mynda starfhæfa
meirihlutast jórn.
Flokkur Holkeris var aöal-
sigurvegari finnsku þingkosning-
anna I siöasta mánuöi. Tilraunir
hans til stjórnarmyndunar munu
hafa mistekist vegna andstööu
sósialdemókrata og kommúnista.
Sósialdem ókratar veittu
forystu siöustu stjórn, sem hluti
Aö lokum má nefna aö sænska
stjórnin lýsti yfir i dag aö hún
heföi engar fyrirætlanir um lokun
Barsebáck aö svo stöddu. Stjórnir
landanna hafa skipaö sameigin-
lega nefnd til aö kanna rekstur
orkuversins. Andstæðingar þess
óttast aö meö þessu háttalagi sé
ætlunin aö svæfa máliö á slgildan
hátt.
kommúnista ogýmsir miöflokkar
tóku þátt I. Eftir kosningarnar,
þar sem allir stjórnarflokkarnir
töpuöu einhverju fylgi, riölaðist
það bandalag og er óvist hvort
tekst aö koma því saman aftur.
Þaö gæti þvi komiö til lang-
varandi stjórnarkreppu I Finn-
landi, en þar þarf stjórn helst aö
hafa mikinn meirihluta ef hún vill
koma frumvörpum um ýmis
mikilsverö mál I gegnum þingiö.
Stjórnarkreppa i Finnlandi
íhaldsmenn
gáfust upp
Hægri menn í Líbanon:
Lýsa yfír sjálfstæði
Borgarastriöinu i Llbanon er
ekki lokiö. 1 gær lýstu Haddad
herforingi og forystumaöur svo-
nefndra Kristinna hægri manna
aö þeir heföu stofnaö „Frjálst
Libanon” á svæöi I suöurhluta
landsins.
Haddad herforingi og falan-
gista herliöhans hafa I raun ráöiö
þessu svæöi i nær tvö ár. Þaö er
viö israelsku landamærin og
hefur Haddad haft nána sam-
vinnu viö tsraelsher sem hertók
þetta svæöi um nokkurt skeiö
fyrir tveimur árum.
tbúar þessa „Frjálsa
Libanons” munu eitt hundraö
þúsund, og er röskur meirihluti
þeirra múhameöstrúar. Yfir-
lýsing Haddads birtist daginn
Framhald á 22 siðu
Baráttusamkoma
Sameiningar fyrsta maí, gegn kjaraskerðingu Hótel
Borg laugardaginn 21. apríl kl. 3-5
A fundin koma:
Kristján Guðlaugsson
Sumariiði ísleifsson
Bubbi Mortens og
Hjördís N Bergsdóttir
KAFFIVEITINGAR
Sameining fyrsta mai — gegn kjaraskerðingu.
Bubbi
Fréttaskýring:
Hvað veröur eftir kosningar:
Ródesía eða
Zimbabwe?
■ 21. mars i fyrra tók ný bráöa-
I birgöastjórn viö völdum 1 Rhó-
H deslu. Athöfnin fór fram bak viö
■ luktar dyr undir stjórn Ians
| Smiths, þess manns sem oröiö
• hefur tákn kynþáttahaturs um
I allan heim.
Athöfnin var óvenjuleg aö þvi
| leyti aö meðal þátttakenda og
■ væntanlegra forystumanna
I stjórnarinnar voru þrfr svert-
B ingjar, Abel Muzorewa biskup,
■ Ndabaningi Sithole prestur og
• Jeremiah Chirau ættarhöfðingi.
Tveir fyrrnefndu höföu nokkr-
I um sinnum veriö i fararbroddi
■ baráttu svertingja fyrir jafn-
| rétti i þessari fyrrum bresku
■ nýlendu. Sá siöastnefndi er einn
■ af þeim sem stjórn hvita minni-
1 hlutans greiöir fyrir aö leika
j ættflokkaleiötoga.
I Nú, einu ári siöar og mánuöi
5 betur, er þessi stjórn aö fram-
I kvæma þaö verk sem hún rétt-
■ lætti tilveru sina meö: Almenn-
I ar kosningar, — sem jafnvel
. ihaldsmenn á Vesturlöndum
■ eiga erfitt meö aö kalla lýöræö-
I islegar. Allar likur benda til aö
J einn bátttakenda i athöfninni
I góöu muni veröa næsti forsæt-
■ isráöherra landsins. Flokkur
I Muzorewa biskups mun aö öll-
“ um likindum fá flest atkvæöi I
■ þeim kosningum sem nú standa
! yf>r.
I Kyndugar kosningar
A þessu sama ári hefur eflst
I til muna frelsisbarátta svartra
■ skæruliöa, sem bækistöövar
Ieiga I grannrikjunum en starfa
lika talsvert innan Zimbabwe
J (einsog landiö heitir I þeirra
I munni). Þessar hreyfingar,
■ ZAPU undir forystu Joshua
| Nkomos og ZANU sem hlitir
■ leiðsögn Roberts Mugabes, sem
■ kalla bandalag sig Þjóöernis-
, fylkinguna (Partiotic Front),
Ileggja allt kapp á aö svertingjar
sitji heima I kosningunum, sem
■ þær álita svindl eitt.
tbúarnir veröa þvi likast til i
J vanda staddir þar eö stjórnin
■ mun reyna aö koma þeim á
I kjörstaö meö öllum tiltækum
" ráöum. Hvernig sem þau mál
| æxlast er ljóst aö þaö veröur
■ engin raunveruleg meirihluta-
■ stjórn sem tekur viö aö loknum
m þessum kosningum.
1 fyrsta lagi eru kosningarnar
■ hálfundarlegar allar. Skæru-
! liöahreyfingunum er bannaö aö
I starfa opinberlega, áróöurs-
■ maskinan öll i höndum vald-
I hafa. A þessum 5 dögum er kos-
■ iö um 72 af hundraö sætum i
| neöri deild þingsins, 28 voru fyr-
[ irfram tryggö flokki Smiths.
■ Slikt hlutfall hvitra verður tæp-
I lega talið i samræmi viö ibúa-
! tölu. Um 250þúsund hvitir menn
| eru I landinu, svertingjar eru
■ skv. sumum heimildum 6,7
■ miljónir. Samkvæmt opinberum
, tölum hafa 140 þúsund hvitir
■ menn atkvæöisrétt, en 2.8 milj-
■ ónir svertingja.
Þetta um formlegu hliöina:
| Enn hæpnari eru þær forsendur
■ sem nýja stjórnin veröur aö
I taka miö af. Smith hefur ásamt
m samstarfsmönnum slnum sam-
| iö landinu nýja stjórnarskrá
' sem tryggir hvitum mönnum
J áframhaldandi völd yfir her og
I lögreglu og festir um leiö ýmis
■ forréttindi þeirra, þ.á.m. auöinn
I sem þeir hafa sankaö aö sér.
■ Taliö er aö hvitir menn ráöi um
I 80% af auö landsins og 50% af
" ræktanlegu landsvæöi.
I Agreiningur auðvaldsins
Þaö jafnræöi meö kynþáttum
I sem á aö byggjast á þessum
! grundvelli getur aldrei orðiö
| annaö en nafniö tómt. Jafnvel
■ vestræn auövaldsriki eru sár-
I óánægö meö þessar kosningar.
■ ta6 er kannski ekki eintóm lýö-
LiaiiaiBBiHianHii
Muzorewa meþódistabiskup
ræöisástin sem veldur þeirri af-
stööu. Vestrænir auöhringar
þarfnast jafnvægis I stjórnmál-
um, „friðar á vinnumarkaöi”
svo aö þeir óttist ekki um fjár-
festingar sinar. Þessar kosning-
ar og stjórnarskráin nýja munu
hins vegar sist koma á kyrrö.
Þvert á móti mun baráttan fær-
ast I aukana. Þaö álitur m.a.s.
litill flokkur frjálslyndra hvitra
manna i Zimbabwe, NUF, og
kemur hvergi nærri kosningun-
um.
Vestræna stórauövaldinu og
hvitum ibúum Rhódesiu hefur
aö sönnu ekki samiö alltof vel.
Allt frá þvi Smith, sem komst til
valda 1963, lýsti einhliöa yfir
sjálfstæöi landsins tveimur ár-
um siöar hefur hundur veriö i
Bretum. Viöskiptabann var sett
á Rhódesiu og refsingar lagöar
viö.
Hér kom gamall ágreiningur
auövaldsins á þessum slóöum I
ljós. Eftir siöari heimsstyrjöld
reyndu bresk fyrirtæki I sunn-
anveröri Afrlku aö stækka
starfssviö sitt. Auk námuvinnsl-
unnar, sem frá fornu fari var
þeirra mál, reyndu þeir lika aö
auka Itök sin i iönaöi, þjónustu
og viöskiptum sem voru hefö-
bundnar atvinnugreinar hvitu
innfly tjendanna (settlers).
Þeir siöarnefndu geröu meö sér
bandalög (t.d. Central African
Federation 1953) tii aö styrkja
stööu slna og efla eigin innan-
landsmarkaö.
Meö valdatöku Smiths unnu
þeir sigur á stjórnmálasviöinu
og auöhringunum varö ekki um
sel. En fjölþjóöahringir eru nú
einu sinni marghöföa skepnur
og ágreiningur auövaldsins inn-
byröis þarf ekki endilega aö
koma I veg fyrir sameiginlega
gróöasókn. Þeir komu á fót dótt-
urfyrirtækjum og notfæröu sér
til dæmis algert frelsi suöur-
afrisks auömagns i Rhódesiu. I
fyrra komst upp um þá staö-
reynd, aö bresku oliufélögin
höföu meö þvi aö nota milliliöi I
tólf ár fariö I kringum oliuflútn-
ingsbann bresku stjórnarinnar
á Rhódesiu — meö fuliri vitund
þessara sömu stjórnvalda.
En hvaö sem áframhaldandi
gróöasöfnun breskra auðhringa
á þessum slóöum liöur er sýnt
aö Bretland og Bandarikin
munu eftir sem áöur reyna aö
fá alla deiluaöila til aö gangast
inn á áætlun sina um framtiö
landsins, sem kennd er viö
Owen og Young og gerö var
1977. Sú lausn er i grundvallar-
atriöum ekki mjög fráburgöin
þeirri sem nú er reynd. Hún
iniöar aö skipan mála sem
kennd hefur veriö viö ný-ný-
lendustefnu og algeng er i
Afriku: Vestrænt auövald held-
ur itökum sinum á efnahags-
sviöi, landiö fær formlegt sjálf-
stæöi og meirihlutaræöi á hinu
pólitiska.
Hvort Þjóðernisfylkingin mun
sætta sig viö þá þróun er annaö
mál. Enn sem komiö er viröist
hún gera sér aöra mynd af Zim-
babwe framtiðarinnar.
(Heim. Dagens Nyheter,
Socialist Challenge,
Intercontinental Press).
— hg